Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988.
5
Fréttir
Lán og styrkir til loðdýrabænda úr opinbenim sjóðum:
Rúmur milljarður
hefúr farið í
loðdýrabúskapinn
AÐALFUNDUR
ÍBÚASAMTAKA GRAFARVOGS
verður haldinn í Foldaskóla fimmtudaginn 18. febrú-
ar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Gestir fundarins verða frá æskulýðsráði, ungmenna-
og íþróttafélagi og skátum.
Stjórnin
Það er ljóst að fjárfesting í loðdýra-
búskap er að langmestum hluta
komin úr opinberum sjóðum. Loð-
dýrabændur hafa haft aðgang að
þrem opinberum sjóðum; Stofnlána-
deild landbúnaðarins, Byggðastofn-
un og Framleiðnisjóði landbúnaðar-
ins og nema framlög þeirra
samanlagt rúmum milljarði kr. Rétt
er að geta þess að aðeins framlag
Framleiðnisjóðs er hægt að líta á sem
gjafafé en frá hinum stofnununum
er um að ræða verulega niðurgreitt
lánsfé.
Þetta er forvitnileg tala, sérstak-
lega í ljósi þess að fjárfesting í þessari
búgrein er talin vera um 1,3 til 1,4
milljarðar kr. Þessar tölur fást með
því að leggja saman lánafyrirgreiðslu
þessara þriggja sjóða sem hér segir:
760 milljónir
frá Stofnlánadeild
Stofnlánadeild landbúnaðarins
hefur lánað til loðdýrabúa 627 millj-
ónir kr. frá upphafi. Þetta er 15,6%
af útlánum Stofnlánadeildar. Af
þessu hafa 336 milljónir fariö til refa-
búskapar. Til viðbótar þessu hefur
síðan Stofnlánadeildin lánað 134
milljónir kr. tii fóðurstöðva sem ger-
ir 3,3 % af útlánum Stofnlánadeildar.
Að sögn Stefáns Valgeirssonar hef-
ur Stofnlánadeildin lengt eins og
hægt er greiðslufrest á lánum til
refabænda. Ef lengja þarf frekar
greiðslufrestinn verður að breyta
lögunum. Loðdýrabændur eru ekki
famir að greiða neitt ennþá af höfuð-
stóli lánanna.
Ekki er vitað hvaða stofnun eða
sjóði mun vera ætlað það hlutverk
að styðja við loðdýrabændur núna
en ef Stofnlánadeild á eitthvað frekar
að koma til skjalanna verður að
breyta lögum um úthlutun lána þar.
100 milljónir frá
Byggðastofnun
Um áramótin síðustu skulduðu loð-
dýrabændur 57 milljónir kr. hjá
Byggðastofnun. Það munu vera 86
aðilar sem skulda þessa upphæð.
Þetta er ekki hátt hlutfall af heildar-
útlánum Byggðastofnunar sem nema
4,1 milljarði. Til viðbótar þessum 57
milljónum koma síðan lán til fóður-
stöðva. Til þeirra lánar Byggðastofn-
un 25% af byggingarkostnaði en þar
mun vera um lægri tölur að ræða en
til búanna sjálfra.
Byggðastofnun hefur ekki lánað til
loðdýrabænda síðan 1985 en þó voru
greiddar út íjárhæðir 1986 vegna
skuldbindinga sem búið var að efna
m.
Þess má geta að Byggðastofnun
hefur yfirleitt annan veðrétt í eign-
um loðdýrabænda en Stofnlánadeild
hins vegar fyrsta. Lán Byggðastofn-
unar eru til langs tíma og eru
afborganir bænda ekki háar af þess-
um lánum sem teljast verða fremur
hagkvæm. Þau eru til 10-12 ára og
engar afborganir greiddar fyrsta
árið.
Framlag Framleiðnisjóðs
160milljónir
Loðdýrabændur hafa einnig fengið
fé úr Framleiðnisjóði landbúnaðar-
ins. Hann hefur veitt fjármagn vegna
almennra búháttabreytinga. Byrjað
var að veita úr sjóðnum 1985 og var
Kvosarskipulagið enn í félagsmálaráðurieytinu:
Skoða álitsgerð
ríkislögmanns
„Það þarf engan að undra að
þetta taki nokkum tíma. Ríkislpg-'
maður hefur skilaöjliti-eínu'og er
það nú tU- -skoðunar,“ sagði Jó-
hanna Sigurðardóttir félagsmála-
ráðherra í samtali við DV þegar
hún var spurð hvenær vænta
mætti ákvörðunar um staðfestingu
Kvosarskipulagsins svokallaða.
