Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Síða 12
12
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988.
Spumingín
Ferð þú oft í kvik-
myndahús?
Guðmundur Sigurðsson: Ég gerði
áður mikið að því en er hættur því.
Helga Kristrún Hjálmarsdóttir: Já,
svona 6 til 8 sinnum í mánuði.
Ásthildur Sigurðardóttir: Ég fer
sjaldan og hef engan tíma til þess.
Sigríður Sigurðardóttir: Já, ég fer að
meðaltali þrisvar í viku.
Lilja Þorsteinsdóttir: Já, að meðaltali
tvisvar til þrisvar í viku.
Sveinn Stefónsson: Ætli ég fari ekki
að meðaltali tvisvar í viku.
Lesendur
Hvalveiðar og utanríkismál:
Sjá einhverjir samhengið?
Eitthvert samhengi milli hvalveiða íslendinga, olíulekans I Njarðvíkum og utanrikissviðs? er spurt í bréfinu.
Arngrímur skrifar:
Það hefur löngum gengið á ýmsu
í utanríkismálum okkar íslendinga
svo einkennilegt sem það þó er þeg-
ar haft er í huga að við erum
fámenn þjóð og eigum í raun engra
hagsmuna að gæta við aðrar þjóðir
nema geta selt þeim þessar sjávar-
afurðir, beint úr sjó eða hálfunnar
til geymslu.
En við erum alltaf að funda út
um allan heim og um alls konar
mál. Raunar má segja að við rekum
erindi á erlendri grund sem stór-
þjóð væri.
í fréttum 9. febrúar er fundi sjáv-
arútvegsráðherra íslands með
viðskiptaráðherra Bandaríkjanna
um hvalamálið slegið upp í fjöl-
miðlum: Bandaríkjamenn að
breyta um skoðun í hvalamálinu?
- Og í blaði ráðherrans er fyrirsög-
in: Vilja staðreyndir, ekki tilfinn-
ingar.
I þessum fréttum kemur það m.a.
fram að sjávarútvegsráðherra tel-
ur mun meiri skilning ríkja á
sjónarmiðum íslendinga nú en áð-
ur hjá bandarískum ráðamönnum.
Þetta segir ráðherrann eftir að hafa
setið einn eða tvo fundi meö við-
skiptaráðherra Bandaríkjanna.
Gott er nú það og blessað. En hvað
veldur þessum sinnaskiptum hjá
Bandaríkjamönnum - eða hjá sjáv-
arútvegsráðherra?
í lok einnar fréttarinnar segir að
sjávarútvegsráðherra hafi gert
hinum bandaríska viðskiptaráð-
herra grein fyrir því að allt sem
snerti sjávarbúskap og fiskveiðar
væri það mikilvægt í hagkerfi ís-
lendinga að slík mál kæmu sjálf-
krafa inn á utanríkissviðið!
Það er þá svona komið. Öðruvísi
mér áður brá, segi ég nú bara.
Hingað til hefur ekki mátt minnast
á utanríkismál okkar við Banda-
ríkjamenn öðruvísi en að þeim sé
haldið algjörlega aðskildum frá
öðrum málum, að ekki sé nú talað
um svokölluðum „hagsmunamál-
um“ okkar. Ráðherrar Sjálfstæðis-
flokksins hafa t.d. aldrei viljað
viðurkenna aö nein hagsmunamál
okkar mætti nefna í sömu andrá
og utanríkismál. Rétt eða rangt?
Það ætla ég ekki að ræða hér og nú.
Framsóknarflokkurinn hefur
heldur ekki verið ginnkeyptur fyrir
því að „blanda þessu tvennu sam-
an“ eins og þeir hafa oft orðað
þetta. En nú ber nýrra við. Allt í
einu eru hvalveiðar okkar orðnar
samtvinnaðar utanríkissviðinu,
svo mikilvægar eru þessar veiðar
orðnar allt í einu.
Og meira að segja vatnsból þeirra
Suðumesjamanna í NjarðvíkUm
voru aðaluppistaðan í viðræðum
utnaríkisráðherra og flotamála-
málaráðherra Bandaríkjanna er
hann var hér í heimsókn! Er þá svo
komið að vatnsból og hvalveiðar
hafi brotið ísinn í þessari sam-
tryggingu sumra flokka um að ekki
skyldi blandað saman utanríkis-
málum og hagsmunamálum ís-
lendinga?
En því má þá ekki ræða aðra
þætti hagsmunamála okkar svo
sem vegalagningu og fleira eins og
Jónas heitinn Jónsson, fyrrv. ráð-
herra þeirra framsóknarmanna,
lagði til? - Eða sjá nú kannski ein-
hveijir samhengið milh þessara
þriggja þátta: utanríkissviðs okkar
Islendinga, vatnsbólanna í Njarð-
víkum og hvabæiöanna?
Meistaraflokkur kvennaliðs ÍA í knattspyrnu hefur náð frábærum árangri
undir stjórn Steins Helgasonar.
Kvennaknattspyma:
Fáum góðan þjátfara
Hvað varðar okkur um
stríðsleiki þjóða?
„Sportdúlla“ skrifar:
Astæða þess að ég sting niður
penna er sú að ég vil að kvennalands-
hðið fái góðan þjálfara og að það eigi
bjarta framtíð. Á árunum 1982-1983
gekk íslenska kvennalandshðinu vel
og hafði góöa stjóm, ásamt góðum
jjálfara.
Nú á næstu dögum kemur í Ijós,
hver verður næsti landshðsþjálfari.
Ekki koma margir til greina en einn
sem hefur komið til tals, Steinn
Helgason, er sá rétti og hæfasti í dag.
Steinn hefur gott orð á sér og líka
mönnum vel vinnubrögð hans. Haim
hefur náð frábærum árangri með
meistaraflokk kvennahðsins í ÍA.
„Sportdúha" skorar á alla sem
koma nálægt þessum málum að hug-
leiða þetta vel. Steinn er réttur
maður á réttum stað.
Konráð Friðfinnsson skrifar:
Ég gat ekki annað en hlegið að
fréttinni er ég sá, las og hlýddi á fyr-
ir nokkru. Þó var hún ekki vitund
fyndin, þvert á móti dapurleg. Frá-
sögnin, sem hér er vitnað til, flahaði
um brottvísun níu araba frá Gaza-
svæðinu vegna spektarleysis þeirra
á göttmum. ísraelar settust þar í
dómarasætið. Það tel ég vera spaugi-
legu hhð fréttarinnar. - Tökum
örlítið ýkt en samsvarandi dæmi.
Ég hyggst heimsækja kunningja
minn. Jú, kunninginn er heima og
býður mér th stofu, brosandi út að
eyrum. Kaffi er skenkt í bolla og
meðlæti á borð borið. Síðan, eins og
góðra kunningja er siður, hefst um-
ræða um lífsins gagn og nauðsynjar,
matarskatt og fleira...
Innan tíðar þróast tahð í ahsnarpar
kvóta- og húsnæðisdehur sem magn-
ast smátt og smátt upp í gríðarlegt
og ógnvekjandi bál er endar þannig
að ég rís úr sæti, bendi á útgöngudyr
og skipa húsráðanda og öhu hans hði
með þrumuraust að hypja sig burt
hið bráðasta vilji þau sleppa við lík-
amsmeiðingar eða eitthvað enn
verra.
Ekki er nóg með að ég sýni fóUdnu
yfirgenghega frekju, fádæma
heimsku og kvikindisskap af verstu
tegund heldur er það alvarlegra fyrir
fómardýr mín að mér Uðst skepnu-
skapurinn.
Ég eigna mér hreinlega híbýh
kunningja minna (þeir geta hæglega
búið í tjaldi enda kunni hyskið aldrei
að loka á eftir sér!). - Svona hefði
þetta getað gengið fyrir sig ef ég
væri gyðingur en viömælandinn hins
vegar Palestínumaður og samtahð
hefði farið fram á stað er í dag nefn-
ist ísrael, nánar thtekið á svoköUuð-
um Vesturbakka - en ísrael hét árið
1947 og aUar götur þar á undan Pal-
estina.
Aö hinu leytinu þykist ég vita að
mörgum finnist ofangreind frásögn
alleinkennheg og fjarri raunveru-
leikanum'. en slíkir atburðir eru áð
gerast á herteknu svæðunum þama
eystra, samkvæmt staðfestum tíð-
indum. Gestimir, eða réttara sagt
boðflennumar, eru einfaldlega að
hrifsa th sín, í skjóh byssumáttar,
réttmætar eigur frumbyggjanna.
Hermennimir beita nýtísku dráps-
tólum gegn grjóti palestínskra
ungmenna. Einnig ritskoða gyöing-
amir sendingar fréttafóUcs þaðan.
- En hvað varðar okkur svo sem um
stríðsleiki þjóða?
varð ég íýt
mín hvarf
staöarins I
þykk, grá o.
Fornarlamb stríðsátakanna á Vesturbakkanum borið af vettvangi.
Sigriöur Logadóttir skrifar:
Laugardagskvöldiö 30. janúar
því óhappi að kápan
úr fatahengi skemmti-
skjartungls. Kápan er
kameluU.tvíhneppt
og hnésíð, meö stórum kraga.
Þessi kápa er mér mikils virði og
er mér því í mun að heimta hana
aftur. Mig er hægt að nálgast í 9Íma
83956. Einnig má koma henni th
mín að Laugarásvegi 42.