Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988. GLORIA Utlönd AVUO : í Kurt Waldheim kveðst ætla að halda áfram að þjóna landi sínu þrátt fyrir þrýsting fjölmargra aðila um aö hann segi af sér. Símamynd Reuter qojp ÖSÍOIAAV .OWKOIÍ .JS*~")J go-jo sápan leysir upp alls kynsóhreinindi go-jo er fljótandi sápa (þægilegum skammtara go-jo inniheldur handáburð. FAST A NÆSTU SHELL BENSÍNSTÖÐ Béist áfram fyrir kontra Ronald Reagan Bandaríkjafor- seti sagði í gær að baráttu hans fyrir því að fá bandaríska þingið til þess aö halda áfram stuðningi við kontraskæruliða í Nicaragua væri engan veginn lokið. Sagði for- setinn aö ósigur sá er hann beið í fulltrúadeild þingsins í síðustu viku setti máliö aðeins í biðstöðu og hann myndi láta frá sér heyra um það að nýju á komandi vikum. Reagan sagði að öryggismál Bandaríkjanna hefðu orðið fyrir áfalh þegar fulitrúadeildin felldi beiðni hans um fjárhagsaöstoö viö kontraskæruUða í baráttu þeirra gegn stjóm sandinista í Nicaragua. Andstæðingar forsetans segja aö ef bandarísk stjórnvöld hefðu orðiö við beiðni hans og veitt kontrunum áframhaldandi hernaöaraöstoö hefði það grafið undan fniöarvið- ræðum í Mið-Ameríku. Mannræningjar skiluðu sænskum blaðamönnum Mannræningjar, sem í gær rændu aö fangarnir tveir voru ekki Vestur- tveim sænskum blaðamönnum í Þjóðverjar. Beirút í Líbanon, skiluðu þeim hið Að sögn þeirra sem starfa að örygg- snarasta aftur þegar þeim varð ljóst ismálum í Beirút sýnir atburður ODYRABUÐIN Líttu á þetta verð! NEI, NEI, ÞETTA ER EKKI ÚTSALA Þetta er okkar verð Barnajakkar, st. 12-16, kr. 1.720 Barnajakkar, st. 6-16, frá kr. 1140-1380. Fullorðinsjakkar, st. S-L, kr. 2.520. Peysur frá kr. 380, kr. 990, kr. 320. Þetta er aðeins dæmi um okkar verð. Fatnað- ur, belti, veski, skartgripir. Ef verslað er fyrir 1000 kr. er 5% staðgreiðsluafsláttur, nú ef verslað er fyrir meira en 1000 kr. er 10% stað- greiðsluafsláttur. mm: Vissi af stríðs- glæpunum Kurt Waldheim, forseti Austurrík- is, viðurkenndi í viðtaU við austur- ríska dagblaðið Die Presse að hann heföi vitað af þeim voðaverkum sem framin voru af herdeild þeirri sem hann tilheyrði á Balkanskaga í síðari heimsstyrjöldinni. í viðtalinu sagðist Waldheim hafa þagað um verknað- ina þar sem hann hefði viljað lifa styrjöldina af. Waldheim segist ekki ætla að beygja sig fyrir þrýstingi þeim sem nú hvílir á honum um að segja af sér embætti vegna ásakana um að hann hafi greitt götu þeirra sem frömdu stríðsglæpi í síðari heimsstyrjöld- inni. Forsetinn hefur til þessa neitað al- farið að hafa vitað af glæpunum. Nú segir hann hins vegar að svo til hver einasti hermaður í þýska hernum hafi vitað af því að glæpir þessir voru framdir og sem yfirmaður hafi hann vitað betur af þeim en flestir aðrir. Hann kveðst hins vegar ekki hafa unnið störf sín fyrir Þjóðverja sjálf- viljugur. Sænsku blaöamennirnir tveir, broshýrir á blaðamannafundi, eftir að þeim hafði verið Skilað aftur. Simamynd Reuter þessi hættu þá sem bíður V-Þjóðverja í Líbanon en öfgasinnar meðal shíta reyna ákaft aö ræna v-þýskum ein- staklingum í þeirri von að geta notað þá til að knýja v-þýsk stjómvöld til að láta lausa bræðuma Mohammed Ali og Abbas Ali Hamadi sem em í fangelsi þar í landi. Svíarnir tveir voru þeir Andre Lada kvikmyndatökumaður og Rid- en folke fréttamaður sem báðir vinna fyrir sænska sjónvarpið. Sex vopnað- ir menn námu þá á brott úr leigubif-' reiö á þjóðvegi sem hggur frá flugvellinum í Beirút. Vom þeir þangað komnir til þess að íjalla um ránið á tveim skandinavískum starfsmönnum hjálparstofnunar Sameinuöu Þjóðanna í Beirút. Eftir að leiðtogi mannræningjanna hafði skoðað skilríki Svíanna tveggja baðst hann afsökunar og sagöi að því miður yrði hann að láta skila þeim, úr því að þeir væru ekki V-Þjóðverj- ar. Hann bætti við að hefðu þeir reynst v-þýskir hefðu hann og félag- ar hans fengið eina milljón dollara fyrir þá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.