Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1987, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1987. Leikhús Þjóðleí khúsið Rómúlus mikli eftir Friedrich Dúrrenmatt. Leikstjórn: Gísli Halldórsson. 7. sýning fimmtudag 1. október kl. 20.00. 8. syning laugardag 3. október kl. 20.00. Sölu aðgangskorta lýkur miðvikudag. islenski dansflokkurinn Ég dansa við þig eftir Jochen Ulrich Miðvikudag 30. sept. kl. 20. Föstudag 2. okt. kl. 20. Sunnudag 4. okt. kl. 20. Þriðjudag 6. okt. kl. 20. 1 Fimmtudag 8. okt. kl. 20. I Laugardag 10. okt. kl. 20. Aðeins þessar 6 sýningar. Miðasala opin alla daga nema mánu- daga kl. 13.15-20.00. S.mi 11200. Fimmtudag kl. 20 Aðgangskort Uppselt á 1.-3. sýningu. Ennþá til kort á 4.-10. sýningu. Siðasta söluvika. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 25. okt. i sima 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni í Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. Faðirinn eftir August Strindberg. Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Lýsing: Árni Baldvinsson. Leikmynd og búningar: Steinunn Þórarins- dóttir. Leikstjórn: Sveinn Einarsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Ragnheiður Arnardóttir, Guðrún Marínósdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar Hjálmarsson og Valdimar Örn Flygenring. 4. sýning þriðjudag kl. 20.30. Blá kort gilda. 5. sýning miðvikudag kl. 20.30. Gul kort gilda. ÞAK SF.M i jíIAEYív. HIS Sýningar i Leikskemmu LR við Meist- j a.-aveHi I kvold kl. 20. ! Fimmtudag kl. 20. j Fóstudag kl. 20. I Miðasala í Leikskemmu sýningardaga kI. | 16-20. Simi 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. LUKKUDAGAR 28. sept. 33210 Raftæki frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 3.000.- Vinningshafar hringi í sima 91-82580. Kvikmyndahús Bíóborgin Svarta ekkjan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Betty blue Sýnd kl. 9. Sérsveitin Sýnd kl. 5. 7 og 11.05. Tveir á toppnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhúsið Llfgjafin Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bíóhöllin Hver er stúlkan? Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. I sviðsljósinu Sýnd 7, 9 og 11. Geggjað sumar Sýnd kl. 9 og 11. The Living Daylights Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Geimskólinn Sýnd kl. 5 og 7. Lögregluskólinn 4. Sýnd kl. 5. Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7.30. Blátt flauel Sýnd kl. 10. Háskólabíó Beverly Hills Cops II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. OOLisiaiiáiiiliReykjevík^ Laugarásbíó Salur A Fangin fegurð bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3. Ran Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Eureka Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8.15. Komið og sjáið Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10.30. Salur B Nautabaninn bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 og 7. Græni geislinn Sýnd kl. 5. Heimili hinna hugrökku Sýnd kl. 9. og 11.15 Salur C A.K. Sýnd kl. 3. Genesis Sýnd kl. 5 og 9. Yndislegur elskhugi Bónnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. Regnboginn Malcom Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.15. Herklæði Guðs Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Vild'ðú værir hér Sýnd kl. 3, 9 og 11.15. Herdeildin Sýnd kl. 5 og 9. Otto Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Gínan Sýnd kl, 3, 7.15 og 11.15. Hinn útvaldi Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15. Superman Sýnd kl. 3, 5 og 7. Stjövnubíó Da .'iauæmt vitni Sýna kl. 5, 7, 9 og 11. Óvænt stefnumót Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. RAFVIRKJAR RAFEINDAVIRKJAR Höfum fengiö XCELITE og VACO verkfæratöskur. Eigum einnig Weller lóð- bolta i úrvali. ISELCO SF. Skeifunni 11d - sími: 686466 Kvikmyndir The Untouchables: Sígild saga sem vakið hefur óskipta athygli Ein þeirra mynda sem vakið hefúr hvað mesta athygli í Bandaríkjunum á þessu ári er mynd Brians de Palma, Untouchables. Hún