Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1987, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1987, Side 5
22 FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987. FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987. 27 Messur Dómprófasturinn í Reykjavík Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf- astsdæmi sunnudag 6. des. 1987 Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laug- ardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Aöventu- samkoma í kirkjunni kl. 20.30. Davíö Oddsson borgarstjóri flytur ræöu. Kristinn Sigmundsson óperusöngv- ari syngur einsöng með undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Skólakór Árbæjarskóla syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Frú Sig- urlaug Kristjánsdóttir ílytur ávarp. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Jóns Mýrdal. í lok helgistundar verða aðventuljósin tendruð. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Jólafundur safnaðarfélags Ásprestakalls mánu- dag 7. des. kl. 20.30 í safnaðarheimili Áskirkju. Á dagskrá er jólaföndur, veitingar o.fl. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. Borgarspítalinn: Guösþjónusta kl. 10.30. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Breiðholtsprestakall: Barnasam- koma í Breiðholtsskóla kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Elín Anna Antonsdóttir. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson messar. Börn úr skólakór Melaskóla og Hagaskóla koma í heimsókn og syngja undir stjórn Helgu Gunnarsdóttur. Organleikari Jónas Þórir. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld. Jólahátíð aldraðra miðvikudag 9. des. kl. 13-17. Sóknar- nefndin. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhóla- stíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Tónlistarskóli Kópavogs stendur að tónlistarflutn- ingi í messunni. Martiar Nardeau leikur á flautu. Hrefna Eggertsdóttir leikur á píanó, sónötu í ES dúr eftir J.S. Bach. Um kvöldið veröur að- ventusamkoma Kópavogssafnaða í tilefni 25 ára vígsluafmælis kirkj- unnar. Ræðumaður sr. Ólafur Skúlason vígslubiskup. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardagur: Barna- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Orgelleikur í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Landakotsspítali: Messa kl. 13. Org- anleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Fella- og Hólakirkja: Messa kl. 11. Einsöngur Ragnheiður Guðmunds- dóttir. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson. Aöventukvöld kl. 20.30. Söngur, helgileikur og ræða kvölds- ins: Hólmfríöur Pétursdóttir. Ein- söngur Viðar Gunnarsson. Organ- leikari Guðný Margrét Magnúsdótt- ir. Mánudagur: Fundur í Æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Miðviku- dagur: Guðsþjónusta og altarisganga kl. 20. Sóknarprestar. Fríkirkjan i Reykjavík: Laugardagur: 5. des.: Fermingarbörn komi í kirkj- una kl. 14. Sunnudagur: Guðsþjón- usta kl. 14. Ræöuefni: Olían á lampa trúarinnar. Fríkirkjukórinn syngur. Organisti Pavel Smid*Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja: Bamasamkoma kl. 11.00. Messa kl. 14. Sr. Magnús Björnsson annast messuna. íris Erl- ingsdóttir syngur einsöng. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sóknarnefnd- in. Jólasala á útlits- gölluðu gleri í Bergvík Glerblástursverkstæðið Gler í Bergvík á Kjalamesi heldur sína árlegu jólasölu á útlitsgölluðu gleri um helgina. Glerblástur og mótun veröur í gangi meðan gestir verða á staðnum. Jafnframt verður boðið upp á kafíi og piparkökur. Salan stendur yfir bæði laugardag og sunnudag kl. 10-18. Verkstæðið er viö Vesturlandsveg, u.þ.b. 30 km frá miðbæ Reykjavík- ur. Ekið er út af veginum við Fólkvang en verkstæðiö er mitt á milli Fólkvangs og nýja hverfisins. GáUerí Svart á hvltu: Jólasýning Laugardaginn 5. desember verður opnuð í Gallerí Svart á hvítu jólasýn- ing á verkum nokkurra myndlistarmanna. Flestir þeirra hafa tekið þátt í sýningum í galleríinu á þessu ári og má þar nefna Sigurð Guðmunds- son, Huldu Hákon, Helga Þorgils Friðjónsson, Jón Axel og Georg Guðna. Galleríinu hafa einnig bæst nýir kraftar og ber þar sérstaklega að nefna Karl Kvaran sem er myndlistarunnendum aö góðu kunnur. Verk eftir fleiri aðila verða á sýningunni sem er sölusýning. Hún er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og stendur fram til jóla. Tónleikar í Hafnarfirði Símon H. ívarsson gítarleikari og dr. Orthulf Prunner organisti halda tónleika í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði á laugardag kl. 17. Á tónleikunum leika þeir tónlist af nýútkominni plötu sinni en einnig gefst áheyrendum tækifæri til að hlýða á sjaldgæft hljóðfæri sem kallast klavíkord. Samleik- ur á klavíkord og gítar er mjög sérstök samsetning. Verkin sem leikin verða eru eftir þekkt tónskáld: Bach, Vivaldi, Beethoven, Rodrigo og Scheidler. Dr. Orthulf Prunner og Simon H. ívarsson við hljóðfæri sín. Eggert Magnússon við tvö verka sinna. Sjómaður sýuir á Kjarvalsstöðum Málverkasýning Eggerts Magnússonar stendur nú yfir á Kjarvalsstöðum. Eggert er fæddur í Reykjavík 1915 og starfaði hann lengst af sem vélstjóri og sjómaður en hefur nú snúið sér að málaralistinni. Hann var meðal þeirra alþýðulista- manna sem vöktu mikla athygli með sýningu á verkum sínum í Listasafni al- þýðu í haust. Þetta er 5. einkasýning Eggerts en auk þess hefur hann tekið þátt í 4 samsýningum, m.a. í Kunsthallen í Malmö. Sýningin stendur til 13. desemb- er og er opin frá kl. 14-22. Sembal. Helga mun hafa kynningu á hljóðfæri sínu og tónlist þess fyrir nemendur í tón listarskólum í tengslum við tónleikana. Sembal á Suður- landi Helga Ingólfsdóttir semballeikari mun á aðventu halda þrenna ein- leikstónleika á Suðurlandi. Fyrstu tónleikarnir verða í Þorlákshafn- arkirkju á laugardag kl. 16, aðrir í Skálholtskirkju á sunnudag kl. 16 og þeir síðustu í Þykkvabæjar- kirkju laugardag 12. desember kl. 16,30. Á efnisskránni eru verk frá 17. og 18. öld, m.a. tvö af þekktustu verkum J.S. Bachs. Einnig leikur hún tvö frönsk verk, en frönsk tón- skáld. barokktímans þóttu skrifa einkar vel fyrir sembal. Námur íslensku hlj ómsveitarinnar Ný og umfangsmikil tónleikaröð á vegum íslensku hljómsveitarinn- ar hefur göngu sína á laugardag. Tónleikaröðin hefur verið nefnd Námur og er þar íjallaö um tiltekin brot úr íslandssögunni. Fyrstu tón- leikamir verða í Hallgrímskirkju laugardaginn 5. desember kl. 16. Þar verða frumflutt og frumsýnd þrjú listaverk sem öll fialla hvert á sinn hátt