Skipulagsstjórn ríkisins hefur
samþykkt skipulagið í tvigang en
borgarstjórn Reykjavikur sam-
þykkti skipulagið þann 1. október
síöastliðinn. í samtali við DV í des-
ember sagði félagsmálaráðherra að
búast mætti við ákvörðun í málinu
í byijun janúar.
Spumingu um hvort álit ríkislög-
manns fengist upplýst svaraöi
félagsmálaráðherra þannig aö hún
hefði fengið álitið á miðvikudag og
á meðan unnið væri í málinu innan
ráðuneytisins yrði ekki skýrt frá
efni álitsgerðar ríkislögmanns.
„Það er ekki ástæða til að gera
grein fyrir álitsgerðinni á j>essi
stigi,“ sagði Jóhanna Siguröardótt-
ir.
Gunnlaugur Claessen ríkislög-
maður sagðist í gær ekki geta gefið
neinar upplýsingar um efni áiits-
gerðar sinnar. Hann sagði að álitið
hefði verið sent félagsmálaráð-
herra þriðjudaginn í síðustu viku
og svör við sérstökum viöbótar-
spumingum síðastliöinn þriöju-
dag.
-ój
Refafaraldur á Kjalarnesi
Ovenju mikið hefur verið um ref
og mink á Kjalarnesi í vetur. Tveir
refir voru skotnir í síðustu viku.
Dýrin hafa ekki valdið neinu tjóni
þar sem refirnir eru ekki villtir held-
ur telja heimamenn þá hafa sloppiö
út úr loðdýrabúinu á Hólalandi á
Kjalamesi en verið er að leggja það
niður um þessar mundir. Þessa dag-
miðað við að allt að 600.000 kr. yrði
varið til hvers bónda sem hætti hefð-
bundnum búskap og færi í loðdýra-
búskap. Beinist þessi aðstoð að
bændum sem hafa a.m.k. 75 refalæð-
ur eða 300 minkalæður. Munu það
vera um 100 milljónir kr. sem hefur
verið ráðstafað á þennan hátt. í fyrra
varð geysileg aukning í stétt loðdýra-
bænda og því þurfti að greiða út
töluvert fé á þennan hátt. „í refarækt
verður ekkert greitt nú í bili en auð-
vitað munum viö afgreiða þá sem var
búið að lofa fyrirgreiðslu," sagöi Jó-
hannes Torfason, stjómarformaður
Framleiðnisjóðs.
í öðm lagi veitir Framleiðnisjóður
framlög fyrir 45% af kostnaði fóöur-
stöðva vegna tækja og vélakaupa.
Haft var í huga í upphafi að vöxtur
greinarinnar væri mikill og fóður-
stöövamar gjarnan stærri en þörfin
á byggingartíma þeirra sagði til um.
Er ekki óeðlilegt að áætla að milli 40
og 50 milljónum hafi verið varið á
þennan hátt úr Framleiðnisjóði.
í þriðja lagi veitir sjóðurinn fram-
lag til skinnaverkunar sem nemur
25% af tækjaverði. Þetta er óveruleg
upphæð eða sem nemur 5-6 milljón-
um.
Þá styrkir Framleiðnisjóður kostn-
að við leiðbeiningar og rcmnsóknir
og hefur það numið 6-8 milljónum
kr. á ári á síðustu tveim ámm.
-SMJ
TIL SOLU
GMC Jimmy S-15, árg. 1987, til sölu. Bifreiðin er með öllum
fáanlegum aukahlutum og í algjörum sérflokki.
Skipti - skuldabréf. Upplýsingar i síma 14240-41551.
KOPAVOGSBÚAR !
STÓRBÆTT ÞJÓNUSTA
OPIÐ KL. 08.00-20.00
MÁNUDAGA TIL LAUGARDAGA
NÓATÚN
HAMRABORG
E
ana er veriö að lóga dýrunum sem
eftir eru í loðdýrabúinu og á því að
vera lokið fljótlega.
Minkurinn, sem einnig hefur mikið
borið á, kemur ekki úr loðdýrabúinu
heldur er hann villtur. Fjölgun hans
á sér því aðrar skýringar. Má þar
líklega kenna um góðu árferði.
-JBj
: