Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Side 31
FÖSTUDAGUR 18. SEFTEMBER 1987.
43 4
Bylgjumenn eru nú aftur farnir að
velja vinsældalista sinn á skikkan-
legum tíma fyrir prentun þessarar
síðu þannig að þeirra listi er með
í spjallinu og fögnum vér því. Listi
þeirra og rásar tvö eru sammála
um tvö efstu sætin og á báðum
stöðum má búast við að Mikjáll
setjist í hásætið í næstu viku.
Johnny Hates Jazz og Madonna
eru annars á mestri siglingu upp
bylgjulistann og hjá rásarmönnum
eru það U2 og Terence Trent
D’Arby sem fara greiðast. Rick
Astley virðist gífurlega sterkur í
London og bítur ekkert á hann.
Næstir til að reyna að ryðja honum
úr toppsætinu eru nýliðarnir Marrs
og mistakist þeim á Madonna lík-
lega næsta leik. Michael Jackson
ei' búinn að ýta Los Lobos til hlið-
ar og nú stendur stríðið milli
stórstjarnanna tveggja, hans og
Whitney Houston og spái ég þvi
að Houston hafi það af að slá Jack-
son við.
-SþS-
1. (1 ) WHATHAVEIDONETO
DESERVETHIS
Pet Shop Boys & Dusty
Springf ield
2. (5) Bad
Michael Jackson
3. (3) ALONE
Heart
4. (4) i RÉTTÓ
Bjami Arason
5. (15) I DON'T WANTTO BE A
HERO
Johnny Hatesjazz
6. (8) NEVER GONNA GIVE YOU UP
Rick Astley
7. (7) WHENWILLYOU(MAKE
MYTELEPHONE RING)
Deacon Blue
8. (2) WHO'STHATGIRL
Madonna
9. (6) FIRSTWETAKE MAN-
HATTAN
Jennifer Warnes
10. (-) CAUSINGAC0MM0TI0N
Madonna
n
1. (1 ) WHATHAVEIDONETO
DESERVE THIS
Pet Shop Boys & Dusty
Springf ield
2. (9) BAD
Michael Jackson
3. (2) SKAPAR FEGURÐIN HAM-
INGJU? Bubbi & MX21
4. (3) Í RÉTTÓ
Bjarni Arason
5. (4) LABAMBA
Los Lobos
6. (5) BARAÉGOGÞÚ
Bjarni Arason
7. (10) GIRLFRIENDIN A COMA
Smiths
8. (21) WHERE THE STREETS
HAVE NO NAME
U2
9. (6) JUSTAROUNDTHE CORNER
Cock Robin
10. (20) WISHING WILL
Terence TrentD’Arby
LONDON
1. (1 ) NEVER GONNA GIVE YOU
UP
Rick Astley
2. (11) PUMPUPTHE VOLUME
M/A/R/S
3. (2) WIPEOUT
Fat Boys & Beach Boys
4. (5) HEARTANDSOUL
T'Pau
5. (4) WHERETHESTREETS
HAVE NO NAME
U2
6. (7) SOMEPEOPLE
Cliff Richard
7. (-) CAUSINGACOMMOTION
Madonna
8. (3) WHATHAVEIDONETO
DESERVETHIS
Pet Shop Boys & Dusty
Springfield
9. (10) CASANOVA
Levert
10. (6) TOYBOY
Sinitta
NEW YORK
1. (2) IJUSTCAN'TSTOPLO-
VINGYOU
Michael Jackson
2. (3) DIDN'TWEALMOSTHAVE
ITALL
Whitney Houston
3. (1 ) LABAMBA
Los Lobos
4. (4) HEREIGOAGAIN
Whitesnake
5. (8) WHENSMOKEYSINGS
ABC
B. (7) DOINGITALLFORMY
BABY
Huey Lewis & The News
7. (6) CAN'TWETRY
DanHill
8. (10) I HEARD A RUMOUR
Bananarama
9. (16) LOSTIN EMOTION
Lisa Lisa&CultJam
10. (11) TOUCHOFGREY
Greatful Dead
Michael Jackson - á toppnum heima
Að vera sigldur
Pet Shop Boys - skeiða upp listann
Ferðagleði íslendinga er viðbrugðið. Hér þykir enginn mað-
ur með mönnum nema hann fari i það minnsta í eina utan-
landsferð á ári og þeir íslendingar, sem ekki hafa flatmagað
á suðrænum sólarströndum, eru vísast teljandi á fingrum
annarrar handar. Af hveiju hún stafar, þessi ógurlega útþrá,
er ekki gott að segja, kannski er þetta arfur frá þeirri upp-
hefð sem það þótti hér í dentíð að vera sigldur, eins og það
var kallað, en það þýddi oftast að hafa komið til kóngsins
Kaupmannahafhar, sem aftur á móti þykir ekkert merkilegt
í dag. Þar er svo krökkt af íslendingum yfir sumarmánuðina
að ekki er óhætt að láta sér nein prívatmál um munn fara
ef gengið er þar um verslunargötur eða sest inná knæpur.
