Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1987, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 10. SÉPTEMBER 1987. Viðskipti Silungsverðið slagar hátt upp í laxverð í London Fiskimjölsverksmidjur í Noregi standa höllum (æti og þeim fer fækkandi. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýöubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæöur þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað innstæður sínar með 9 mánaða fyrirvara, 70-74 ára meö 6 mán- aða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og meó 9% nafnvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæöur eru óbundnar og óverötryggðar. Nafnvextir eru 18% og ársávöxtun 18%. Sérbók. Við innlegg eru nafnvextir 15% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuöi án úttekt- ar upp í 21%. Hvert innlegg er meðhöndlað sérstaklega. Áunnið vaxtastig helst óbreytt óháð úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mán- uöi ef innleggið er snert. Á þriggja mánaða fresti er geröur samanburður við ávöxtun þriggja mánaða verðtryggðra reikninga, nú með 2% vöxtum eftir þrjá mánuði og 4% eftir sex mán- uði, og sú talá sem hærri reynist færð á höfuðstól. Úttekt vaxta fyrir undangengin tvö vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir. Búnadarbankinn: Gullbók er óbundin með 24% nafnvöxtum og 25,4% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxta- leiöróttingu. Vextir færast misserislega. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxt- un, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Vextir eru færðir misserislega. lónaóarbankinn: Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur meö 20% nafnvöxtum og 23,4% ársávöxtun. Verðtryggö bónuskjör eru 3%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verð- tryggð og óverðtryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Hreyföar innstæöur innan mánaðarins bera sérstaka vexti, nú 0,75% á mánuöi, og verðbætur reiknast síðasta dag sama mánaðar af lægstu innstæðu. Vextir fær- ast misserislega á höfuðstól. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxtun. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 24% nafnvöxtum og 25,4% ársávöxtun. Af óhreyfð- um hluta innstæðu frá síðustu áramótum eöa stofndeyi reiknings síðar greiðast 25,4% nafn- vextir (ársávöxtun 27%) eftir 16 mánuði og 26% eftir 24 mánuði (ársávöxtun 27,7%). Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburóur á ávöxtun 6 mánaöa verötryggðra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svo- nefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast misseris- lega á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleiðréttingargjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuðina 15%, eftir 3 mánuöi 19%, eftir 6 mánuði 23%, eftir 24 mánuði 25% eða ársávöxt- un 26,6%. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verð- tryggðum reikningum gildir hún um hávaxta- reikninginn. Vextir færast á höfuðstól 30.6. og 31.12. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 24% nafnvexti og 25,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast misserislega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,75% úttektargjald, nema af upþfærðum vöxt- um síðustu 12 mánaða. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum, nú 24,32% (ársávöxtun 25,39%), eða ávöxtun 3ja mánaða verðtryggös reiknings, sem reiknuð er eftir sérstökum reglum, sé hún betri. Saman- burður er gerður mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al- mennir sparisjóðsvextir, 15%, þann mánuð. Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess að ábót úttektarmánaöar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mánuði tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn- aðar með hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun kemst þá í 26,32-29,16%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða, sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung, nýtur kjara 6 mánaöa bundins óverðtryggs reiknings, nú meö 21,0% ársávöxt- un, eða 6 mánaða verötryggðs reiknings, nú með 2% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxt- un fyrir þamji ársfjórðung. , Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess- ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör, þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og yfirstand- andi ári. Úttektir umfram þaö breyta kjörunum sem hér segir: Viö eina úttekt í fjórðungi reiknast almennir sparisjóösvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskó- kjör af eftirstöðvum. Viö fleiri úttektir fær öll innistæða reikningsins sparisjóðsbókarvexti. Sé reikningur stofnaöur fyrsta eöa annan virk- an dag ársfjóröungs, fær innistæóan hlutfalls- legar veröbætur m.v. dagafjölda í innleggsmán- uði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur, sem stofnaður er síðar fær til bráða-' birgða almenna sparisjóðsbókavexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfyllt-' um skilyrðum. Sparisjóóir: Trompreikningur er verðtryggð- ur og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3,5% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun meö svokölluðum trompvöxtum, 22,5% með 24,12% ársávöxtun. Miðað er viö lægstu innstæöu í hverjum ársfjórðungi. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning- inn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða, annars almenna sparisjóösvexti, 15%. Vextir færast misserislega. ÁSKRUTARSÍMINN ER 27022 Vikan HEIMIUSBLAÐ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA London Mb. Þorri seldi í Grimsby 3. sept. fyrir kr. 5.260 millj. Meðalverð kr. 58,93. Þorskur kr. 61,28 og ýsa kr. 63,30 kílóið. Sama dag landaði mb. Halkion og seldi í Hull 4.9. alls 109 lestir fyrir kr. 5,267 millj. Þorskur kr. 57,97, ýsa kr. 55,56 kílóið, annar fiskur á lægra verði. Mb. Oddgeir seldi 3.9. í Hull alls 64 lestir fyrir kr. 3,9 millj. Þorskur kr. 68,21, ýsa kr. 76,60, annar fiskur fór á lægra verði. Mb. Þórshamar landaði 7.9. í Hull alls 90 lestum fyrir kr. 4,7 millj. Þorskur kr. 58,27, ýsa kr. 63,86, koli kr. 115,53, meðalverð kr. 52,19 kílóið. Mb. Sveinborg landaði 9. sept. í Grimsby alls 104 lestum fyrir kr. 6,5 millj. Þorskur 68,37, meðalverð kr. 68,14. Fiskmarkaðimir Ingólfur Stefánsson Selt var úr gámum 4. sept., alls 608 lestir, fyrir kr. 51,7 millj. Meðalverð kr. 64,11. 7. sept. var seldur fiskur 12 mánaóa reikningur hjá Sparisjóði vélstjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverð- tryggða en á 26,5% nafnvöxtum. Misserislega er ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxtum, borin saman við óverð- tryggða ávöxtun, og ræður sú sem meira gefur. Vextir eru færðir síðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóða er meö inn- stæðu bundna I 18 mánuði óverðtryggða á 25,5% nafnvöxtum og 27,6% ársávöxtun eða á kjörum 6 mánaöa verðtryggös reiknings, nú með 3,5% vöxtum. Vextir færast á höfuðstól misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatímabili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Nes- kaupstað, Patreksfirði og Sparisjóður Reykjavík- ur og nágrennis bjóða þessa reikninga. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verð- bréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteignanna. Bréf- in eru ýmist verðtryggð eða óverðtryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Algengustu vextir á óverðtryggðum skuldabréfum vegna fasteignaviðskipta eru 20% eða meöalvextir bankaskuldabréfa. Þau eru seld meö afföllum og ársávöxtun er almennt 12-16% umfram verð- tryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóöi ríkisins getur numið 2.688.000 krónum á 3. ársfjórð- ungi 1987, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á síðustu þrem árum, annars 1.882.000 krónum. Út á eldra húsnæði getur lán numiö 1.882.000 krónum, hafi viðkomandi ekki átt Ibúð á sl. þrem árum, annars 1.317.000 krónum. Undantekningar frá þriggja ára reglunni eru hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna. Lánin eru til allt að 40 ára og verðtryggð' Vextir eru 3,5%. Fyrstu tvö árin greióast aðeins verðbætur og vextir, síðan hefjast afborganir af lánunum jafnframt. Gjalddagar eru fjórir á ári. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn láns- rétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru mjög mishá eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verötryggð og meö 5-9% vöxtum, algengastir eru meðalvextir, nú 8,1%. Lánstími er 15-42 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt viö flutning milli sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxta- vextir og ársávöxtunin veröur þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tímabilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin verður því 10%. Sé innstæðan óverðtryggð í verðbólgu dregur úr raunávöxtun sem þvl nemur og hún getur jafn- vel oröið neikvæð. Liggi 1000 krónurnar inni í 6 + 6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir 6 mánuði. Þá verður upphæðin 1050 krónur og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni 6 mánuðina. Á endanum verður innstæðan því 1.102,50 og ársávöxtunin 10.25%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3.5% á mánuði eða 42% á ári. Vísitölur Lánskjaravisitala I september 1987 er 1778 stig en var 1743 stig í ágúst. Miðað er við grunn- inn 100 i júni 1979. Bygglngarvisltala fyrir september 1987 er 324 stig á grunninum 100 frá 1983, en 101,3 á grunni 100 frá júli 1987. Húsaleiguvisltala hækkaði um 9% 1. júli. Þessi visitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem viö hana er miðað sérstaklega í samn- ingum leigusala og leigjenda. Hækkun vlsi- tölunnar miðast við'meðaltalshækkun launa næstu þrjá mánuöi á undan. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 14-15 Ab.Bb, Lb.Sb, Sp.Úb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 15-19 Ub 6 mán. uppsögn 16-20 Ib.Vb, Úb 12 mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél. 18 mán. uppsögn 25,5-27 Bb.lb Tékkareikningar 6-8 Allir nema Vb Sér-tékkareikningar 4-15 Ab.lb, Vb Innlán verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 3-4 Ab.