Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Síða 3
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988. Fréttir Verðkönnun á fiski: Fiskbúðir lækka en stórmarkaðir ekki - verðmunur á saltfiski altt að 67% Verðlagsstofnun hefur nú birt nýja verðkönnun á fiski en eins og kunn- ugt er ákvað Verðlagsráð að lækka hámarksverð á ýsu um 8% fyrir skömmu.. Um leið og ýsuverð var lækkað beindi Verðlagsstofmm þeim tilmælum til fisksala og verslana að álagning á öðrum tegundum yrði lækkuð líka. Niðurstöður þessarar verðkönnun- ar Verðlagsstofnunar eru helstar þær að almennt hafa fiskbúöir orðið Hrísey: Mikil ánægja með htoveituna Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Mikil ánægja er ríkjandi meðal íbúa í Hrísey með það sem kalla má nýtt hitaveitukerfi. Eins og fram hef- ur komið báru boranir á eyjunni mikinn og góðan árangur síöla á síð- asta ári og fengu Hríseyingar þá mikið af vel heitu vatni. Fram að þeim tíma höfðu verið erfiðleikar vegna þess að vatnið var ekki nema tæplega 60 gráða heitt og það vatn var þess eðhs að það eyði- lagði mikið lagnir. „Við fáum núna inn í húsin rétt tæplega 80 gráða heitt vatn sem er miklu betra en vatnið sem við höfð- um áður. Magnið er það mikiö að ég sé ekki betur en að það nægi okkur um ófyrirsjáanlega framtíð," sagði Guðjón Bjömsson, sveitarstjóri í Hrísey, í samtali við DV. Guðjón sagði að kostnaður við bor- anir og virkjun heita vatnsins á síðasta ári hefði verið á 8. miiljón króna. við tilmælunum en stórmarkaðir ekki. Fyrir bragðið er meðalverö á öðrum fiski en ýsu að jafnaði 15-20% lægra hjá litlum fiskbúðum en hjá stórmörkuðum. Einnig vekur athygli hinn mikh munur sem er á verði sumra tegund- anna. Þannig var 67% munur á hæsta og lægsta verði saltfisks en hann kostaði minnst 273 kr. í Fiarð- arkaupum en mest 418 kr. í JL-hús- inu. Einnig var stórmunur á hæsta og lægsta verði rauðsprettuflaka. Þau kostuðu minnst 220 kr. í Fiskbúð- inni, Ránargötu, en mest 360 kr. í Sævali við Frakkastíg. Verðlagsstofnun hefur nú beint þeim tUmælum tU stórra matvöru- verslana að þær lækki fiskverð frekar og hvetur neytendur til að bera saman verð. -PLP Mikil óánægja á ritsímanum: Aukavinnu neitað og uppsagnir íhugaðar Ritsímaritarar hafa neitað auka- nutíma fékk í útborguð laun 65 vinnu í nokkra daga. Einnig hafa þúsund krónur. ritararnir íhugað að segja upp „Ráöherra hefur lofað okkur úr- störfum sínum. Sú mikla óánægja bótum. Það hafa bara verið orðin sem er meðal ritaranna er fyrst og tóm tíl þessa. Nú er svo komiö að fremst til komin vegna mikUs veriö er að auglýsa eftir fólki. Þess vinnuálags. Ritsímaritari sem DV erekkikrafistaðfólkbúiyfirþeirri ræddi viö sagði að mikiU skórtur þekkingu sem nauðsynleg er. væri á starfsfólki og þrátt fyrir að Eflaust er það gert tU aö halda vinna hefði aukist að undanfórnu laununum niðri. Stjórnendum heföi ekki verið ráðið fieira fólk tíl Pósts og sima virðist vera ná- starfa. kvæmlega sama hvaöa þjónustu Dæmi eru um að ritaramir hafi viðskiptavinir stofnunarinnar fá. neyðst tU að vinna 100 eftirvinnu- Þegar viö erum svona fáar hringir tíma á mánuði. Einnig er óánægja látlaust og fóUc heldur að viö sinn- með launin. Byijendalaun eru um um hringingunum ekki,“ sagöi 35 þúsund krónur á mánuði. Eftir ritsímaritari. átján ára starf eru launin um 45 Þess skal getið aö ritsíraaritarar þúsund. Sú sem vann 100 eftirvin- svara í 06 og 07. -sme Vlö minnum á hlnn glæsllega „A LA CARTE" veitingasal okkar. Hinn stórkostlegi Tommy Hunt skemmtir föstudags- og laugardagskvöld Tommy Hunt Brautarholti 20 - símar 29098 og 23335 Milljónir á hverjum laugardegi. Upplýsingasími: 685111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.