Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Síða 35
MÁNUDAGUR 31. ÁGÚST 1987.
47
Solveig Lára Guömundsdóttir segir frá þvi sem hæst hefur boriö á kven-
prestaþingi sem haldið er um þessar mundir.
RÚV, rás 1, kl. 22.20:
Þegar guð var kona
- konur og trúmál
Síðasti þáttur Steinunnar Helgu Lárusdóttur um konur og trúmál verður í
kvöld á rás 1.1 þættinum greinir Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarprestur
á Seltjamamesi, frá þeim málum sem hæst ber á kvenprestaþingi sem haldið
er um þessar mundir í hússtjómarskólanum á Löngumýri.
Ennfremur mun umsjónarmaður ræða við Sigrúnu Óskardóttur guðfræðinema
um hlutverk kirkjunnar og kvennaguðfræði og síðast en ekki síst segir Stein-
unn Helga frá bók Merlin Stone, „When God Was a Woman“ (Þegar guð var
kona). í þessari bók færir Steinunn rök fyrir því að fyrstu guðimir hafi verið
kvenkyns. Þátturinn verður endurtekinn miðvikudaginn 2. september kl. 15.20.
Mánudagur
31. ágúst
Sjónvarp
18.20 Ritmálsfréttír.
18.30 Bleiki pardusinn (The Pink Pant-
her). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi
Ólafur B. Guðnason.
18.55 Antilópan snýr aftur (Return of the
Antelope). Þriðji þáttur. Breskur
myndaflokkur fyrir börn og unglinga.
Um tvö börn og kynni þeirra af hinum
smávöxnu putalingum, vinum Gúlli-
vers. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.20 Fréttaágrip á táknmáli.
19.25 íþróttír.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Þumall. Heimildamynd um leiðang-
ur fjallgöngumanna á tindinn Þumal
sunnan I Vatnajökli. Umsjón og stjórn:
Sigurður Grímsson og Karl Sigtryggs-
son. Handrit Ari Trausti Guðmunds-
son. Frumsamin tónlist eftir Hjört
Howser.
21.05 Æskuminningar skóladrengs (Wil
six). Velsk sjónvarpsmynd eftir Huw
K. Evans. Leikstjóri Meredith Edwards.
Maður nokkur rifjar upp þá tið er hann
gekk ungur drengur í skóla I Norður-
Wales ásamt félaga sinum, Villa sex.
Þýðandi Jón O. Edwald.
21.45 Dagbækur Ciano greifa. (Mussolini
and I) Lokaþáttur. italskur framhalds-
myndaflokkur í fjórum þáttum gerður
eftir dagbókum Ciano greifa en þær
hafa komið út á Islensku. Fjallað er um
uppgang og örlög Mussolinis og hans
nánustu. Leikstjóri Alberto Negrin.
Aðalhlutverk Susan Sarandon, Ant-
hony Hopkins, Bob Hoskins og Annie
Girardot. Þýðandi Þuríður Magnús-
dóttir.
22.45 Fréttir frá Fréttastofu útvarps.
Stöð 2
16.45 Krydd í tilveruna (A Guide for the
Married Woman). Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1978 með Cybill
Shepherd, Charles Frank og Barbara
Feldon í aðalhlutverkum. Ungri hús-
móður finnst líf sitt heldur tilbreyting-
arlaust. Hún leitar ráða hjá vinkonu,
sem telur lækninguna felast I ástaræv-
intýri. Margir þekktir leikarar úr
bandaríska sjónvarpinu koma fram I
myndinni, eins og Mary Crosby, John
Hillerman, John Byne, Eve Arden o.fl.
Leikstjóri er Hy Averback. .
18.30 Tinna tildurrófa (Punky Brewster).
Leikinn barnamyndaflokkur. 2. þáttur;
Tinna eignast heimili.
19.00 Hetjur himingeimsins. (He-man).
Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Út i loftiö. Ragnar J. Ragnarsson
forstjóri er mikill áhugamaður um flug.
Hann bauð Guðjóni Arngrimssyni með
I flugferð á dögunum og ræddu þeir
um ýmislegt varðandi áhugaflug-
mennsku, svo sem lendingaraðstööu
hér á landi, kostnað og margt fleira.
20.25 Bjargvætturinn (Equalizer). Banda-
rískur sakamálaþáttur með Edward
Woodward I aðalhlutverki. Gestahlut-
verk: Melissa Sue Anderson. Ung
stúlka, sem á góða að, verður fórnar-
lamb mannræningja sem hyggst
notfæra sér ætterni hennar. Seinni
hluti.
21.10 Fræðsluþáttur National Geographic.
I fyrri hluta þáttarins er fuglalíf skoðað
og fylgst með tamningu fálka. I seinni
hlutanum sýnir uppfinningamaðurinn
Garrett Brown tvær nýjar myndavélar,
„steadycam" og „skycam", sem trú-
lega eiga eftir að valda byltingu í gerð
kvikmynda og við upptökur íþrótta-
þátta. Þulur er Baldvin Halldórsson.
21.40 Veikomin til Örvastrandar
(Welcome to Arrow Beach). Banda-
rísk kvikmynd með Laurence Harvey,
Joanna Pettet, John Ireland og Meg
Foster. Laurence Harvey leikstýrir. Ja-
son Henry býr með systur sinni í
strandhúsi í Kaliforníu. Hann vandist
notkun fíkniefna I Kóreustriðinu og
hefur fíkn hans leitt til þess að með
honum hafa þróast óhugnanlegar þarf-
ir. Myndin er alls ekki við hæfi barna.
23.05 Dallas. Framhaldsþátturinn vinsæli.
Pam reynir að grafast fyrir um dular-
fullt hvarf Marks. Bobby og Jenna
fresta brúðkaupi sinu og J.R. reynir
enn að snúa á Cliff.
23.50 í Ijósasklptunum (Twilight Zone).
Spennandi og hrollvekjandi þáttur um
yfirnáttúrleg fyrirbæri sem gera vart við
sig í Ijósaskiptunum.
00.20 Dagskrárlok.
Útvazp zás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 I dagsins önn - Réttarstaða og fé-
lagsleg þjónusta . Umsjón: Hjördis
Hjartardóttir. (Þátturinn verður endur-
tekinn næsta dag kl. 20.40.)
14.00 „Unaður jarðar", smásaga eftir
Knut Hauge. Sigurður Gunnarsson
þýddi. Jón Júlíusson les.
14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar.
María Markan, Kór Söngskólans I
Reykjavík, Svala Nielsen, Einar Krist-
jánsson o.fl. syngja. (Af hljómplötum.)
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 TónbroL Umsjón: Kristján R. Krist-
jánsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn
þáttur frá laugardagskvöldi.)
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpiö
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á síðdegi - Beethoven.
Pianókonsert nr. 4 í G-dúr eftir Lud-
wig van Beethoven. Maurizio Pollini
leikur með Fílharmoníusveit Vínar-
borgar; Karl Böhm stjórnar. (Af
hljómdiski.)
17.40 Torglð. Umsjón: Þorgeir Ölafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
__________________Utvarp - Sjónvaip
Stjaman kl. 14.00:
Hinn mannlegi
þáttur Jóns Axels
Bjami Dagur Jónsson, sem hefúr verið með síðdegisþátt á Stjömunni frá
klukkan fjögur til 7 virka daga, mun nú breyta til og framvegis starfa með
fréttamönnum Stjömunnar við öflun frétta og fróðleiksmola. Hins vegar
verður Jón Axel framvegis á Stjömunni milli klukkan íjögur og sex.
Jón Axel byrjar nýjan þátt sinn í dag. Hann hefur hlotið nafhið Mann-
legi þátturinn og verður blanda af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum
viðburðum. Segist Jón Axel hlakka til að setjast fyrir framan hljóðnemann
á eftirmiðdögum í framtíðinni. Milli klukkan sex og sjö hefur nýr þáttur
göngu sína. Nefnist hann íslenskir tónar og byggist alfarið upp af íslenskri
dægurtónlist fyrri ára. í framhaldi af honum verður áfram hinn ókynnti
Stjömutími.
I 1
Jón Axel og Elvis Presley.
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flytur. Um daginn og veginn.
Úlfar Þorsteinsson talar.
20.00 Samtimatónlist. Sigurður Einarsson
kynnir.
20.40 Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst
Friðfinnsson. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi.)
21.10 Gömul danslög.
21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" ettir
Theodore Dreiser. Atli Magnússon les
þýðingu slna (16).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Konur og trúmál. Umsjón: Steinunn
Helga Lárusdóttir. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. miðvikudag kl.
15.20.)
23.00 Tónlist að kvöldi dags. - Orlando
di Lasso og Mozart. a. Þrir madrigalar
eftir Orlando di Lasso. „Alsfeder"-
sönghópurinn flytur; Wolfgang
Helbich stjórnar. b. Requiem I d-moll
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Rachel Yakar, Ortrun Wenkel, Kurt
Equiluz, Robert Hall ásamt Kór Ríkis-
óperunnar i Vin syngja með Concentus
Musicus-hljómsveitinni í Vin; Nikolaus
Harnoncourt stjórnar. (Af hljómplöt-
um.)
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Útvazp zás II ~
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs-
son.
16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Vítt og breitt. Hanna G. Sigurðar-
dóttir kynnir tónlist frá ýmsum löndum.
22.07 Kvöldkaffið. Umsjón: Alda Arnar-
dóttir.
23.00 Á mörkunum. Umsjón: Jóhann Ólaf-
ur Ingvason. (Frá Akureyri.)
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Ein-
arsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvazp
Akureyii____________
18.03 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og ná
J
é
grenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Út-
sending stendur til kl. 19.00 og er
útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á
FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö.
AlfaFM 102,9
13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist
leikin.
19.00 Hlé.
22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan.
22.15 Tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
Bylgjan FM 98,9
12.10 Bylgjan á hádegi. Létt hádegistónlist
og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.
14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp-
ið. Okkar maður á mánudegi mætir
nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl.
14, 15 og 16.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja-
vík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju -
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor-
steini Ásgeirssyni.
