Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 35. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 60 t i i Hrafn Sveinbjarnarson þriðji strandaði við Hópsnes í nótt. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, bjargaði áhöfninni í land. Skipið var á heimieið úr róðri þegar slysið varð. Reynt verður að ná skipinu út á flóði sem verður um hádegisbilið í dag. DV-mynd GVA Fiskur lækkaði í fiskbúðum en ekki í stórmörkuðum -sjá bls. 3 Uppsagnir íhugaðar á ritsímanum - sjá bls. 3 íslenskt vodka að slá í gegn í Banda- rikjunum? - sjá bls. 6 VR semur við Lion Air um oriofsferðir -sjabls. 7ogbaksíðu Meiri vanskil korthafa en undanfarin jól - sjá bls. 6 Hafísinn gerir siglingu í myrkri stórhættulega - sjá bls. 2 og 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.