Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1987, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1987, Qupperneq 36
1 LOKI Ekkert stórmál fyrlr Jón Pál - og hlna fjóral FRÉTT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskríft - Oreifing: Sími 27022 Nú eru Jiönar þrjár vikur síðan frestur sá sem fyrirtækin fímm. sem kærö voru fyrir kvótasvindl, fengu til aö gera hreint fyrir sinum dyrum. Samkvæmt heimildum DV hafa Hraðöystihús Grundarfiaröar og JökuB á Hellissandi svarað kæru ráðuneytisins. Norðurtanginn á ísaflröi mun hafa afhent máliö lög- verðx einhvem næstu íræðingi sínum. Enn hefur sjávarút- vegsráðuneyöð ekki aígreitt þetta kvótasvindlmál. „Það hefur veriö mikiö að gera hjá okkur varðandi hvalamál og mótun flskveiðistefnu að undanfömu og því hefúr dtki unnfet tími til að afgreiða þessi mál. Þetta eru ekki stórmál að okkar dómi en ég á von á þvi að þau stofústjóri ins, í samtali viö DV í morgun. Jón var spurður hvert framhaldið yröi ef ráðtmeyöð tæki svör fyrir- sek um kvótasvindl? „Þeim berþá að greiöa sektina en ar valdi aö gera fjámám iijá þeim er þaö einnig í okkar valdi aö láta uppboö fara fram. Málskot fyrirtækjanna til dómstóla breytir engu þar um,‘‘ sagði Jón B. Jónas- son. -S.dór Veðrið á morgun: Hvöss sunnan- átt Á morgun verður allhvöss eða hvöss sunnan- og suðvestanátt á landinu. Rigning verður einkum um sunnan og vestanvert landið en að mestu verður þurrt norð- austanlands. Hiti veröur á bilinu 10 til 15 stig. lýndi báturinn: Skipverjar drukknir ^ -svöruðu ekki í talstöð Mennimir tveir sem fóru á 11 lesta bát frá Grundarfirði og mikil leit var gerð að um helgina voru báðir ölvaðir og hirtu ekki um að svara í talstöð bátsins sem þeir sögðu bilaða þegar í land kom. Báturinn fór frá Grundarfiröi án þess aö tilkynna sig til Tilkynningar- skyldunnar. Eförgrennslanir um ferðir hans báru ekki árangur því ekki var svarað í talstöð. Leit var hafin seint á laugardagskvöldið úr flugvél Landhelgisgæslunnar og af bátum frá Snæfellsnesi. Leitin bar engan árangur þá um kvöldið og var hún hafin að nýju í ^birtingu á sunnudagsmorguninn. Þá leituðu um 20 bátar auk varöskips og tlugvélar. Um klukkan 10 fannst bát- urinn noröur af Búlandshöfða og amaði ekkert aö mönnunum. Lögreglan í Stykkishólmi yfirheyröi mennina og viöurkenndu þeir að hafa verið ölvaðir og ekki gætt þess að þeirra myndi verða saknaö. Þeir eiga yfir höfði sér kæru vegna málsins. -GK ^ Attatíu og tveir ökumenn kærðir Lögreglan í Reykjavík kæröi 82 öku- menn um helgina vegna margháttaðra umferðarlagabrota. Þetta eru óvenju- mikil umsvif enda stendur lögreglan fyrir sérstöku átaki til að draga úr brotum í umferðinni. Þama komu við sögu ofhraður akstur, ölvun við akstur og réttindaleysi. Ekiö var á tvo gangandi vegfarendur aðfaranótt sunnudags. Voru báðir fluttir á slysadeild en meiðsli þeirra voru ekki alvarleg. Ölvun var töluverð í borginni um helgina og ónæðissamt hjá lögregl- unni. „Unglingarnir virðast telja það skyldu sína að bijóta ákveðinn fiölda af rúðum,“ sagði varðstjóri hjá lögregl- unni. Þrátt íyrir ólætin urðu engjn alvarleg óhöpp. -GK llar gerðir sendibíla 25050 SfTIDIBÍLfíSTÖDin Borgartúni 21 MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1987. ’ Sex á slysadeild t é - eftír ölvunarakstur DV-mynd S Sex voru fluttir á slysadeild eftir að ölvaður ökumaður ók aftan á bíl sem lögreglan hafði stöðvað vegna hrað- aksturs. Þetta gerðist á Hafnarfjarðar- veginum aðfaranótt sunnudags. Enginn þeirra sem varð fyrir meiðsl- um er alvarlega slasaður. Ökumaðurinn, sem sök átti á slys- inu, ók að sögn lögreglunnar á vel yfir hundrað kílómetra hraða. Hann var ölvaður og hafði áður verið sviptur réttindum vegna ölvunaraksturs. Síð- an það var hefur hann fimm sinnum verið tekinn ölvaður í umferðini. Lögreglan var við hraöamælingar á Hafnarfiaðarveginum þegar slysið átti sér stað. Bifreið hafði veriö stöðvuö vegna hraðaksturs þegar hina bifreið- ina bar að. Ökumaður hennar átti, að sögn lögreglunnar, á úrslitastundinni um þaö að velja að aka á lögregluþjón eða á kyrrstæðu bifreiðina og valdi síðari kostinn. -GK Skákþing Islands: Einvígi Helga og Margeirs G5® Kns^ánasan, DV, Akureyii: Keppni í landsliðsflokki á Skákþingi íslands á Akureyri hefur snúist upp í algert einvígi milli stórmeistaranna Helga Ólafssonar og Margeirs Péturs- sonar en Margeir, sem enn er taplaus á mótinu, hefur hilotið vinningi meira en Helgi. Margeir vann í gær Davíð Ólafsson en Helgi gerði jafntefli við Karl Þor- steins. Hannes Hlífar Stefánsson vann sína fimmtu skák í röð, nú gegn Þresti Þórhallssyni og er Hannes Hlífar kom- inn í þriöja sætið. Áskell Öm Kárason vann Gunnar Frey Rúnarsson, Dan Hansson vann Sævar Bjamason, Þröstur Ámason vann Ólaf Kristjáns- son og Jón G. Viðarsson vann Gylfa Þórhallsson. Margeir er efstur eftir 9 umferðir með 8 vinninga, Helgi hefur 7 og Hann- es Hlífar 5!/2 vinning. Síðan koma Þröstur Þórhallsson, Jón, Sævar og Ólafúr með 4'/j vinning. Tíimda um- ferð veröur tefld í dag klukkan 17 í Alþýðuhúsinu. Gengið gegn hraðakstri - mikill fjöldi tók þátt í mótmælunum Síðdegis í gær efndu félagasamtök í 2000 manns tóku þátt í göngunni í slag- Göngumenn mættust við Hlégarð og Mosfellsbæ til fjöldagöngu til aö vekja veðursrigningu. Lagt var af stað í héldu þar útifund og afhentu Birgi athygli yfirvalda á hraðakstri gegnum tveimur hópum, annar hópurinn lagði ísleifi Gunnarssyni menntamálaráð- bæinn og tíðum slysum á Vesturlands- af stað frá Hlíðartúnshverfi, en hinn herra ályktun þar sem óskir bæjarbúa vegi, en á síöastliðnum sex vikum hópurinn gekk frá gatnamótum Vest- um úrbætur í umferðarmálum voru hafa orðið þar þrjú dauðaslys. Um urlandsvegar og Þingvallavegar. ítrekaðar. -jme Mikil bílalest myndaöist að bakl göngumanna i Mosfellsbæ i gær. Mosfellsbær:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.