Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1987.
11
Utlönd
Jóhannes Páll II páfi hitti í gær í
fyrsta sinn eyðnisjúklinga í San
Fransisco í Bandaríkjunum og sagði
við það tækifæri að Guð elskaði þá,
ekki síður en aðra menn. Páfi átti í
gær fimd með eitt himdrað eyðni-
sjúklingum og hitti þar meðal
annars ungan dreng sem smitast
hefur af eyðni gegn um blóðgjöf.
Páfi tók drenginn í íang sér og hless-
aði hann.
Þrótt fyrir þessar yfirlýsingar og
athafnir páfa efhdu um þrjú þúsimd
kwvillingar til mótmæla skammt
frá kirkjunni þar sem fundur páfa
með eyðnisjúklingunum stóð. Var
fólkið einkum að mótmæla yfirlýs-
ingum kaþólsku kirkjunnar um
kynvillu.
I
Aquino að Ijúka breytmgum
Corazon Aquino, forseti Filipps-
eyja, virðist nú hafa um það bil lokið
breytingum á ríkissijóm sinni og svo
virðisi som óróann umhveifi.-i hana
ætli að lægja eitthvað. Aquino hefúr
nú skípað að nýju f embætti stjómar
Binnar eftir að allir ráðherrar stjóm-
arinnar sögðu af sér til að gefa henni
svigrúm til slíks. Hún hefúr ekki
endumýjað umboð þeirra ráðherra
sem stóðu í innbyrðisátökum í
stjóminni.
Funda um framkvæmd
Mið-Ameríkuríkja og lægra settra embættismanna átta
annarra ríkja. Efiii fimdarins er frarakvæmd friðarsóttmála þess sem leið-
togar Mið-Ameríkuríkjanna fimm undirrituðu f Guatemala þann 7. ágúst.
I gær kom einnig tíl Managua háttsettur embættismaður í ríkisstjóm
Bandaríkjanna, sem sérstaklega var sendur til að fúllvissa skæruliða kontra-
hreyfingarinnar, sem berst gegn stjóm Nicaragua, um áframhaldandi
stuðning Bandaríkjamanna við baráttu þeirra.
Hertóku dagblað
Um tuttugu vopnaðir skæmliðar
hertóku í gær dagblað í Bogota í
Columbíu og létu prenta sérstakt
upplag af blaðinu þar sem þeir
kynntu nýjar tillögur um frið í
landinu. Þetta sjóræningjaeintak af
blaðinu kom á götur borgarinnar um
hádegisbilið í gær og í því vom sex-
tán blaðsíður af efhi frá M-19
hreyfingunni sem í nóvember 1985
tók dómhöllina í borginni herskildi.
Þegar dómhöllin var tekin gerði
her landsins áhlaup á bygginguna
eftir liðlega sólarhrings umsátur og
felldi um eitt hundrað manns, þar á
meðal ellefú hæstaréttardómara.
Óskar aðstoðar Sovétmanna
Juan Antonio Samaranch, forseti
alþjóða ólympíunefndarinnar, hefúr
óskað þess sérstaklega af Mikhail
Gorbatsjov, leiðtoga Sovétríkjanna,
að hann aðstoði við að koma í veg
fyrir að kommúnistaríki hundsi
ólympíuleikana í Seoul í Kóreu á
komandi sumri.
Á fimdi með fréttamönnum í gær
sagði forsetinn að Norður-Kóreu-
menn yrðu nú að fara að ákveða sig
varðandi leikana. N-Kórea hefúr
krafist þess að fá að halda verulegan
hluta leikanna á næsta ári og hafa
deilur staðið milii kórésku ríkjanna
þar að lútandi. Hafa N-Kóreumenn
hótað að biðja kommúnistaríki um
að hundsa leikana fái þeir ekki sínu
framgengt.
Ræðuþjófnaður
hagstæður Bork
Ólafur Amarscn, DV, New York
Joseph Biden, formaður dóms-
málanefndar öldungadeildar Banda-
ríkjaþings og forsetaframbjóðandi,
hélt í gærmorgun blaðamannafund
til að verja sjálfan sig fyrir ásökun-
um um að hafa stolið köflum úr
ræðum annarra stjómmálamanna
og gert að sínum.
í fyrradag var Biden sakaður um
að hafa notað orðrétt langa kafla
úr ræðu Neil Kinnocks, formanns
breska Verkamannaflokksins, án
þess að geta heimildar. Á fúndinum
í gær sagðist Biden oft hafa gengið
í smiðju Kinnocks og getið hans sem
höfúndar. Þetta væri í eina skiptið
sem honum hefði láðst að geta
Kinnocks. Þetta er raunar ekki rétt
því í ljós hefur komið að Biden lék
sama leik fyrir nokkru án þess að
geta Kinnocks.
1 gær kom einnig fram að þegar
Biden var í háskóla notaði hann eitt
sinn fimm blaðsíður orðréttar upp
úr fræðiriti í ritgerð sem hann skrif-
aði. Hann féll í faginu og þurfti að
taka það upp aftur þar sem upp um
hann komst.
Flestir stjómmálaskýrendur em
sammála um að Biden sé búinn að
vera sem forsetaframbjóðandi. Hér
eftir sé barátta hans andvana.
Biden er formaður þeirrar nefndar
sem nú yfirheyrir Robert Bork, til-
nefiidan hæstaréttardómara. Þykir
ljóst að erfitt muni fyrir Biden, sem
er andvigur Bork, að beita sér af afli
í þeim yfirheyrslum eftir þessar upp-
ljóstranir. Líkumar á því að tilnefn-
ing Borks verði staðfest hafa því
aukist til muna.
Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir og Halldór Valdimarsson
FRÁBÆRU
ÍTÚLSKU
BARNAÚLPURNAR
KOMNAR
Á
FRÁBÆRU
VERÐI
EIÐISTORGI13-SIMI 611313
* ) 000 vVa'i 9«iid"»nalbruini»f
• lOOOWottfocifllpaoal
» lOOOWati
G«*líht»r>m*llt>fdun*r
Voriobala llchflflfn»long« body-
cooling
Fwlllong'hvarispooribody
coolor
Hegelbot*!)
GoníSöfp*rb«lqltwno»íy»t*m
• 36 rofl*ktor lompon
• 38R-UV(Mub«*
• 30 R«ll*Mor ROh»#n
* Efoktronlftth* tijdftkontrplo
* viftualtlmof duploy
« fletfonísch* Z*itkontfdl*
OPIÐ FRÁ KL.
10-10 VIRKA DAGA.
10-19 LAUGARDAGA.
13-19 SUNNUDAGA.
Wfff'..
NÓATÚNI 17,
SÍMI 21116
Djúpir
og
stórir
bekkir
PANTIÐ
TÍMA
38
speglapera bekkir
27 kæliviftur.
1000 watta andlitsljós með síu