Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Side 7
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987. 53 BHar • •<< mini Nýr. frá Sovét Nýr smábíll hefur litið dagsins ljós í Sovétríkjunum, Vaz 1111 Oka (borið fram Orka). Eftirspum eftir bílum er mikil í Sovét og þessi nýi bíll er ætiaður til að svara þeirri eftirspum, því bíllinn er sagður verða ódýr og spameytinn. Bíllinn er ekki nema 3,21 m langur, 1,42 m breiður og 1,40 m hár, sem er lítið eitt stærra en Austin Mini Bíllinn er ætlaður fyrir fjóra, en aftursætið þó öilu frekar ætlað fyrir tvö börn en fullorðna. Að sjálfsögðu er hægt að leggja bak aftursætisins fram til að auka farangursrýmið. Eins og fram kemur á myndinni með þessari grein má sjá að í uppréttri stööu aftursætisins er farangurs- rýmið harla lítið. Þessi nýi bíll er ekki heldur þung- ur, eða aðeins fíOSJuló tilbúinn til aksturs. Burðargetan er sögð vera 340 kíló sem svarar fjórum fullorðn- um og 40 kílóum af farangri. „Hálfur Samara“ í Sovét hefur Oka strax fengið gælunafnið „hinn hálfi Vaz“, sem hjá okkur gæti þýtt „hálfur Samara". Sex milljón bílar frá Audi Fyrir nokkmm dögum héldu þeir hjá Audi-bílasmiðjunum í Ingolstadt í Vestur-Þýskalandi upp á það að bíll númer sex milljón rúllaöi af færi- böndunum, 22 árum eftir að fyrsti Audi-bíllinn kom á markað. Það tók hins vegar sjö ár að framleiða fyrstu milljón bílana. Þegar hafa selst 2,4 milljónir bíla af gerðinni Audi 100, sem fyrst komu á markað 1982. Frá árinu 1985 hefur eitt helsta sérkenni bíla frá Audi af gerðunum 100 og 200 verið að þeir hafa verið með algal- vanhúðuöum yfirbyggingum. Renault 21 gengur vel Frönsku bílasmiðjumar Renault geta verið ánægðar með þær við- tökur sem Renault 21 hefur fengið á Evrópumarkaði. Á aðeins 16 mánuð- um er búið að smíða meira en 500.000 bíla og hefur Renault 21 náð 2,6% af sölu bíla í sínum stærðarflokki í Evr- ópu og á heimamarkaði í Frakklandi er markaðshlutdeildin 8,9%. DREGID í BÍLA- GETRAUN DV Laugardaginn 19. september vora auglýstir 319 bílar í blaða- auka DV um bíla, dálkinum bflar til sölu í smáauglýsingum og bfla- myndasmáauglýsingum. Vinn- ingshafmn í þetta skiptiö reyndist vera: Hákon Stefánsson, Bjarkarbraut 9, 620 Dalvík. Við óskum Hákoni til hamingju með 10.000 krónumar og þökkum öllum öðrum fyrir góða þátttöku. Hálfur í þessu samhengi á við það að tveggja strokka vélin er í raun bara helmingur af 1,3 lítra véhnni í Lada Samara. Vélin er með sömu vídd á stimplum og er aðeins 649 rúmsm. Þessi þverstæða tveggja strokka vél, sem að sjálfsögðu gefur afl til framhjólanna, er með þjöppunina 9,6:1 eða sama og í Samara, og gefur 30 hestöfl (22 kW), sem er tæpur helmingur af því sem fjögurra strokka, 65 hestafla vélin í Samara gefur. Með jafnlítilli vél er viðbragðið ekki til að hrópa húrra fyrir því þaö tekur 30 sekúndur að ná 100 km hraða. í staðinn kemur að eyðslan er ekki mikil og á 60 km meðalhraða kemst bflhnn 31 kílómetra á einum htra af bensíni. í búnaði og frágangi er bfllinn sagð- ur vera í mun hærri gæðaflokki en viö höfum átt að venjast fram að þessu frá Sovét. í byijun verður Oka framleiddur í Lada-verksmiðjunum í Toghatti en Vaz 1111 Oka vakti mikla athygli er hann var sýndur almenningi í fyrsta sinn í Moskvu á dögunum. Þetta er i raun eyðslugrannur smábill með vestrænt yfirbragð og frágang. reiknaö með að aðrar verksmiðjur taki viö að framleiða bflinn, en fram- leiösla hefst um næstu áramót. Af hálfu Avtoexport í Moskvu er gefið í skyn að útflutningur hefjist ekki fyrr en á árinu 1989. NU L/EKKAR VERÐ Á NOTUÐUM BÍLUM Dodge Aspen station 1977, 6 c; sjálfsk., vökvastýri, góður bíll. Verð kr. 120.000, útb. 20.000, eftfrát! til 10 mán. Nissan Pulsar 1987, ekinn 14.000 km, sem nýr. Verð kr. 400.000, útb. 150.000, eftirst. til 12 mán. Peugeot 505 GR, 8 manna, árg. 1983, bensínvél, ekinn 80.000 km, vökvastýri. Verð kr. 400.000, útb. 150.000, eftirst. til 12 mánaða. ÍISHORN ÚR SÖLUSKRA TEGUNl^^ % kÁRG. r EKINIM VERÐ Peugeot 505 1985 140.000 390.000 BMW518 ts82 103.000 350.000 Dodge Charger 2,2 1982 35.000 350.000 Dodge Aries 1981 90.000 290.000 Dodge Omni 024 1981 50.000 290.000 Peugeot 505 GR auto 1982 80.000 290.000 Chevy Citation 1980 90.000 200.000 Peugeot 505 SR 1980 120.000 200.000 Skoda Rapid 1985 29.000 200.000 Taibot Horizon 1984 32.000 200.000 Opið í dag 1-5 ÚTB TEGUND ÁRG. EKINN VERÐ ÚTB 50.000 Toyota Crown Diesel 1982 Nývél 200.000 30.000 100.000 VW Passat 1980 100.000 180.000 40.000 90.000 Peugeot 305 1980 74.000 150.000 30.000 80.000 Peugeot 504 1979 93.000 140.000 30.000 80.000 Skoda Rapid 1982 39.000 120.000 20.000 80.000 Daihatsu Charmant 1979 65.000 100.000 5.000 60.000 Fiat Panda 1982 52.000 100.000 10.000 60.000 Peugeot 305 1979 84.000 100.000 10.0000 50.000 Peugeot 504Auto 1978 130.000 100.000 10.000 30.000 Nissan Cherry 1980 85.000 90.000 10.000 JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2, KÚPAVOGI. SlMI 42600.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.