Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Blaðsíða 4
22 FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988. Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf- astsdæmi sunnudag 31. jan. 1988. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfl laug- ardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 14. Altarisganga. Organ- leikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Borgarspítalinn: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Tómas Sveinsson. Breiðholtsprestakall: Barnasam- koma kl. 11 í Breiðholtsskóla. Guðsþjónusta kl. 14 í Breiðholts- skóla. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Elín Anna Antonsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14, Organisti Guðni Þ. Guömunds- son. Æskulýðsfélagsfundur þriöju- dagskvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiðdag. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhóla- stíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardagur: Barna- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudagur: Messa kl. 11. Orgelleikur í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14. Sr. Þórsteinn Ragnars- son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Þóri Stephensen. Leik- menn flytja bænir og ritningarlestra. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónustur falla niður vegna framkvæmda við kirkjuna. Sóknarprestar. Fríkirkjan í Reykjavík: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhalds- saga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa með altarisgöngu kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Hallgrímskirkja: Laugardagur: Sam- vera fermingarbarna kl. 10. Barna- samkoma og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöldmessa kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöju- dagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Fimmtu- dagur: Fundur Kvenfélags Hall- grímskirkju kl. 20.30. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Messa kl. 10. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. .14. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallaprestakall í Kópavogi: Barna- samkoma kl. 11 í messusal Hjalla- sóknar í Digranesskóla. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnunum. Almenn guðsþjónusta kl. 14. í messu- salnum. Sóknarfólk er hvatt til þátttöku. Kirkjukór Hjallasóknar syngur. Organleikari og kórstjóri Friðrik V. Stefánsson. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KársnesprestakalhBarnasamkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 ár- degis. Guösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Opiö hús í safnaðar- heimilinu Borgum miðvikudag 3. febrúar kl. 20.30. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja: Kirkjá Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur - sögur - myndir. Þórhallur Heimisson guðfræðinemi og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðs- Nýlistasainið: Samsýning fjögurra þekktra listamanna Fjórmenningarnir, sem um ræð- ir, eru þeir Alan Johnson, sem býr í Edinborg en sýnir reglulega í Köln, Tokýo og New York en var síðast með sýningu á Orkneyjum, Franz Graf en hann hefur verið meðal mest áberandi ungra lista- manna frá Ausrurríki og sýnt víða, heima og erlendis, Jussi Kivi, sem sýnt hefur víða fyrir Finnland, meðal annars á finnskri samsýn- ingu á Kjarvalsstöðum árið 1986, og Austurríkismaðurinn Wolfgang Stengl sem er vel þekktur fyrir rýmismálverk. Fjórmenningarnir sýndu þessar myndir í Ganginum, Rekagranda 8, á síðasta ári. Tvær þeirra voru sérstaklega unnar fyrir Ganginn en hinar trúlega hugsaðar fyrir hann og verkin valin í samræmi við það. Nú hefur verið ákveðið að setja þessar sýningar upp í Nýlistasafn- inu til að fleiri fái að njóta þeirra og búa til úr þeim eina sýningu. Sýningin er opin til 14. febrúar, virka daga frá kl. 16-20 og um helg- ar frá kl. 14-20. Eitt af þeim verkum sem Franz Graf sýnir í Nýlistasafninu. Bjanú Þór með sýningu á Skaganum Bjarni Þór Bjarnason opnar mál- verkasýningu að Skólabraut 27, Akranesi, á morgun, 30. janúar, kl. 16.00. Á sýningunni verða um 20 myndir, teikningar, olíukrít- og ol- íumálverk. Bjarni Þór stundaði nám í kenn- aradeild Myndlista- og handíða- skóla íslands og Myndlistaskólan- um í Reykjavík. Hann hefur áður haldið tv'ær einkasýningar og tekið þátt í tveimur samsýningum. Glugginn: Ragna Róbertsdóttir sýnir í kvöld klukkan 21.00 opnar Ragna Róbertsdóttir sýningu í Glugganum, Glerárgötu 31, Akur- eyri. Ragna fæddist í Reykjavík 1945 og útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla íslands 1970 og stundaði framhaldsnám við Konst- fac í Stokkhólmi 1970-1971. Ragna hefur alla tíð fengist við textíl, í fyrstu á hefðbundinn hátt en nú í seinni tíð hefur hún getið sér gótt orð fyrir nýstárlega skúlp- túra sem eru á þessari sýn- ingu. Ragna hefur sýnt reglulega frá 1974 bæði hér heima og erlendis. . jmmttMKUK/f/á '• "mlm j.<\sÆH^M HflBfeísv"' ''¦ n ^^^ ^lfe". í mm^^9^\ »*Íw«* Borgariistamaður Reykjavíkurborgar, Ragna Róbertsdóttir, sýnir á Akur- eyri. Hún var valin borgarlistamaður Reykjavíkurborgar 1987. Sýning Rögnu er opin daglega nema á mánudögum frá kl. 14.00- 18.00. Henni lýkur sunnudaginn 7. febrúar. Listasafn Islands. Listasafn 1 Opnuní Laugardaginn 30. janúar verður safna- bygging Listasafns íslands að Fríkirkjuvegi 7 vígð við hátíðlega athöfh. Við þetta tæki-- færi flytja ávörp Guðmundur G. Þórarins- son, formaður byggingarnefndar safhsins, Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráð- herra og Bera Nordal, forstöðumaður safns- ins. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadótt- u A ii n v k Kjarvalsí íslenskrali Flestallir listamenn hafa einhvern tímann á ferlinum litið í spegil og fest eigin ásjónu á mynd. Margir hafa þó gert það sem æfingu eða með þeim ásetningi einum að ná andlits- svipnum. Aðrir, og þeir eru mun færri, hafa unnið markvisst og gert með reglulegu milli- bili raunverulegar sjálfsmyndir sem eru afgerandi hluti af sköpun og frumleika við- komandi listamanna. Sunnudaginn 31. þessa mánaðar verður 0) yi ai n tí fr g< rr. ti þjónusta kl. 14. Einsöngur Ragn- heiður Hall. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall: Laugardagur 30. jan.: Guðsþjónusta í Hátúni lOb, 9. hæð kl. 11. Umræðudagur um málefni fjölskyldunnar verður í safn- áðarheimili kirkjunnar kl. 13. Sig- urður Pálsson, deildarstjóri í Námsgagnastofnun, flytur erindi um uppeldismál en hann mun einnig stýra umræðum. Umræðudeginum lýkur með kaffisopa kl. 15.30. Sunnu- dagur: Guðsþjónusta fyrir alla fjöl- skylduna kl. 11. Börnin fá sérstaka fræðslu. Kór Öldutúnsskólans í Hafnarfirði syngur. Mánudagur 1. febrúar: Aðalfundur Kvenfélags Laugarnessóknar verður kl. 20.00 í Safnaðarheimili kirkjunnar. Sóknar- prestur. Neskirkja: Laugardagur: Æskulýðs- fundur fyrir 11-12 ára kl. 13. Sam- verustund aldraðra kl. 15. Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur segir frá uppgreftri að Stóru-Borg. Sunnu- dagur: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar.Ólafsson. Mánu- dagur: Æskulýðsfélagsfundur kl. 19.30. Þriðjudag og flmmtudag: Opiö hús fyrir aldraða kl. 13-17. Miðviku- dagurí Fyrirbænamessa kl. 18.20. Guðm. Óskar Ólafsson. Seljakjrkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Æskulýðsfélagsfundur mánu- dagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. Sóknar- prestur. Kirkja óháða safnaðarins: Guðsþjón- usta kl. 11. (Ath. breyttan messu- tíma). Skírð verða 2 börn. Organisti Heiðmar Jónsson. Þórsteinn Ragn- arsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta í kirkjunni kl. 14. Guðs- þjónusta að Sólvangi kl. 15.15. Orgel- og kórstjórn Örn Falkner. Einar Ey- jólfsson. Hafnarfjarðarkirkja: Sunnudaga- skóli kl. 10.30 í Fjarðarseli, munið skólabílinn. Guðsþjónusta fellur nið- ur vegna viðgerða á kirkju. Sr. Gunnþór Ingason. Stokkseyrarkirkja: Barnamessa kl. 11. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Sóknarprestur. Tflkyiuungax Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga frístundahóps- ins Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 30. janúar. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Samvera, súrefni og hreyflng. Reynið einfalt frístundagam- an í góðum félagsskap á þorranum. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið Spiluð veröur félagsvist laugardaginn 30. janúar kl. 14 í félagsheimilinu, Skeifunni 17. Parakeppni. Allir velkomnir. Neskirkja -félagsstarf aldraðra Samverustund á morgun, laugardag, kl. 15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur segir frá fornleifauppgrem' aö Stóruborg. Bandalag kvenna í Hafnarfirði heldur ráöstefnu um umferðarmál og öryggi í umferðinni laugardaginn 30. jan- úar kl. 10-15 í félagsálmu íþróttahússins við Strandgötu í Hafnarfirði. Ráðstefnan er öllum opin og er fólk beðið að tilkynna þátttöku í síma 53510 (Hjördís Þorsteins- dóttir) og 50919 (Sjöfn Magnúsdóttir) vegna þess að áríðandi er að vita nokk- urn veginn hve ráðstefnugestir verða vegna máltíðar í hádegi. Barn sem fleygir sér á gólfið í kjörbúð og æpir þarf ekki að vera illa upp alið. Það gæti verið einhverft Markmið Umsjónarfélags einhverfra barna er að kynna málefni þessara barna með útgáfu bæklingsins í tilefni 10 ára afmælis félagsins, og mun honum vera dreift sem viðast. Foreldrar nokkurra einhverfra barna og starfsfólk, sem fékkst við að leysa þeirra mál, stofnuðu félagið 1977. Það hefur sýnt sig að með skipulagðri þjálfun og kennslu er hægt að ná ótrúleg- um árangri. Með vaxandi skilningi á umhverfi sínu líður einhverfum börnum betur. Þau bregðast við á jákvæðari hátt og auka möguleika sína á tengslum viö annað fólk. HVAÐERAÐ? UMSTÓNARFÉIAG EINHVERFRA BARNA1987 Einhverf börn hafa takmarkaö mál eða tala alls ekki. Einhverf börn leika sér ekki eins og önnur börn, en endurtaka sífellt ein- hæfar athafnir. Einhverf börn skynja ekki hættur og þurfa því stöðuga umsjón. Einhverf börn þola afar illa breytingar á umhverfi og daglegu lifi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.