Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1987. 5 Það getur verið erfitt að ýta á undan sér barnakerru á aðalverslunargötu Reykjavíkur. DV-mynd Brynjar Gauti m: Laugavegurinn: Erfiður yfirferðar - verkið tekið af verktakanum? „Verktakinn átti að vera búinn að ganga frá þessu í síðasta lagi í gær. Það eiga að koma tré á nokkrum stöð- um þama, það var sett mold undir þær hellur og hafa þær nú sigiðsagði Ölafur Guðmundsson hjá gatnamála- stjóranum í Reykjavík. Önnur gangstéttin á Laugaveginum er mikið sigin að hluta og hefur fólk verið að hrasa þar og meiða sig. Um næstu mánaðamót verða sett niður þau tré sem ekki hafa verið gróð- ursett. Ólafur sagði að ef verktakinn, Víkurverk, kláraði ekki verkið á til- settum tíma yrði verkið tekið af honum. Auk gangstéttanna eru fleiri atriði sem á eftir að laga. Nokkrir steinanna í götunni eru lausir, það þarf að fylla betur á milli þeirra og eftir er að tengja snjóbræðslukerfið. -sme Jón Sveinsson um borö i Sómabát sinum, Gissuri hvíta. DV-mynd Ragnar Imsland Jón varð aflakóngur Júlía Imsland, DV, Hcfn: Smábátar, sem róið hafa frá Höfn í sumar, hafa veitt vel. Frá miðjum maí eru komin á land tæp þúsund tonn af fiski en 41 bátur hefur landað þeim afla, þar af 24 heimabátar. Aflakóngur sumarsins er Jón Sveinsson á bát sínurii, Gissuri hvíta, með 60 tonn í 51 róðri og rær Jón einn. Sumir smábátamir eru að fara á línu og er Krossey búin að landa 2,6 tonn- um úr fyrsta línuróðrinum. Fréttir í hraðamælingum lögreglunnar hafa nokkrir ökumenn verið teknir fyrir að aka á hreint ótrúlegum hraða. Síðustu daga hafa tíu öku- menn verið teknir fyrir að aka á yfir 120 kílómetra hraða á vegum Otrúlegur hraði þar sem leyfður er 90 kílómetra hraði. Á götu þar sem leyfður er 50 kíló- metra hraði hefur ökumaður verið tekinn fyrir að aka á 90 kílómetra hraða. Á götu þar sem leyfilegt er að aka á 60 hefur ökumaður verið stöðvaður á 96, á götu þar sem má aka á 70 hefur ökumaður verið tek- inn á 120 og á vegi sem er leyfilegt að aka á 90 hefur ökumaður verið stöðvaður á 150 km hraða. -sme UTSALA Útsalan enn í fullum gangi 20-50% afsláttur —--- ð nú l836Verö nú kr. V-200 vönduð samstæða frá AIWA. Útvarp með LW-MW-SW og FM stereo. Sjálfleitari og 18 stöðva minni. Magnari 2x25 W (RMS). 5 banda tónjafnari, segulband auto/reverse með lagaleitara. (Hægt að fá með tvöföldu segulbandi.) Plötuspilari alsjálfvirkur, linear tracking. Verð áður 49-990'-* AA AAA Verð nú kr. 39.990," Þetta er aðeins brot af því úrvali sem er á útsölunni. Til dæmis ferðatæki frá kr. 4.990,- Vasadiskó frá kr. 1.190,- Stereosamstæður frá kr. 13.250,- Vasatölvur frá kr. 595,- Plötuspilarar frá kr. 12.670,- Segulbönd frá kr. 9.780,- Vasadiskó-hátalarar frá kr. 2.660,- Útvörp frá kr. 8.980,- Útvarpsvekjarar frá kr. 1.290,- Tölvusegulbönd, C.D. spilari - L.P. standar Kassettustandar og margt fleira. Opið laugardag til kl. 16.00 Gríptu tækið meðan það gefst. Sendum í póstkröfu. VILDARK/ÖR V/SA ÍÍURð KREPIT D ÍXdGlO i r Armúla 38 Símar 31133 og 83177 ★ Án hátalara

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.