Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Blaðsíða 32
,44
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1987.
Sviðsljós
DV
Magnús Scheving heitir maðurinn og er stjarnan í íslensku Pepsi-auglýsing-
unni. Þetta er líklegast fyrsta auglýsingin frá Pepsi sem gerð er af öðrum
en Pepsi i Bandarikjunum. Tímamótaverk.
Jóhann G.Jóhannsson samdi
íslensku Pepsi-auglýsinguna
íslensk sjónvarpsauglýsing frá að sögn Ragnars Birgissonar, for- popparinn í auglýsingunni er. Hann
Pepsi hefur vakið mikla athygli að
undanförnu. í auglýsingunni bankar
snaggaralegur maður á bringuna á
sér og syngur um pepsi. Þetta er lík-
legast í fyrsta skiptið sem sjónvarps-
auglýsing frá Pepsi er gerð af öðrum
en aðalstöðvunum í Bandaríkjunum,
stjóra Sanitas.
„Okkur langaði til að gera eina
auglýsingu þar sem við heimfærum
Pepsi meira upp á ísland," sagði
Ragnar. „Við erum ánægðir með ár-
angurinn."
Ymsir hafa velt því fyrir sér hver
ku heita Magnús Scheving, 22ja ára,
og kenna leikfimi hjá líkamsræktar-
stöðinni World Class. Það er hins
vegar Jóhann G. Jóhannsson, gamli
Óðmaðurinn, sem á heiðurinn að
auglýsingunni, hann samdi hana og
annast reyndar sönginn líka. -JGH
Tarantula
r
i
heimsókn
Óvæntur gestur kom hingað til
lands á dögunum. Það var könguló
af tegundinni tarantula. Köngulóin
kom með farangri í flugvél.
Tarantula lifir aðallega í Miðjarð-
arhafslöndum og mun ekki vera
hættuleg. Fyrr á öldum var hald
manna að ef tarantula næði að bíta
menn þá væri viðkomandi vís dauði
nema að hann dansaði. Þaðan er
talið að ítalski dansinn tarantella sé
kominn.
Það var nýlega sem tarantulan var
flutt til íslands. Skömmu eftir að hún
kom hingað hafði hún hamskipti.
Hún lifði í stuttan tíma hér á landi.
Enginn vildi hýsa hana og var hún
geymd í bíl á nóttinni og einn morg-
uninn, þegar gætt var að henni, var
hún dauð. -sme
Tarantuia i öruggum höndum. Hún kom i fanangri til landsins. Hún naut
dvalarinnar í stuttan tíma, fékk hvergi inni og lést úr kulda.A myndinni
sést Tarantulan og til hliðar hamurinn sem hún afklæddist. DV-mynd GVA
Nauðungaruppboð
á eftírtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Kirkjuteigur 15, efri hæð, þingl. eig.
Gísli Jónmundsson, mánud. 21. sept-
ember ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi
er Iðnaðarbanki íslands hf.
Logaland 5, þingl. eig. Eyjólfúr Agnar
Ármannsson, mánud. 21. september ’87
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Skúli J.
Pálmason hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK
Nauðungatuppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Bjamarstígur 9,2. hæð, þingl. eig. Sig-
rún Lína Helgadóttir, mánud. 21.
september ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeið-
endur eru Helgi V. Jónsson hrl. og
Tryggingastofnun ríkisins.
Bragagata 27, jarðhæð, þingl. eig.
Kjartan Bjargmundsson, mánud. 21.
september ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Dalsel 31, kjallari, norður, þingl. eig.
'Kolbrún Kristín Daníelsdóttir, mánud.
21. september ’87 kl. 16.45. Uppboðs-
beiðandi er Jón Egilsson hdl.
Dunhagi 23,3.th., þingl. eig. Öm Þor-
láksson og Margrét Ákadóttir, mánud.
21. september ’87 kl. 15.15. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Landsbanki íslands.
