Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1987. 37 2,0 LÍTRAR Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vantar húsasmiði eða menn vana byggingarvinnu, góð laun fyrir góða menn. Uppl. í síma 687849 eftir kl. 17. Óskum eftir að ráða nú þegar vanan stýrimann á loðnubát frá Eskifirði. Uppl. gefur Emil í síma 97-61120. Vélstjóra vantar á Hópsnes GK 77. Uppl. í síma 92-68475 og 985-22227. Óskum að ráða aðstoðarmann í jám- smíði. Uppl. í síma 79322. Framreiðslunemar óskast. Okkur vantar framreiðslunema nú þegar. Hafið samb. við þjóna í síma 624045. Veitingahúsið Opera, Lækjargötu 2. Húsmæður, Garðabæ og nágrenni, vantar ykkur vinnu hálfan eða allan daginn? Góð vinnuaðstaða. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5312. Röskur og ábyggilegur starfskraftur óskast frá 13-18 virka daga á skyndi- bitastað og sjoppu í miðbænum. Uppl. í síma 72343. Skóladagheimilið Völvukot vantar fóstmr og/eða fólk með sambærilega menntun og ófaglært fólk. I boði em heilsdags- og hlutastörf. S. 77270. Húsaviðgerðir. Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir mönnum, helst vönum. Verktak sf., sími 78822. Kokkur eða matráðskona óskast á hótel á Austíjörðum vegna reksturs mötu- neytis í vetur. Uppl. í sima 97-88887. Rafsuöumenn - verkamenn og menn vanir járniðnaði óskast. Uppl. í síma 651698 á daginn og 671195 á kvöldin. Röskur starfskraftur óskast til pökkun- ar- og aðstoðarstarfa í bakaríi. Uppl. í síma 13234 og 72323. Smiði vantar á trésmíðaverkstæði, íjöl- breytt vinna. Uppl. í síma 43842 á kvöldin. Starfskraftur óskast í söluturn strax, tvískiptar vaktir. Uppl. í síma 84639 eftir kl. 16. ■ Emkamál Fulloröinsvideomyndir, margir nýir titlar. Vinsamlegast sendið nafn og heimilsfang til DV, merkt „Video 5275“, fullum trúnaði heitið. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Píanó-, rafmagnsorg- el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Kenni hugræktaraöferöir Sigvalda Hjálmarssonar. MIJNINN - hugrækt- arskóli Geirs Ágústssonar. Sími 623224. Þýskukennsla fyrir börn,7-13 ára,verð- ur haldin í vetur. Innritun fer fram laugard. 19.09 kl. 10-12 í Hlíðaskóla. Innritunargj. 1200 kr. Germanía. ■ Spákonur Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapa'ntanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Diskótekiö Dollý. Bjóðum upp á eitt fjölbreyttasta úrval danstónlistar, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki. Stjómað af fjömgum diskó- tekurum. Leikir, „ljósashow". Dískótekið Dollý, sími 46666. Ferðadiskótekið Dísa. Bókanir á haust- skemmtanir em hafnar. Bókið tíman- lega og tryggið ykkur góða skemmtun. S. 51070 og 50513._____________ SUELLEN-SUELLEN. Nýtt símanúmer 29645 eða 19378. SUELLEN.______ ■ Hreingemingar Hreingerningar - Teppahreinsun - Ræstingar. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tfmavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257._________________________ Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888. I Ath. Hreingemingaþj. Guðbjarts. Tök- um að okkur hreingemingar, ræsting- | ar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. S. 72773. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. AG hreingerningar annast allar alm. hreingemingar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. ■ Þjónusta Trésmíði. Tek að mér alla nýsmíði, einnig viðhalds- og viðgerðavinnu. Uppl. í síma 685293. Múrari. Tek að mér minni háttar múr- verk. Uppl. í síma 53073 e.kl. 20. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Mkamsrækt Nýr aerobiksalur, með speglum og parketi, til leigu, 100 ferm. Uppl. í síma 15888. ■ Ökukennsla Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Vélstjóra og vélavörð vantar á 100 lesta rækjubát frá Norðurlandi með 425 hestafla vél. Uppl. í síma 95-1390 og á kvöldin 95-1761. ■ Atvinna ósikast Húsvörður - næturvörður. Handlaginn miðaldra mann vantar vinnu, t.d. við húsvörslu eða næturvörslu. Gott bif- reiðarstjórastarf kemur einnig til greina. Hefur meirapróf+ökukenn- araréttindi. Uppl. í síma 79638. 18 ára piltur óskar eftir vel launaðri vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 41492 eftir kl. 18. Vinna óskast. Er 21 árs maður og óska eftir vel launaðri vinnu, allt kemur til greina. Sími 19063 allan daginn. Kona óskar eftir ritarastarfi 4 daga vik- unnar, fyrir hádegi. Uppl. í síma 54884. Vantar vinnu. Er 21 árs stúdent, með bíl til umráða. Uppl. í síma 71887. Örn. M Bamagæsla Halló!!! .Mig vantar góða konu til að passa mig í vetur meðan pabbi er á sjónum, ég er í Grindavík, börn engin fyrirstaða, nóg pláss. Uppl. í síma 92- 68173. Ég er 1 árs stelpa og bý í vesturbænum og mig vantar barngóða dagmömmu eða ungling til að passa mig frá kl. 13-18. Uppl. í síma 28005. Barnagæsla. Manneskja óskast til að gæta átta ára gamals drengs og heim- ilis í Breiðholti milli kl. 9 og 13. Uppl. í síma 76233. Dagmömmur! Óska eftir dagmömmu með leyfi til að passa 1 'A árs strák allan daginn. Bý í Skipasundi. Uppl. í síma 39189 eftir kl. 19. Óska eftir 12-14 ára unglingi til þess að gæta tveggja drengja, nokkur kvöld í viku, sem næst Ljósheimunum. Uppl. í síma 32806 eftir kl. 17. Dagmamma í Engjaseli. Tek börn í gæslu eftir hádegi, hef lsyfi. Uppl. í síma 78522. Unglingur. Óska eftir unglingi til að gæta fimm mánaða drengs á kvöldin. Uppl. í síma 675423 eftir kl. 19 i kvöld. Get tekið börn í gæslu á morgnana, góð aðstaða. Uppl. í síma 10112. Tek börn í pössun allan daginn, er í Fossvogi. Uppl. í síma 37859. M Tapað fundið Hvítu Freestyle hjóli, með bláum og hvítum dekkjum, var stolið frá Drápu- hlíð 13 sl. sunnudag. Ef einhver hefur orðið hjólsins var hafi hann samb. við Ásgeir í síma 11031. Sanitas

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.