Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1987, Síða 3
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987.
21
Rás 1 surmudag kl. 15.10:
Óður til Samuels
Becketts
i NBA-körfuboltanum keppa
bestu körfuknattleiksmenn
heims og leika þeir hreinlega
ótrúlegar listir til að koma bolt-
anum í netið.
Stöð 2 laugardag
kl. 17.15:
NBA-
körfu-
knatt-
leikur
Sýningar frá bandaríska NBA-
körfuboltanum hefjast í dag.
Margir hafa beðið spenntir eftir
þessum þáttum enda eru hér á
ferðinni bestu körfuknattleiks-
menn heims. Má þar nefna þá
Larry Bird, Magic Johnson, Air
Jordan o.fl. Þótt áhorfendur hafi
ekki mikið vit á körfuknattleik
geta þeir haft gaman af þáttunum
því haft hefur verið á orði að hér
sé miklu frekar á ferðinni hrein
og klár sýning en hefðbundinn
íþróttaleikur.
Stjaman snnnu-
dag kl. 14.00:
í hjarta
Akraness
Þátturinn í hjarta borgarinnar,
sem sendur hefur verið út á sunnu-
dögum frá Hótel Borg, flytur sig
nú um set og verður hann sendur
út frá Hótel Akranesi. Að venju er
þátturinn undir stjórn Jörundar
Guðmundssonar og mun hann fá
til sín þekkta og óþekkta Akurnes-
inga ásamt fulltrúum fyrirtækja til
að taka þátt í spumingaleik.
Akranesdagskrá Stjömunnar
hefst þó mun fyrr því strax á laug-
ardagskvöld verður útsending frá
dansleik á Hótel Akranesi. Á
sunnudag kl. 12 setjast þeir félagar,
Jón Axel Ólafsson og Þorgeir Ást-
valdsson, í hljóöstofu til að taka á
móti Akurnesingum í spjall auk
þess sem þeir munu taka á málum
sem sérstaklega snerta Akranes.
Ríkisútvarpið hefur boðið nokkr-
um listamönnum aö vera eins
konar gestastjómendur þáttarins
Gestaspjall sem hefur göngu sína á
sunnudaginn. Hver listamaður hef-
ur umsjón með tveimur þáttum.
Þaö er Viðar Eggertsson leikari
sem ríður á vaðið en þáttur hans,
sem er óður til Samuels Beckett,
nefnist Samferðamenn í eilífðinni.
í þættinum spjallar Viðar við hlust-
endur og ræðir viö fjóra valin-
Hvað get ég annað gert er heitið
á sex eintals- og samtalsþáttum eft-
ir finnska rithöfundinn Maríu
Jotuni. Þættirnir fjalla um konur,
samskipti þeirra við karlkynið og
stöðu þeirra í samfélagi þar sem'
ekki er margra kosta völ. Undir
grátbroslegu yfirborði er brugðið
upp mynd af umkomuleysi sem
m.a. birtist í togstreitu milli tilfmn-
inga og skynsemi.
María Jotuni er einn af þekktustu
rithöfundum Finna og liggja eftir
Kynningarþáttur um jóladag-
skrá Stöðvar 2 verður sýndur á
sunnudagskvöld. Það eru þau Guö-
jón Arngrímsson ög Kolbrún
í þessum þætti rifjar dansarinn,
leikarinn og söngvarinn marg-
frægi, Gene Kelly, upp minningar
sínar úr kvikmyndaheiminum.
Þess á milli verður brugðið upp
svipmyndum úr mörgum mynda
kunna menn sem allir eiga það
sameiginlegt að hafa orðið fyrir
miklum áhrifum frá Beckett á einn
eða annan hátt. Það eru þeir Árni
Tryggvason, Oddur Björnsson, 111-
ugi Jökulsson og Thor Vilhjálms-
son sem ræða þessa lífsreynslu
sína í Gestaspjalli. Inn í þáttinn
fléttast svo ljóð eftir Beckett -
svona eins konar skilaboð til hlust-
enda.
hana fjölmörg verk, einkum smá-
sögur og leikrit. Þýðingu þáttanna,
sem fluttir verða á laugardag, geröi
Guðrún Sigurðardóttir en leikstjóri
er María Kristjánsdóttir. Formála
flytur Edda Heiðrún Backman.
