Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Page 19
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1987.
31
ssmeð
iður
;ur
% Real Madrid
30 Maradona sést hér glíma við Miguel
ra. Símamynd Reuter
EILD:
’ varð
stari
í vftaspymukeppni
Fylkis, eftir leikinn.
Leikurinn sjálfur var ekkert augna-
yndi í hávaðaroki á Valbjamarvellin-
um. Orri Hlöðversson skoraði fyrsta
mark leiksins fyrir Fylki og síðan
bætti Óskar Theodórsson öðru mark-
inu við. Hóhnar Ástvaldsson minnkaði
muninn fyrir norðanmenn. Rétt fyrir
leikhlé skoraði Óskar Theodórsson
aftur fyrir Árbæinga og staðan 3-1 í
hálfleik. í síðari hálfleik skoraði Ey-
jólfur Sverrisson tvívegis fyrir Tinda-
stól, í fyrra skiptið úr vítaspymu og í
það síðara eftir vamarmistök. Á síð-
ustu mínútu framlengingar fengu
Fylkismenn síðan vítaspymu en Gísli
Sigurðsson varði skot Gústafs Vífils-
sonar. Það þurfti því vítaspymukeppni
til að fá úrslit og bæði lið skomðu úr
fyrstu fimm spymunum. Þá dró til tíð-
inda því Birgir Rafnsson, leikmaður
Tindastóls, skaut framhjá. Ólafur Jó-
hannesson skoraði hins vegar í næstu
spymu fyrir Fylki og þá vom úrslitin
loks ráðin og Árbæingar fögnuðu
sigrinum innilega. -RR
íþróttir
Sjötíu knattspymumenn
verða á ferð og flugi
- fara til Póllands, Belgíu, Frakklands, Svíþjóðar og Noregs um helgina
íslenskirknattspymumenn,ávegum erum með mörg landslið í gangi,“
Knattspymusambands íslands, sagði Þór Símon Ragnarsson, gjald-
verða á ferð og flugi næstu daga. geri KSÍ. „Það er mjög kostnaðar-
Alls verða sjötíu manns á ferðinni í samt að halda utan um landsliðin
okkar.“
Noregi, Frakklandi, Svíþjóð, Póll-
andi og Belgíu. „Það er mikið um
að vera hjá okkur næstu daga og í
mörg hom að líta. Þessar ferðir em
aðeins smásýnishom af hinu mikla
starfi sem unnið er irrnan KSÍ. Við
• íslenska landsliðið heldur til
Noregs um helgina þar sem það leik-
ur gegn Norðmönnum í Evrópu-
keppni landsliða í Osló á miðviku-
daginn. 24 menn fara á vegum KSÍ
til Noregs.
• Ólympíulandsliðið heldur um
helgina til Frakklands. Þar leikur
það vináttuleik gegn franska 1.
deildar liðinu Bordeaux á miðviku-
daginn. 22 menn fara þessa ferð.
• Unglingalandslið Islands, U 18,
er á förum til Póllands og Belgíu þar
sem það leikur í Evrópukeppninni á
þriðjudaginn og fimmtudaginn. 22
menn fara þessa ferð.
• Þá fara tveir tækninefndar-
menn KSÍ til Linköping í Svíþjóð
þar sem tækninefndir á Norðurlönd-
um koma saman og ræða málin.
Á þessu sést að það er mikið um
að vera hjá KSÍ, stærsta íþróttasam-
bandi íslands.
-sos
Lárus tekur stöðu
Péturs Péturssonar
- í landsliðshópnum fýrir Noregsslaginn
Þorieífiir leikur
ekki með KA
Gýlfi Kristjánsacn, DV, Akureyii
„KA-liðið verður mun sterkara í
vetur en það var í fyrra. Við höfum
aldrei komið jafnvel undirbúnir til
leiks,“ sagði Þorleifur Ananíasson,
liðsstjóri KA, í samtali við DV.
Þorleifúr hafði fyrir nokkru tekið
þá ákvörðun að keppa með KA í
vetur. Vegna mikils þrýstings
verður Þorleifúr með stjóm liðsins
á sinni könnu og mun af þeim sök-
um ekki leika í vetur.
KA er nýkomið heim úr æfinga-
búðum í Danmörku og Svíþjóð.
Liðið tók þátt í móti í Danmörku
sem skipt var í tvo riðla. KA sigr-
aði í sínum riðli og lék til úrslita
gegn sænska stórliðinu Rebergslid.
Sænska liðið fór með sigur eftir
að hafa haft tveggja marka forystu
í hálfleik. Þetta var jafriframt besti
leikur liðsins í ferðinni sem tókst
i alla staði mjög vel. -JKS
Man. Utd kaupir
ekki Teiraneo
Alex Ferguson, framkvæmda-
stjóri Manchester United, til-
kynnti i gær að félagið myndi ekki
kaupa ítalska markvörðinn Guill-
iano Terraneo. Þessi 23 ára
markvörður hefur æft með United
á Old Trafford að undanfomu.
-sos
Englendingar
mæta Hollend-
ingumáWembley
Englendingar ákváðu í gær að
leika vináttulandsleik í knatt-
spymu gegn Hollendingum á
Wembley 23. mars. Englendingar
ætla að nota leikinn §em upphitun-
arleik ef þeir ná að komast í
Evrópukeppni landsliða í V-
Þýskalandi næsta sumar. Talið er
að möguleikar þeirra séu góðir.
-sos
Sigi Held, landsliðsþjálfari Islands í
knattspymu, hefur kallað á Lárus
Guðmundsson til að taka stöðu Péturs
Péturssonar í landsliðinu sem mætir
Norðmönnum í Osló á miðvikudaginn.
Lárus, sem leikur með Waterschei,
kemur til móts við landsliðshópinn á
sunnudaginn í Osló. Aðrir útlendingar
sem koma þangað, em þeir Sigurður
Jónsson, Sheffield Wed., Atli Eðvalds-
son, Uerdingen, Gunnar Gíslason,
Moss, Bjami Sigurðsson, Brann, Guð-
mundur Torfason, Winterslag, og
Ómar Torfason, Olten.
Það er þó óvíst að Ómar komist til
Noregs. Konan hans á von á bami og
ef hún verður léttari fyrir sunnudag
fer Ómar til Oslóar. Ef ekki, þá tekur
Guðmundur Steinsson úr Fram sæti
hans í landsliðshópnum.
• Þess má geta að Pétur Pétursson
gaf ekki kost á sér í landsliðið þar sem
hann er í brúðkaupsferð.
Aðrir leikmenn sem fara í slaginn
gegn Norðmönnum, em: Friðrik Frið-
riksson, Fram, Ólafur Þórðarson,
Akranesi, Guðni Bergsson, Val, Ingv-
ar Guðmundsson, Val, Pétur Amþórs-
son, Fram, Pétur Ormslev, Fram,
Ragnar Margeirsson, Fram, Sævar
Jónsson, Val. og Viðar Þorkelsson,
Fram.
-sos
VID OPNUM I DAG
NÝJA ÁKLÆÐISVERSLUN
IA/A/BU
Nýr vefnaður
Litrík mynstur
Fyrir nútíma fólk
Bjóðum eingöngu
nýjustu línuna
af Vestur-þýskum
áklæðum
Skúlagötu 61
Sími 623588
HEILDSALA - SMASALA