23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur
spjallar við hlustendur, svarar bréfum
þeirra og simtölum. Simatimi hans er
á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um flugsamgöngur.
Stjazziazi FM 102^2
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott leikið af fingrum fram, með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ól-
afsson. Blanda af tónlist, spjalli, frétt-
um og fréttnæmum viðburðum.
18.00 Stjömufréttir.
18.10 íslenskir tónar. Islensk dægurlög að
hætti hússins.
19.00 Stjörnutiminn á fm 102,2 og 104.
Gullaldartónlistin ókynnt I einn
klukkutlma.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sió-
kveldi, með hressilegum kynningum.
23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins.
Fréttir einnlg kl. 2 og 4 eftir miönætti.
24.00 Stjömuvaktin.
Veður
í dag verður vaxandi austan- og norð-
austanátt á landinu. Rigning verður á
svæðinu frá sunnanverðum Faxaflóa
og austur á firði en yfirleitt þurrt um
norðvestanvert landið. Hiti 7-13 stig.
Akureyri skúrir 4
Egilsstaðir þokla í 1
Galtarviti grennd skúr á síð- 6
Hjarðames ustu klukk- ust. skúr 6
Keílavíkurtlugvöllur skúr 8
Kirkjubæjarklaustur rigning 7
Raufarhöfn alskýjað 7
Reykjavík skúr 8
Vestmannaeyjar rigning9
Utlönd kl. 6 í morgun:
Bergen léttskýjað 8
Helsinki léttskýjað 9
Ka upmannahöfn léttskýjað íar-
Osló léttskýjað 7
Stokkhólmur heiðskírt 8
Þórshöfn 0 0
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve léttskýjað 23
Amsterdam léttskýjað 16
Aþena heiðskírt 25
Barcelona hálfskvjað 24
Beriín 0 0
Chicago léttskýjað 27
Feneyjar heiðskírt 25
(Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 22
Glasgow léttskýjað 18
Hamborg skýjað 16
London skýjað 21
Los Angeles mistur 19
Lúxemborg léttskvjað 21
Madrid léttskvjað 24
Malaga heiðskírt 27»*
Mallorca léttskýjað 30
Montreal léttskýjað 23
New York léttskvjað 24
París heiðskírt 23
Róm heiðskírt 26
Vín 0 0
Winnipeg skýjað 15
Valencia skýjað 25
Gengið
Gengisskráning nr. 162-31. ágúst
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollg^jjy
Dollar 38,840 38,960 39,350
Pund 63,329 63,524 62,858
Kan. dollar 29,435 29,526 29,536
Dönsk kr. 5,5645 5,5817 5,5812
Norsk kr. 5,8296 5,8477 5,7592
Sænsk kr. 6,0906 6,1095 6,0810
Fi. mark 8,8293 8,8566 8,7347
Fra.franki 6,4077 6,4275 6,3668
Belg. franki 1,0304 1,0336 1,0220
Sviss. franki 25,9799 26,0602 25,5437
Holl. gyllini 19,9996 19,0583 18,7967
Vþ. mark 21,4077 21,4738 21,1861
ít. líra 0,02956 0,02966 0,02928
Austurr. sch. 3,0433 3,0527 3,0131
Port. escudo 0,2723 0,2731 0,2707
Spá. peseti 0,3183 0,3193 0,3094
Japansktyen 0,27310 0,27394 0,26073
írskt pund 57,017 57,193 56,768
SDR 50,0052 50,1597 49,8319
ECU 44,3495 44,4865 43,9677
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Fiskmarkaðirnir
Faxamarkaður
31. ágúst seldust alls 133 tonn.
Magn i
tonnum Vorð i krónum
Meöal Hæsta Lægsta
9,136 19,27 20,00 16,60
0,466 16,00 16,00 16,00
0,120 107,33 110,00 100,00
1,971 17,75 19,50 16,00
112.960 33,82 42,00 32,00
7,383 20,61 21,00 20,60
0,970 49,81 54,00 46,00
pr
1. september verða boðin upp úr Vigra
20 tonn af þorski, 8 tonn af ufsa. 13
tonn af karfa og 10 tonn af grálúðu.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
29. ágúst seldust alls 90,234 tonn.
Magn i
tonnum Verð i krónum
Meöal Hæsta Lægsta
Hlýri 1,672 16,04 16.50 16,00
Steinbitur 0,226 12,93 15,50 12.00
Ufsi 2.220 25,74 27,00 20,00
Langa 0.952 20.50 _ _
Karfi 0.215 15,00 _ _
Þorskur 80,339 35.43 43,50 3%.»
Ýsa 4.590 61,70 65,00 59.00
31. ágúst voru boðin upp úr Karlsefni
90 tonn af karfa, 4 tonn af þorski, 23
tonn af ufsa og einnig eitthvað af ýsu,
steinbiti og stórlúðu. Úr Eini voru
boðin upp 60 tonn af þorski, 3 tonn
af karfa og 3 tonn af ufsa. ^
A GOÐU VERÐI - BENSINDÆLUR
AC Delco
Nr.l
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
Karfi
Langa
Lúða
Steinbltur
Þorskur
Ufsi
Ýsa