Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. 41 Þetta Felumynd 3? •3G '35 Tengdu punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. Þá kemur felumyndin í ljós. Litaðu myndina síðan vel. HITT! Ilát fyrir blýanta og liti Ilátið er gert úr tómri plastflösku undan uppþvotta- legi. Þú þværð hana fyrst vel og þurrkar. Biddu einhvern fullorðinn um að skera efri hluta flöskunnar af, en skálja eftir egglaga stykki eins og sýnt er á teikn- ingunni. Teiknaðu andlit á þann hluta með merki- penna. Límdu hendur og skraut á kjólinn. Hárið fléttarðu úr gami og límir á höfuðið. Nú áttu fyrir- taks ílát fyrir blýanta og liti og getur reyndar búið til mörg og haft allt í röð og reglu á skrifborðinu þínu. Hvað eru gæsirnar margar? Sendið svar til: BARNA-DV, Þverholti 11,105 Reykja- vík. ~ ▼ 1 / —r l r 1 L - Hvaða leið eiga krakkarnir að velja til að komast til kisu? Er það leið nr. 1 - 2 eða 3? Sendið svar til: BARNA-DV, Þverholti 11, „Komdu nú að kveðast á.. Fríða Þetta er hún Fríða. Úti er sól og blíða. Hún fór út að leika sér með mér. Anna Valsdóttir, Nýjabæjarbraut 5B, Vestmannaeyjum. Gamla húsið Ég fór inn í gamalt hús. Þar var lítil mús. Ég reyndi að ná í síma því þetta varð að ríma. Herborg Rósa Árnadóttir, Keilusíðu 12 D, Akureyri. Barna-DV Barna-DV er besta blað. Ekkert jafnast á við það. Við lesum skrifum og svörum og í Barna-DV við förum. Dýrin Beljan étur og étur gras og baular ef hún vill meira. Hún vill ekki hafa neitt þras því þetta er beljan hans Geira. Lambið jarmar og líður vel og étur úti í móa. Lambinu verður ekki um sel ef þar birtist tófa. Kötturinn lepur mjólk úr skál malar og eltir mýs. Hann kann ekki íslenskt mál og ekki étur hann lýs. Kristín Rúnarsdóttir, 11 ára, Arnartanga 81, 270 Varmá. Thelma Björk Sigurðardóttir, 10 ára, Unufelli 31.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.