Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1987, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1987. 17 IVeir aurar á tímann „Að vestan næst oft ekki langtimum saman suður. Hins vegar er ekk- ert mál að hringja til San Fransisco." Þegar gjaldskrá Pósts og síma var breytt til skynsemisáttar á miöju sumri var mikið skrifaö í blöð og sú ráðstöfun harkalega gagnrýnd. Einkum voru viðbrögð borgar- stjómarfulltrúa í Reykjavík hörð og virðast raunar hafa verið byggð á nokkrum misskilningi. Meginatriði málsins féll í skugga upphrópana á röngum forsendum. Aiiir sjómmálaflokkar - ekki síst Alþýðuflokkurinn, lögðu ríka áherslu á það í kosningabaráttunni í vor að nú þyrfti að rétta hlut lands- byggðarinnar og jafha aðstöðu fólks í landinu. Það er aimennt viður- kennt að hallað hefur á landsbyggð- ina á undanfömum árum. Jafnvægi í byggðamálum, sem ríkt haföi í nokkur ár fram undir 1980, hefur raskast. Fólksflutningar á suðvest- urhomið hafa aukist stórlega. Þar em greidd hærri laim. Þar era fjöl- breyttari tækifæri til atvinnu og mennta. Þar er lægri orkukostnaður og þar er engu hætt með fjárfestinu í íbúðarhúsnæði. Eðlileg breyting Breytingin á gjaldskrá Pósts og síma, sem gerð var í sumar, var lítið skref á langri leið til að jafna aðstöðu fólks í landinu. Hún fól í sér nokkra lækkun á langtinugjaldi og að auki var tekin upp skrefatalning staöar- símtalá á kvöldum, nóttum og um helgar. Síðartalda ráðstöfunin hefur sætt mestri ug harðastri gagnrýni. Þriggja mínútna staðarsímtal, sem að kvöldi til kostaði áður kr. 1,32 kostar nú kr. 1,95 og hálftíma staðar- símtal sem fyrir breytingu kostaði kr. 1,32 kostar eftir breytingu kr. 5,46. Þijátíu mínútna langtinusímtal sem áður kostaði kr. 133,32 utan dag- taxta kostar nú á nætur- og helgar- taxta kr. 89,31 svo nokkur dæmi séu nefhd. Það er í senn sanngjamt og eðli- legt að greiöa fyrir þjónustu í samræmi við notkun. Þannig greið- um við fyrir rafmagn og hita og KjaHaiirtn Eiður Guðnason alþingismaður fyrir Alþýðuflokkinn þykir engum tiltökumál. Nú um stimdir era símatinur í vaxandi mæli notaðar til að flytja upplýsingar milli tölva. Sú notkim á vafalaust eftir að fara mjög vaxandi á komandi árum. Samkvæmt gamia fyrirkomulaginu var hægt að sím- tengja tölvu að Varmá í Mosfells- sveit og tölvu suður í Hafnarfirði frá klukkan sjö á föstudagskvöldi til klukkan átta á mánudagsmorgni og binda þannig eina línu í kerfinu milli þessara staða í samtals 61 klukkustund og borga fyrir það kr. 1,32 eða rúmlega tvo aura á tímann. Ég trúi ekki að nokkrum manni finnist það eðlileg greiðsla fyrir afhot af símakerfinu. Horftfrðmhjá staðreyndum Það hefur komið fram í umræðum um þessi mál aö tækniframfarir hafa gert langtinukerfið ódýrara. Það er tiðin tíö að hengja símafinur á staura. Ljósleiðarar og radíósam- bönd hafa komið í staura stað. Það hefur tika komið ffarn að notendur langtinukerfisins greiddu meira fyr- ir rnotkun þess en kostaði að reka það. Þess vegna var sjálfsgt og eðti- legt að lækka gjöldin. Ein af stað- reyndum málsins er tika sú að 60% símnotenda era á höfuðborgarsvæð- inu og geta á staðartaxta hringt mitii tíu símstöðva þar