Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Page 1
Umræöa um umferðaröryggi hefur- farið mjög vaxandi undanfarið, ekki síst vegna allra þeirra slysa sem dun- ið hafa yfir í umferðinni að undan- fömu. Nú, þegar skammdegið gengur senn í garð, þá er full þörf á því að allir ökumenn og aðrir vegfar- endur í umferðinni taki á honum stóra sínum og geri sitt til að stuðla að auknu umferðaröryggi. Ekki síst á þetta við þessa dagana þegar mörg skólaböm eru að stíga sín fyrstu spor út í umferðina. Mikil fjölgun bíla á landinu í fyrra og það sem er af þessu ári hefur leitt til þess að umferðarþunginn á mörg- um götum hefur aukist gífurlega, svo mjög að gatnakerflð er hreinlega sprungið á annatímum. í upphafi ársins fóru tryggingafé- lögin af stað með átak í umferðinni, Fararheill, og nú nýlega skipaði Jón Sigurðsson dómsmálaráðherra nefnd sem vinna á að þjóðarátaki í umferðaröryggi. Á síðasta Alþingi var samþykkt þingsályktun um þetta þjóðarátak, sem heíjast skal í árs- byijun 1988. Er meðal annars gert ráð fyrir að starf þessarar nefndar verði að kynna ný umferðarlög sem taka gildi 1. mars næstkomandi. Al- menningur getur líka látið til sín taka í baráttu fyrir auknu umferðar- öryggi. Má þar benda á fyrirhugaða hópgöngu í Mosfellsbæ á morgun þar sem vakin verður athygli á hættum þeim sem fylgja hröðum akstri um Vesturlandsveg þar sem hann liggur um Mosfellsbæ. Of hraður akstur er ein megin- orsök flestra alvarlegri umferðar- slysa. Undanfama daga hefur lögreglan verið með herferð gegn of hröðum akstri og hafa borist ugg- lag! vænlegar tölur um hraða þeirra ökutækja sem lögreglan hefur haft afskipti af, jafnvel á þröngum íbúðar- götum. Besta slysavömin, sem sérhver ökumaður getur stuðlað að, er að lækka ökuhraðann og haga akstri í samræmi við aðstæður. Þá ætti það að vera sjálfsögð skylda allra öku- manna að fylgjast vel með ljósabún- aði bíla sinna. Það kostar ekki mikla fyrirhöfn að ganga í kringum bílinn og kanna hvort ekki séu öll ljós í lagi. Það er ótrúlega mikið af eineygðum bílum í umferðinni og einnig sjást bOar með mjög vanstillt ljós. Rétt er að benda á að nú eiga bOar að fara í ljósaskoðun og á henni að vera lok- ið i síðasta lagi 1. nóvember. -JR 0BÍLAKAUP EIH STÆRSTA ÚTISÝNINGAR- Borgartúni 1, símar SVÆÐI BORGARINNAR 686010 - 686030 SJÓN ER SÓGU RÍKARI Saab 900 turbo, árg. ’83, beinsk., 3ja dyra, ekinn 91.000 km, grár. Verð 650.000. Audi 100 cc, árg. '86, beinsk., 4ra dyra, ekinn 48.000 km, svartur. Verð 870.000. iiiiiii" Mazda 323 GLX, árg. ’86, beinsk., 3ja dyra, ekinn 18.000 km, rauður. Verð 470.000, aukahlutir fyrir 100.000. MMC Lancer 4x4 station, árg. ’87, beinsk., 5 dyra, ekinn 7.000 km, hvítur. Verð 590.000. íSgjgi Golf C, árg. ’86, beinsk., 3ja dyra, Cherokee Laredo, árg. ’87, sjálfsk., ekinn 29.000 km, Ijósgrænn. Verð 4ra dyra, ekinn 7.000 km, steingrár. 450.000. Verð 1.650.000, fæst á kaupleigu- samningi. — ^ y,- , - —— Camaro, árg. ’81,6 cyl., sjálfsk., 2ja M. Benz 190 E, árg. ’84, beinsk., dyra, ekinn 79.000 km, svartur. Verð 600-650 þús. ekinn 104.000 km, steingrár, einn með öllu. Verð 880.000. SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: Honda Civic, árg. '85, 1.3, beinsk., 3ja dyra, ekinn 28.000 km, blár. Verð 375.000. Toyota Corolla, árg. '85, sjálfsk., 3ja dyra, ekinn 27.000 km, grár. Verð 380.000. MMC Galant GLX, árg. '86, 2.0, beinsk., 4ra dyra, ekinn 27.000 km, grár. Verð 640.000. Toyota LandCruiser, stuttur, bensín, árg. '86, beinsk., 2ja dyra, ekinn 26.000 km, brúnsans. Verð 880.000. Fiat Uno 45 S, árg. '86, beinsk., 2ja dyra, ekinn 26.000 km, græn- sans. Verð 280.000, aukahlutir. Honda Civic sport, árg. '86, beinsk., 3ja dyra, ekinn 26.000 km, gullsans. Verð 490.000. Mikið af bílum á skuldabréfum NOTAÐIR BÍLAR TIL SÖLU - SYNISHORN UR SÖLUSKRÁ: Saab 900 GLE, sjálfsk., 4 dyra, blá- Mazda E 2000 4x4 árg. ’87, beinsk., Range Rover árg. ’76, beinsk., 3 Mazda 323 árg. ’87, 1.3, beinsk., 4 Mazda 929 st. árg. ’84, 2.0, sjáltsk., 5 dyra, ekinn 16 þús., hvítur. Verð dyra, ekinn 117 þús., gulur. Verð dyra, ekinn 2 þús., rauður. Verð 5 dyra, ekinn 41 þús., blár. Verð sans. Verð 360.000. ... ..; ................... p—■'.wir ->J| 850.000. 330.000. 430.000. 475.000. Mazda 929, Lim. árg. ’85, 2.0, Mazda 626 árg. ’84, sjálfsk.; 4 dyra, Mazda 323 árg. ’84, 1.3, beinsk., 2 Mazda 323 árg.’87, 1.3, beinsk., 4 Mazda GLX árg. ’85, beinsk., 4 dyra, sjálfsk., 4 dyra, ekinn 15 þús., blá- ekinn 30.000 km, grár. Verð dyra, ekinn 41 þús., drapp. Verð dyra, ekinn 11 þús., svartur. Verð ekinn 57 þús., gullsans. Verð 270.000. sans. Verð 580.000. 440.000. 420.000. 430.000. OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5. FOSSHALSI 1, BILABORG HF SÍMI 68 12 99

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.