Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1987, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1987, Page 6
6 MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1987. Fréttir Umdeild skýrsla um fiskútflutning frá Eyjum Reikningslegar leikfimiæfingar - sagði hagfræðingur LÍÚ um skýrsluna á fundi atvinnumálanefndar Vestmannaeyja Frá fundi atvinnumálanefndar Vestmannaeyja um útflutning á fiski í gámum. " DV-mynd Ómar Ómar Gaiðaissan, DV, Vestmannaeyjum: Skýrsla Hilmars Viktorssonar hag- fræðings um þróun, horfur og stöðu fiskvinnslu í Vestmannaeyjum er illa unnin, óheiðarleg, dregur taum fisk- vinnslunnar. Skýrslan er góð og vel umiin. Þetta voru þær einkunnir sem menn gáfu skýrslu Hilmars Viktorssonar á almennum fundi sem atvinnumála- nefnd Vestmannaeyja boðaði til á laugardag. Milii 40 og 50 manns mættu á fund- inn, hagsmunaaðilar í sjávarútvegi, bæjarstjómarmenn, menn frá Þjóð- hagsstofnun og sjávarútvegsráðuneyti ásamt fulltrúum verkalýðs- og sjó- mannafélaga. Magnús H. Magnússon, formaður atvinnumálanefhdar, sagði frá tilurð skýrslunnar um gámaút- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóösbækur ób. Sparireikningar 14-17 Lb,Úb 3ja mán uppsógn 15-19 Úb 6 mán. uppsögn 16-20 Úb.Vb 12mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél. 18mán. uppsögn 25,5-27 Bb.lb Tékkareikningar 6-8 Allir nema Vb Sér-tékkareikningar Innlán verðtryggð 6-17 Ib Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn Innlán með sérxjörum 3-4 14-24,32 Ab,Úb Úb Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 5,5-6,5 Ab.Vb Sterlingspund 8,25-9 Ab.Úb. Vb Vestur-þýsk mörk 2,5-3,5 Ab.Vb Danskarkrónur 9-10,5 Ib ÚTLÁNSVEXTIR Otlán óverðtryggð (%) lægst Almennir vixlar(forv.) 28-29,5 Bb.Lb Viöskiptavíxlar(forv.)(1) 30,5-31 eða kge Almenn skuldabréf 29,5-31 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir HlaupareikningarMirdr.) Útlán verðtryggð 30 Allir . Skuldabréf Otlán til framleiðslu 8-9 Lb Isl. krónur 28-29 Vb SDR 8-8,25 Bb.Lb, Úb.Vb Bandaríkjadalir 8,5-8,75 Bb.Úb, Vb Sterlingspund 11,25- 11,75 Sp Vestur-þýsk mörk 5,5-5,75 Bb.Sp. Úb.Vb Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 3,5 5-9 Dráttarvextir 42 MEÐALVEXTIR óverötr. sept. 87 29,9 Verðtr. sept. 87 VÍSITÖLUR 8,4% Lánskjaravisitala sept. 1778stig Byggingavisitala 1 sept. 324 stig Byggingavísitala 2 sept. 101,3 stig Húsaleiguvísitala Hækkaöi 9% 1. júlí VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestingarfélaginu): Ávöxtunarbréf 1,2375 Einingabréf 1 2,301 Einingabréf 2 1,356 Einingabréf 3 1,422 Fjölþjóðabréf 1,060 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,296 Lífeyrisbréf 1,157 Markbréf 1,150 Sjóðsbréf 1 1,120 Sjóðsbréf 2 1,180 Tekjubréf HLUTABRÉF 1,251 Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.. Almennar tryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiðir 196 kr. Hampiðjan 118 kr. Hlutabr.sjóðurinn 119 kr. lönaðarbankinn 143 kr. Skagstrendingurhf. 182 kr. Verslunarbankinn 126 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, 0b = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýslngar um peningamarkað- Inn birtast i DV á flmmtudögum. flutning og áhrif hans. Tilgangurinn með skýrslunni væri að fá fram um- ræðu um þessi mál og sagði hann að Hilmar Viktorsson hefði skilað góðu verki. Hilmar Viktorsson tók næstur til máls og fór yfir efiú skýrslu sinnar. f fyrstu sagðist hann vilja taka fram að að hann væri fylgjandi gámaútflutn- ingi sem væri góð búbót fyrir útgerð- ina. „Aðalatriði er að fiskvinnslan bæði hér og annars staðar fái að kaupa þann fisk sem í boði er á sama grund- velli og hann er seldur á til útflutnings í gámum. Það er slæmt að við skulum vera að keppa við okkur sjálf á sömu mörkuðum því fiskur sendur út í gám- um fer í vinnslu í Evrópu og er seldur á sömu mörkuðum og við seljum okk- ar afurðir," sagöi Hilmar. Þá sagði Hilmar að eitt helsta vanda- málið í fiskvinnslu í dag væri að ekki fengist fólk til vinnu og það gæti orðið erfitt aö fá það fólk aftur sem hefði snúið sér að öðrum störfum ef aðstæð- ur breyttust þannig að við þyrftum að vinna hér meiri fisk. „Ég hef ekki trú á því að útgerðar- menn eða sjómenn vilji leggja niður fiskvinnsluna. Samkeppni er nauð- synleg en hún má ekki bitna á heildar- hagsmunum," sagði Hilmar. „Það sem eftir stendur er hvort við íslendingar séum að verða hráefnisaf- lendur fyrir Evrópu þvi megnið af því sem fer út í gámum er flakað og saltað erlendis. Fiskvinnslan gæti borgað hærra verð ef hún fengi jafiigóðan og vel með farinn fisk og þann sem fer út í gámum.“ Sveinn Hjörtur Hjartarson, hag- fræðingur LJÚ, sagði að umræða um þessi mál væri af hinu góða. „Ég dreg ekki dul á þá skoðun mína, að mikið skortir á að sú skýrsla, sem „Fyrir helgi lagði ég fyrir flugmenn- ina tillögur um vinnustundafjölda og starfstilhögun. Þeir funduðu síðan í sínum hópi um tillögumar en höfnuðu síðan einu meginatriði tillagnanna sem kveður á um fjölda viðveru- stunda," sagði Ásmundur Vilhjálms- son hjá launadeild fjármálaráðuneyt- isins en launadeilur þyrluflugmanna hjá Gæslunni og launadeildarinnar, hafa nú lamað alla starfssemi á hinni stóru björgunarþyrlu Landhelgisgæsl- unnar. Nú sem stendur eru þrír af fimm þyrluflugmönnum Gæslunnar í sum- aifríi, þar af yfirflugstjóri og flugstjóri. hér liggúr fyrir og ég hef marglesið, uppfylli allar kröfur sem gera verður. Hún uppfyllir ekki þau skilyrði um heiðarleika, skynsemi og rökfestu sem nauðsynleg eru til að byggja upp vel grundaða umræðu um stöðu mála í sjávarútvegi" sagði Sveinn Hjörtur. Skýrslan væri fúll af órökstuddum fullyrðingum og samslætti sem ætti við fá rök að styðjast og þama væru reikningslegar leikfimiæfingar sem enginn kæmist fram úr. Reiknað væri út frá stuðli sem enginn kannaðist við. Þá sakaði hann Hilmar um hlut- drægni. „Útflutningur á ferskum fiski í gám- um er ein merkasta nýjungin í útflutn- ingi okkar á undanfomum árum og hefur reynst vítamínssprauta fyrir útgerðina og aukið trú okkar á að út- gerðin verði sú stoð sem hún er og hefur verið,“ sagði Sveinn Hjörtur. Hilmar svaraði þessu með því að Þeir tveir flugmenn, sem nú em við störf, hafa hvorugur rétt til aö fljúga stærri þyrlunni en annar þeirra má fljúga þeirri minni. Ásmundur gat þess að ágreiningur- inn stæði nú fyrst og fremst um fjölda viðverustunda. Flugmennimir mega ekki skila mefru en hundrað sjötíu og fimm stundum á mánuði en þar af gera þeir ráð fyrir hundrað og tuttugu viðvemstundum í flugi og á flugvelli. Ásmundur telur hins vegar að áttatíu viðverasfimdir í mánuði ættu að nægja enda sé gert ráð fyrir að þar af séu flugstundir um þrjátíu í mán- uði. Flugmönnunum beri því aö fylla þama væri um „greinilega hagsmuna- gæslu að ræða frá hendi LÍÚ en vissulega mætti alltaf leika sér að tölum en ég hef aldrei sagt að leggja ætti niöur gámaútflutning." Jóhannes Kristinsson frá Gámavin- um, einum stærsta útflytjanda á gámafiski frá Eyjum, var einnig ómyrkur í máli um ágæti skýrslunn- ar. Hann sagði skýrsluna vitíausa og óraunhæfa. Fiskvinnslan ætti ítök í um 90% af öllum kvóta í Eyjum og væri einn stærsti útflytjandi á gáma- fiski. Hann sagði það ekki rétt þegar talað væri í skýrslunni um að 36 krónur þyritu að fást fyiir kíló af þorski hér heima til að jafiiast á verðið erlendis því til að sambærilegt verð fengist þyrftu að fást 43 til 45 krónur hér heima. Fleiri tóku til máls og kom það fram þjá flestum að gámaútflutningurinn kvótann með bakvöktum en þeim hef- ur verið boðin tuttugu mínútna borgun fyrir hvem bakvaktartíma. Ásmundur sagði að enn hefði ekki verið ákveðinn annar sáttafúndur í deilunni en þetta mál hlytí að hafa algjöran forgang, enda um alvarleg öryggismál að ræða. Ásmundur sagðist vera sammála flugmönnunum um það að þjálfa þyrftí fleiri flugmenn, enda stæði nú til að hefja þjálfún á einum nýjum flug- manni. Hins vegar væri erfitt að fá flugmenn í þessi störf og þjálfunin