Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Qupperneq 26
38
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Guðm. H. Jónasson kennir á Subaru
GL1800 ’87. Nýir nemendur geta byrj-
að strax. Ökuskóli og öll prófgögn.
Sími 671358.
Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn,
engin bið, ökuskóli og öll prófgögn.
Hörður Þór Hafsteinsson, sími 35964
og 985-25278.
R-860 Honda Accord. Lærið fljótt,
byrjið strax. Sigurður Sn. Gunnars-
son, símar 671112 og 24066.
M Garðyrkja
Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá
Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi,
verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri
verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin.
Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi.
Uppl. í símum 78155 og 985-23399.
' Mold. Til sölu góð gróðurmold, mó-
mold, heimkeyrð á vörubíl, verð kr.
2400 í Reykjavík og Kópavogi. Uppl.
í símum 671373 og 39842.
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 72148.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard Og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Úrvals túnþökur, heimsendar eða sótt-
ar á staðinn, magnafsláttur, greiðslu-
kjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi.
S. 40364/611536 og 99-4388.
Tek að mér klipplngar, set mold í beð
og jafna út mold í lóðir fyrir veturinn.
Uppl. í síma 76754.
Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. i
sima 99-3327 og 985-21327.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.
Traktorsdælur af stærstu gerð,
vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð
samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni
25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197.
Sólsvaiir st. Gerum svalirnar að
sólstofu, garðstofu, byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Gluggasmíði, teikningar, fagmenn,
föst verðtilb. Góður frágangur. S.
52428, 71788.
Húsprýði sl. Berum í stevptar þakrenn-
ur og klæðum ef óskað er, sprungu-
þéttingar, múrviðgerðir á tröppum,
þakásetningar/bætingar. Sími 42449
e.kl. 18.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
B.Ó. verktakar st., símar 74203, 616832
og 985-25412. Háþrýstiþvottur, sand-
blástur, viðgerðir á steypuskemmdum,
sílanhúðun o.fl. B.Ó. verktakar sf.
Verktak sf., sími 7 88 22. Háþrýstiþvott-
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steypuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímu. Ó. húsasmíðam.)
■ Félagsrnai ________________
Við lýsum eftir skemmtilegum mönnum
á aldrinum 25-30 ára sem hafa áhuga
á að kynnast hressum félagsskap sem
starfar yfir vetrarmánuðina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5256.
■ Til sölu
Teg. 8753, verð kr. 11.800. Ný falleg
vetrarkápa úr 100% ull. Ennfremur
úraval af nýjum, fallegum vetrarkáp-
um. Kápusalan, Borgartúni 22, sími
91-23509. Opið til kl. 16 laugardag.
Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akur-
eyri, sími 96-25250.
Já! Auðvitað notar hann hártopp.
"Pierre Balman" er alþekktasta merk-
ið í herrahártoppum í dag. Kynning-
arverð til mánaðamóta. Greiðsluskil-
málar sem þú sættir þig við.
Greiðslukort. Einkaumboð, Hárprýði,
Háaleitisbraut, sími 32347.
Innrétting unga fólksins, ódýr, stílhrein
og sterk. H.K. innréttingar, Duggu-
vogi 23, sími 35609.
■ Verslun
Nýstandsett lítið, eldra einbýlishús til
sölu í Sandgerði, verö 1350 þús. Uppl.
í sima 92-37741.
NEWNPMLCMUR
f| TOOTHMAKEUP
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum, fyllingum og gervitönnum
náttúrulega og hvíta áferð. Notað af
sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST-
ÍN - innflutningsverslun, póstkröfu-
sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur
við pöntunum allan sólarhringinn.
Box 290, 172 Seltjarnarnes. Verð kr.
490.
Telex - telex - telex. Með einkatölvu
og MÓTALDI (MODEM) vantar lítið
á að til staðar sé fullkominn telex-
búnaður með einkatelexnúmeri í Lon-
don (ný þjónusta hjá Link 7500).
MÓTALD opnar möguleika í tölvu-
samskiptum. Digital-Vörur hf., símar
24255 og 622455.
Sænskar innihuröir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
8.560 hurðin. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Hinn kunni læknir og vísindamaður dr.
Matti Tolonen segir: „Ég tek daglega
Bio-Selen + zink til öryggis góðri
heilsu. Það byggir upp ónæmiskerfið
gegn sjúkdómum. í mörg ár hef ég
ráðlagt sjúklingum mínum Bio-Selen
+ zink, Bio-Chróm og Bio-Glandín til
að byggja upp vöm líkamans gegn
sjúkdómum. Dragðu ekki að fá þér
Bio-vítamínin, það margborgar sig.
Fást í apótekum, Heilsubúðinni og
stórmörkuðum. Dreifing: Bio-Selen
umboðið, sími 76610.
Littlewoods haust- og vetrarverðlistinn
er kominn. Pantanasími 91-34888.
Krisco, P.O. Box 5471,125 Reykjavík,
sími 91-34888.
