Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Side 19
’ÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988.
35
dv _________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Til sölu úr dánarbúi: stórglæsilegt
borðstofusett úr sýrubrenndri eik,
stækkanlegt borð, 6 stólar, skenkur
og homskápur, verð kr. 120.000. Einn-
ig til sölu vel með farin 200 lítra
frystikista á 7.000 kr. og lítið notaður
English Electric þurrkari á 10.000 kr.
Hringið í síma 11387 eftir kl. 19 í
kvöld. Á sama stað til gjafar alveg
heil þvottavél frá árunum 1930-40.
Til sölu vegna brottflutnings IKEA-
homsófi + borð, IKEA-rúm, hrærivél,
saumavél, matarstell, ritsafn Guð-
mundar G. Hagalín, nýtt, garðhús-
gögn o.m.fl., selst ódýrt. Til sýnis og
sölu í dag og næstu daga að Bólstaðar-
hlíð 25, efri hæð.
Tombóluverð. Hjónarúm með áföstum
náttborðum, kr. 5.000, Rafha eldavél,
kr. 3.000, hansahillur með skrifborði,
kr. 2D00, WC + tveir vaskar með
krönum, kr. 4.000 og svefnbekkur með
svampdýnu, kr. 2.000. Sími 14827.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Framleiði eldhusinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Hjólatjakkur og dekkjavél. Til sölu góð-
ur 10 tonna hjólatjakkur, einnig
dekkjavél í þokkalegu ástandi. Uppl.
í síma 78155 á daginn.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og 'baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
22" litsjónvarp selst á 13 þús., 13" ál-
felgur með Michelin dekkjum, 4 stk.,
einnig sumardekk á felgum undir Fiat
127 ’84. Uppl. 4 síma 46318.
Af sérstökum ástæðum er til sölu Toy-
ota Camry ’78, litur grænn, ekinn 25
þús., góð greiðslukjör. Uppl. í síma
74641.
Glæsilegar baðinnréttingar á góðu
verði, aðeins 20% útborgun. Opið á
laugard. Mávainnréttingar, Súðar-
vogi 42 (Kænuvogsmegin), s. 688727.
Ljósritunarvélar, notaðar og nýyfir-
famar, á verði frá kr. 10 þús. Uppl.
gefur Sævar.
Kjaran, sími 83022.
Vel með farin Siemens strauvél, lítið
símaborð, snyrtiborð, húsbóndastóll
og veggljós til sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 666296 á kvöldin.
Verðlækkun á sóluðum og nýjum hjól-
börðum, sendum í póstkröfu. Hjól-
barðasólun Hafnarfjarðar, sími 52222
og 51963.
Útskorinn, gamall sófi, eldhúsborð,
ruggustóll, barnarúm, vagn, kerra o.
fl. til sölu. Uppl. í síma 167% í dag
og næstu daga.
2ja ára svart sófasett til sölu, sófann
má draga út sem svefnsófa, verð 30
þús. Uppl. í síma 38269.
4 góð Lapplanderdekk á feigum og hús
á pickup til sölu. Uppl. í síma 93-11464
á daginn og 93-12174 e.kl. 20.
Hjónarúm til sölu, 1,60 á breidd, vel
með farið. Uppl. í síma 28116 eftir kl.
19.
Til sölu litil bráðabirgðaeldhúsinnrétt-
ing með eldavél og vaski, á sama stað
til sölu ísskápur. Uppl. í síma 671761.
■ Óskast keypt
Óskum eftir notuðu þvottakari í salt-
fiskvinnslu. Uppl. í síma 93-61575 og
91-685718.
Óska eftir góðu hjólhýsi. Uppl. í síma
50746 e.kl. 17 alla daga.
■ Verslun
Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu
pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt
með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mosf., nýtt símanúmer .666388.
Ekkert vandamál lengur! Við höfum
vandaðan fatnað á háar konur, versl-
unin sem vantaði. ExelL Hverfisgötu
108, sími 21414.
■ Fatnaður______________
Óska eftir góðum pickup í skiptum fyr-
ir Range Rover ’79. Uppl. í síma
94-7361 og 91-79107.
■ Fyrir ungböm
Silver Cross barnavagn til sölu, lítur
ágætlega út, verð kr. 6.000. Uppl. í
síma 671202.
■ Heimilistæki
Notaður ísskápur og þvottavél til sölu
á mjög sanngjörnu verði, í góðu lagi,
og á sama stað húdd á Datsun dísil,
sem nýtt. S. 76282 milli kl. 18 og 21.