sem þorri þjóðar- innar býr. Önnur staðreynd er tika sú að 60% símskrefa íbúa höfuð- borgarsvæðisis era langtinuskref. Þeir sem halda því ffam að gjald- skrárbreytingin leggist með sérstök- um ofurþunga á Reykvikinga og aðra íbúa höfuðborgarsvæðisins era því einfaldiega að taka skakkan pól í hæðina og horfa fram hjá stað reyndum málsins. Breytingin kemur íbúum höfuðborgarsvæðisins einnig tti góða. Þetta var skynsamleg breyt- ing, en stíga þarf enn stærri skref tti þess að jafna símakosnað í landinu. Kerfið annar ekki álaginu Póstur og sími er ein miktivægasta þjónustustofnun almennings í landinu. Hún þarf þess vegna stöð- ugt að vera undir smásjá og sæta gagnrýni. Gagnrýnin verður hins vegar að vera réttmæt og á rökum reist. Staðreynd er að símkerfið hér inn- anlands annar ekki álaginu og þar er verulegra úrbóta þörf. Af reynsl- unni lærir maöur að á vissum dögum og vissrnn tímum er gjörsam- lega vonlaust að ná sambandi frá Reykjavík vestur á Snæfellsnes, eða upp á Akranes. Að vestan næst oft ekki langtímum saman suður. Hins vegar er ekkert mál að hringja tti San Fransisco. Það er auðvitað af hinu góða aö þaö skuli vera auðvelt og handhægt að hringja tti útlanda en það er gjörsamlega óviöunandi að langtímum saman skuti ekki vera hægt að ná símasambandi innan- lands. Fyrir tveimur tti þremur árum var ég heilt kvöld að reyna að hringja úr Reykjavík upp á Akranes og náð ekki sambandi fýir en á tólfta tímanum. Ég hefði verið fljótari að keyra og reka mitt erindi þannig. Ástandið hefur að vísu eitthvað skánað síðan, en er þó hvergi nærri gott. í þessum efnum þarf Póstur og sími að taka sig á. Síminn er nefiú- lega ekki bara tti þæginda. Hann er öryggistæki og símamál era byggða- mál. Það vtil á stundum gleymast Eiður Guðnason „Það er í senn sanngjarnt og eðlilegt að greiða fyrir þjónustu í samræmi við notkun. Þannig greiðum við fyrir raf- magn og hita og þykir engum tiltöku- mál.“ Skýrslan ekki áróðursplagg „Þegar það aflamagn, sem flutt er frá Eyjum isað og óunnið, vex ár frá ári hlýtur það að hafa áhrif á fjölmarga atvinnuþætti." Vegna forystugreinar Dagblaðsins/ Vísis, DV, þann 15. september sl. sér atvinnumálanefnd Vestmannaeyja- bæjar sig knúna tti að koma á framfæri andmælum og leiðréttingu við skrif ritstjóra DV varðandi skýrslugerð á vegum nefndarinnar um „Þróun, stöðu og horfur í fisk- vinnslu í Vestmannaeyjum“. í forystugreininni er vikið sérstak- lega að Vestmannaeyjabæ á mjög óviðeigandi hátt og viUandi í eftirfar- andi málsgreinum. „í gámamálinu hefur Vestmanna- eyjabær fengið gert fyrir sig áróð- ursplagg sem kallað er skýrsla. Höfundur þess hefur ítarlegar skoð- anir á málinu og flytur þær ákaft en lætur fylgja með tölur tti að menn haldi að raunvísindi séu á ferð en ekki þrætubókartist. Með áróðursplaggi þessu hefur Vestmannaeyjabær tekið málstað frystihúsa og fiskvinnslufólks gegn málstað útgeröar og sjómanna í hagsmunaárekstri þessara aðila. Kaupstaðurinn hefur skipað sér í sveit með einokunarsamtökum út- flutningsfyrirtækja fiskvinnslunn- ar“. Umrædd skýrsla fjallar um þróun, stöðu og horfur í fiskvinnslu í Vest- mannaeyjum. Skýrslan var unnin af rágjafafyrirtækinu