Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Side 21
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1987.
33
■ Til sölu
Snyrtiborð með spegli og stól til sölu,
verð 4 þús., einnig eldgamall lítill sófi,
nýyfirdekktur, verð 2.500 kr., 2 kola-
ofnar, verð 8 þús. stk., límtrésplata á
eldhúsinnréttingu/bað, verð 2 þús.,
stór rafmagnstafla, verð 5 þús., sjón-
varpsfætur á hjólum, verð 1 þús.,
fallegur svartur nælonpels, verð 2.500
kr., og 2 furustólar. Á sama stað ósk-
ast: sími, telpnareiðhjól, fataskápar,
skrifb., teppi, bambusnáttb. og bamb-
usljós. Uppl. í síma 24338 og 21791.
Eldhús til sölu. JP eldhúsinnrétting,
ca 5 ára gömul. með tvöfoldum vaski
og blöndunartækjum. Gaggenau hell-
ur, grill og tvöfaldur ofn, einnig
eldhúsvifta og Gram ísskápur án
frystihólfs. Uppl. í síma 76324.
Springdýnur.' Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Kenwood magnari, segulhand og
plötuspilari og 2 Fisher hátalarar til
sölu, einnig Atari 130 XE tölva með 2
diskdrifum, stýripinnum og íjölda for-
rita. Uppl. í síma 92-11156.
Splunkunýr Hobart áleggsskeri til sölu
fyrir fyrirtækjarekstur, verðhugmynd
40 þús., má greiðast í tvennu lagi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5321.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til
18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Nýtt VHS videotæki til sölu, stað-
greiðsluafsláttur, einnig hjónarúm án
dýna, með náttborðum. Uppl. í síma
23192.
Svefnbekkur. Til sölu nýlegur, vel með
farinn svefnbekkur, verð ca 5 þús., og
lítið rafinagnsorgel, Yamaha, verð 15
þús. Uppl. í síma 65103.
Tviskiptur kæli/frystiskápur á kr. 10
þús., nýlegt eldhúsborð og 4 stólar,
kr. 5 þús., stórt skrifborð, kr. 1 þús.
Uppl. í síma 687457 e.kl. 18.
Tvær háþrýstidælur til sölu, ein bens-
índæla, 150 bar, með túrbó spíss og
ein rafmagnsdæla, 150 kg. Uppl. í síma
77936.
VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur
hólf laus, pantið strax, takmarkaður
fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099
og 39238, einnig á kvöldin og helgar.
Vandaðir sólbekkir með uppsetningu.
Skiptum um borðplötur á eldhúsinn-
réttingum o.fl. Sérsmíði, viðgerðir.
THB, Smiðsbúð 12, s. 641694-43683.
Ýmislegt til sölu vegna flutnings, ís-
skápur, frystiskápur, tekkborðstofu-
húsgögn, o.fl. o.fl., selst ódýrt. Uppl.
í síma 33395 eftir kl. 15.
Djúpfrystir með innbyggðri pressu til
sölu, stærð 90x85x200 cm. Uppl. í síma
93-61376.
Gram iskista, 140 cm á lengd, einnig
taurúlla. Uppl. í síma 23181 milli kl.
18 og 20.
Hillusamstæöa til sölu, dökkbrún á lit,
þrjár einingar með ljósakappa. Uppl.
í síma 51261.
Ný mjög falleg kápa úr kasmírull til
sölu, stærð 42-44, verð 13 þús. Uppl.
í síma 40505.
Nordmende videoupptökuvél til sölu,
ýmsir fylgihlutir. Uppl. í síma 34538
eftir kl. 19.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu, einnig
AEG ofn og hellur. Uppl. í síma 686638
eftir kl. 20.
Brothers prjónavél með öllu og fullt
af garni sem fylgir. Uppl. í síma 26837.
Skrifstofustóll. Nýlegur, mjög vandað-
ur, án arma. Uppl. í síma 32807.
Stórt skrifstofuborð til sölu á tækifæris-
verði. Uppl. í síma 83288.