Þetta ástand á reyndar við um fleiri stórborgir í Evrópu, að
Island (LP-plötur
1. (1) BAD.................Michael Jackson
2. (2) Á GÆSAVEIÐUM.............Stuðmenn
3. (3) LAtONSBARKARNIR......Hinir&þessir
4. (-) ACTUALLY...............Pet Shop Boys
5. (10) INTRODUCING...TerenceTrentD’Arby
6. (-) A MOMENTARY LAPSE OF REASON
..........................Pink Floyd
7. (9) SOLITUDE STANDING......Suzanne Vega
8. (4) WHITNEY.............Whitney Houston
9. (Al) AFTER HERE THROUGH MIDLANDCock Robin
10. (-) DOCUMENT..................R.E.M.
Los Lobos - engin breyting á topp tíu.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) LA BAMBA
2. (2) WHITNEY
3. (3) WHITESNAKE1987 Whitesnake
4. (4) HYSTERIA
5. (5) BAD ANIMALS
6. (6) BIGGER AND DEFFER.... L.L. CoolJ.
7. (7) WHO'S THATGIRL
8. (8) CRUSHIN
9. (9) INTHEDARK
10. (10) THE JOSHUATREE U2
maður tali nú ekki um helstu baðstrendur álfunnar niðri við
Miðjarðarhafið. Þar er landinn i álíka miklum fjölda og milj-
ónaþjóðimar þannig að innfæddir sjá sér ekki annað fært en
að bjóða uppá íslenska tónlist á diskótekum og íslenskumæl-
andi barþjóna. Það siðastnefhda er reyndar ekkert undarlegt
því íslendingar eru ötulir gestir á börum erlendis; kaupa
bæði mikið og oft og það kvöld eftir kvöld. Og þar er kannski
ein sk\TÍngin á öllu ferðaæðinu?
Michael Jackson slær enn allt út í sölunni en fleiri nýjar
plötur eru að koma til sögunnar og fara þar fremstir í flokki
Pet Shop Boys með Pink Flovd ekki langt undan. Toppslagur-
inn getur því orðið afskaplega spennandi í næstu viku.
-SþS
- gamlar lummur seljast vel.
Bretland (LP-plötur
1. (-) BAD...................MichaelJackson
2. (1) HITS6....................Hinir & þessir
3. (2) HYSTERIA.................Def Leppard
4. (3) SUBSTANCE...................NewOrder
5. (-) DARKLANDS............Jesus&MaryChain
6. (4) WHITNEY...............Whitney Houston
7. (9) THEBESTOF.10CC&Godley&Creme
8. (5) THEALLTIMESGREATESTHITS..EIvisPresley
9. (6) THEJOSHUATREE.....................U2
10. (8) INTRODUCING....TerenceTrentD'Arby