Ráðgarði, skýrsluhöfundur Hilmar Viktorsson viðskipta- og sjávarútvegsfræðingur. Skýrslan er dagsett 29. júlí 1987. Skýrslan ekki áróðursplagg Varðandi mat ritsjóra á vísinda- legu gtidi skýrslunnar er þetta að segja: Hver og einn verður að hafa sína skoðun á gtidi skýrslunnar og hve vönduð hún er. KjaUarinn Arnaldur Bjarnason bæjarstjóri Atvinnumálanefndin lítur svo á að skýrslan hafi ótvírætt gtidi tti upp- lýsingar um stöðu fiskvinnslu í Vestmannaeyjum. Vakin er athygti á að það er afar eðtilegt aö samfélag sem byggir afkomu sína að lang- mestu á sjósókn og fiskvinnslu kanni ýmsa innviði viðkomandi at- vinnugreina með ttiliti tti arðsemi, verðmæta- og atvinnusköpunar. At- vinnumálanefnd var fatið að vinna að framgangi þess að upplýsingar þar að lútandi yrðu teknar saman. Nefndin fékk tti verksins Hilmar Viktorsson og lýsir fyllsta trausti á skýrsluhöfund. Þar með er ekki sagt að nefndin né einstakir nefndarmenn séu sam- mála því mati er fram kemur í skýrslunni varðandi hina margvís- legu þætti er hún fjallar um. Meginmátið er að skýrslan byggir á athugun höfundar, viöræðum og upplýsingasöfnun hér í Vestmanna- eyjum, og verður því að álíta að hún byggi á staðreyndum að mati hans. Skýrslan er því ekki áróðursplagg. Varðandi aðra málsgreinina er þetta að segja: í atvinnumálanefnd sitja fulltrúar fiögurra sfiómmálaflokka. Sú stað- reynd fyrirbyggir að nefndin hafi einsýnar skoðanir gagnvart sjávar- útvegsmáium í Vestmannaeyjum. Höfuðtilgangur atvinnumála- nefiida sveitarfélaga er m.a. að fylgjast með atvinnuþróun með upp- lýsingaöflun, vekja athygti á álitleg- um nýjungum er hentaö gætu tti atvinnusköpunar, skapa umræðu um atvinnumál í byggðarlagi og vera sveitarsfióm ráðgefandi varðandi atvinnuþátttöku sveitarfélags og at- vinnuþróun almennt. Vestmannaeyjabær tekur enga afstöðu Vestmannaeyjabær hefur enga af- stöðu tekið í málefnum sjómanna né fiskvinnslu hér í Eyjum. Nefiidin ætlar viökomandi hags- munaaðtium aftur á móti að komast að skynsamlegri niöurstöðu varð- andi sameiginleg hagsmunamál þannig að báðir megi vel við una og til sem mestra hagsbóta fyrir sam- félagið í hetid. Niðurstaðan er því sú að umrædd skýrsla er ekki áróöursplagg aö mati nefiidarinnar heldur byggð á hlutlausri skoðun sérfræðings á sviði sjávarútvegsmála og gefin út í nafiti virts ráðgjafafyrirtækis. Vestmannaeyjabær hefur enga af- stöðu tekið gagnvart hagsmunaaðti- um í sjávarútvegi hér í Eyjum en hefur lagt fram skýrslu tti umræðu- sköpunar um sjávarútvegsmál. Þegar það aflamagn, sem flutt er frá Eyjum ísað og óunnið, vex ár frá ári hlýtur það að hafa áhrif á fiöl- marga atvinnuþætti. Er sú þróun til góðs fýrir atvinnustarfsemi, afkomu launafólks og samfélagiö í hetid eða leiðir hún tti minni verðmætasköp- unar til þjóðarbús og byggðarlags, minni atvinnu og tekjutaps almenn- ings og lækkandi tekna samfélags- legra sjóða? Amaldur Bjarnason „Megmmálið er að skýrslan byggir á athugun höfundar, viðræðum og upplýs- ingasöfnun hér í Vestmannaeyjum og verður því að álíta að hún byggi á stað- reyndum að mati hans. Skýrslan er því ekki áróðursplagg.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.