Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1987, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987. 29 >' Tíðarandinn hlífar með innbyggðu þriggja rása útvarpi, húsnæðið hefúr verið gert meira aðlaðandi og síðast en ekki síst er í bígerð að koma upp tóm- stundaaðstöðu fyrir starfsfólk fyrirtækisins í næsta húsi. Þar geta vinnufélagar hist og spjallað sam- an eða jafhvel spilað borðtennis ogbilljarð. Laun á bilinu 30 til 40 þús- und Þórir Haraldsson sagði starfs- menn í Nóa-Síríusi yfirborgaða þar sem fólk fengist ekki til starfa fyr- ir taxtakaup. En hvað segir starfs- fólkið um ástandið? Þær voru ekki yfir sig ánægðar konumar sem Tíðarandinn spjall- aði við, þó þeim líkaði í sjálfu sér ekki illa við vinnustaðinn. Svona færibandavinna er lýjandi. Allir verða að hafa við færibandinu, það gefúr ekkert eftir. Laun eru sosum ekki mikið verri en annarstaðar- svona á bilinu 30 til 40 þúsund. En á móti kemur að vinnan er mjög einhæf. Þegar blaðamaður spurði hvort þær væru á móti því að útlendingar kæmu til landsins í þeim tilgangi að vinna við fram- leiðslustörf, voru flestar sammála um að til útlendinga yrði ekki leit- að nema af illri nauðsyn. „Það er lakara ef grípa þarf til útlendinga, en ef aðrar leiðir finnast ekki er ekkert við því að gera,“ sögðu þær. Um hundrað manns á at- vinnuleysisbótum Þrátt fyrir þennan gífúrlega skort á vinnuafli eru um 95 manns á atvinnuleysisbótum hjá Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurborgar. Gunnar Helgason, forstöðumaður ráðningarstofunnar, sagði þessa tölu ekki óeðlilega. Þeirsem þiggja atvinnuleysibætur frá borginni skiptast í þrjá hópa. Mikið er um fullorðið fólk, jafúvel um eða yfir sjötugt, sem á í erfiðleikum með að fá vinnu fyrir aldurs sakir. Annar hópurinn er fólk á leið úr einu starfi í annað og notar það þá þennan möguleika meðan það bíður eftir réttu starfi. í þriðja flokknum er um að ræða fólk sem hefúr læknisvottorð um að það geti ekki unnið hvaða starf sem er vegna sjúkdóms eða annarra ástæðna og er því erfiðara fyrir það aðfástarfenaðra. Hættir þjóðin að bruðla? Ekki sér fyrir endann á þensl- unni í atvinnulífinu en fróðir menn spá því að góðærið eigi ekki eftir að endast lengi. Nýverið spáði Þórarinn V. Þórarinsson, formað- ur VSÍ, í viðtali við Þjóðviljann að þegar liði á veturinn færu ýmis fyrirtæki á hausinn þó hann segð- ist ekki sjá fyrir í hvaða atvinnu- greinum það yrði. Þórarinn sagði ríkisstjómina verða að draga úr framkvæmdum til að minnka þensluna. Til að allt fari vel er vissara fyr- ir ríkisstjómina að halda vel á spöðunum þegar fjárlög verða sett. En íslendingar hafa alltaf verið miklir framkvæmdamenn og er því ólíklegt að þeim takist að halda aftur að sér svo um muni. Hér hefur lengi vel verið haldið uppi sex bönkum og fjölda sparisjóða fyrir 250 þúsund hræður. Bankam- ir em ekki einsdæmi. Súkkulaði- iðnaðurinn hefur að geyma a.m.k. sex verksmiðjur- Lindu, Síríus, Góu, Mónu, Opal og Freyju. Þar að auki er mikið magn flutt inn. Þetta litla dæmi segir sína sögu um bruðlið í þjóðfélaginu. Það þarf snör