Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Qupperneq 28
40 MÁNUDAGUR 31. ÁGÚST 1987. Skóladagheimilið Völvukot vantar fóstrur og/eöa fólk með sambærilega menntun ásamt ófaglærðu fólki. í boði eru heilsdags- og hluta- störf. Þetta er kjörið tækifæri fyrir ykkur að takast á við nýtt og skemmtilegt verkefni í notalegu umhverfi. Völvukot tók til starfa árið 1979 og í dag eru börnin 16. Komið eða hringið í síma 77270 og fáið nánari upplýsingar. Starfsfólk. FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: LAUSAR STÖÐUR VIÐ FRAMHALDSSKÓIA: ’ Laus staða við Menntaskólann á Laugarvatni. Umsóknarfrestur um stöðu stærðfræðikennara fram- lengist til 7. september nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Ekinn 31.000 mílur, 4 cyl. Bein innspýting, sjálfskipt- ur, vökvastýri, aflbremsur, loftkæling. AM-FM stereo. Sýningarbíll í aigerum sérflokki. Upplýsingar í Bíla- bankanum í síma 673232. BÍLAR í SÉRFLOKKI Saab 900 turbo 16 ’86 3ja dyra, beinskiptur, 175 hö., rauður, með öllu sem hægt er að fá frá verk- smiðjunum. Verð kr. 850.000. Globusa Lágmúli 5, Reykjavík Sími 91-681555 RÝMINGARSALA Nýir vörubílahjólbarðar. Mikil verðlækkun. 900x20 nælon frá kr. 8.500,- 1000x20 nælon frá kr. 10.500,- 1100x20 nælon frá kr. 11.500,- 1200x20 nælon frá kr. 12.500,- 1000x20 radial frá kr. 12.600,- 1100x20 radialfrákr. 14.500,- 1200x20 radial frá kr. 16.600,- Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. BARÐINN HF, Skútuvogi 2 - Reykjavík. Sími 30501 og 84844. Fréttir Guðlaugur K. Jónsson er fyrsti keppandinn sem tekst að vera með árangur undir 100 refsistigum. Hann er því efstur yfir landið í kariariðli með 98 refsistig. Hér tekur hann við verðlaununum fyrir besta tímann í braut- inni. Casioumboðið gaf verðlaunin. Ökuleikni BFÖ - DV Þrjúhundraðastí keppandi sumarsins sló met í kvennariðli - sigurvegari í kariariðli einnig efstur yfir landið Metin slegin Þeir sýndu mikil og góð tilþrif keppendumir í Keflavík því sigur- vegarar í báðum riðlum ökuleikn- innar slógu met og eru í efstu sætum riðlanna. í kvennariðli sigraði Inga Kristins- dóttir á Toyota Corolla með aðeins 183 refsistig. Hún er því nú í fyrsta sæti yfir landið í kvennariðli og hef- ur einnig fæstu villur í brautinni í kvennariðli. Að sögn var Inga ókunn þeim bíl sem hún ók svo árangurinn er því betri. Mekkín ísleifsdóttir varð önnur með 221 refsistig. Hún sýndi einnig fi"ábæran árangur og er í 5. sæti yfir landið. I þriðja sæti varð Björg Þorkelsdóttir. Keppnin í karlariðli var hörð og voru þó tveir keppendur sem báru af. Annar þeirra er Guðlaugur K. Jónsson er ók frábærlega í gegnum brautina á Suzuki bílnum sínum. Hann seti nýtt landsmet og er sá fyrsti sem nær að fara brautina á innan við 100 refeistigum. Hann fékk 98 refsistig. Hann er því efetur yfir landið í bili. Helgi Harðarson varð armar á Toyota Corolla með 133 refeistig. Sá er bronsið hlaut var Kristófer Þorgrímsson. Hann hlaut 174 refsistig. Spennandi hjólreiðakeppni Keppni í yngri riðli hjólreiða- keppninnar var mjög jöfii og spenn- andi og þegar henni lauk voru aðeins örfaar sekúndur sem skildu efetu keppendur að. Eyjólfúr S. Aðal- steinsson sigraði með 102 refeistig. Annar varð Steinar Stefánsson með aðeins 2 sekúndna lakari árangur eða 104 refsistig. Þá munaði einnig aðeins 2 sekúndum á Steinari og Baldri Friðbjömssyni er lenti í 3. sæti með 106 refeistig. í eldri riðli sigraði Snorri Pálma- son með 70 refeistig og Guðmundur B. Flosason varð annar með 80 refei- stig. Þrjúhundraðasti keppandinn Þrjúhundraðasti keppandinn tók þátt í ökuleikninni í Keflavík og var það Inga Kristinsdóttir, sigurvegari í kvennariðli. Nú hafa tæplega 3.500 ökumenn tekið þátt í ökuleikni BFÖ-DV frá upphafi. Gefandi verð- launa í Keflavík var Sparisjóður Keflavíkur. Hér eru sigurvegarar hjólreiöakeppninnar samankomnir ánægðir með góðan árangur að sjálfsögðu. Ljósmyndari Stefán Haralsfsson Inga Kristinsdóttir, keppandi nr. 300, sigraði glæsilega og er nú efst yfir landið í kvennariðli. Hér ekur hún bilnum af miklu öryggi í gegn. Hún hefur fæstar villur i brautinni í kvennariðli. ' ' ' H£l/X rmmoúk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.