■ Óskast keypt
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Góður símsvari og videotæki óskast. Á
sama stað til sölu 130 videospólur á
aðeins 700 kr. stk., möguleg skipti,
greiðslukjör. Uppl. í síma 652239.
Ritvél. Góð skólaritvél óskast keypt..
Uppl. í síma 666498.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Grásleppukarlar, ath.: Oska eftir að
kaupa grásleppunet, teina og niður-
stöður. Uppl. í síma 93-81410.
Innbú t.d. húsgögn, ísskápur, hrærivél,
þvottavél, sjónvarp, teppi og mottur.
Uppl. í síma 12596.
Steypuhrærivél. Óska eftir steypu-
hrærivél í góðu lagi. Uppl. í síma
92-37600.
Óska eftir að kaupa kæliklefa eða tæki
fyrir kæli. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5302.
■ Verslun
Haustfatnaður, úrval tískuskartgripa,
silfurhringir og lokkar, gott verð.
Líttu inn. Við pósts. þér að kostnað-
arl. Glimmer, Óðinsgötu 12, s. 19232.
■ Fyrir ungböm
Óska eftir vel með förnum Silver Cross
barnavagni, einnig ódýrum svala-
vagni. Uppl. í síma 79761.
■ Heimilistæki
Kæliskápur án frystihólfs og djúpsteik-
ingarpottur til sölu. Uppl. í síma 25318
e.kl. 19.
Lítill Philco kæliskápur til sölu. Uppl.
í síma 41979.
■ Hljóðfeeri
ATH. Okkur vantar 15-16 ára bassaleik-
ara í hljómsveit. Uppl. í síma 671462
(Villi).
Yamaha sópran saxófónn til sölu, gerð
YSS-62, mikill staðgreiðsluafsl. Uppl.
í síma 32139.
Óska eftir litlu píanói, vel með fömu.
Uppl. í síma 53118.
■ Teppaþjónusta
Hreinsiö sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Karcher. Henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sfini 72774,
Vesturberg 39.
■ Húsgögn
410 lítra frystikista, sporöskjulagað
borðstofuborð, stækkanlegt fyrir 10-
12, 6 borðstofustólar, skápur með
plötuspilara og útvarpi, ljósalampi á
borð, og borðstofuskápur með hillum
og skúffum. Sími 53361.
Borðstofuhúsgögn til sölu: kringlótt
borð, 4 stólar og skápur, vel með far-
ið. Uppl. í síma 12672 eftir kl. 19.
Hjónarúm og náttborð úr dökkri eik til
sölu. Uppl. í síma 74546.
IKEA stofuskápur úr furu til sölu. Uppl.
í síma 92-13913 eftir kl. 13.
Kommóða og spegill með ljósum til
sölu. Uppl. í síma 45289.
■ Tölvur
Novell tölvunet. Yfirburðatækni, sem
getur sparað þér mikla fjámuni, allt
að 10 sinnum ódýrari lausn en stórar
tölvur. Kynntu þér málið, það borgar
sig. Landsverk, Langholtsvegi 111,104
Reykjavík, sími 686824.
BBC Master tölva til sölu, með skjá,
diskettudrifi og á annað hundrað for-
rita, verð aðeins kr. 30 þús. Uppl. í
síma 78509 eftir kl. 17.
Compaq tölvur í fararbroddi. Tækni-
legir yfirburðir, gæði, áreiðanleiki,
samhæfni. Landsverk, Langholtsvegi
111, 104 Reykjavík, sími 686824.
Zenith PC-ferðatölva. Af sérstökum
ástæðum er til sölu Zenith Z183 PC-
ferðatölva. 640 K vinsluminni og 10
MB harður diskur. Uppl. í síma 75812.
Amstrad PCP 464 K til sölu með lita-
skjá, segulbandi og nokkrum leikjum.
Uppl. í síma 92-27052 eftir kl. 18.
