Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Blaðsíða 4
26 FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988. Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - og Dvorák. a. „Patrie", dramatiskur forleikur eftir Georges Bizet. Sinfón- íuhljémsveitin I Bamberg leikur. b. Konsert fyrir píanó og hljómsveit eftir Robert Schumann. Krystian Simerman leikur á píanó með Fílharmoníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. c. Lokakafli úr Sinfóníu nr. 8 í G-dúr op. 88 eftir Antonin Dvorák. Cleveland hljómsveitin leikur; Christoph von Dohnányi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Hvað ber að telja til fram- fara? Fyrsta erindi Harðar Bergmann um nýjan framfaraskilning. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - menning í útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 20.00 Witold Lutoslavski og tónlist hans. Snorri Sigfús Birgisson heldur áfram að kynna þetta pólska tónskáld. 20.40. íslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grímur Helgason flytur 21. erindi sitt. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur í um- sjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá tnorgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 3. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. ÚtvazpzáslIFM90,l 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Veðurfregnir kl 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00. Veðurfregnum kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tíðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlönd- um og I bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsget- raunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Á hádégi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hiustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra“. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu í landinu: Ekki óliklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum, kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólík málefni. Solveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Ökynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Staldrað við. Að þessu sinni verður staldrað við á Ölafsvík, rakin saga stað- arins og leikin óskalög bæjarbúa. 23.00 Af fingrum fram. Snorri Már Skúla- son. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir klukkan 2.00, 4.00, 5.00,6.00,7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp á Rás 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan FM 98ft 07.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum megin fram úr með góðri morguntónlist. Gestir koma við og litið verður I morgun- blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp, gamalt og nýtt, getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, gömlu lögin og vinsældalista- popp í réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síð- degisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góöa tónlist I lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vik siðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn- ar. Hallgrímur litur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið er hafið með góðri tónlist. 20.00 - Bein lýsing á leik Stjörnunnar og FH i bikarkeppni HSl. Guðmundur Símonarson lýsir. 21.20 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Stjaman FM 102^2 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, færð, veður og hag- nýtar upplýsingar, auk frétta og viðtala um málefni liðandi stundar. 08.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gamanmál og Gunnlaugur hress að vanda. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur i hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur- flutt: 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Öll uppáhaldslögin leikin ieina klukku- stund. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi. 12.00-07.00 Stjörnuvaktin. Ljósvakizin FM 95,7 7.00 Baidur Már Arngrimsson leikur Ijúfa tónlist og flytur fréttir á heila timanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóðnem- ann. Tónlist og fréttir á heila timanum. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. Útvarp Rót FM 106fi 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Úr fréttapotti. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiriksson- ar. E. 13.30 Alþýðubandalagið E. 14.00 LeiklisL E. 15.00 Hrinur. E. 16.30 Útvarp námsmanna. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: vinstri sósial- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist I umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Samband ungra jafnaðarmanna. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. Útrás FM 88,6 16.00-18.00 FB. 18.00-20.00 Kvennó. 20.00-22.00 MH. 22.00-01.00 MS. ■Rlfá FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.001 fyrirrúmi. Blönduð dagskrá. Umsjón Asgeir Agústsson og Jón Trausti Snorrason. 01.00 Dagskrárlok. Útvazp Há&iarfíörður FM 87,7 16.00-19.00 Hornklofinn. Þáttur um menningar- og félagsmál í umsjá Dav- íðs Þórs Jónssonar og Jakobs Bjarnars Grétarssonar. 17.30 Sigurður Pétur með fréttir af fisk- markaði. HLjóðbylgjan Akuzeyzi FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvars- dóttir. Afmæliskveðjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagðar kl. 8.30. 12.00 Ókynnt tónlist. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 íslensk tónlist. Stjórnandi: Ómar Pétursson. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Mar- inósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 4 frbpíar Sjónvazp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 31. janúar. 18.30 Anna og félagar. Nýr, ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Arnar Björnsson. 19.25 Austurbæingar (East Enders). Breskur myndaflokkur i léttum dúr. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. , 20:35 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.15 Matlock Bandariskur myridaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. 22.05 Veturvist í Afganistan. (A Winter in Herat.) 22.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Líf i tuskunum. What's up Doc? Aðalhlutverk: Barbara Streisand og Ryan O'Neil. Leikstjóri: Peter Bogd- anovich. Framleiðandi: Peter Bogd- anovich. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Warner Bros 1972. Sýningartimi 95 mín. 18.20 Litli folinn og félagar. My Little Pony and Friends. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi Ástráður Haraldsson. Sun- bow Productions. 18.45 Handknattleikur. Sýnt frá helstu mótum i handknattleik. Umsjón: Arna Steinsen og Heimir Karlsson. 19.19 19.19. Klukkustundar langur þáttur með fréttum og fréttaumfjöllun. 20.30. Skiðakennsla. Þulur er Heimir Karls- son. Lanting, Wieling & Partners. 20.40 Bjargvætturinn. Equalizer. Spenn- aridi sakamálaþáttur með Edward Woodward í aðalhlutverki. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Universal. 21.30 Bitlar og blómabörn Umsjónarmað- ur er Þorsteinn Eggertsson. Stöð 2. 22.00 Lengstur dagur. The Longest Day. Aðalhluverk: John Wayne, Robert Mitchum, Henry Fonda, Robert Ryan, Rod Steiger, Robert Wagner, Paul Anka, Fabian, Mel Ferrer, Sal Mineo, Roddy McDowall, Richard Burton, Sean Connery, Red Buttons, Kenneth More, Peter Lawford, Curt Jurgens, Christopher Lee o.fl. Leikstjóri: Ken Annakin. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. 20th Century Fox 1962. Sýn- ingartimi 170 mín. 01.00 Glftingarhugleiðingar frú Delafield. Mrs. Delafield Wants to Marry. Aðal- hlutverk: Katharine Hepburn, Harold Gould, Denholm Elliott og Brenda Forbes. Leikstjóri: George Schaefer. Framleiðandi. Merril H. Karpf. Þýð- andi: Svavar Lárusson. Gaylord 1986. Sýningartími 95 mln. 02.35 Dagskrárlok. Útvazp zás I FM 92,4/93^ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ragnheiði Astu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (9). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir iög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. —. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Börn og umhverfi. Umsjón: Asdls Skúladóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 20.40.) 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar mlnn- ingar Kötju Mann“. Hjörtur Pálsson lýkur lestri þýðingar sinnar (14). 14.00 Fréttir. T-ilkynningar. 14.05 Plötumar minar. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyrl.) 15.00 FrétBr. 15.03 Þingfréttlr. 15.20 Landpósturinn - frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Tölvutónlist. Rætt við helstu tölvuhljóðfæraleikara lands- ins. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og Moz- arL a. Sex litil píanóverk op. 94 eftir Jean Sibelius. Erik Tawaststjerna leik- ur á píanó. b. Fiðlukonsert nr. 5 í A-dúr KV 219 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Kim Sjögren leikur á fiðlu með Collegium Musicumsveitinni; Michael Scönwandt stjórnar. c. Bagatellur op. 97 eftir Jean Sibelius. Erik Tawast- stjerna leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö - Úr atvinnulífinu. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Aöföng. Kynnt nýtt efni i hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabiói - fyrri hluti. Stjórnandi: George Cleve. Einleikari á píanó: R. Hodgkinson. a. „Landsýn" eftir Jón Leifs. b. Rapsódía eftir Sergei Rakhmaninoff um stef eftir Paganini. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 „Síöastl dagur sumars", smásaga eftir lan McEwan. Astráður Eysteins- son þýddi. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 4. sálm. 22.30 Aö leita sannleikans um fortíöina. Um heiðni og kristni i sögunum Jörð og Hvíta-Kristi eftir Gunnar Gunnars- son og Gerplu Halldórs Laxness. Umsjón: Halla Kjartansdóttir. Lesari: Páll Valsson. (Aður flutt 28. mars í fyrra.) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands f Háskólabiói - síðari hluti. Stjórnandi: George Cleve. Sinfónía nr. 2 (Lundúnasinfónian) eftir Ralph Vaughan Williams. Kynnir: Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur' frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp zás II FM90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnum kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu frétta- yfirliti kl. 8.30. Fastir liðir en alls ekki allir eins og venjulega - morgunverkin á rás 2, talað við fólk sem hefur frá ýmsu að segja. Hlustendaþjónustan er á slnum stað en auk þess talar Haf- steinn Hafliöason um gróður og blómarækt á tfunda tímanum. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með islenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljóm- plötur. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlust- endaþjónustuna. þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra“. Sími hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Skúli Helga- son. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan (holl- ustueftirlit dægurmálaútvarpsins) vísar veginn til heilsusamlegra lífs á fimmta tímanum. Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukk- an að ganga sex. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram. Snorri Már Skúla- son. 23.00 Er eitthvað að? Spurningaleikur í tveimur þáttum. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökuiögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir klukkan 2.00,4.00,5.00,6.00,7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00.12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp á Rás 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Noröurlands. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Útvarp - Sjónvarp Bylgjan FM 98ft 07.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Góð morguntónlist hjá Stefáni, hann tekur á móti gestum og lítur í morgun- blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp, gamalt og nýtt. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, gömlu góðu lögin og vinsælda- listapopp i réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síö- degisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist i lok vinnudags- ins. Litið á helstu vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík siðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með góðri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Július Brjánsson - Fyrir neðan nef- ið. Júlíus fær góðan gest-í spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. Stjaznan FM 102^ 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hag- nýtar upplýsingar auk frétta og viðtala sem snerta málefni dagsins. 08.00 Stjömufréttir (fréttaslmi 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist og Gunnlaugur rabbar við hlustendur. 10.00 og 12.00 St|örnufréttir (fréttasími 689910). 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagurveltir uppfréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við vel valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús- son leikur tónlist, talar við fólk um málefni liðandi stundar. 18.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin í einn klukkutíma. 20.00 Sfökvöld á Stjömunni. Gæðatónlist leikin fyrir þig og þína. 12.00-07.00 Stjörnuvaktin. Ljósvakinn FM 95,7 7.00 Baldur Már Arngrimsson við stjórn- völinn. Tónlist og fréttir á heila tíman- um. 13.00 Bergljót Baldursdóttir leikur létta tónlist og les fréttir á heila timanum. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Útvazp Rót FM 106£ 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Frá vimu til veruleika. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríksson- ar. E. • 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 SUJ. E. 14.30 í Miðnesheiðni. E. 15.30 Elds er þörf. E. 16.30 Úr fréttapotti. E. 17.00 Bókmenntir og listir. E. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, kvennaráðgjöfin, íslensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og íslensku. 21.30 Samtökin 78. 22.00 Framhaldssaga eh r Eyvind Eiríks- son. 22.30 Umhverfiö og við. Umsjón: Dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. Útzás FM 88,6 16.00-18.00 FG. 18.00-20.00 MR. 20.00-22.00 MS. 22.00-01.00 FB. fllfa FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00Bibliulestur. Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Fagnaðarerindiö flutt i tali og tónum. Miracle. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.15 Siðustu tlmar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.