Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987. Fréttir Notkun „Freia“ óheimil Genginn er í Hæstarétti dómur í máli norska fýrirtækisins a/s Freiu gegn sælgætisverksmiðjunni Freyju h/f. Hæstiréttur staðfestir dóm undirréttar að notkun orðsins Freia skuli óheimil vegna ruglings- hættu. Dóminn kváðu upp þrír hæsta- réttardómarar, Magnús Thorodds- en, Guörún Erlendsdóttir og Magnús Þ. Torfason. Hrafn Braga- son og Guðmundur Skaftason - Hæstiréttur klofnaði í afstöðu sinni til málshöfðunar Freyju skiluðu sératkvæði. í því segir að h/f. Eftir að innflutningur á sæl- einnig voru þeir óánægðir með söl- frá norska fyrirtækinu til sölu í eingönguséumruglingshættuorð- gæti var heimilaður áriö 1980 una,“ sagði Ævar Guömundsson. þrjá mánuði í byrjun árs 1985. anna að ræða vegna þess hversu seldust á því ári um 12 tonn af í byijun árs 1985 tók íslenska Deila milli þessara aöila hefur hljómlík nöfnin eru. Þess vegna sælgæti frá Freia. 1981 seldust 57,4 verslunarfélagið við umboði Freia áður farið fyrir dómstóla. 9. maí ætti dómsorðið að vera á þá leið tonn, 1982 seldust 74 tonn, 1983 hér-á landi. Freyja h/f óskaði eftir 1969dæmdisjó-ogverslunardómur að óheimilt væri að auglýsa eða seldust 91,6 tonn og 1984 seldust lögbanni á notkun nafnsins Freia Reykjavíkur í sams konar deilu kynna merkið Freia í hljóðvarpi 63,9 tonn. og var lögbanniö samþykkt í apríl milli aðilanna. Þá var niðurstaðan eða öðrum hljóðmiölum. Ævar Guðmundsson hjá Freyju það ár. Lúðvík Andreasson hjá ís- sú sama; notkun orðsins var dæmd Freyja h/f var umboðsaðili h/fsegiraöþáhannorskafyrirtæk- lenska verslunarfélaginu sagði að óheimil vegna ruglingshættu. norska fyrirtækisins frá 1965 og tU ið slitiö samningum við Freyju h/f. erfitt væri að segja til um hve mik- ársloka 1984. Þá sagöi norska fyrir- „Þeir voru óánægðir með tækni- iö þessi dómur kæmi við sitt fyrir- tækið upp samningum við Freyju væðingu í okkar fyrirtæki og tæki.Fyrirtækiöhafðiaöeinsvörur Þórarinn við vél sina sem framleiðir gúmmimottur úr afgangshjólbörðum. Nú er útlit fyrir að hann verði að leggja þessar framkvæmdir á hilluna eft- ir fimm ára þróunarsta'rf. DV-mynd Gylfi Kristjánsson Þórarinn Kristjánsson um áhrif söluskattsbreytínganna: Kippa rekstrargrund- velli undan sólningu Bjómum berst stuðningur frá 133 læknum Morðhótunin: Málið fer til saksóknara Maöurinn, sem starfsfólk á hóteli í Reykjavík segir að hafi hótað því lífláti, er á reynslulausn. Hann á óaf- plánuð rúm fimm ár vegna fyrri afbrota. í febrúar 1978 var hann dæmdur til 12 ára fangelsisvistar fyr- ir morð. Síðan hefur hann fengið íjóra dóma, enginn þeirra er vegna ofbeldis. Ef menn, sem eru á reynslulausn gerast brotlegir, þannig aö um ótví- rætt hegningarlagabrot er að ræða, þá er viðkomandi settur inn um leið og til hans næst. Ef brotið er ekki ótvírætt fær það aðra meðferð. Mál þessa manns er nú hjá RLR, þaðan fer það til ríkissaksóknara. Þar verður tekin ákvörðun um hvort ákæra verður gefin út á hendur manninum vegna þessarar kæru starfsfólksins á hótelinu. Verði ákæra gefm út fer málið fyrir dóm- stóla þar sem dæmt verður hvort maðurinn hefur brotið skilorð fyrir reynslulausninni. -sme Tveggja ára fangelsi fyrir amfeta- mínsmygl Hæstiréttur hefur kveðiö upp dóm í máli manns sem ákærður var fyrir aðild að smygli á um- talsverðu magni af amfetamíui. í dómstóli í ávana- og ílkniefna- málum var maöurínn dæmdur-í tveggja ára og níu mánaða fang- elsi. Ríkissaksóknari áfrýjaði til þyngingar. Þegar maöurínn átti aðild að