Úb 14-24,32 Úb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 5,5-6,5 Vb.Ab Sterlingspund 8.26-9 Ab.Úb. Vb Vestur-þýsk mörk 2,5-3,5 Ab.Vb Danskarkrónur 9-10,5 Ib ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 28-28,5 Bb.Lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 30-30.5 eða kge Almennskuldabréf 29,5-31 Lb.lb, Vb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 30 Allir . Skuldabréf 8-9 Lb Útlán til framleiöslu Isl. krónur 27-29 Bb SDR 8-8,25 Bb.Lb, Úb.Vb Bandaríkjadalir 8,5-8,75 Bb.Úb, Vb Sterlingspund 11,25- 11,75 Sp Vestur-þýskmörk 5,5-5,75 Bb.Sp. Úb.Vb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 42 MEÐALVEXTIR óverðtr. sept. 87 29,9 Verðtr. sept. 87 8,4% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala sept. 1778 stig Byggingavísitala 1 sept. 324stig Byggingavísitala 2 sept. 101,3 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 9% 1. júlf VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestingarfélaginu): Avöxtunarbréf 1,2201 Einingabréf 1 2.248 Einingabréf 2 1,328 Einingabréf 3 1,396 Fjölþjóðabréf 1,060 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,268 Lífeyrisbréf 1,130 Markbréf 1,120 Sjóösbréf 1 1,100 Sjóðsbréf 2 1,100 Tekjubréf 1,213 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiðir 194 kr. Hampiðjan 118 kr. Hlutabr.sjóðurinn 118 kr. Iðnaðarbankinn 142 kr. Skagstrendingur hf. 182 kr. Verslunarbankinn 125kr. Útgerðarf. Akure. hf. 160kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað viö sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki kaupir viðskiptavíxla gegn 30% ársvöxtum, Samv.banki 31% og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = 0tvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum. úr gámum, alls 134 lestir, fyrir kr. 9,3 millj. Meðalv. kr. 68,93. 8. sept. var selt úr gámum, alls 403 lestir, íyrir kr. 24 millj. Meðalverð kr. 61,05 kg- New York Enn er mikill hiti í New York og hefur mikil áhrif á ísun fisksins og ber sumt af fiskinum þess merki að ekki hefur verið nægilega vel ísað í upphafi ferðar. Hefur þetta aðallega verið áberandi með hluta af norska laxinum. íslenski laxinn, sem verið hefur á markaðnum að undanförnu, hefur verið í fyrsta flokki hvað frá- gang snertir, eins hefur meginhluti skoska laxins verið góður. Enn berst talsvert af stórum laxi (11-18 lbs) frá Kyrrahafsströndinni og fyrir hann hefur fengist gott verð. Verð á norskri rækju hefur verið mjög slakt en talið er að íslendingar hafi selt rækju (250-300) fyrir 5,50 dollara pr. lbs. Billinggate Þrátt fyrir rigningatíð hefur verið sæmilega fjölmennt á fiskmarkaðn- um. Fremur lítið framboð er af fiski og er það að sumu leyti vegna þess að lítið berst að af fiski erlendis frá og margir enskir bátar eru búnir með kvótann sinn. Fish Trader segir svo að útlit sé fyrir að ekki verði miklar lækkanir á rækju í náinni framtíð en verðið hafi lækkað síðan í mars- mánuði er það var 6 pund fyrir lbs en hefur verið að undanförnu 5,65 lbs. Nokkur verð á Billinggate: Ó- slægður lax kr. 351 kg, 3-4 lbs kr. 479 og stærri kr. 563 kílóið. Silungur 350 til 440 kr. kílóið. Stórlúða kr. 360 til 390 kílóið. Meðalstór lúða kr. 442 til 492 kílóið. Smálúða kr. 140 til 240 kílóið. Hausaður þorskur, meðalverð 155 kr. kílóið. Fyrsta flokks þorsk- flök kr. 180 til 240 kílóið. 2. fl. kr. 160 til 180. íslensk þorskflök kr. 181 kg. Ufsaflök kr. 70-90 kg. Skötuselur kr 380-387 kg. Stór skötubörð kr. 240, meðalstór skötubörð kr. 165 kg. Á markaðnum voru bæði roðlaus skötubörð og með roði og munar þá miklu á verðinu. Noregur Síldarmjölsframleiðslan stendur frammi fyrir tvenns konar vanda, segir í grein í Fiskaren 28. ágúst, annars vegar minnkandi hráefni og hins vegar lágu verði á mjöli og lýsi. Til þess að mæta þessum vanda er nauðsynlegt að finna dýrari fram- leiðsluvörur heldur en þetta hráefni hefur verið notað til. Um lýsið er það að segja að nú verður að leggja mikla áherslu á framleiðslu lýsis til mann- eldis, svo sem að það verði notað til meðalagerðar. Um mjölið er það að segja að þrátt fyrir hækkandi verð um þessar mundir er ekki líklegt að verksmiðj- urnar geti haldið áfram rekstri nema fá aukinn framleiðslustyrk en til stendur að láta alla styrki falla nið- ur. í staðinn verði veitt hjálp til að leggja niður þær verksmiðjur sem verst standa. Síðan má athuga hvort það hráefni, sem nú er aðaluppistað- an í fiskimjölsframleiðslunni, getur ekki komið til með að nýtast eins vel til surimiframleiðslunnar. Fyrrihluta ársins 1987 voru seldar um 60.000 lestir af venjulegu mjöli og annað eins af sérverkuðu mjöli. Verðið fyrir venjulegt mjöl var n.kr. 3,02 kílóið eða kr. 19,48 kr. ísl., fyrir sérverkaða mjölið fengust n.kr. 3,90 kílóið eða ísl. kr. 22,98 til 27,39 kíló- ið. Verðið á lýsinu var kr. 1,49 norskar eða kr. 8,63 ísl. kílóið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.