Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Page 13
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1987. 13 Neytendur Matvæli, fersk eða feyruð Iðnskólaútgáfan hefur gefið út bók- ina Matvæli, fersk eða feyruð. Bókin fjallar um lífverur og aðskotaefni í matvælum. Hún er þýdd og staðfærð úr dönsku af Önnu Gísladóttur hús- stjómarkennara og Aðalsteini Geirs- syni örverufræðingi. Á frummálinu heitir bókin Levnedsmiddelhygiejne og er eftir matvælafræðingana Grete Ný bók um meðhöndlun matvæla Bertelsen, Charlotte Rasch og Elin Kirkegaard. Eins og naínið bendir til fjallar bók- in um matvæli og er ætluð þeim sem meðhöndla þau. I henni er greint frá þeim umhverfisþáttum sem ráða starfi gerla og annarra örvera í matvælum, hvernig örverur berast í matvæli og hvemig unnt er að draga úr tjóni af Verksmiðjan Vífilfell hefur nú sent frá sér nýjan gosdrykk, Diet Sprite. I íréttatilkynningu írá fyrirtækinu, sem hefur einkaumboð fyrir Coca Cola á íslandi, segir að þetta sé gert til að gefa neytendum enn einn valkost á því sem þeir leggja sér til munns, en reynslan hafi sýnt að vinsældir diet drykkja aukist stöðugt. Diet Sprite verður fyrst um sinn aðeins framleitt í 1,5 lítra umbúðum en reiknað er með að síðar muni drykkurinn verða fáanlegur í öllum tegundum umbúða. Til að kynna drykkinn er hann boð- inn á 15% aislætti til að byrja með og er það merkt á flöskuna sérstaklega að um afslátt sé að ræða. -PLP HeiUarád Gamlir hnappar glansa Mjúkir á ný Auðvelt er að hressa upp á gamla Gamlir og harðir málningar- perluhnappa sem eru famir að penslar verða mjúkir á ný ef þeir með glæru naglalakki. Þá glansa þeh- eins og nýir. og látnir þorna. Burtmeð plastfýlu Þegar þú ætlar að klippa þér rós Cl ci ttUÖVCIUÍUl UcLll ÖU Utt plastfýlu úr matarílátum. Fyllið íl- í garðinum eða sólstofunni getur átið með saraanvöfðu dagblaði, VWIÖ tlwJvla a yO Övlugíi Hulvga á þyrnunum. Notið tauklemmur til una yfir nótt. Prentsvertan sýgur þess að halda utan um rósimar, þá er aú hætta ekki fyrir hendi. lyktina í sig. völdum þeirra. Þar er fjallað um matarsjúkdóma og hvemig unnt er að hamla gegn þeim. í formála segir m.a. að bókin sé þýdd úr dönsku og hafi orðið fyrir valinu vegna þess að þýðendur töldu hana gagna best byrjendum í námi, þeim sem lengra em komnir og almenn- ingi. Hver kafli er sjálfstæð heild þannig að hægt er að hafa gagn af bókinni án þess að hún sé lesin öll. Kaflaheiti bókarinnar segja nánar til um efni hennar en þau em: Vaxtar- skilyrði örvera, Gerlar, Gersveppir, Myglusveppir, Veirur, Efnaskipti ör- vera, Örvemgróður í óunnum matvæl- um, Rotvamir með kælingu, Rotvamir aðrar en kæling, Gagn að örverum, Matarsjúkdómar, Vamir gegn meng- un matvæla og Meindýr í matvælum. Viðaukar em um einkenni matar- sjúkdóma af völdum gerla, áhrif algengra rotvamarefha og opinberar viðmiðunarreglur um gerlafrasðilegt mat á matvælum. Þá em einnig orða- skýringar, ritaskrá og atriðisorðaskrá. Bókin er 202 bls. -A.BJ. Enn eykst samkeppnin á gosdrykkjamarkaðnum. Nú hefur Vífilfell sent frá sér Diet Sprite. DV-mynd KAE Diet Sprite * á«> |W532 — milljónir, á hverjum laugardegi. Upplýsingasími: 685111. ALLT I HELGARMATINN! Rauðvínslegin lambalærí. Kryddlegin lambalærí og séríega meyrt og Ijúffengt lambakjöt sem þið getið kryddað eftir eigin smekk. -Náttúruafurð sem bráðnar uppi í manni. HAGKAUP SKEIFUNNI KRINGLUNNI KJÖRGARÐI AKUREYRI NJARÐVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.