Macintosh Plus tölva til sölu, fullt af
forritum fylgir. Uppl. í síma 75698
milli kl. 18.30 og 20.00 í kvöld.
Amigo 1000 til sölu. Uppl. í sfina 23169
eftir kl. 18 og um helgina.
Amstrad 128 K til sölu með diskadrifi,
skjá og 40 leikjum. Uppl. í síma 53278.
■ Sjónvörp_________________
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hveríis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Ljósmyndun
Pentax ME super 40 mm til sölu +
original linsa, 135 mm og 28 mm, verð
15 þús. Uppl. í síma 18631.
■ Dýrahald
Fimm falleg hross til sölu, 8 vetra
hryssa, ættbókarfærð, brún, vet-
urgömul, undan Hrafnssyni, brún,
veturgömul, undan Haðarsyni, vetur-
gamall foli undan Fífli og 3 vetra foli
undan Fífli. Uppl. í síma 99-3218.
2 tveggja hesta stíur í nýlegu hesthúsi
við Kaldárselsveg til sölu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-5319.
Hesthús. Óska eftir hesthúsplási fyrir
3-4 hesta í vetur, helst á félagssvæði
Gusts. Get tekið þátt í hirðingu. Uppl.
i síma 42909.
Mjög góður, hágengur og yfirferðar-
mikill sjö vetra klárhestur með tölti,
bleikálóttur, með blesu, til sölu. Uppl.
í síma 99-2360.
4ra vetra foli undan Borgfjörð 909 til
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5316.
Hestar. Til sölu tveir gullfallegir klár-
hestar með tölti, 7 og 8 vetra. Uppl. í
síma 99-8596.
Alls konar relðtygi til sölu. Uppl. í síma
45621 eftir hádegi.
Óska eftir kettlingi gefins. Uppl. í síma
92-11181.
■ Vetraxvörur
Varahlutir í Skirule Ultra árg. ’75 til
sölu, einnig Suzuki TS 125 árg. '71.
Uppl. í síma 94-2270 eða 94-2237 á
kvöldin.
Kavasaki Intruder 440 til sölu, ekinn
2.500 mílur. Uppl. í síma 97-41209.
■ Hjól______________________________
Maico GM Star 500CC til sölu, sem
nýtt, árg.’86, verð 250 þús. Skipti koma
til greina á endurohjóli, ekki yfir 100
þús. Uppl. í síma 97-61447.
Suzuki TS 50 '86 til sölu, þarfnast lag-
færingar, verð tilboð, einnig Honda
MTX 50 ’83, verð 65 þús. Uppl. í síma
74987 e.kl. 16.
Kawasaki Z 650 78 til sölu, lítið ekið,
mjög gott ástand, verð 120 þús., mögu-
leg skipti á bíl. Uppl. í síma 27182.
Fjórhjól. Til sölu íjórhjól, Honda 350
4 wd ’87. Uppl. í síma 30120 eða 51422.
Óska eftir Hondu MB eða MT. Uppl. í
síma 43290.
■ Vagnar_____________________
Smíða dráttarbeisli undir flesta fólks-
bíla og fólksbílakerrur. Uppl. í síma
44905.
Ódýrt notað hjólhýsi óskast til kaups,
má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
91-51505 á kvöldin.
■ Byssur____________________
Byssur og skot, margar gerðir. Seljum
skotin frá Hlaði, Húsavík. Tökum
byssur í umboðssölu. Braga-Sport,
Suðurlandsbraut 6, sími 686089.
Remington haglabyssa til sölu með
bekk, hlaupvídd 12. Toppbyssa. Uppl.
í síma 98-2187 á kvöldin.
■ Verðbréf
Óska eftir skuldabréfum og viðskipta-
víxlum til kaups. Uppl. leggist inn á
DV, merkt “136.“
■ Sumarbústaðir
Rotþrær. Staðlaðar 440-3600 1 vatns-
rúmm. Sérsmíði. Vatnstankar, ýmsar
stærðir. Flotholt til flotbryggjugerðar.
Borgarplast, Vesturvör 27, s. 46966.
