Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Side 29
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1987.
41
« <i4
„Svona til öryggis skrifa ég bara á minnisblöð þetta
allra nauðsynlegasta sem ég þarf að hafa með. á bað-
ströndina."
Vesalings Emma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Báðir aðilar lentu í vonlausu geimi
í eftirfarandi spili frá leik íslands og
Ítalíu á EM í Brighton. ítalir fengu
hins vegar verri útreið og Island
græddi 5 impa.
N/ALLIR
D42
G7
A1075
D432
G10953 A6
D42 A1098
4 KD83
AKG9 1085
K87
k653
G962
76
í opna salnum sátu Guðlaugur i
Öm a^v gegn Bocchi og Mosca:
Norður Austur Suður Vestur
pass 1T pass ,1S
pass ÍG pass 2L
pass 2H pass 3H
pass 3S pass 4S
Norður spilaði út laufi og þessi
vonlausi samningur fór aðeins einn
niður. Tvö til þrjú grönd eru hins
vegar eðlilegri samningur á spilin
og fróðlegt að vita herju suður hefði
spilað út.
í lokaða salnum sátu n-s Sigurður
og Jón, en a-v Lauria og Rosati:
Norður Austur Suður Vestur
pass 1T pass 1H
pass ÍG pass 2H
pass 2S pass 4S
Skrítinn sagnsería, en líklega er
eitt hjarta biðsögn og tvö hjörtu yfir-
færsla. Það breytir hins vegar ekki
því, að lokasamningurinn er afleitur.
Lauria bætti ekki um í úrspilinu,
því þrír fyrstu slagimir voru íslands.
Jón spilaði út hjarta, lítið, gosinn,
sem fékk slaginn. Meira hjarta, lítið,
kóngurinn og þriðja hjartað, sem
Sigurður trompaði. Lauria endaði
síðan þrjá niður - 300 til Islands.
Skák
Jón L. Árnason
Hér er endataflstaða úr skák Gaid-
arov og Kausanski, teflt í Ríga 1978.
Fórnir eru algengar í þessum bæ,
enda heimavöllur leikfléttusnillings-
ins Mikhails Tal. Hvítur (Gaidarov)
á leik:
Hvítur á manni meira en ef riddar-
inn forðar sér, eða hvítur valdar
hann með 1. Kc4, svarar svartur með
1. - c5 og á góða jafnteflismöguleika.
Leikur hvíts er mun sterkari: 1. Kc4!
Kxal 2. Kb3 og óverjandi mát.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 18. til 24. september er
í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fímmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 5160Ö og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek.
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
LaHi og Lína
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. september.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Þú ættir að efla sjálfstraustið. Gerðu eitthvað fyrir útlit-
ið, það hressir þig alla vega andlega. Kvöldið verður
skemmtilegt.
Fiskarnir (19. febr. - 20. mars):
Þú skemmtir þér konunglega í þínu rólega skapi. Það
kemur þér ekkert við hvað aðrir aðhafast. Hresstu upp á
útlitið.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Þér gengur vel með íjármálin í dag, jafnvel svo að hagnað-
ur verður. Vertu á varðbergi gagnvart góðum boðum, það
er ekki víst að þau séu svo hagstæð þegar allt kemur til
alls.
Nautið (20. apríl - 20. mai):
Þú ættir að reyna nýjar leiðir. Þú ert vanafastur og þarft
töluvert til. Þú ert ekki í góðu sambandi við axuiað fólk
og ættir að reyna að breyta því.
Tvíburarnir (21. maí - 21. júní):
Þú ert dálítið sér og láttu það bara eftir þér að hvíla þig.
Þú skalt þó ekki búast við að fá neitt næði, það verður
mikill umgangur.
Krabbinn (22. júní - 22. júlí):
Einhverjar sviptingar eru í ástarmálum. Þín verður frei-
stað og þú ættir að íhuga gaumgæfilega allar hliðar.
Ljónið (23. júlí - 22. ágúst):
Þú ert hálflatur og slæptur. Þú ættir að reyna að fá þér
frí til þess að hvíla þig og njóta tilverunnar.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú ert dálítið út úr og ættir að endurvekja áhuga þinn á
umhverfinu. Láttu ekki teyma þig eitthvað sem þú vilt
ekki. Ræddu málin hreinskilnislega.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Einbeittu þér að einum hlut í einu. Þannig verður þér
best ágengt. Slappaðu af og njóttu kvöldsins í faðmi fjöl-
skyldunnar.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Þú ert frekar dapur, hlutirnir ganga ekki eins og þú vild-
ir. Slappaðu vel af og íhugaðu málin.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Gerðu eitthvað sem þú hefur ekki gert áður. Astaimálin
eru blómleg og þú ættir að vera glaður og njóta lífsins.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Þú ættir að gera eitthvað fyrir sjálfan þig og koma þer
upp úr lægð sem virðist vera umhverfis þig. Brostu, brostu,
brostu.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes simi
615766.
Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og
Vestmannaevjum tilkvnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrurn til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a. s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5. s.
79122. 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimuni 27. s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud,- fimmtud. kl. 9-21. föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.Taugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19.
Bókabílar. s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5-31.8.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 - 16.00.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept-
ember kl. 12.30-18.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýning-
arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
TiXkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða. þá er sími samtak-
anna 16373. kl. 17-20 daglega.
Bella
¥
-A
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
- Það geta vel verið einhverjar
stafavillur en ég legg þessa hrein-
ritun fyrir yður sem umræðu-
grundvöll.