Dúfaahólar 4, 5. hæð E, þingl. eig.
Páll Ólafsson og Guðrún Einarsdóttir
en talinn eig. Gúðbrandur Ingólfsson
og/eða Ástríður H. Jónsdóttir, mánud.
21. september ’87 kl. 10.15. Uppboðs-
beiðendur em Veðdeild Landsbanka
íslands, Jón Magnússon hdl., Ævar
Guðmundsson hdl., Skúh J. PáJmason
hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Valgeir
Pálsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen
hdL______________________________
Fannafold 24, þingl. eig. Ágúst
Nordgulen, mánud. 21. september ’87
kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur em Iðnað-
arbanki Islands hf., Steingrímur
Þormóðsson hdl. og Ævar Guðmunds-
son hdl.
Fjólugata 19 A, efri hæð, þingl. eig.
Guðmundur Þ. Jónsson og Þóra
Helgadóttir, mánud. 21. september ’87
kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grundarstígur 11, hl., þingl. eig. Guðni
Stefánsson, mánud. 21. september ’87
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hjallavegur 32, þingl. eig. Sigríður
Hannesdóttir, mánud. 21. september ’87
kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr
Gústafsson hrl., Ámi Einarsson hdl.,
Ólafúr Thoroddsen hdl.t Útvegsbanki
íslands og Landsbanki Islands.
Holtasel 35, talinn eig. Þórarinn Krist-
insson, mánud. 21. september ’87 kl..
16.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Hraunbær 34, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Bjami Júh'usson o.fl., mánud. 21. sept-
ember ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hraunbær 88,3.t.v., þingl. eig. Steinþór
Hilmarsson, mánud. 21. september ’87
kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Bald-
ur Guðlaugsson hrl., Guðjón Ármann
Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykja-
vík, ÓJafúr Gústafsson hrl., Útvegs-
banki íslands og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Hraunbær 152, 3. hæð vinstri, þingl.
eig. Kristjana Valgeirsdóttir, mánud.
21. september ’87 kl. 13.30. Úppboðs-
beiðendur em Útvegsbanki Islands,
Ólafúr Gústafsson hrl. og Gjaldheimt-
an í Reykjavík.
Hraunbær 154, 3.t.v., þingl. eig. Biynj-
úlfúr Thorarensen, mánud. 21. sept>
ember ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurð-
ur G. Guðjónsson hdl., Ólafur Gústafs-
son hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl.,
Ólafúr Gústafsson hrl. og Útvegsbanki
Islands.
Hverfisgata 106A, kjahari, þingl. eig.
Hólmfríður Steindórsdóttir, mánud. 21.
september ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeið-
andi er Útvegsbanki íslands.
Hverfisgata 125, 1. h. vestur, talinn
eig. Hafeteinn Einarsson, mánud. 21.
september ’87 kl. 10.30. Úppboðsbeið-
endur em Baldur Guðlaugsson hrl.,
Gjaldheimtan_ í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands, Guðjón Ármann
Jónsson hdl., Ævar Guðmundsson hdl.
og Tryggingastofiiun ríkisins.
Kaldasel 3, þingl. eig. Sæmundur Al-
freðsson, mánud. 21. september ’87 kl.
11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimt-
an í Reykjavík.
Langholtsvegur 126, 2.t.h., þingl. eig.
Páh Björgvinsson, mánud. 21. septemb-
er ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Eggert B. Ólafkson hdl., Baldur Guð-
laugsson hrl., Þórunn Guðmundsdóttir
hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Guð-
mundur Kristjánsson hdl.
Laufasvegur 74, þingl. eig. Ásgeir
Ebenezerson, mánud. 21. september ’87
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Jón Þóroddsson
hdl. og Eggert B. Ólafeson hdl.
Mímisvegur 4, þingl. eig. Jón Gunnar
Sæmunds. og Kristín Kjartansd,
mánud. 21. september ’87 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Orrahólar 7, 7. hæð A, þingl. eig. Páll
Valgeirsson og Sigríður Jónsdóttir,
mánud. 21. september ’87 kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Guðjón Steingrímsson
hrl.
Rauðagerði 48, talinn eig. Eyjólfúr
Matthíasson, mánud. 21. september ’87
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Sig-
urður I. Halldórsson hdl. og Sigurður
G. Guðjónsson hdl.
Rauðagerði 51, hl., þingl. eig. Vigdís
Ósk Sigurjónsdóttir, mánud. 21. sept>
ember ’87 kl. 13.45. Úppboðsbeiðendur
em Landsbanki íslands, Gjaldheimtan
í Reykjavík og Jón Ingólfsson hdl.
Rauðalækur 39,2. hæð, þingl. eig. Giss-
ur Þór Eggertsson, mánud. 21. sept-
ember ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur
em Eggert B. Ólafsson hdl. og Iðnaðar-
banki Islands hf.
Skúlagata 42, þingl. eig. Lakk og máln-
ingarverksm. Harpa hf., mánud. 21.
september ’87 kl. 13.30. Úppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Strandasel 4, íb.2-2, þingl. eig. Sigurður
H. Tryggvason, mánud. 21. september
’87 kl. 16.30. Úppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásgeir
Thoroddsen hdl., Guðmundur Ingvi
Sigurðsson hrl., Tómas Þorvaldsson
hdl., Þórunn Guðmundsdóttir hdl.,
Róbert Ámi Hreiðarsson hdl., Ólafúr
Axelsson hrl, Jón Ingólfsson hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Suðurhólar 26, íb. 0104, þingl. eig. Jóna
Guðleif Siguijónsdóttir, mánud. 21.
september ’87 kl. 16.15. Uppboðsbeið-
endur em Gjaldheimtan í Reykjavík,
Jón Oddsson hrl., Sveinn Skúlason
hdl., Málflstofa_ Guðm. Péturss. og
Axels Einarss., Ólafiir Garðarsson hdl.,
Guðjón Ármann Jónsson hdl., Veð-
deild Landsbanka íslands og Biynjólf-
ur Kjartansson hrl.
Torfúfell 27, íbúð 04-01, þingl. eig.
Kristín Elly Egilsdóttir, mánud. 21.
september ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeið-
endur em Veðdeild Landsbanka
íslands, Priðjón Öm Friðjónsson hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr
Thoroddsen hdl., Hákon H. Kristjóns-
son hdl. og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Vesturberg 100, 4,t.h., þingl. eig. Jón
Ingi Haraldsson, mánud. 21. september
’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigríður
Thorlacius hdl., Útvegsbanki íslands
og Gísh Baldur Garðarsson hrl.
Vesturhólar 13, þingl. eig. Þon’aldur
Ottósson, mánud. 21. september ’87 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Trygginga-
stofiiun ríkisins.
Vesturlandsvegur, Lambhagi, þingl.
eig. Hafberg Þórisson, mánud. 21. sept>
ember ’87 kl. 14.45. Úppboðsbeiðandi
er Búnaðarbanki íslands.
Vindás 4, 3. hæð merkt 0365, talinn
eig. Ólafúr Finnbogason, mánud. 21.
september ’87 kl. 14.15. Úppboðsbeið-
endur em Veðdeild Landsbanka
íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Þykkvibær 14, þingl. eig. Jón Magn-
geirsson, mánud. 21. september ’87 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimt-
an í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTHSIREYKJAVÍK
Nauðungamppboð
þriðja og síðasta
á eftírtöldum fasteignum
Skipholt 37, 1. hæð og kj., þingl. eig-
andi Henson sportfatnaður hf., fer fram
á eigninni sjálfrí mánud. 21. september
’87 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em
Iðnþróunarsjóður, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Guðmundur Jónsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK