Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Blaðsíða 5
22 FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988. FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988. 27 Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf- astsdæmi sunnudag 31. jan. 1988. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laug- ardag kl. 11 árdegis. Bamasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 14. Áltarisganga. Organ- leikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Borgarspítalinn: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Tómas Sveinsson. Breiðholtsprestakall: Barnasam- koma kl. 11 í Breiöholtsskóla. Guðsþjónusta kl. 14 í Breiðholts- skóla. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Elín Anna Antonsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14, Organisti Guðni Þ. Guömunds- son. Æskulýðsfélagsfundur þriðju- dagskvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiödag. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhóla- stíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardagur: Bama- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudagur: Messa kl. 11. Orgelleikur í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14. Sr. Þórsteinn Ragnars- son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Þóri Stephensen. Leik- menn flytja bænir og ritningarlestra. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónustur falla niður vegna framkvæmda við kirkjuna. Sóknarprestar. Fríkirkjan í Reykjavík: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhalds- saga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa með altarisgöngu kl. 14. Organisti Árni Arinbjamarson. Sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. Hallgrímskirkja: Laugardagur: Sam- vera fermingarbarna kl. 10. Barna- samkoma og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöldmessa kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Þriðju- dagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Fimmtu- dagur: Fundur Kvenfélags Hall- grímskirkju kl. 20.30. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjömsson. Háteigskirkja: Messa kl. 10. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl.. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallaprestakall i Kópavogi: Barna- samkoma kl. 11 í messusal Hjalla- sóknar í Digranesskóla. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnunum. Almenn guðsþjónusta kl. 14. í messu- salnum. Sóknarfólk er hvatt til þátttöku. Kirkjukór Hjallasóknar syngur. Organleikari og kórstjóri Friðrik V. Stefánsson. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KársnesprestakalhBarnasamkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 ár- degis. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Opið hús í safnaðar- heimilinu Borgum miðvikudag 3. febrúar kl. 20.30. Sr. Ámi Pálsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund bamanna kl. 11. Söngur - sögur - myndir. Þórhallur Heimisson guðfræöinemi og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðs- Nýlistasa&iið: Samsýning fjögurra þekktra listamanna Fjórmenningarnir, sem um ræð- ir, eru þeir Alan Johnson, sem býr í Edinborg en sýnir reglulega í Köln, Tokýo og New York en var síðast með sýningu á Orkneyjum, Franz Graf en hann hefur verið meðal mest áberandi ungra lista- manna frá Austurríki og sýnt víða, heima og erlendis, Jussi Kivi, sem sýnt hefur víða fyrir Finnland, meðal annars á finnskri samsýn- ingu á Kjarvalsstöðum árið 1986, og Austurríkismaðurinn Wolfgang Stengl sem er vel þekktur fyrir rýmismálverk. Fjórmenningamir sýndu þessar myndir í Ganginum, Rekagranda 8, á síðasta ári. Tvær þeirra voru sérstaklega unnar fyrir Ganginn en hinar trúlega hugsaðar fyrir hann og verkin valin í samræmi við það. Nú hefur verið ákveðiö að setja þessar sýningar upp í Nýlistasafn- inu til að fleiri fái að njóta þeirra og búa til úr þeim eina sýnirigu. Sýningin er opin til 14. febrúar, virka daga frá kl. 16-20 og um helg- ar frá kl. 14-20. Eitt af þeim verkum sem Franz Graf sýnir í Nýlístasafninu. Bjami Þór með sýningu á Skaganum Bjarni Þór Bjarnason opnar mál- verkasýningu að Skólabraut 27, Akranesi, á morgun, 30. janúar, kl. 16.00. Á sýningunni verða um 20 myndir, teikningar, olíukrít- og ol- íumálverk. Bjami Þór stundaði nám í kenn- aradeild Myndhsta- og handíða- skóla Islands og Myndhstaskólan- um í Reykjavík. Hann hefur áður haldið tvær einkasýningar og tekið þátt í tveimur samsýningum. Glugginn: Ragna Róbertsdóttir sýnir í kvöld klukkan 21.00 opnar Ragna Róbertsdóttir sýningu í Glugganum, Glerárgötu 31, Akur- eyri. Ragna fæddist í Reykjavík 1945 og útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla íslands 1970 og stundaði framhaldsnám við Konst- fac í Stokkhólmi 1970-1971. Ragna hefur alla tíð fengist við textíl, í fyrstu á hefðbundinn hátt en nú í seinni tíð hefur hún getið sér gótt orð fyrir nýstárlega skúlp- túra sem em á þessari sýn- ingu. Ragna hefur sýnt reglulega frá 1974 bæði hér heima og erlendis. Borgarlistamaður Reykjavikurborgar, Ragna Róbertsdóttir, sýnir á Akur- eyri. Hún var valin borgarlistamaður Reykjavíkurborgar 1987. Sýning Rögnu er opin daglega nema á mánudögum frá kl. 14.00- 18.00. Henni lýkur sunnudaginn 7. febrúar. Listasafn lslands. Listasafn íslands: Opnunarhátíð Laugardaginn 30. janúar verður safna- bygging Listasafns íslands að Fríkirkjuvegi 7 vígð við hátíðlega athöfn. Við þetta tæki-- færi flytja ávörp Guðmundur G. Þórarins- son, formaður byggingarnefndar safnsins, Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráð- herra og Bera Nordal, forstöðumaður safns- ins. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadótt- ir, mun því - næst opna sýninguna Aldarspegih - íslensk myndlist í eigu safns- ins 1900-1987. Safnið verður opnað formlega fyrir al- menning sunnudaginn 31. janúar kl. 11.30 og verður opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11.30-16.30. Kjarvalsstaðir: Sj álfsmyndir íslenskra listamaima Flestalhr hstamenn hafa einhvern tímann á ferlinum htið í spegil og fest eigin ásjónu á mynd. Margir hafa þó gert það sem æfingu eða með þeim ásetningi einum að ná andhts- svipnum. Aðrir, og þeir eru mun færri, hafa unnið markvisst og gert með reglulegu milli- bih raunverulegar sjálfsmyndir sem eru afgerandi hluti af sköpun og frumleika við- komandi listamanna. Sunnudaginn 31. þessa mánaðar verður opnuð að Kjarvalsstöðum sýning sem ber yfirskriftina Sjálfsmyndir og er henni ætlaö að sýna úrval sjálfsmynda eftir íslenska myndlistarmenn frá 19. öld fram th vorra tíma. Hér er ekki um sögulegt yfirht eða fræðilega úttekt að ræða heldur er stiklað í gegnum íslenska listasögu og reynt eftir mætti að velja margbreytUeg og góð verk hs- tunnendum til skemmtunar og yndisauka. Norræna Húsiö: Tumi sýnir mál- verk Á morgun, laugardag, kl. 16.00 verður opnuð í kjaUara Norræna hússins sýning á málverkum eftir Tuma Magnússon. Myndirnar eru málaðar á síðustu 18 mánuðum. Tumi hefur haldið margar einka- sýningar og tekið þátt í samsýning- um á íslandi og erlendis frá því 1978. Sýningin stendur tíl 14. febrú- ar og er opin daglega frá kl. 14-19. Málverk eftir Tuma Magnússon. Næstkomandi sunnudag mun Guðni Franzson klarinettuleikari halda einleikstónleika á sal Norr- æna hússins. Þar mun hann leika verk samin fyrir einleiksklari- nettu, flest samin á síðustu árum, Norræna húsið: Bagatellur ýmist með eða án aðstoðar segul- banda. Þeir höfundar sem eiga verk á efnisskránni eru Þórólfur Eiríks- son, Ath Ingólfsson, Z. Karkowski, Hákon Leifsson, Ingvar Lindholm, Luciano Berio og Igor Stravinsky. Aðrir þátttakendur í tónleikunum verða spendýr hafsins sem mörg- um hefur orðið svo tíðrætt um að undanfornu. Tónleikarnir hefjast kl. 17.00. Nýlistasafrúð: Ingólfur Amarson sýnir lágmyndir og teikningar Þann 30. janúar opnar Ingólfur Arnarson sýningu í Nýhstasafninu við Vatnsstíg. Ingólfur nam við hstaskólana í Reykjavík og stund- aði framhaldsnám í Hollandi. Síðustu ár hefur hann lagt stund á myndlist, sýnt hérlendis og erlend- is, auk þess sem hann er kennari við Myndhsta- og handíðaskóla ís- lands. Verkin á sýningunni í Nýhsta- safninu eru unnin á síðastliðnum tveimur árum, bæði lágmyndir og teikningar. Einnig veröur til sýnis bókin Tvær bækur sem gerð er í samvinnu við Eggert Pétursson og gefin út af Hong Kong Press í Gautaborg. Sýningin er opin virka daga frá kl. 16-20 en um helgar frá kl. 14-20. Henni lýkur 20. febrúar. þjónusta kl. 14. Einsöngur Ragn- heiður Hah. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall: Laugardagur 30. jan.: Guðsþjónusta í Hátúni lOb, 9. hæð kl. 11. Umræðudagur um málefni fjölskyldunnar verður í safn- áðarheimili kirkjunnar kl. 13. Sig- urður Pálsson, deildarstjóri í Námsgagnastofnun, flytur erindi um uppeldismál en hann mun einnig stýra umræðum. Umræðudeginum lýkur með kaffisopa kl. 15.30. Sunnu- dagur: Guðsþjónusta fyrir alla fjöl- skylduna kl. 11. Börnin fá sérstaka fræðslu. Kór Öldutúnsskólans í Hafnarfirði syngur. Mánudagur 1. febrúar: Aðalfundur Kvenfélags Laugarnessóknar verður kl. 20.00 í Safnaðarheimili kirkjunnar. Sóknar- prestur. Neskirkja: Laugardagur: Æskulýðs- fundur fyrir 11-12 ára kl. 13. Sam- verustund aldraðra kl. 15. Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur segir frá uppgreftri að Stóru-Borg. Sunnu- dagur: Bamasamkoma kl. 11. Munið kirkjubflinn. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjóm Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánu- dagur: Æskulýðsfélagsfundur kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Miðviku- dagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Guðm. Óskar Ólafsson. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Æskulýðsfélagsfundur mánu- dagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriöjudag kl. 17.30. Sóknar- prestur. Kirkja óháða safnaðarins: Guðsþjón- usta kl. 11. (Ath. breyttan messu- tíma). Skírð verða 2 börn. Organisti Heiðmar Jónsson. Þórsteinn Ragn- arsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta í kirkjunni kl. 14. Guðs- þjónusta að Sólvangi kl. 15.15. Orgel- og kórstjórn Öm Falkner. Einar Ey- jólfsson. Hafnaríjarðarkirkja: Sunnudaga- skóli kl. 10.30 í Fjaröarseli, munið skólabílinn. Guðsþjónusta fellur nið- ur vegna viðgerða á kirkju. Sr. Gunnþór Ingason. Stokkseyrarkirkja: Barnamessa kl. 11. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Sóknarprestur. Tilkyiiningar Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga frísrimdahóps- ins Hana nú i Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 30. janúar. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Samvera, súrefni og hreyfmg. Reynið einfalt frístundagam- an í góðum félagsskap á þorranum. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið Spiluð veröur félagsvist laugardaginn 30. janúar kl. 14 í félagsheimilinu, Skeifunni 17. Parakeppni. Allir velkomnir. Neskirkja -félagsstarf aldraðra Samverustund á morgrm, laugardag, kl. 15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Mjöll Snæsdóttir fomleifafræðingur segir frá fomleifauppgrefti að Stómborg. Bandalag kvenna í Hafnarfirði heldur ráðstefnu um umferðarmál og öryggi í umferðinni laugardaginn 30. jan- úar kl. 10-15 í félagsálmu íþróttahússins við Strandgötu í Hafnaríirði. Ráðstefnan er öllum opin og er fólk beöið að tilkynna þátttöku í síma 53510 (Hjördís Þorsteins- dóttir) og 50919 (Sjöfn Magnúsdóttir) vegna þess að áríðandi er að vita nokk- um veginn hve ráðstefnugestir verða vegna máltíðar í hádegi. Barn sem fleygir sér á gólfið í kjörbúð og æpir þarf ekki að vera illa upp alið. Það gæti verið einhverft Markmið Umsjónarfélags einhverfra barna er að kynna málefni þessara bama með útgáfu bæklingsins í tilefni 10 ára afmæhs félagsins, og mun honum vera dreift sem viðast. Foreldrar nokkurra einhverfra barna og starfsfólk, sem fékkst við að leysa þeirra mál, stofnuðu félagið 1977. Það hefur sýnt sig að með skipulagðri þjálfun og kennslu er hægt að ná ótrúleg- um árangri. Með vaxandi skilningi á mnhverfi sínu líður einhverfum bömum betur. Þau bregðast við á jákvæðari hátt og auka möguleika sína á tengslum við annað fólk. UMSJÓNARFÉIAG EINHVERFRA BARNA1987 Einh verf börn hafa takmarkaö mál eða tala alls ekki. Einhverf börn leika sér ekki eins og önnur börn, en endurtaka sífellt ein- hæfar athafnir. Einhverf börn skynja ekki hættur og þurfa þvi stöðuga umsjón. Einhverf börn þola afar illa breytingar á umhverfi og daglegu lífi. Gjaldheimta Suðurnesja tekin til starfa Gjaldheimta Suðurnesja tók til starfa 21. janúar sl. Gjaldheimtan var stöfnuð 2. desember 1987 og er sameignarfyrirtæki ríkissjóðs og sjö sveitarfélaga á Suður- nesjum, þ.e, Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur, Sandgerðis ,Garðs, Vatns- leysustrandarhrepps og Hafna. Inn- heimtudæmi gjaldheimtunnar nær einnig til Keflavíkurflugvallar. Til að byrja með sér gjaldheimta Suðurnesja aðeins um móttöku og innheimtu á stað- , greiðslu opinberra gjalda skv. lögum nr. 45/1987. Gjaldheimtan mun einnig inn- heimta fasteignagjöld fyrir hlutaðeigandi sveitarfélög sem þess óska. Heimilt er að fela gjaldheimtunni innheimtu annara gjalda skv. nánari samkomulagi stjórnar gjaldheimtunnar. Ásgeir Jónsson lög- fræðingur hefur verið ráðinn gjald- heimtustjóri frá og með 1. jan. 1988. Fyrst um sinn hafa veriö ráðnir tveir starfs- menn, þær Guðbjörg Jónasdóttir og María Hauksdóttir. Aðsetur gjaldheim- tunnar er að Grundarvegi 23, Njarðvík, í sama húsi og Sparisjóðurinn í Njarðvík. Fyrst um sinn verður afgreiðsla gjald- heimtunnar opin alla virka daga frá kl. 9.15-12 og 13-16. Síminn er (92) 15055. Viðurkenning Forseti Finnlands hefur sæmt Barbro Skogberg Þórðarson riddarakrossorð- unni með hinni Hvítu rós Finnlands sem viðurkenningu fyrir vel unnin og dríf- andi störf sem formaður Suomi-félagsins á íslandi. í Suomi-félaginu eru um það bil 400 félagar og er það bæði fyrir Finna búsetta á Islandi og, íslenska Finnland- svini. Barbro hefur í ellefu ár verið formaður og á þessum árum gert mikið til að auka samstöðu meðal Finna á ís- landi og sömuleiðis aukið þekkingu íslendinga á Finnlandi. Anders Huldén sendiherra afhenti Barbro riddarakross- orðuna. Ný snyrtistofa í hjarta bæjarins Opnuð hefur veriö ný snyrtistofa að Þing- holtsstræti 6 og ber hún heitið Linda, snyrtistofa. Þar er boðið upp á andlits- böð, húðhreinsun, plokkun, Utun, vax, snyrtingu (make up) og líkamsnudd (að- eins fyrir konur) og bursta hreinsitæki á andht. Linda Þórarinsdóttir, eigandi stof- unnar, stundaði nám í Dangremond skólanum í Haag í HoUandi, lærði m.a. að vinna með þýskar lifrænar snyrtivör- ur sem eru ekki mikið þekktar á íslandi. Linda vekur athygU á að húðhreinsun sé ekki síður nauðsynleg fyrir karlmenn en kvenfólk. Tfrnarit leiðtoga jafnaðarmanna í Slésvík Hol- setalandi, um hneyksUð í KU sem endaði með sjálfsmorði Barschels forsætisráð- herra. Sagt er frá niðurstöðum nýlegrar könnunar á „fyrirtíðarspennu" meðal reykvískra kvenna. Þjóðlif fjallar sér- staklega í þema um Evrópubandalagið með fréttaskýringum og viðtölum - ein- stefna tU Evrópu. Forsíöuefni tímaritsins er helgað hinu dularfuUa. Fréttatímaritið Þjóðlíf er eina alhliöa fréttatímaritið á íslandi sem kemur út mánaðarlega. Pyrirlestur Háskólafyrirlestur Dr. MiUer Brown, prófessor í heimspeki við Trinity Collage í Connecticut í Banda- ríkjunum, flytur fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands og Fé- lags áhugamanna um heimspeki sunnu- daginn 31. janúar kl. 14.30 í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Ageing and Disease" og fjallar um eðli sjúkdóma og hvort rétt sé að Uta á eUi sem ein- hvers konar sjúkdóm. Prófessor MiUer Brown vinnur nú um stundir að bók um eðU sjúkdóma, einkum og sér í lagi geð- sjúkdóma, með sérstöku tiUiti tU félags- legrar stefnumótunar. Á undanfómum árum hefur hann ritað ýmsar greinar um tengd efni í fagtímarit. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öUum opinn. Leikhús Fréttatímaritið Þjóðlíf komið út Janúarhefti blaðsms er komið út fjöl- breytt að efni. M.a. er viðtal við Watson, kaptein Sea Sepherd, í tílefni af íslands- ferð hans. Staða ríkisstjómarinnar og vangaveltur framsóknarmanna um stjómarsUt em tU umfjöllunar í frétta- skýringu. Þá'er viðtal við Bjöm Engholm, Fundir Samtök gegn astma og ofnæmi halda félagsfund að Norðurbrún 1 kl. 14 laugardaginn 30. janúar. Fundarefni: Dayíð Gíslason læknir fjaUar um ofnæmi gegn aukaefnum í matvælum. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. EGG-leikhúsið .sýnir leikritið Á sama stað á veitinga- staðnum Mandarínanum v/Tryggvagötu á laugardag kl. 13 og þriðjudag kl. 12. Miðapantanir teknar á Mandarínanum í síma 23950. Ferðlög Aðalfundur Kvenfélags Ár- bæjarsóknar verður haldinn þriöjudaginn 2. febrúar kl. 20.40 í safnaðarheimilinu. Veujuleg aðalfundarstörf, kaffiveitingar og skemmtiatriði. Tapað-Fundið Seðlaveski tapaðist Skærblátt dömuseðlaveski tapaðist á leiðinni Rauðarárstígur - Svarti svanur- Um - MyndUsta- og handíðaskóUnn, Stórholti 1. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 673494 eða 29000-615. Fundarlaun. Happdrætti Dregið í happdrætti Kristilegrar skólahreyfingar Þann 25. jan. var dregið hjá yfirborgar- dómara í þúsund miða happdrætti KSH. Vinningur, Daihatsu Cuore bifreið, kom á miða nr. 893. Kristileg skólahreyfing þakkar öUum sem stutt hafa starfið. Alþýðuleikhúsið sýnir tvo einþáttunga eftir Harold Pinter, Einskonar Alaska og Kveðjuskál, í Hlað- varpanum, Vesturgötu 3. Miðasala er aUan sólarhringinn í síma 15185 og á skrifstofu Alþýðuleikhússms, Vestur- götu 3, 2. Hæð, kl. 14-16 virka daga. Leikfélag Akureyrar sýnir PUt og stúlku á föstudags- og laúg- ardagskvöld kl. 20.30 og sunnudag kl. 16. Ferðafélag Islands Dagsferðir sunnudaginn 31. jan. Kl. 13: SkálafeU sunnan HeUisheiðar. SkálafeUið er létt uppgöngu en útsýnið í björtu veðri alveg ótrúlegt. Verð kr. 600. Skiðaganga ó HeUisheiði. Á HelUsheiði norður af Skálafellinu er afar gott skiða- gönguland. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fuUorðinna. Klæðist hlýjum fotum og þægUegum skóm. Munið vetrarfagnað Ferðafélagsins á Flúðum helgina 13.-14. febrúar. Þorramatur, gisting í smáhýsum og rútuferö á ótrúlega lágu verði. Áætlun fyrir árið 1988 er komin út. Útivistarferðir Sunnudagur 31. jan. Kl. 10.30: Gullfoss i klakaböndum - Geysir. Farið verður að fossinum Faxa, Haukadal, Bergþórsleiði og víðar. Verð 1.200. Kl. 10.30: Miðdegisganga ó skíðum. Nýj- ung. Farið verður á gönguskíöi i BláfjöU- um og dvalið í 3 klst. Heimkoma þaðan kl. 15. Verð 600 kr. Kl. 13: Gömul verleið: Skipsstígur - Grindavík. Ferð tíl að minna á ferðir sjó- manna á fyrri tiö í filefni af því að vetrarvertíð á Suðurlandi hófst jafnan á kyndilmessu sem er 2. febr. en þá áttu sjómenn að vera komnir tU skips. Verð 800 kr. Brottfór í ferðimar er fiá BSÍ, bensínsölu. Ferðir fyrir alla. Þorraferð í Þórsmörk 5.-7. febr. Nú er orðið faUegt og vetrarlegt í Mörkinni. Góð gisting í Útivistarskálunum í Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Uppl. og farm. á skrifst., Grófmni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Sýningar Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið eftir samkomulagi. Sími 84412. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 í GaUerí Borg, Pósthússtræti, stendur yfir sýning á nokkrum nýlegum hesta- myndum eftir Baltasar. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg Samsýning stendur yfir. Á sýningunni eru skúlptúrar, málverk og grafik. Þeir sem að sýningunni standa eru Jónína Guðnadóttir, Magnús Tómasson, Ófeigur Bjömsson, Ragnheiður Jónsdóttir, PáU Guðmundsson, Þorbjörg Höskuldsdóttir, Öm Þorsteinsson, Rúna Guðjónsdóttir og Gestur Þorgrimsson. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12-18 og fiá 10-22 á laugardag. Gallerí List Skipholti 50b Þar er nú mikið úrval af gralík, oUu- og vatnshtamyndum, einnig glerlist og r postulini. Opiö virka daga kl. 10-18 og kl. 10-12 á laugardögum. Gallerí Langbrók Bókhlöðustig 2 GaUerí Langbrók er textílgaUerí. Opið þriðjudaga til fóstudaga kl. 12-18 og laug- ardaga kl. 11-14. Gallerí Nes Nýjabæ v/Eiðistorg Opnaður hefur verið nýr sýningarsalur, GaUerí Nes, í verslunarhúsnæði Nýja- bæjar viö Eiðistorg, IH. hæð. Opið er virka daga kl. 16-19 og laugardaga og sunnudaga kl. 13-16. Kjarvalsstaðir við Miklatún Á sunnudaginn kl. 14 verður opnuð sýn- ing á vegum Kjarvalsstaða sem ber yfirskriftina Sjálfsmyndir - úrval sjálfs- mynda af íslenskum listamönnum fiá miöri síðustu öld til okkar daga. Sýningin veröur opin daglega kl. 14-22 til 14. febrú- ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.