smyglinu var hann á reynslu- lausn. Braut hann því skilorð og er þaö hluti af refsingunni Manninum er gert að greiða allan sakarkostnað. -sme Áhyggjur vegna sumarhjólbarða Óli H. Þórðarson, framkvæmda- stjóri Umferðarráðs, sagöi á blaða- mannafundi að hann væri nokkuð kvíðinn vegna þess hve margir bílar eru enn á sumarhjólbörðum. Ef veð- ur breyttist til hins verra mætti búast við miklum vandræðum. Á fundinum kom fram aö mikil umferð væri venjulegast á aðfanga- dag. Var það ósk lögreglu að fólk reyndi hvað það gæti að fara með pakka til ættingja og vina, og heim- sækja kirkjugarða, fyrr á aðfangadag en venja væri til. -sme ■ „Með þessum söluskattsbreyting- um er verið að kippa rekstrargrund- velli undan sólningarverkstæðum í landinu," sagði Þórarinn Kristjáns- son, framkvæmdastjóri Gúmmí- vinnslunnar á Akureyri. Þórarinn er þungorður vegna þeirra sölu- skattsbreytingá sem uröu fyrir stuttu. Segir hann að með þeim hafi endurvinnsla á gúmmíi og sólningar- vinnsla í landinu orðið fyrir stórá- falli. Hjá Gúmmívinnslunni eru hjól- b'arðar endurunnir á tvennan hátt: Annars vegar eru hjólbarðar sólaðir en með því móti er hægt að endur- vinna dekk allt upp í fimm sinnum. Hins vegar eru hjólbaröarnir endur- unnir og notaðir í millibobbinga fyrir sjávarútveginn og einnig gúmmím- ottur sem nýtast t.d. fyrir hesthús og gripahús. Byggist þessi vinnsla á þróunar- og hönnunarstarfi sem hef- ur veriö unnið hjá Gúmmívinnsl- unni. „Ég sé ekki annað en að þaö sé verið aö leggja fimm ára þróunar- starf í rúst,“ sagði Þórarinn, en fyrirtækið hefur lagt í óhemjukostn- að til að hanna þann útbúnað sem er notaður viö þessa vinnslu. Nú eru 40 tonn af gúmmíi endurunnin á ári en 90% af því eru gamlir hjólbarðar. Nú verður felldur niður 24% sölu- skattur sem hefur verið á hjólbörð- um og er það hald margra að ef ekkert verður að gert þá verði fótun- um kippt undan sólningu í landinu. Eru það um 150 manns sem eiga at- vinnu sína undir þessu. Fögur orð um endurvinnslu „Eg skora á þá þingmenn, sem hafa áhuga á endurvinnslu hráefna, að kynna sér þetta mál. Það virðist hafa verið í tísku hjá mörgum að þykjast hafa áhuga á endurvinnslu enda tengist það umhverfisvemd. Nú er einn angi þess lagður í rúst. Ég þarf töluvert til að drepast en þeir eru á góðri leið með að gera út af við mig, en endurvinnsla hefur verið mitt áhugamál." Þórarinn bætti því við að hann væri í sjálfu sér ekkert and- vígur frjálsri samkeppni milli landa en menn yrðu að hafa það í huga að iðngreinar á íslandi sitja ekki við sama borð og erlendis á meðan vaxtakostnaöur væri fimm sinnum meiri hér á landi. Þórarinn benti á að víða erlendis væri reynt að styrkja endurvinnslu- greinar með svokölluðu endur- vinnslugjaldi sem er lagt á ný dekk, t.d. í Bandaríkjunum. „Það verður að fara að huga að endurvinnslu hér á landi áður en illa fer, en sorp hefur aukist hér gífur- lega á síðustu árum og nú verður ekki annað séð en að þaö aukist um mörg hundruð tonn.“ „Teljum ekki ástæðu til að ætla að íslenska þjóðin muni missa fótfest- una í áfengismálum“ Bjórnum barst óvæntur liðstyrkur í gær. 133 læknar á Reykjavíkursvæð- inu sendu alþingismönnum ályktun þar sem þeirri skoðun er lýst að ekki sé ástæða til að ætla að íslenska þjóð- in muni missa fótfestuna í áfengis- málum þótt leyfð verði sala bjórs í áfengisútsölum. Með þessari ályktun svara lækn- arnir áskorun sem 16 læknaprófess- orar sendu alþingismönnum í lok nóvember gegn frumvarpi um að leyfa sölu áfengs öls. „í áskorun þessari er gefið í skyn að samþykkt frumvarpsins muni leiða til mikillar aukningar áfengis- neyslu í landinu og margvíslegra vandamála sem tengjast ofdrykkju. Þar sem svo er að skilja að þessi áskorun sé birt í nafni læknastéttar- innar viljum við undirritaðir sjúkra- húslæknar og heimfiislæknar benda á eftirfarandi: Það er ekki verið aö takast á um hvort áfengisneysla á íslandi verður leyfð eða ekki. Það hefur hún verið og verður um fyrirsjáanlega framtíð. Það er því um að ræða hvort leyfa eigi mildasta form áfengra drykkja, en ekki eingöngu þau sterkustu. Hvergi er að finna vísbendingar um að neysla bjórs sé skaölegri heilsu manna en aðrar tegundir áfengis. Sú skoðun aö bjómeysla muni alfarið bætast ofan á aðra neyslu er órök- studd, og benda einu hliðstæður erlendis til þess að heildarneyslan muni lítið breytast, að því tilskildu, að bjór verði seldur á sama hátt og annað áfengi. Þá er líklegt að neyslan beinist frekar að veikari drykkjum og frá þeim sterkari. Að áliti alþjóða- heilbrigðisstofnunar eru virkustu ráð til að stjórna heildarneyslu markviss verðstýring og takmörkun dreifingar en ekki bann á einstökum tegundum. Ýmsar rannsóknir benda til aö samband heildarneyslu og líkam- legra og félagslegra afleiðinga of- drykkju sé ekki eins einfalt og gefið er í skyn í ályktun prófessoranna. Nýlega birtist í Læknablaðinu far- aldsfræðileg rannsókn um skorpulif- ur á íslandi þar sem greinilega er sýnt fram á aö tíðni skorpulifrar hef- ur minnkaö á sama tíma og heildar- neysla áfengis í landinu hefur vaxið. Svipuð þróun virðist hafa átt sér stað í Bandaríkjunum á undanförnum árum. Þá er einnig ljóst, ef litið er til faraldsfræðilegra rannsókna, að lítið samband er milli heildarneyslu áfengis og fjölda drykkjusjúkra. Þannig er hlutfall drykkjusjúkra svipað á íslandi og í Bandaríkjunum þrátt fyrir mun meiri neyslu þar. Hlutfall drykkjusjúkra er og svipað á íslandi og í Svíþjóð og Noregi en í þeim löndum er bjór leyfður með líku fyrirkomulagi og fyrirhugað er hér á landi. Við undirritaðir teljum því ekki ástæðu til að ætla að íslenska þjóðin muni missa fótfestuna í áfengismál- um þótt leyfð verði sala bjórs í áfengisútsölum." Undir þetta rita 133 læknar. -KMU Innflutningsbanni á „frönskum mótmæK Á annað hundrað veitingahús og verslana kemur það m.a. fram aö verslanir hafa sent frá sér mót- enda þótt jákvæð þróun hafi verið mælabréf þar sem innflutnings- í gæðum innlendu framleiðslunnar banni á „frönskum kartöflum“ er á „frönskum kartöflum“ þá séu þau mótmælt og telja þessir aðilar gæði ekki sambærileg við gæði útlendu innlendu framleiðslunnar ekki kartaflnanna. sambærileg við þá erlendu, sam- Ágreiningur er um það á milii kvæmt upplýsingum sem DV fékk landbúnaðar- og iönaöarráðuneyt- hjá Hauki Hjaltasyni í Dreifmgu is hvort hér sé um aö ræða land- hf„ en það fyrirtæki er eitt nok- búnaðarvöru eða iðnaðarvöru og kurra sem flytur inn umræddar sagði Friðrik Sophusson iðnaðar- kartöflur. ráöherra að innflutningsbannið Engin ákvörðun hefur verið tekin væri byggt á mjög vafasömum for- í landbúnaðarráðuneytinu um það sendum. Sagöi Friðrik að óskað hvort tímabundnu innflutnings- hefði verið eftir þvi að máhö yrði banni veröur aflétt og segir ráðu- rætt í ráðherranefnd og sagöist neytið aö beðiö sé upplýsinga frá Friðrik telja að bann við innnflutn- innflytjendum, en innflytjendur ingi „franskra kartaflna" yrði vísa því á bug. aldrei samþykkt í ríkisstjóminni. I mótmælabréfi veitingahúsa og -ój -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.