um landnámstímabilið. Á tónleikunum frumflytja Kristj- án Jóhannsson óperusöngvari og íslenska hljómsveitin, undir stjóm Guðmundar Emilssonar, tónverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson tón- skáld við fmmort ljóð Sigurðar Pálssonar. Verk Sigurðar og Þor- kels eru gagngert samin fyrir Kristján að frumkvæði hljómsveit- arinnar. Ennfremur verður af- hjúpað nýtt málverk eftir Gunnar Örn Gunnarsson myndlistarmann. Myndin ber hið sérstæða heiti „Sjáðu jökulinn maður“ og lýsir undrun landnámsmannsins þegar hann kemur til hinna nýju heim- kynna. Einnig verða flutt á tónleik- unum tvö tónverk til viðbótar. Tónleikarööin Námur á sér hvorki erlenda né innlenda fyrir- mynd. Hafin er gerð heimildaþátt- ar um uppátækið auk þess sem hafinn er undirbúningur bókar um verkin og listamennina sem viö sögu koma. Ráðgert er að efna til sýninga á myndverkunum um allt land og einnig að gefa út hljóðritan- ir af tónverkunum. Aldamótaárið 2000, þegar 10 aldir eru liðnar frá kristnitöku, er fyrirhugað aö end- urflytja og sýna öll listaverkin í einu en hugmyndin að Námum kviknaði einmitt af vangaveltum um þau tímamót. Kristján Jóhannsson frumflytur nýtt verk á tónleikunum sem gagngert er samið fyrir hann að tilstuðlan íslensku hljómsveitarinnar. Listaverkauppbod á Sögu Á sunnudag verður haldið upp- verða á uppboðinu og má þar m.a. Sveinsson. Málverkin verða sýnd í boð á listaverkum á Hótel Sögu. nefna Jóhannes Kjarval, Mugg, Súlnasal frá kl. 14-18 en uppboðið Verk eftir marga þekkta listamenn Nínu Tryggvadóttur og Ásgrím hefst kl. 20.30 á sama stað. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Miðvikudagur: 9. des.: Náttsöngur kl. 21.00. Skag- firska söngsveitin. Stjórnandi Björg- vin Valdimarsson. Fimmtudagur 10. des.: Jólafundur Kvenfélagsins kl. 20.00. Föstudagur 11. des.: Kökubasar til ágóða fyrir safnaðarheimiliö. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Aðventu- tónleikar kl. 21.00. Orthulf Prunner leikur orgeltónlist eftir Mend- elssohn, Cesar Franck, Hummel o.fl. Hjallaprestakall í Kópavogi: Barna- samkoma kl. 11 í Digranesskóla. í tilefni af 25 ára vígsluafmæli Kópa- vogskirkju verður sameiginlegt aðventukvöld safnaðanna í Kópavogi kl. 20.30 í Kópavogskirkju. Að lokinni samverunni verður boðið upp á veit- ingar í félagsheimili Kópavogs. Sr. Krisfián Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 ár- degis. Guðsþjónusta með tónleikum í Kópavogskirkju kl. 14. Kennarar úr Tónlistarskóla Kópavogs leika á nýtt píanó, flautu og klarinett verk eftir J.S. Bach og F. Schubert. Að- ventuhátíð í Kópavogskirkju kl. 20.30. Minnst 25 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Ræöumaður sr. Ólafur Skúlason dómsprófastur. Að lokum veitingar í félagsheimili Kópavogs í boði safnaöanna í Kópavogskaup- stað. Sr. Ámi Pálsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Sungið, leikið og myndir gerðar. Þór- hallur Heimisson guðfræðinemi og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guösþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall: Laugardagur 5. des.: Guðsþjónusta að Hátúni 10, 9. hæð kl. 11. Sunnudagur: Guðs- þjónusta kl. 11.00 fyrir alla fiölskyld- una. Sérstakt barnastarf. Aðventu- kvöld í kirkjunni kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins verður dr. Björn Björnsson prófessor. Ungling- ar sýna helgileik í umsjá Jónu H. Bolladóttur. Kirkjukór Laugames- kirkju syngur tvö verk, einnig verður tónlist í umsjá Ann Toril Lindstad. Að lokinni samkomunni í kirkjunni verður heitt súkkulaði og smákökur á boðstólum í Safnaðar- heimilinu á vegum Kvenfélags Laugarnessóknar. Mánudagur: Æskulýðsstarf kl. 18. Jólafundur Kvenfélags Laugarnes«óknar kl. 20.00. Sóknarprestur. Neskirkja: Laugardagur: Æskulýðs- fundur fyrir 11-12 ára kl. 13. Félags- starf aldraða: Við fórum saman í Kringluna og leggjum af stað frá kirkjunni kl. 14.30. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11. Muniö kirkju- bílinn. Guðsþjónusta kl. 14.00 rumsjá sr. Ólafs Jóhannssonar. Mánudagur:, Æskulýðsfélagsfundur kl. 19.30. Mið- vikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fimmtudagur: Fundur hjá þjónustu- hóp kl. 18. Seljasókn: Barnaguðsþjónusta í kirkjumiðstöðinni kl. 11. Guðsþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 14. Síðasta guðsþjónusta í skólanum. Kl. 15.00 er jólabasar kvenfélagsins í kirkju- miðstöðinni. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja:Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. Messa kl. 14.00. Órganisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Æskulýðsfélags- fundur mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. Kirkja Óháða safnaðarins: Aðventu- hátíð í kirkju Óháða safnaðarins sunnudag kl. 20.30. Ræðumaður: Haraldur Ólafsson lektor. Einsöng- ur: Halla Margrét Árnadóttir. Dúett: Jónas Dagbjartsson og Jónas Þórir leika á fiðlu og orgel. Kirkjukór safn- aðarins leiðir söng undir stjórn Heiðmars Jónssonar organista. Leik- menn lesa ritningarlestra og beðið verður fyrir sönnum jólaundirbún- ingi. Ljósin tendrast kerti af kerti um leið og jólasálmurinn „Heims um ból“ verður sunginn. Kaffiveitingar. Þórsteinn Ragnarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Bamasam- koma kl. 11. Aðventukvöld kl. 20.30. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona flytur hugvekju. Jóhanna Linnet syngur einsöng. Ásgeir Steingríms- son og Örn Falkner leika saman á trompet og orgel. Kirkjukórinn syng- ur. Einar Eyjólfsson. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Bamamessa kl. 11. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Barnamessa kl. 11. Sóknarprestur. Þingvallakirkja: Guðsþjónusta verð- ur á sunnudag kl. 14. Almennur safnaðarfundur fer fram að lokinni messu. Sóknarprestur. Tilkyimingar Neskirkja -félagsstarf aldraðra á morgun, laugardag. Farið verður í Kringluna. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 14.30. Fjölskylduskemmtun í Breiðholtsskóla Foreldrafélag Breiðholtsskóla efnir til skemmtunar fyrir fjölskyldur nemenda skólans sunnudagmn 6. desember frá kl. 15.30-17.30 í Breiðholtsskóla. Á skemmt- uninni verður bókakynning þar sem Andrés Indriðason les úr Stjömustælum og Guðrún Helgadóttir úr Sænginni yfir minni. Jólalög verða sungin og Gísli Jón- asson sóknarprestur flytur jólahugvekju. Við upphaf skemmtunarinnar mun Skólalúðrasveit Árbæjar og Breiðholts, undir stjóm Ólafs L. Kristjánssonar, leika nokkur lög. Foreldrar og nemendur koma með kerti sem verða tendruð þenn- an 2. sunnudag í aðventu. 