væri tímafrek og kostnaðarsöm. væri ekkert stundarfyrirbrigði og að hann væri hagkvæmur að vissu marki en það þyrfti að ná stjóm á þessum málum. Utgerð í Eyjum hefði styrkst og auknar tekjur útgerðar og sjó- manna hefðu skilað sér til þjónustu- greinanna. Eftir stæði að laun fiskverkunarfólks hefðu staðið í stað og kjör þess þyrfti að bæta. Jón Kjartansson, formaður Verka- lýðsfélags Vestmannaeyja, taldi það áhyggjuefni þegar laun fiskverkunar- fólks væm aðeins þriðjungur af launum sjómanna. Stefán Runölfsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvar- innar, tók undir þetta. Einnig komu fram þær raddir að fiskvinnslan hefði verið í vanda áður en gámaútflutning- urinn hófst. Sigurður Einarsson, útgerðarmaður og fiskverkandi í Eyjum, taldi þaö varhugavert að senda allan þennan fisk óunninn til landa Evrópubanda- langsins. „Ég tel að þessi stefna, að selja ferskan fisk til landa Evrópu- bandalagsins, sé mjög varhugavert og þar erum við á villigötum því að við eigum alls ekki að auka þennan þátt í útflutningi okkar meira. Ég er farinn að spyrja sjálfan mig hvers vegna sumir Vestfj arðatogaramir em ekki skráðir í Hull eða Grimsby. Þeir em með stærsta kvótann en grerya mest yfir kvótaleysinu. Samt senda þeir mest út í gámum. Ég veit að hér í Eyjum mundu menn aldrei sætta sig við þetta," sagði Sigurður. Tilkoma fiskmarkaðar, sem nú er í undirbúningi hér í Eyjum, ætti eftir að jafiia þetta. Eftir að hann væri kom- inn á fót kæmist jafhvægi á útflutning á gámafiski. Á markaðnum ættu allir möguleika á að kaupa fisk og þama sá Sigurður leið út úr vandanum. Harðar umræður um fóstur- eyðingar Snarpar umrasður urðu um fóst- ureyðingar á landsfundi Borgara- flokksins á laugardaginn. í nefiidaráliti um heilbrigðis- og tryggingamál var klásúla um aö Borgaraflokkurinn beittí sér fyrir því aö sett yröi löggjöf „sem virði friðhelgi mannlegs lífs og tryggi rétt þess frá getnaöi, nema lífi móður sé hætta búin“. Fram kom tillaga um að grernin um fóstureyöingar yrði lögð ntður en hún var fefid. Þá kom fram málamiðlunartillaga sem felst í því að Borgaraflokkurinn stuöli að því að fóstureyðingar verði takmark- aðar sem auöið er. Sú tillaga var samþykkt. Þess má geta að formaður flokks- ins, Albert Guömundsson, er á móti fóstureyöingum, nema lifl móður sé hætta búin viö að bera bamið. _________-JGH Tannlæknar undirtiygginga- stofnunina Mikill fógnuður varö á meðal landsfúndargesta Borgaraflokks- ins þegar lesin var upp síöasta greinin í nefndaráliti um heilbrigð- aö tamilækningakostnaöur veröi greiddur aö hluta af Trygginga- stofnun ríkisins. -JGH KGK Launadeildin á leikinn - segir talsmaður þyifuflugmanna „Við erum fyrst og fremst að leggja áherslu á þaö aö við erum undir- mannaðir. Þessari starfsemi verður aldrei haldið útí til lengdar með svo fámennu liði. Hvað hins vegar launamálum líður, erum við einung- is að fara fram á samningsgrundvöll sem er sambærilegur við samninga lækna og flugvfrkja. Ég get ekki séð að það sé til of mfltils mælst," sagði Bogi Agnarsson, talsmaður þyrlu- flugmannanna hjá Gæslunni sem nú standa í launadeflu við launadeild flármálaráöuneytisins. „Við lögðum fram gagntflboð sem Ásmundur fékk fyrir helgi en hann ætiaði að bera það undir samstarfs- menn sína í launadeildinni. Launa- deildin á því næsta leik, en við erum að sjálfsögðu reiðubúnir til við- ræðna hvenær sem er,“ sagði Bogi. Bogi gat þess að hundrað og tutt- ugu viðverustundir á mánuöi væri sáttartilboð af hálfu flugmanna, en launadeildin vill ekki greiða flug- mönnunum fyrir meira en áttatíu viðverustundir. Bogi telur hins veg- ar að Félag íslenskra atvinnuflug- manna muni aldrei fallast á svo fáar viðverustundir til handa þyrluflug- mönnunum, á meðan þeir fá ekki greitt meira en tuttugu mínútur fyr- ir hvem bakvaktartíma. -KGK Stærri þyria Gæsl- unnar óstarfhæf - vegna launadeilu flugmanna og launadeildarínnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.