Lítil AEG þvottavél til sölu, 4ra ára.
Uppl. í síma 76958.
Óska eftir að kaupa ameríska þvotta-
vél. Uppl. í síma 14081.
■ Hljóðfæri____________________
Gitfix. Tek að mér viðgerðir á gíturum
(rafm. og kassa) og bössum, rétti hálsa,
stilli innbyrðis, skipti um bönd o.fl.
Uppl. í síma 611151.
Litið notað Yamaha DX 21 hljómborð
til sölu, fæst með góðum staðgreiðslu-
afslætti. Uppl. í síma 96-61226 eftir kl.
18.
Yamaha DX 7 til sölu, með 2 kubbum,
statífi og tösku, svo til ónotað, selst á
kr. 60 þús. á borðið. Uppl. í síma
622514 eftir kl. 18.
Dixon trommusett til sölu, selst á 20-25
þús., vel með farið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7409.
Gamall Bösendorfer flygill, 215 cm, til
sölu. Verð 80 þús. Uppl. í síma 20881
eftir kl. 19.
Söngvari óskast í þungt band. Uppl. í
síma 38975 fyrir kl. 19 (Gummi).
■ Húsgögn_____________________
Vestur-þýsku krómsútuðu leðursófa-
settin komin aftur, 3+2+1 kr. 87.500,
3 +1 + 1 kr. 82.500 staðgr. Visa vildar-
kjör. Fáeinum settum óráðstafað. Sími
612221 milli kl. 9 og 17 og s. 13542 e.
kl. 17.
Til sölu vegna flutninga mjög fallegt
leðursófasett, 3 + 1 + 1, og sem ný
hljómflutningstæki. Tilboð óskast. Til
sýnis/og sölu að Ljósvallagötu 14, 2.
hæð til hægri, í dag og næstu daga.
Vestur-þýsku krómsútuðu leðursófa-
settin komin aftur, 3 + 2+1 kr. 87.500,
3 +1 +1 kr. 82.500 staðgr. Visa vildar-
kjör. Sími 612221 milli kl. 9 og 17 og
s. 13542 e.kl. 17.
Aston sófasett til sölu með renndum
löppum og bríkum, lítið notað og mjög
vel með farið, 3+2+1 sæta. Uppl. í
síma 78356 eftir kl. 19.
Krómvik rúm úr IKEA til sölu, breidd
1,05, rúmið er með krómgrindum og
medium dýnu, /i árs. Uppl. í síma
53907 eftir kl. 18.
Til sölu hvítt hjónarúm með ljósum,
útvarpi og vekjaraklukku, sófasett og
sófaborð og Philco þvottavél. Uppl. í
síma 92-27318 milli kl. 17 og 21.
Nýlegt hjónarúm til sölu. Uppl. í síma
651715.
■ Antik
Alþingisdúkur frá 1930 til sölu. Tilboð
sendist DV, merkt „1930“.
■ Bólstrun
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Orval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
■ Tölvur
PC - XT - AP - PS/2 tölvuklúbbur. Er
að stofna stærsta forritaklúbb á
landinu. Nokkur þúsund forrit eru á
skrá, ókeypis hugbúnaður fyrir klúbb-
félaga, þeir greiða aðeins kr. 150 fyrir
diskinn + sendingarkostnað, eftir að
hafa greitt árgjald sem er kr. 4.000.
Innifalið eru 4 diskar, nr. 1 PC wright
v 2,7, ritvinnsla (2 diskar), nr. 2, Warr-
ior stjömustríðsleikir (1 diskur), nr.
3, diskur með yfirliti yfir forritin sem
eru í þessu safni (1 diskur). Það eru
allt mjög góð forrit í þessu safni af
Freewear forritum sem yrði allt of
langt mál að telja upp, öll bestu forrit-
in í USA og Bretlandi. Kreditkortaþj.
PC Tölvan, sími 93-11449.
BBS á íslandi. Víkurhugbúnaður hefur
nú opnað samskiptaborð (BBS) fyrir
tölvur og er það opið almenningi og
fyrirtækjum. Símanúmer borðsins er
92-15915 og vinnur það bæði á 300 eða
1200 BPS, 8-N-l.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviögeróir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Hágæða CONTEC sjónvörp, st. 6", 14"
og 20", einnig Contec ferðakassettut.
Greiðslukjör við allra hæfi. Lampar
sf., Skeifunni 3B, 2. hæð, s. 84480.