70 ára afmæli UMF Þórsmerkur Hinn 10. nóvember sl. vom liðin 70 ár frá stofnun UMF Þórsmörk í Fljótshlíðar- hreppi. í tilefni þess verður haldið afmælishóf í Félagsheimilinu Goöalandi laugardaginn 5. desember nk. og hefst þaö kl. 21.30 stundvíslega. Á boðstólum verða kaffiveitingar, létt skemmtiatriði og dans. Félagiö hefur frá upphafi starfað að ýmsum félags- og menningarmálum í Fljótshlíðarhreppi svo sem íþróttum, leiklist, ferðalögum, skógrækt og mörgu fleiru. Afmælishófið er opið öllum fyrr- verandi og núverandi félagsmönnum og sérstaklega eru brottfluttir félagsmenn boðnir velkomnir svo og Ffjótshlíðingar allir og aðrir velunnarar félagsins. Húnvetningafélagið Félagsvist verður laugardaginn 5. des- ember kl. 14 í félagsheimilinu Skeifunni 17. Síðasti spilafundur fyrir jól. Para- keppni, verðlaun og veitingar. Allir velkomnir. Klúbburinn Þú og ég heldur flóamarkað laugardaginn 5. des- ember milli kl. 13 og 16 að Mjölnisholti 14. Félag farstöðvaeigenda verður með kynningu á talstöðvum og fjarskiptabúnaði í tengslum við sýning- una Vetrarlif '87 sem hefst í Ford-salnum, Skeifunni 17, á morgun kl. 17 og stendur til sunnudagskvölds. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Frístunda- hópsins Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 5. desember. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. í svörtu skammdeginu göngum við hvemig sem viðrar. Skemmtilegur félagsskapur. Ný- lagað molakaffi. Allir velkomnir. Aðventukvöld í Laugarneskirkju Sunnudaginn 6. des. verður guðsþjónusta kl. 11 í Laugameskirkju fyrir alla fjöl- skylduna eins og verið hefur í allt haust. En sá háttur hefur verið hafður á að börnin hafa fengið sérstaka fræðslu í tveimur aldurshópum meðan á prédikun stendur. Um kvöldið kl. 20.30 verður síð- an aðventuhátíð með fiölbreyttri dag- skrá. Eftir samkomuna í kirkjunni verður boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur í safnaðarheimili kirkjunnar i umsjá Kvenfélags Laugarnessóknar. Kópavogskirkja 25 ára í tilefni af 25 ára vígsluafmæh Kópavogs- kirkju nú í desember hafa söfnuðir kaupstaðarins ákveðið að standa saman að aðventuhátíö í kirkjunni nk. sunnu- dagskvöld, 6. des., ki. 20.30. í tilefni afmæhsins hafa 15 fyrirtæki í sóknunúm tveimur fært kirkjunni dýrmæta gjöf sem er hiö fullkomnasta píanó af Bösendorfer gerð. Þessi þarfa gjöf, sem hér er þökk- uð, mun breyta allri aðstöðu til tónleika- lialds í kirkjunni. Að samkomunni lokinni em kirkjugestum boðnar veiting- ar í FélagsheimiU Kópavogs á vegum safnaðanna í Kópavogskaupstað. Fullveldisfagnaður Hinn árlegi fullveldisfagnaður SUOMI- . félagsins verður . haldinn í Norræna húsinu sunnudaginn 6. desember 1987 og hefst kl. 20.30. Að lokinni dagskrá verður borinn fram kvöldverður í veitingasal Norræna hússins, þá veröur happdrætti. Þess verður sérstaklega minnst á full- veldisfagnaðinum að 70 ár em nú liöin frá því að Finnland hlaut fullveldi. Jólakaffi Kvenfélagsins Hringsins Hið árlega jólakaffi Kvenfélagsins Hringsins verður í veitingahúsinu Bro- adway sunnudaginn 6. desember nk. kl. 14. Á dagskrá verður m.a. tískusýning á bamafótum frá versl. Krakkar. Einnig verður hið margrómaða skyndihapp- drætti á staðnum þar sem vinningar em m.a. utanlandsferðir, rafmagnsvörur. matarkörfur ásamt fjölmörgum öðmm vinningum. Einnig verða basarmunir og jólakort seld. Allur ágóði af fiáröflun Hringsins rennur til líknarmála. Jólaglögg félaga sjálfstæðismanna í Arbæ, Selási, Ártúnsholti og Grafarvogi verður haldið laugardaginn 5. desember kl. 17-19 í félagsheimilinu að Hraunbæ 102 b (við hliðina á Skalla). Ferðalög Útivistarferðir Laugardagur 5. des. kl. 20: Tunglskinsganga, fjörubál. Létt ganga. Gengiö frá kapellu heilagrar Barböru við Straumsvik um ströndina út á Hvalevri. 