Leikendur eru: Margrét Helga Jó-
hannsdóttir, Sigrún Edda Björns-
dóttir, Kristbjörg Kjeld, Guðrún
Ásmundsdóttir, Edda Heiðrún
Backman, Bríet Héðinsdóttir, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir og Edda
Björgvinsdóttir.
Sveinsdóttir sem sjá um að kynna
dagskrárliðina og sýna þau sýnis-
horn úr athyglisverðustu þáttun-
hans. Má þar nefna myndirnar
Anchors Aweigh, An American in
Paris, Invitation to the Dance, On
the Town, The Pirate og Summer
Stock.
Rás 1 laugardag kl. 16.30:
Sex einþáttungar
um konur
Kolbrún Sveinsdóttir og Guðjón Arngrimsson kynna hátiðardagskrá
Stöðvar 2 á sunnudagskvöld.
Stöð 2 sunnudag kl. 20.30:
Kynnmg á hátiðardagskrá
um.
Gene Kelly í einni mynda sinna.
Sjónvarp laugardag kl. 21.35:
Kvöldstund með
Gene Kelly
Sjónvarp sunnudag kl. 18.00:
Á jólaróli
- nýtt sjónvarpsleikrit
Nýtt barnaleikrit eftir Iðunni
Steinsdóttur verður sýnt í Stund-
inni okkar á hverjum aðventu-
sunnudegi héðan í frá en lokaþátt-
urinn verður í Jólastundinni á
jóladag. Nefnist leikritið Á jólaróli.
Á jólaróli segir frá fullorðnum
hjónum, Sigurði og Sölvínu, sem
nýflutt eru til borgarinnar. Þau
finna sér ýmislegt skemmtilegt til
dundurs i hinu nýja umhverfi og
auðvitað taka þau þátt í jólaundir-
búningnum af flillum Krafti.
Leikritið er ætlað bómum á öllum
aldri.
Sigurð og Sölvínu leika þau Guö-
mundur Ólafsson og Guðrún
Ásmundsdóttir. Leikstjóri er Viðar
Eggertsson og stjórn upptöku ann-
aðist Þór Elís Pálsson.
Sigurður og Sölvina finna sér ýmislegt til dundurs fyrir jólin.
Rás 2 sunnudag kl. 15.00:
Söngleikuriim Suð-
ur-Kyrrahafið
í þættinum Söngleikir í New York
verður fjallað um hinn fræga söng-
leik Suður-Kyrrahafið (South Paci-
fic). Söngleikurinn var frumsýndur
1949 og gekk árum saman á Broad-
way við metaðsókn. Hann hefur
stöku sinnum verið endursýndur og
gerði Borgaróperan í New York það
síðastliðinn vetur skömmu eftir aö
Kristján Jóhannsson hafði verið þar
á ferð og sungið í óperunni La Bo-
héme. Margir kannast við lögin úr
söngleiknum Suður-Kyrrahafið og
verða þau leikin í þættinum með
mörgum þekktum flytjendum, s.s.
Ellu Fitzgerald og Bing Crosby. Einn-
ig verða settar á fóninn upptökur úr
frumuppfærslunni á Broadway með
Mary Martin.
Söngleikurinn South Pacicfic naut
mikilla vinsælda á sínum tima
Sjónvarp sunnudag kl. 22.10:
Það rofaði til í Reykjavík
- sjónvarpsmynd um leiðtogafundinn
Sjónvarpið sýnir á sunnudags-
kvöld nýja breska sjónvarpsmynd
um fund Reagans og Gorbatsjovs í
Reykjavík í október á síðasta ári.
Myndin verður frumsýnd 1 Bret-
landi sama dag vegna væntalegs
fundar þjóðhöfðingjanna í Was-
hington þann 8. desember.
Myndin er leikin og á hún að sýna
það sem raunverulega fór fram á
milli þeirra Reagans og Gor-
batsjovs í Höfða. Með hlutverk
Reagans Bandaríkjaforseta fer Ro-
bert Betty, 78 ára kanadískur
leikari. Breskur leikari að nafni
Timothy West fer hins vegar með
hlutverk Gorbatsjovs Sovétleið-
toga.
Timothy West og Robert Betty í hlutverkum þjóðhöföingjanna á Reykja-
víkurfundlnum.