Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Síða 3
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987. DV Bflar Peugeot heldur upp á 100 ára afmælið með nýjum 605 Peugeot-bílasmiöjumar frönsku, sem eru meðal elstu bílasmiöja í heiminum, halda upp á 100 ára af- mæli á næsta ári. í síðustu viku var sagt frá nýjum smábíl, 105, sem væntanlegur er á næsta ári. í tilefni af hundrað ára afmælinu bætir verksmiðjan enn við framleiðslulínu sína með því að setja á markað nýjan, stóran lúxusbíl, 605. Nýsköpun í framleiðslu Peugeot hófst árið 1982 með hinum nýja 205-bíI sem náði strax miklum vin- sældum og hefur gengið feikivel í sölu. Beint framhald af þeirri ný- sköpun var svo 405 bíUinn sem kynntur var nú í haust. Áfram verð- ur haldið á sömu braut hvað varöar útlit þessa nýja bíls og 605-bílIinn fær líkt og hinir nýju bílamir framhjóla- drif. Stóm bílamir frá Peugeot, 505-línan, hafa náð mestum vinsæld- um í stationútgáfu. Því er reiknað með að 605 Familiale verði kynntur samtímis eða fljótlega á eftir sédan- gerðinni af 605. Þessi nýi bíll er talinn vera teikn um það sem síðar mun gerast hjá öðrum væng PSA-samsteypunnar, Citroen, því reiknað er með að arf- taki Citroen CX verði svipaður þessum nýja 605. Því er nær slegið föstu í erlendum bílablöðum að 605-bíllinn verði frum- sýndur á Alþjóðlegu bílasýningunni í París haustið 1988. Þá verði bíllinn búinn endurbættri gerð af V-6 vél- inni sem meðal annars hefur verið notuð í Volvo 760, einnig fáanlegur meö nýjum 2,4 lítra íjögurra strokka mótor ásamt 2,5 lítra turbo-dísil. Peugeot 605, sem taka mun við af núverandi 505-línu. Þetta verður bill í lúxusflokki og kemur einnig, að þvi er talið er, fljótlega í stationútgáfu. BILAR I SERFLOKKI Saab 900 GLS árg. 1983, ekinn 76.000 km, hvitur, sjálfskiptur. Verð 430.000. Opið virka daga 9-18. Laugardaga 13-17. Saab 900 GLS árg. 1982, ekinn 90.000 km, sjálfskiptur, grænsans. Verð 360.000. Gíobusii Lágmúli 5, Reykjavík Sími 91-681555 URVALS NOTAÐIR TEGUND ÁRG. EKINN VERÐ Isuzu Trooper, bensin 1986 32.000 850.000 Buick Century LTD 1986 17.000 m. 925 Subaru station 4x4 1986 32.000 600.000 Toyota Corolla, 4d. 1986 5.000 410.000 Opel Kadett, 5d. 1985 29.000 350.000 Lada Lux 1985 25.000 170.000 Ch. Caprice Classicst. 1983 83.000 750.000 Ch. Celibrity, 4d. 1982 86.000 480.000 Isuzu Trooper dísil 1986 31.000 950.000 Volvo 245 GLst. 1982 77.000 415.000 Ch. BlazerS-10, sjálfsk. 1985 47.000 m 900.000 Opel Rekord GLS 1985 28.000 550.000 Ch. Monza SL/'E, 2 d. 1987 14.000 490.000 Dodge Ariesstation 1984 43.000 480.000 Saab 900 GLS 1983 43.000 440.000 Opel Ascona hatchback 1982 38.000 380.000 Mazda 323,3 d., sjálfsk. 1985 57.000 295.000 Ch. pickup, yfirb., 4x4, 11 sæta m/Nissan turbo disil, árg. 1979, ekinn 70.000. Verð 650.000. BEIN LÍNA SÍMI 39810 Opið laugardag kl. 13-17. BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Vinsælu bíltækin jr- á Islandi Einstök tæki Einstakt verð 12 Watt í ALLA BÍLA LW - MW - FM stereo - sjálfvirk stöðvaleitun og minni á 18 stöðvar. Digita! klukka - næturlýs- ing - hraðspólun áfram á kassettu o.fl. o.fl. SJONVARPSMIÐSTÖÐDSr HF., Síðumúla 2, sími 39090 - 689090 Verð aðeins kr. 10.650,- Aðrir útsölustaðir: öll kaupfélög og stærri verslanir i landinu auk Esso oliustöðvanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.