5. des. er einmitt Barbömmessa. Sunnudagur 6. des kl. 13: Lónakot - Óttarsstaðir. Létt ganga vest- an Straumsvíkur. Brottfór frá BSÍ. bensínsölu. Munið áramótaferð Útivistar 30. des. Uppl. og farmiðar á skrifstof- unni, Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Ferðafélag íslands Dagsferð sunnudag 6. des. kl. 13, Kjalarnesfjörur. Ekiö verður að Sjávarhólum og gengið þaðan um Hofs- vík út á Kjalames. Létt gönguferð fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 500. Vegna gífurlegrar aðsóknar í áramótaferð FI er afar áríðandi að þeir sem hafa pantað far sæki farmiða fyrir 15. desember nk. Eftir það verða ósóttir miðar seldir öðmm. Ferðafélagið notar allt gistirými í sælu- húsi FÍ í Landmannalaugum frá 30. des. til 2. jan. nk. og einnig í Skagfjörðsskála í Þórsmörk. Að venju er brottfór í ferð- irnar frá Umferðarmiðstöðinni. austan- megin. í dagsferðir em farmiðar seldir við bíl. Kópavogsland að vetri Sunnudaginn 6. desember fer Náttúm- verndarfélag Suðvesturlands í náttúm- skoðunar- og söguferð um Kópavog í langferðabíl. Farið verður af stað frá Náttúrufræðistofu Kópavogs. Digranes- vegi 12. kl. 13.30 (hægt verður að fara í bílinn við Nomæna húsið kl. 13 og við Náttúrugripasafnið. Hverfisgötu 116. kl. 13.10). Komiö verður til baka að Náttúru- fræðistofunni kl. 16. Þar verður þátttak- endum boðið að skoða-sýninguna ..Lífríki fjömnnar í Kársnesi í Kópavogi". (Til Reykjavíkur verður komiö um kl. 17.) Leiösögumenn veröa Árni Hjartarson jarðfræðingur. Árni Waag líffræðikenn- ari og forstöðumaður Náttúrufræðistofn- unar og Björn Þorsteinsson sagnfræðing- ur og bæjarritari. Fargjald verður kr. 300 en frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Kvikmyndir MÍR sýnir „Rall“ Nk. sunnudag, 6. desember, kl. 16 veröur sovéska kvikmyndin „Rall“ sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er mynd gerð í Riga, Lettlandi, fyrir nokkmm ámm undir stjórn Aloiz Brentsj og fjallar um smyglmál sem tveir sovéskir þátttakend- ur í aksturskeppni milli Moskvu og Berlínar um Varsjá flækjast í af tilviljun. Sunnudaginn 13. desember kl. 16 verður „Síberíuhraðlestin1- sýnd í bíósal MÍR og er það síðasta kvikmyndasýningin fyrir jól. Aðgangur að sýningum MIR, bæði kvikmyndasýningum og list- og bókasýn- ingu, sem nú er uppi í húsakynnum félagsins að Vatnsstíg 10, er ókeypis og öllum heimill. Sýningar Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið eftir samkomulagi. Sími 84412. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Ásmundarsafn við Sigtún Tryggvi Gunnar Hansen og Sigríður Ey- þórsdóttir eru með sýningu í Ásmundarsal. Sýninguna nefna þau Jarðarvitund en sem kunnugt er hafa þau unnið úr jarðarefnum í fjölda ára. Sýningin stendur til 7. desemb- er. Opið frá kl. 18 til 22 daglega og um helgar frá 14—22. FÍM-salurinn, Garðastræti 6. Bjarni Ragnar er þar með sýningu á verk- um sínum. Sýningin verður opin virka daga kl. 16-21 og um helgar kl. 14-22. Sýningunni lýkur 6. desember. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 Sýning á verkum hinnar merku listakonu Louisu Matthíasdóttur stendur yfir i Gall- erí Borg. Sýningin stendur til 8. desember. Þetta er fyrsta einkasýning Louisu hér á landi en hún hefur tekið þátt í tveimur samsýningum. Þá hefur einnig verið opn- uð þar jólasýning leirlistamanna. Mikið úrval hluta er á sýningunni sem er sölu- sýning og sá háttur verið hafður á að kaupendur geta tekið með sér munina og ný verk koma þá í staðinn. Sýningin er opin frá kl. 10-16 virka daga en kl. 14-18 um helgar. Henni lýkur sunnudaginn 13. desember. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg Samsýning í tilefni 4 ára starfsafmælis gallerísins stendur yfir. A sýningunni eru skúlptúrar. málverk og grafík. Þeir sem að sýningunni standa eru Jónína Guðna- dóttir. Magnús Tómasson. Ófeigur Björns- son. Ragnheiður Jónsdóttir. Steinunn Þórarinsdóttir. Þorbjörg Höskuldsdóttir og Örn Þorsteinsson. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12-18. Gallerí Gangskör Gangskörungar halda jólasýningu sem nú . stendur yfir á keramík. skúlptúr. grafík og fl. Opið virka daga kl. 12-18 og um helgar kl. 14-18. Gallerí Gangurinn Um þessar mundir sýnir finnski listamað- urinn Jussi Kivi verk sín í Gallerí Ganginum. Hann er einn af þekktustu ungu listamönnum Finnlands og hefur sýnt nokkuð víða fyrir hönd Finnlands. \Terkin í Ganginum eru 16 ljósmyndir þar sem leikföng og tilbúin náttúra koma við sögu. Gallerí íslensk list Einar G. Baldvinsson sýnir 30 olíumálverk í Gallerí List. Sýningin er opin virka daga kl. 9-17 og 14-18 um helgar. Þetta er sölu- sýning. Gallerí List, Skipholti 50. Sýning á persneskum hirðingjateppum um helgina 5. og 6. des. Málverkasýning á virkum dögum.- Gallerí Langbrók, Bókhlöðustig 2, textílgallerí. Opið þriðjudaga til föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. Galleri Nes, Nýjabæ v/Eiðistorg Opnaður hefur verið nýr sýningarsalur. Gallerí Nes. í verslunarhúsnæði Nýja- bæjar við Eiðistorg. III. hæð. Tíu Seltirn- ingar. félagar úr Myndlistarklúbbi Seltjamamess. sýna fram að jólum. Opið er virka daga kl. 16-19 og laugardaga og sunnudaga kl. 13-16. Gallerí Svart á hvítu v/Óðinstorg Laugardaginn 5. des. verður opnuð jóla- sýning á verkum nokkurra myndlistar- manna. Flestir þeir myndlistarmenn sem eiga verk á sýningunni hafá tekið þátt í sýningum í galleríinu á þessu ári og má þar nefna Sigurð Guðmundsson. Huldu Hákon. Helga Þorgils Friðjónsson. Jón Axel og Georg Guðna. Einnig verða á sýn- ingunni verk eftir Karl Kvaran. Halldór Ásgeirsson. Erlu Þórarinsdóttur, Ólaf Lárusson og Pieter Holstein. Þetta er sölu- sýning og geta kaupendur tekið verkin með sér strax við kaup. Sýningin stendur fram til jóla og er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Kjarvalsstaðir við Miklatún Haukur Clausen sýnir olíumálverk, mest landslagsmyndir. Sýningin stendur til 13. desember. Sýningin er í vestursal. Eggert Magnússon sýnir einnig verk sín þar. Sýn- ing hans stendur til 14. desemberL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.