LITLA
GLASG OW
Skipholti 50C (við hliðina á Pitunni)
Sími 686645
Skartgripir, gott úrval á góðu verði,
barnabuxur á kr. 990, gallabuxur frá
kr. 1.290, loðfóðraðir leðurlux-jakkar
á börn frá kr. 1.850, leðurlux-jakkar
frá kr. 3.300, karla- og kvenpeysur frá
kr. 990. Tilboð vikunnar: kápur frá
130-160 cm, kr. 500. Ef þú getur fengið
sömu vöru hérlendis á lægra verði
borgum við mismuninn.
Wenz vetrarverðlistinn er kominn. Pant-
ið í s. 96-21345, verð kr. 200 + burð-
argj. Wenz umboðið, ph. 781,602 Ak.
BROTHER TÖLVUPRENTARAR. Eigum
á lager tölvuprentara fyrir ýmsar tölv-
ur. Hagstætt verð, leitið nánari
upplýsinga. Digital-vörur hf. Símar
622455 og 24255.
Haustlaukar, ótrúlegt úrvalTgott verð,
150 tegundir, túlipanar, páskaliljur,
hýasintur, krókusar, anemónur, am-
aryllis, íris og margt fleira. Opið 10-19
alla daga vikunnar, sendum um allt
land. Garðshorn, Fossvogi, sími 40500.
OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu
á Tunguvegi 18, Helgalandi 3 og í
pósti. Stærsta póstverslun Evrópu,
með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar-
tískan, gjafavörur o.fl. Uppl. í síma
666375 og 33249. Verslunin Fell.
■ Bátar
Sjómenn - bátaeigendur. Með haust-
inu er allra veðra von, eigum til
afgreiðslu 55 rása „Danita“ bátatal-
stöðvar, margra ára reynsla á íslandi.
Hagstætt verð. Einkasöluumboð á Is-
landi. Digital-vörur hf., símar 622455
og 24255.
Þessi bátur er til sölu, Ölver ÍS 49, í
mjög góðu ástandi, mikið af tækjum
fylgir. Uppl. í síma 94-7245.
■ Bílar til sölu
Mazda 929 station ’81. Bíll í topp
ástandi utan sem innan, verð 245 þús.,
útborgun 45 þús., rest á 12 mán. tií
sýnis og sölu hjá bílasölunni Bíla-
kaup, Borgartúni, sími 686010 og eftir
kl. 19 í síma 39637.
Ford Bronco árg. 1967, rauður, vél 289
Ford, 8 cyl., ekinn ca 35 þús. á vél,
boddí gott, plussklæddur, Oxe, 4 tonna
spil, ný dekk, 11,5x31x15", White
Spoke felgur, góð híjómflutningstæki
o.fl. Einn tilbúinn í slaginn. Verð ca
290 þús. Skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 93-12611.
Mitsubishi L-300 ’82, m/gluggum +
sætum fyrir 8. Bíll í mjög góðu lagi.
Til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Bíla-
kaup, Borgartúni, sími 686010.
M. Benz 1619 ’77 með gámalyftu og
Man 16,192 ’84 til sölu, ekinn 76 þús.
km, einnig með gámalyftu. Ath., báðir
bílarnir eru á landinu og tilbúnir til
afgreiðslu. Uppl. í símum 44229, sím-
svari, og 985-21849.
Benz 913 74 til sölu með Clark kassa,
1,5 tonna vörulyftu, vökvastýri, skoð-
aður ’87, góð dekk, góður bíll, gott
verð. Uppl. í síma 41256 frá kl. 8-20.
Benz 508 húsbill til sölu. Vél ekin 45
þús., 5 gíra kassi. Bíllinn er í góðu
ástandi og innréttaður með rauðu
áklæði á sófa, olíumiðstöð o.fl. Tilboð,
skipti koma til greina, t.d. á rútu o.fl.
Uppl. í síma 53107.
■ Ýmislegt
Volvo F 609 árg. 79 til sölu, ekinn 24
þ. á vél, nýjar bremsur og kúpling, góð
vörulyfta og dekk, 5 m kassi, verð um
1.000.000. Uppl. í síma 10600. Ágúst.
KOMDU HENNI/HONUM
þÆGILEGA Á ÓVART
Hjónafólk, pör, konur, karlar, ath.: Verið
óhrædd að hleypa tilbreytingu inn í
kynlíf ykkar. Hjálpartæki ástarlífsins
er ein stórkostlegasta uppgötvun við
björgun hjónabanda, sjálfstæði í kyn-
lífi, einmanaleika og andlegri streitu.
Einnig úrval af sexí nær- og nátt-
fatnaði sem alltaf stendur fyrir sínu.
Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn.
Ath., ómerktar póstkröfur. Opið frá
10-18 mán.-fös. Erum í Veltusundi 3b,
3 hæð (v/Hallærisplan), sími 29559 -
14448, pósthólf 1779, 101 Rvk.
Bíiaklúbbur Akureyrar heldur torfæru-
keppni 20. sept. Keppt verður í
útbúnum og standardflokki og gildir
keppnin til íslandsmeistara. Uppl. í
síma 96-26450 og 96-21895.