■ Til bygginga
Vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 45315.
■ Fasteiguir
Rúmlega fokhelt raðhús til sölu í
Hveragerði, til greina kemur að taka
bíl upp í greiðslu. Uppl. í síma 71496.
■ Bátar
Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis-
ýsunet, eingimisþorskanet, kristal-
þorskanet, uppsett net með flotteini,
uppsett net án flotteins, flotteinar -
blýteinar, vinnuvettlingar fyrir sjó-
menn, fiskverkunarfólk og frystitog-
ara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga,
s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700.
Hraöfiskibátar Offshore 32. Mikil sjón-
hæfni vegna sérstaks byggingarlags.
Stöðugleiki, góð vinnuaðstaða á
dekki, hagstætt verð. Landsverk,
Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík,
sími 686824.
Plastverk, Sandgerði. Nýsmíði, höfum
hafið framleiðslu á 4 'A tonna fiskibát-
um. Fáanlegir á ýmsum byggingastig-
um, einnig fram- eða afturbyggðir.
Uppl. s. 92-37702 eða hs. 92-37770.
Trillukarlar. Til sölu ný Isuzu 70 hest.
bátavél með gír fyrir fasta skrúfu.
Hagstætt verð og greiðslukjör. Einar
Farestveit, Borgartúni 28, sími 622900
og 985-22731.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Óska ettir 5-6 mm linu og bölum, línu-
spili og rennu fyrir 6 tonna bát, einnig
stórri fólksbílakerru. Uppl. i síma
46482.
11 tonna bátur til leigu, 60 tonna
þorskkvóti fylgir. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5326.
Alternator til sölu, tegund: C.A.V.,
týpa: AC 5 B 24-30 M. Uppl. í síma
41741.
Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000
lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast
hf., Vesturvör 27, sími 46966.
2 'A tonns trilla til sölu, úr tré, tilboð
óskast. Uppl. í síma 92-46634.
8 tonna trébátur til sölu eða leigu.
Uppl. í síma 92-11262 á kvöldin.
Mazda 323 '87, 1300, 2ja dyra, í vara-
hluti. Sími 34305 og 76482.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Video-video-video. Leigjum út video-
tæki, sértilboð mánud., þriðjud. og
miðvikudaga, tvær spólur og tæki kr.
400. Ath., við erum ávallt feti framar.
VIDEOHÖLLIN, Lágmúla 7, s. 685333,
og VIDEOHÖLLIN, Hamraborg 11,
s. 641320. Opið öll kvöld til 23.30.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út
videotæki. Sértilboð mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og
tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda.
Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Ekkert venjuleg videoleiga.
Video-gæði, Kleppsvegi 150, s. 38350.
Erum með allar toppmyndimar í bæn- A
um og úrval annarra mynda, leigjum
einnig tæki á tilboðsverði.
350 nýjar og nýlegar videospólur til
sölu, góðir titlar, allar með íslenskum
texta. Uppl. í síma 71506 á kvöldin.
Ný videotæki til sölu á mjög góðum
kjörum. Uppl. í síma 30289.
Ókeypis videotæki, Stjörnuvideo. Hjá
okkur færðu videotækið frítt, leigir
aðeins spólur fyrir 500 kr. Mikið og
gott úrval nýrra mynda. Myndir frá
kr. 100. Opið frá kl. 12-23.30 alla daga.
Stjörnuvideo, Sogavegi 216, s. 687299.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA
FATLAÐRA
NORÐURLANDI EYSTRA
ÞROSKAÞJALFI
óskast á sambýli á Akureyri. Upplýsingar gefur for-
stöðumaður í síma 96-26960 kl. 13-16.
JUDO
Ný byrjendanámskeið hefjast 21. september.
I Þjálfari er
Þórotldui
ÞÓilKillsSOíi.
ÍS
Innritun og upplýsingar í síma 83295
alla virka daga frá kl. 13-22.
JÚDÓDEILD ÁRMANNS, ÁRMÚLA 32. j