Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1987, Side 35
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1987.
47
DV
Stjaman allan sólarhrínginn:
Tuttugu og þnr
nýir fréttamenn
Fréttastofu Stjömunnar hafa nú
bæst í hópinn 23 nýir fréttanienn til
að afla Stjömufrétta, 21 utan af landi
og tveir erlendis.
Fréttaritarar Stjömunnar á lands-
byggðinni búa vítt og breitt um landið
í kaupstöðum og þorpum en tveir sem
búsettir em erlendis em annars vegar
fyrrum þingmaður og hins vegar þing-
mannssonur og reyndar þingmanns-
bróðir að auki.
Kristófer Már Kristinsson, fyrrum
þingmaður Bandalags jafnaðarmanna,
verður fréttaritari Stjömunnar i
Brussel og Páll Sólnes fréttaritari í
gamla höfuðstaðnum, Kaupmanna-
höfri. Páll er sem kunnugt er yngsti
sonur Jóns Sólnes, fyrrum alþingis-
manns og bankastjóra á Akureyri, og
bróðir Júlíusar Sólnes, þingmanns
Borgaraflokksins.
Útvarp - Sjónvaip
Kristófer Már Kristinsson, fyrrum þingmaður Bandalags jafnaðarmanna, verö-
ur fréttaritari Stjörnunnar t Brussel.
Fréttir Páls Magnússonar falla undir 19.19.
Stöð 2 kl. 19.19:
NHján nítján
hafínn
Þeir hjá Stöð 2 segja að 19.19 sé
byltingrakennd framsetning á frétta-
efni líðandi stundar og að sjónvarp-
skjárinn inni í stofu verði vettvang-
ur þess sem verður efst á baugi
hveiju sinni. Auk hefðbundinna
frétta verður farið í saumana á mál-
um dagsins og má þar nefna sem
dæmi pólitíkina, menningarmálin,
dómsmálin og íþróttimar, svo eitt-
hvað sé nefiit. Hann á að fjalla um
allt sem áhugavert er hveiju sinni.
Þetta er með öðrum orðum frétta-
þáttur þar sem gömlu fréttimar
koma inn í og verður harrn klukku-
stundarlangur hveiju sinni frá 19.19
til 20.20.
Harðsnúið fréttalið undir stjóm
Páls Magnússonar verður þar á
hraðferð allan daginn að kanna
hvað er efst a baugi.
Föstudagur
18. september
Sjónvaip
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Þekkirðu Ellu? (Kánner du Ellen?)
Sænskur myndaflokkur um Ellu sem
er fjögurra ára gömul. Þýðandi Laufey
Guðjónsdóttir. Sögumaður Elfa Björk
Ellertsdóttir. (Nordvision - Sænska
sjónvarpið.)
18.40 Nilli Hólmgeirsson. 33. þáttur.
Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
19.05 Þekkirðu Ellu? (Kánner du Ellen?)
(Nordvision - Sænska sjónvarpið.)
19.15 Á döfinni. Umsjón Anna Hinriks-
dóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur
Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs-
son. Samsetning: Jón Egill Bergþórs-
son.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Kvikmyndahátíð Listahátöiöar.
Kynntar verða helstu kvikmyndir hátíð-
arinnar en hún verður sett þann 19.
september. Umsjón Hilmar Oddsson.
21.40 Derrlck. Þýskur sakamálamynda-
flokkur með Derrick lögregluforingja
sem Horst Tappert leikur. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
22.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni.
23.10 Arftakinn (The Chosen). Bandarísk
bíómynd frá 1981. Leikstjóri Jeremy
Paul Kagan. Aðalhlutverk Rod Steiger
og Maximilian Schell. Myndin geristá
árunum frá 1944 til 1948 en þá var
Israelsríki stofnað. Fylgst er með tveim-
ur gyðingapiltum og vináttu þeirra sem
á undir högg að sækja vegna ólíkra
skoðana feðranna. Þýðandi Reynir
Harðarson.
00.50 Fréttlr frá Fréttastofu Útvarps.
Stöð 2
16.35 Kaffivagninn (Diner). Rithöfundur-
inn og leikstjórinn Barry Levinson gerir
vandamálum uppvaxtaráranna góð
skil i þessari mynd. Fylgst er með
nokkrum ungmennum sem venja kom-
ur sinar i kaffivagn einn I Baltimore á
sjötta áratugnum. Aðalhlutverk: Steve
Guttenberg, Daniel Stern, Mickey Ro-
urke og Kevin Bacon. Leikstjóri Barry
Levinson. Þýðandi Björgvin Þórisson.
MGM 1982.
18.25 Brennuvargurinn (Fire Raiser).
Nýsjálenskur myndaflokkur fyrir börn
og unglinga. Þýðandi Iris Guðlaugs-
dóttir. Television New Zealand.
18.50 Lucy Ball Kynslóðabil. Þýðandi Sig-
rún Þorvarðardóttir. Lorimar.