hefur vakið óskipta athygli og raun meiri athygli en menn grunaði í upphafi. Myndir Brians de Palma hafa hingað til ekki þótt neitt venjulegar, hvorki hvað varðar hugmyndaílug né leikstjóm. Þær hafa verið fag- mannlega unnar, vel skeyttar saman, spennandi og síðast en ekki síst óhæfar viðkvæmum manneskj- um, samanber Dressed to Kill, Scarface, Body Double og myndin sem hræddi margar ungar meyjar sem ætluðu að skoða átrúnaðargoðið John Travolta í myndinni Carrie. Hún var sýnd ekki alls fyrir löngu í íslenska ríkissjónvarpinu og varð tilefhi lesendabréfa á síðum blað- anna. Myndin gerist á bannárunum er A1 Pacone sjálfur lét mikið fyrir sér fara. í hlutverk hans var fenginn Robert De Niro, en það tók þó sinn tíma að fá hjá honum svar um hvort hann vildi taka að sér hlutverk bóf- ans. Hann dró þá svo lengi á svarinu að þeir fengu í byijun til Mðs við sig Bob Hoskins en loksins gaf De Niro jáyrði sitt og lét þá Brian de Palma Hoskins fara og þurfti að greiða hon- um stórfé. Kevin Coster fer með hlutverk gangstersins Eliots Ness og Kevin Coster í hlutverki Eliot Ness fér fyrir inn í vöruhús Chicago til aö reyna aö fanga Al Pacone sjálfan. Bondarinn fyrrverandi, Sean Conn- ery, leikur Jimmy Malone, lögguna sem helgaði líf sitt baráttu gegn glæpum. The Untouchables er framleidd sem þriUer, segir sígilda bandaríska sögu um baráttu góðs og ills í einum mesta hita Bandaríkjasögunnar á tímum gangsteranna. Hún sýnir aðra hlið en þá sem ætíð er verið að segja frá í mörgum þeirra mynda sem komið hafa á filmu á undan- fömum árum og óþarft er að tíunda. Það má geta þess að ekki ber að taka söguþráð The Untouchables of bók- staflega. -GKr Á ferðalagi Ef ekki væri fyrir Esjuna hefðu Reykvíkingar heldur fátæklegt útsýni. En þarna er hún og mun líklegast halda því áfram um ókomin ár. Esjan, stolt Reykjavíkur í dag og á morgun er ætlunin að fjalla örlítið um Esju fjalidrottningu, nágrenni hennar og gönguleiðir. í Árbók Ferðafélags íslands 1985 skrifar E. J. Stardal um Esjuna; „Esja er það fjail á íslandi sem flestir landsmanna hafa fyrir augum dag- lega þar sem hún blasir við höfuð- staðarbúum mót norðri, handan Kollaíjarðar, líkt og veggur, í þeirri nálægð að litbrigði hennar víkja ekki fyrir bláma íjarskans. Það hefur ekki hjá því farið aö þessi drottning flallahrings Reykja- vikur hafi með litbrigðum sínum og margbreytíleik orkað á hugi skálda og rithöfiunda. Allt frá því að höfund- ur Kjalnesingasögu lét hetju þeirrar sögu leita á vit fjallsins með ástkonu sína og hafast við í helfi einum og fram á okkar daga að kunnur vís- indamaður og skáld, Sigurður Þórarinsson, söng um sólroðin ský sem yfir fjallinu svífa á hlýjum vor- kvöldum. Nafn fjallsins hefur yfir sér blæ dulúðar og merking þess er engan veginn ljós svo öruggt sé. í sögu Kjal- nesinga er greint frá Esju kerlingu sem hingað kom frá írlandi ásamt fleira fólki og bjó að Esjubergi. Væri næst að álykta að nafiúð væri frá henni komið en auðvitað er þetta tilbúningur höfúndar eins og flest í þeirri ágætu lygisögu, eins og menn nefndu skáldsögur á gullöld ís- lenskra bókmennta. Margar fleiri skýringar eru til á nafni Esjunnar en ekki er ætlunin að tíunda þær hér. Esja sýnist frá Reykjavík vera langur fjallgarður sem nær frá Hval- firði að vestanverðu, austur að drögum Mosfellsheiðar, um 17 km langur í beinni loftlínu. í raun er Esja þó frekar fjallaklasi, klofinn af djúpum dölum í mörg fjöll og hálsa sem liggja í allar áttir frá aðalíjall- inu, Há-Esjunni. Há-Esjan er að ofan óreglulegt flat- lendi, víðast hvar á bilinu 850 tU 900 metra hátt. Esjan verður hæst á bungu einni norðan Kistufells. Úr byggð að sjá viröist eins og víða rísi tindar upp af þessu flatlendi en svo er eigi heldur eru þeir hvöss fjalla- hom, oftast lægri en aðalfjallbungan að baki.“ BINGO! Hetst kl. 19.30 Aðalvlnnlnqur að verðmaetl JSL4fi.feÚi Helldarvcrðmaetl vlnnlnga kr.180 bús. i! TEMPLARAHÖLUN Eiríksgöto 5 — S. 20010

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.