handtök. Þverholti 11, sími 27022 Byggdarenda Austurgeröi Litíageröl Skógargeröi •••••*••••*•••••••••••••••• Laugaveg, oddatölur Bankastrœti, oddatölur Undargötu Klapparstig 1-30 Frakkastig 1-9 •••••••*•••*••••*•••*»**••** Freyjugötu Þórsgötu Lokastig **************************** OLLUM ALDRI VANTARí EFTIRTALIN HVERFI AFGREIÐSLA Skúlagötu 54 - út Laugaveg 120-170 Borgartún 1-7 ••••••••••••••••••••••••*• Siöumúla Suöurlandsbraut 4-16 Ármúla Suöurlandsbraut 18-36 •••••*•••••••••••••••••••• Baldursgötu Bragagötu •••••••••••••••••••••••••* Skólavöröustig Lokastig Bergstaöastrœti Miöstrœti •••********••**••**• Grundarstig Ingólfsstrœti Sióumúla Suöurlandsbraut 4-16 ••••••••••••••••••••••*••••• Aóalstræti Garóastræti Grjótagötu Hávallagötu Skólavöróustig Lokastig Bjarnarstig ******************************* Hverflsgötu 2-66 Vatnutig SmiÓjustig ******************************* Aragötu Oddagötu Fossagötu Hörpugötu Reykjavik Laufásveg Bókhlööustíg •••••••••••*••••*•••*•••••••• Bakkaborg v/Blöndubakka Fóstrur og fólk með aðra uppeldismenntun eða reynslu í uppeldisstörfum óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 71240. BÍLEIGENDUR BODDÍHLUTIR! Ódýr trefjaplastbretti, brettakantar o.fl. á flestar gerðir bíla, ásetning fæst á staðn- um, svo sem á Bronco, Galant, Lancer, Daihatsu, Subaru, Willys, Volvo, Polonez, Concord, Escort, Range Rover, Isuzu Trooper, Mazda, Toyota, Scania, Dodge og m.fl. Einnig brettakantar og skyggni á Blazer, Dodge Van, Patrol, Bronco, Lada Sport, Rocky, Pajero, Hi-Lux, Ch. Van og Toyota Landcruiser og margt fleira. BÍLPLAST Vagnhöfða 19, simi 688233. Póstsendum. nniDiironT Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Veljið islenskt. Opið laugard. frá 9-12 Framleiðslustörf 1. Óskum að ráða konur til framleiðslu á „bláa vinyl- glófanum. Góð laun I boði. Upplýsingar í síma 12200. 2. Óskum einnig að ráða konu hálfan daginn við stjórnun á sjálfvirkri saumavél. Vinnutími frá kl. 12-17 eða eftir samkomulagi. Góð laun í boði. Upplýsingar í sima 12200. SJÓKLÆÐAGERÐIN HF., Skúlagötu 51, Reykjavík. Vikan er ekki sérrit heidur fjölbreytt og víðlesið heimilisblað Vikan nær til allra stétta og allra aldursstiga. Auglýsing í Vikunni nær því til fjöldans en ekki aðeins takmark- aðra starfs- eða áhugahópa. Vikan hefur komið út í hverri viku í 49 ár og jafnan tekið breytingum í takt við tímann, bæði hvað varðar efni og útlit. Þess vegna er VIKAN svona fjölbreytt og þess vegna er lesendahópurinn svona stór og fjölbreyttur. Vikan selst jafnt og þétt, þæði í þéttbýli og dreifbýli. Þess • vegna geta auglýsendur treyst því að auglýsing í VIKUNNI skilar sér. Vikan er ekki sérrit. Enginn efnisflokkur er henni óviðkom- andi. Þess vegna er VIKAN svo vinsæl og víðlesin sem raun ber vitni. Vikan veitir auglýsendum góða þjónustu á skynsamlegu verði og hver auglýsing nær til allra lesenda VIK- UNNAR. Vikan hefur sína eigin verðskrá yfir auglýsingar. Upplýsingar um auglýsingaverð VIKUNN- AR eiga við hana eina og þær fást hjá AUGLÝSINGADEILD VIKUNNAR í síma 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.