Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Side 9
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988.
9
Utiönd
Palestínumaður á Vesturbakkanum sýnir sigurmerki gegnum brotna bílr-
úðu. Palestínumenn (ullyrða að israelskir hermenn hafi ráðist á bíla þeirra
á meðan á útgöngubanni stóð. Símamynd Reuter
Undirbýr Mið-
Austurlandaferð
ísraelskir hermenn skutu í gær til
bana ungan Palestínumann í Tulk-
arm-flóttamannabúðunum á Vestur-
bakkanum. Alls hafa nú fimmtíu og
fjórir Palestínumenn falbð fyrir
hendi ísraelskra hermanna síðustu
tvo mánuðina.
Fjórir bandarískir læknar, sem
nýkomnir eru heim eftir fjögurra
daga ferð um herteknu svæðin, segj-
ast áætla að ísraelskir hermenn hafi
barið og sært á milli þrjú og fjögur
þúsund Palestínumenn frá því að
óeirðirnar hófust í desemberbyijun.
Segja læknamir ofbeldið vera miklu
meira en almenningur geri sér grein
fyrir.
ísraelska sjónvarpiö greindi frá því
í gær að George Shultz, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, ráðgerði
heimsókn til Mið-Austurlanda síðar
í þessum mánuði eftir fund sinn meö
Sévardnadse, - utanríkisráðherra
Sovétríkjanna, í Moskvu.
Sendimaður Bandaríkjanna, Ric-
hard Murphy, gerði í gær Shultz
grein fyrir friðarferð sinni til Mið-
Austurlanda. í Jerúsalem voru
aðstoðarmenn Shamirs forsætisráð-
herra efrns um ágæti tillagna
Bandaríkjamanna um bráðfbirgða-
•sjálfstjórn Palestínumanna og al-
þjóðlega friðarráðstefnu.
Samdráttur í fataverslun
Haukur L. Haúksson, DV, Káupmaimahöfn;
hamla gegn neyslunni hafi vissulega
haft tilætluð áhrif.
Tryggja réttarstöðu eyðnismitaðra
Páll Vflhjálmsson, DV, Osló;
Norsk heilbrigðisyfirvöld íhuga
breytingar á vinnulöggjöfinni með
það í huga að tryggja betur réttar-
stöðu þeirra sem eru smitaöir af
eyðni. Tilefnið er að í þessari viku
var kveðinn upp dómur í umtöluðu
kæmmáb þar sem fabist var á að
vinnuveitendur megi segja upp
starfsmönnum sem smitaðir eru af
eyðni.
Mál barþjónsins Henki Carlsen,
seni sagt var upp störfum eftir að
hann sagði vinnuveitanda sínum að
hann væri með eyðnismit, hefur far-
ið í gegnum tvö dómstig af þremur í
Noregi. í báðum tilfehum tapaði
Carlsen en krafa hans var aö fá starf-
ið aftur.
Rafdeild
2. hæð
opnuð á nýjum glæsilegum
stað á morgun,
laugardag - Opið kl. 9-16
N
V
bfv
u
HÚSGÖGN
«UI|[ÍUUUMWI)I «ikla.
Jón Loftsson hf. ________________
Hringbraut 121 Sími 10600
j í
Inngangur i Rafdeild
úr JL-porti
Fataverslunin í Danmörku hefur
átt frekar erfitt uppdráttar síðastböið
ár. Nær ekkert seldist af sumarfatn-
aði síðastliðið sumar vegna lélegs
sumars og í vetur hafa vetrarflíkur
fengið að hanga í búðum vegna afar
núlds vetrar.
Þegar btið er á duttlunga veðurs-
ins, efnahagsaðgerðir ríkisstjórnar-
innar tb að minnka neyslu fólks og
loks skattbyröina leiðist maður tb
að hugsa að ekkert seljist af fatnaði.
Jú, það selst enn en fólk er orðið afar
varfærið í fatainnkaupum.
Formaður samtaka fataframleið-
enda í Danmörku segir að á næstu
árum muni verða aö loka mbb fimm
hundruð og þúsund fataverslunum í
Danmörku. Um fimm þúsund fata-
verslanir finnist í landinu og sé ekki
efnahagslegur grunnur nema fyrir
um áttatíu prósent þeirra. Formað-
urinn segir ennfremur að kvartanir
fataframleiðanda vegna vanskila
verslana hafi aukist um tuttugu og
fimm prósent síðastbðið ár. Mikið sé
um að fólk sem ekkert hafi að gera
setji á stofn fataverslun. Er byijun-
arfjármagn oftast fengiö að láni og
sé reynslan sú að það sé of veikur
fjárhagsgrundvöllur. Því verði þess-
ar búðir sérstaklega fyrir barðinu á
árstíðasveiflum í fataverslun. Eina
ráðið er þá stöðugar rosaútsölur sem
rugb veröskyn viðskiptavinanna
sem síðan hafi áhrif á fataverslunina
almennt. Auk þess eigi þessar smá-
verslanir erfitt með að gera hagstæð
innkaup þegar keypt er erlendis frá
og því afar viðkvæmar fyrir sam-
drætti.
Peningaskorts fólks hefur einnig
orðið vart hjá fatadeildum stórversl-
ana en ódýr vöruhús sleppa nokkurn
veginn með skrekkinn. Segir við-
skiptafólk að hinar ýmsu efnahags-
ráðstafanir ríkisstjórnarinnar til aö
n Jeep EGILL VILHJÁLMSSON HF.
EINKAUMBOÐ A ISLANDI Smiójuvegi 4, Kópavogi, simar 77200 - 77202
BÍLASÝNING
ri Jeep
Opió laugardag og sunnudag frá kl 13-16
EINSTAKUR VIÐBURÐUR
4X4 CHEROKEE
BÍLL ÁRSINS 1984 OG NÚ AFTUR
CHEROKEE
1988
WRANGLER
COMANCHE