19.19 19.19
20.20 Sagan af Harvey Moon (Shine On
Harvey Moon). Vegir liggja til allra
átta. Mömmu tæmist arfur, Stanley á
I erfiðleikum í skólanum og Lou segir
Möggu upp. Þýðandi Ásthildur
Sveinsdóttir. Central.
21.10 Spiiaborg Léttur spurningaleikur
sem fer fram í sjónvarpssal. Umsjónar-
maður er Sveinn Sæmundsson. Stöð
2.
21.40 Hasarleikur (Moonlighting). David
hlýtur lof fyrir að hjálpa lögreglunni
við að leysa erfitt mál en Maddie skilur
ekki hvernig hann fékk upplýsingar
sem leiddu að lausninni. Þýðandi Ölaf-
ur Jónsson. ABC.
22.35 Max Headroom. (Max Headroom)
- Twenty Minutes into the Future.
Sjónvarpsfréttamaður I náinni framtið
kemst á snoðir um útsendingar sjón-
varpsauglýsinga með svo þéttskipuð-
um upplýsingum að þær geta skaðað
heilsu áhorfenda. Þýðandi Iris Guð-
laugsdóttir. Channel 4 1986.
23.35 Þar til i september (Until Septemb-
er). Rómantískástarsaga um örlagaríkt
sumar tveggja elskenda I París. Aðal-
hlutverk: Karen Allen, Thierry Lher-
mitte, og Christopher Cazenove.
Leikstjóri er Chris Thomson. United
Artists 1984.
01.25. Hersveitin frá Kentucky (The Figh-
ting Kentuckian). Myndin gerist I
Bandaríkjunum árið 1810. John Wa-
yne fer með hlutverk manns sem deilir
við auðugan landeiganda um ástir fag-
urrar herforingjadóttur. Aðalhlutverk:
John Wayne, Vera Ralston og John
Howard. Leikstjóri George Wagner.
Framleiðandi John Wayne. Þýðandi
Svavar Lárusson. Republic Pictures
1949.
03.05 Dagskrárlok
Útvazp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
14.00 Miödegissagan: „Jóns saga Jóns-
sonar frá Vogum“. Haraldur Hannes-
son flytur eftirmála að sjálfsævisögu
Voga-Jóns.
14.30 Þjóðleg tónlist.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Lesiö úr forustugreinum lands-
málablaða.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á síðdegi. Jaques Ibert og
Schubert. a. Þáttur fyrir einleiksflautu
eftir Jaques Ibert, Manuela Wiesler
leikur. b. Þrír pianóþættir eftir Franz
Schubert. Edda Erlendsdóttir leikur.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tiikynningar.
18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flytur. Náttúruskoðun.
Sveinn Jakobsson jarðfræðingur talar
um eldstöðvar á Reykjanesi. Veiðisög-
ur. Jóhanna A. Steingrímsdóttir í
Árnesi segir frá. (Frá Akureyri.)
20.00 Sigild hljómsveitarverk. Fílharmón-
íuhljómsveit Berlínar leikur undirstjórn
Herberts von Karajan: a. Ungverska
rapsódíu nr. 5 I e-moll eftir Franz Liszt.
b. Forleik að óperunni Vilhjálmi Tell
eftir Gioachino Rossini. c. Milliþætti
úr óperunum „I Pagliacci" eftir Rug-
gerio Leoncavallo, „Kowantschina"
eftir Modest Mussorgsky og „Manon
Lescaut" eftir Giacomo Puccini. (Af
hljómplötum).
20.40 Sumarvaka. a. Visur um haustiö.
Ragnar Ágústsson fer með stökur eftir
ýmsa höfunda. b. Kvenhetja á Breiða-
firöi. Erlingur Davíðsson flytur frum-
saminn frásöguþátt. c. Völundur á
Haukabrekku. Arni Helgason segirfrá.
21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson
leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt-
um. (Frá Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Visnakvöld. NN sér um þáttinn.
23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthías-
son. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Utvarp rás II
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson og Sigurður Gröndal.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flyt-
ur kveðjur milli hlustenda.
22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveins-
son.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G.
Gunnarsson stendur vaktina til morg-
uns.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvaxp
Akureyri
18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristj-
án Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Alfa FM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist
leikin.
19.00 Hlé.
21.00 Blandað efni.
24.00 Dagskrárlok.
Bylgjan FM 98ft
12.00 Fréltir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttlr
kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
poppiö. Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrlmur Thorstelnsson i Reykja-
vík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Stiklað á stóru I sögu
Bylgjunnar. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldiö hafið meö tónlist og spjalli viö
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
22.00Haraldur Gislason, nátthrafn Bylgj-
unnar, kemur okkur I helgarstuð með
góðri tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Anna
Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara
seint I háttinn og hina sem fara
snemma á fætur.
Stjaman FM 102£
12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir
við stjórnvölinn.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
af fingrum fram, með haefilegri blöndu
af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími
689910).
16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ól-
afsson með tónlist, spjall, fréttir og
fréttatengda atburði á föstudagseftir-
miðdegi.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins.
19.00 Stjörnutiminn. Ástarsaga rokksins í
tónum ókynnt í klukkustund.
20.00 Árni Magnússon. Arni er kominn í
helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00 Kjartan „Daddi" Guöbergsson. Og
hana nú . . . . kveðjur og óskalög á
vixl.
03.00 Stjörnuvaktin.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaöur Hafnarfjarðar
17. september seldust alls 115,3 tonn.
Magn I
tonnum Verð 1 krónum
Moðal Hæsta Lægsta
Ufsi 8,639 28,92 29.00 28,00
Sólkoli 0.029 40,00 40,00 40,00
Lúða 0,245 120,93 157,00 71,00
Langa 2,056 27,97 29,00 21,00
Xarfi 98,438 19,62 21,00 18,50
Ýsa 0,644 66,14 71,00 50,00
Þorskur 5,267 46,54 47,00 41,50
18. sept. verða boðin upp úr Viði 130
tonn, mest karfi. Úr Hafsteini HR og
Fróða SH verður boðin upp ýsa.
Veður
í dag verður norðanátt á landinu, víða stinningskaldi í fyrstu en lægir er líð- ur á daginn. Léttskýjað verður á
Suðurlandi, annars skýjað og skúrir
eða slydduél á víð og dreif. Hiti 3-8
stig.
ísland kl. 6 í morg-
un:
Akureyri rigning 6
Egilsstaðir þoka 2
Galtarviti rigning 3
Hjarðames skýjað 2
Keflavíkurflugvöllur skýjað 6
Kirkjubæjarklaustur skýjað 6
Raufarhöfn skýjað 6
Reykjavík skýjað 6
Sauðárkrókur rigning 6
Vestmannaeyjar léttskýjað 5
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skúr 9
Hclsinki skýjað 2
Kaupmannahöfn súld 12
Osló alskýjað 9
Stokkhólmur skýjað 6
Þórshöfn skúr 6
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve léttskýjað 27
Amsterdam þokumóða 18
Aþena heiðskírt 29
Barcelona heiðskírt 26
Berlín alskýjað 15
Chicago alskýjað 21
Feneyjar þokumóða 25
(Rimini/Lignano) Frankfurt þokumóða 22
Glasgow skýjað 12
Hamborg þokumóða 15
LasPalmas skýjað 27
(Kanaríeyjar) London skýjað 22
LosAngeles mistur 22
Lúxemborg skýjað 23
Madrid léttskýjað 30
Malaga heiðskírt 26
Mallorca heiðskírt 30
Montreal skýjað 17
New York þokumóða 23
Nuuk léttskýjað 4
París skýjað 26
Róm þokumóða 25
Vin hálfskýjað 21
Winnipeg þrumuveð- 16
ur
Valencia heiðskírt 29
Gengið
Gengisskráning nr. 176-18. september
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,760 38,880 38,940
Pund 64,032 64,230 63,462
Kan. dollar 29,481 29,572 29,544
Dönsk kr. 5,5654 5,5826 5,5808
Norsk kr. 5,8475 5,8656 5,8508
Sænskkr. 6,0934 6,1122 6,1116
Fi. mark 8,8443 8,8716 8,8500
Fra. franki 6,4220 6,4419 6,4332
Belg. franki 1,0317 1,0349 1,0344
Sviss. franki 25,8314 25,9114 26,0992
Holl. gyllini 19,0256 19,0846 19,0789
Vþ. mark 21,4126 21,4789 21,4972
ít. lira 0,02965 0,02974 0,02966
Austurr. sch. 3,0420 3,0514 3,0559
Port. escudo 0,2720 0,2728 0,2730
Spá. peseti 0,3202 0,3212 0,3197
Japansktyen 0,27133 0,27217 0,27452
írskt pund 57,437 57,614 57,302
SDR 50,0754 50,2301 50,2939
ECU 44,4693 44,6070 44,5104
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Faxamarkaður
18. september seldust alls 64,3 tonn.
Magn i
tonnum Verð i krónum
Meðal Hæsta Lægsta
Karfi 39.5 19,97 24,00 18,50
Keila 0.058 10,00 10.00 10,00
Langa 2.7 28,00 28,00 28,00
Lúða 0,072 105,79 106.00 105,00
Skötuselur 0,070 90,11 92,00 88,00
Steinbitur 0,125 23,50 23,50 23.50
Þorskur 2.0 46,92 48.50 46,50
Ufsi 18,2 28.99 29,50 28.50
Ýsa 1,5 72.80 75,00 69,00
Næsta uppboð verður þriðjudaginn 22.
september. Þá verður boðið upp úr
Vigra.
Fiskmarkaður Suðurnesja
17. september seldust alls 11,7 tonn.
Magn I tonnum Verð i krónum
Karfi 9,550 Meöal 18,42 Hæsta 20,00 Lægsta 15,00
Ýsa 1,450 70,47 73,00 65,50
Stórlúða 0,050 152,50 152,50 152.50
Smálúða 0,135 101,50 101,50 101,50
Koli 0,180 41,00 41,00 41,00
Næsta uppboð verður mánudaginn 21.
september. Þá verður boðið upp úr
Hrafni GK og Boða GK.
• i! i.