Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Qupperneq 31
MÁNUDAGUR 31. ÁGÚST 1987.
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Enska vömin bilaði illilega í eftirfar-
andi spili frá leik íslands við Breta
á EM í Brighton.
A/N-S
5 ÁD9 ÁD10 K943 954 G10873
G986 432
G105 Á82
ÁKG83 106
K642
K75
D76
D72
f opna salnum sátu n-s, Forrester
og Brock, en a-v, Guðlaugur og Öm.
Þar gengu sagnir á þessa leið:
Austur Suður Vestur Norður
pass pass 1H ÍG
pass 3G
Guðlaugur spilaði út spaðatíu,
sagnhafi drap á ás, spilaði litlum tígli
á drottningu og meiri tígli. Öm fékk
slaginn á tíuna og spilað hjarta.
Sagnhafi tók nú sína slagi og varð
tvo niður.
Á hinu borðinu sátu n-s, Sigurður
og Jón, en a-v, Armstrong og Kirby:
Austur Suður Vestur Norður
2S pass pass 2G
pass 3G
Austur spilaði út hjartatvisti, 1-ítið,
gosinn og Sigurður drap með ás. Þá
kom tígulþristur, Armstronghoppaði
upp með ás og... Nei, hann spilaði
ekki laufi, heldur meira hjarta!
Meira þurfti Sigurður ekki því níu
slagir voru upplagðir og 13 impar
græddir.
Skák
VesaJings Emma
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Jón L. Árnason
Á breska meistaramótinu, sem lauk
fyrir skömmu í Swansea, kom þessi
staða upp í skák Nicholson og Mest-
el sem hafði svart og átti leik:
24. - Bxd3! 25. Bxd3 e5 26. Bc4. Riddar-
inn gat ekki vikið sér undan vegna
26. - Rb3+ með gafíli á kóng og
drottningu. 26exd4 27. Dxd4 Ra4 28.
Bd5 Rxc3 29. Hcl Hc5 30. Bb3? Rxe4!
og hvítur gaf.
Nigel Short sigraði á mótinu með
9'/2 v. af 11 mögulegum. Þátttakend-
ur voru 58 talsins.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 28. úgúst til 3. septem-
ber er í Lyfjabúð Breiðholts og
Austurbæj arapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá ki.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
mmmmmmrnmi^mm^mmmmmmmmmmammm
LaJQiogLma
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kf.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaöaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17,
43 V
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 1. september.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Þetta er góður dagur til að reyna eitthvað nýtt, jafhvel
fara í stutt ferðalag ef tími leyfir.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Treystu aðeins á dómgreind þína og láttu aðra ekki hafa
áhrif á þig. Kvöldið er vel til þess fallið að fara út að
skemmta sér.
Hrúturinn (21. mars-20. april):
Morgunninn er besti tími dagsins fyrir þig. Þá kemur þú
miklu í verk ef þú heldur vöku þinni. Taktu ekki sökina
á þig fyrir eitthvað sem þú hefur ekki gert. '
Nautið (21. april-21. mai):
Gamall vinur reynir að ná sambandi við þig. Þú mátt eiga
von á bréfi eða símtali í dag eða næstu daga. Gættu að þér
í fjármálum. Eyddu ekki um of.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Helgaðu krafta þína félagslífi í dag. Hugmyndir þínar
munu með réttu falla í góðan jarðveg.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Gættu tungur þinnar. Það þarf ekki mikið til að koma
upp um leyndarmál. Slíkt gæti komið sér illa fyrir þig.
Kvöldið er þitt.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Þér er óhætt að eyða aðeins meiru en venjulega. Vinir
þínir koma með skemmtilega tilbreytingu inn í líf þitt.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Hreyktu þér ekki of hátt. Fallið getur nefnilega orðið
hátt líka. Glaðværð verður yfir þér í dag.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Skrifaðu vandlega hjá þér allt sem þér finnst hafa ein-
hverja þýðingu. Það gæti komið sér vel síðar. Vertu heima
hjá þér í kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
í leiðindum þínum kemur ástmaður þinn með skemmtilega
uppástungu sem jafnvel gæti haft heillavænleg áhrif fvrir
framtíð þína.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Vertu vandlega á verði. Einhver reynir að komast aftan
að þér í dag. Halltu ró þinni og vertu vingjarnlegur.
Steingeitin (21. des-20. jan.):
Þú munt bjarga vini þínum úr klípu með lagni. Hann
verður þér þakklátur fvrir greiðann.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. AkuretTÍ.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVÍKUR
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19,
laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud.
kl. 14-15.
Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir em lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 - 16.00.
Arbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn ísiands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-'7
daga frá kl. 13.30-16.
Túkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða. þá er sími samtak-
anna 16373. kl. 17-20 daglega.
Bella
upplýsingunum hjá Landssíman-
um. Þegar einhver sætur strákur
hringir gef ég honum bara númerið
mitt.