Notuð innflutt litsjónvörp til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetaþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, sími 21215 og 21216.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og sénd-
um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Svart/hvitt 22" Philipssjónvarp til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 20891 fyrir
hádegi og eftir kl. 17.
■ Dýrahald__________________
Hestar til sölu:
•Jarpur, stór og háreistur,
hágengur klárhestur með tölti,
sýningatýpa. Verð kr. 200 þús.
• Stór, svartur, taumléttur töltari
með þjálan vilja. Verð kr. 180 þús.
•Rauðblesóttur glófextur, hágengur
töltari. Verð kr. 150 þús.
•Brúnskjóttur, hágengur glæsihest-
ur. Verð 150 þús. Áhugasamir hafi
samb. við DV í síma 27022. H-7397.
Exercising and Schooling of horses:
Dressage, three phase/Farrier science,
Breeding, Nutrition, Equine first aid,
working of horses at liberty, Vaulting,
Gymnastics, Driving. Hef einnig
reynslu og þekkingu á fleiri atriðum.
Hringið í Michael í síma 79376 e.kl. 18.
Félagsmenn Scháfer-kiúbbsins athug-
ið! Aðalfundur verður haldinn laug-
ard. 13.02. ’88 kl. 14 á Hótel Loftleið-
um. Athugið, aðeins þeir félagsmenn,
sem skuldlausir eru við félagið, hafa
atkvæðisrétt á fundinum. Félagar,
fjölmennum. Stjómin.
Rúm 3 tonn af heyi til sölu á 3 kr. kg.
Heyið er komið á Reykjavíkursvæðið
og verðið miðast við áð það sé tekið
af staðniun. S. 51154.
KaHistofan verður lokuð laugardaginn
13. febr. vegna árshátíðar. Hesta-
mannafélagið Fákur.
Fáksfélagar, Fáksfélagar. Munið aðal-
fund íþróttadeildar Fáks sem verður
haldinn í félagsheimili Fáks í kvöld,
föstud. 12. febr. kl. 20.30. Venjuleg
aðalfundarstörf. Látið sjá ykkur.
Stjómin.
Hundar, hestar. Til sölu 8 efnilegir fol-
ar á 4. vetri, grár, bleikur og moldótt-
ur, vel 'ættaðir, alþægur, 8 vetra
töltari, tilvalinn fyrir byrjendur, og
nokkrir colliehvolpar. Uppl. í síma
95-6062.
Hestaflutningar. Farið verður á Homa-
§örð og Austfirði, einnig vikulegar
ferðir til Norðurlands. Uppl. í síma
52089 og 54122 á kvöldin.
Hestar til sölu: rauðblesóttur, 7 vetra
klárhestur með tölti, brúnn, 8 vetra
töltari, báðir alþægir og gætu hentað
lítið vönum. Uppl. í síma 667297.
Kaflisala hefst i Glaðheimum laugar-
daginn 13. febr., ópið alla laugardaga
og sunnudaga frá kl. 15-18, mætum
öll. Hestamannafélagið Gustur.
Splunkunýr Goertz hnakkur til sölu,
fæst með góðum afslætti. Uppl. í síma
15247 eftir kl. 21.
Til sölu 2 labradorhvolpar, nokkurra
mánaða. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7420.
í Ölfushreppi er í óskilum rauður hestur
og brún hryssa, 2ja vetra. Uppl. hjá
hreppstjóra eða í síma 994212.
Til sölu þægur, 9 vetra, jarpur hestur.
Uppl. í síma 78735.
Gott hey til sölu. Uppl. í síma 671686.
■ Vetrarvörur
Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð-
um og skíðavörum, tökum notaðan
skíðabúnað í umboðssölu eða upp í
nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c
(gegnt Tónabíói), sími 31290.
Skautar, skautar. Vegna mikillar eftir-
spumar vantar okkur góða skauta til
umboðssölu. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 50c, gegnt Tónabíói, s. 31290.
Vélsleðamenn. Allar viðgerðir og still-
ingar á öllum sleðiun, oliukerti og
varahlutir. Vélhjól & sleðar, Stór-
höfða 16, 681135.
Vélsleðar. Arctic Cat Cheetah LC 530,
árg. ’87, Activ Long ’86, með gírum,
báðir á löngum beltum, ýmis skipti eða
allt á skuldabréfi. S: 29002 á kvöldin.
Vélsleði til sölu, Polaris Indy Trail ’87,
sem nýr, lítið keyrður, ýmsir auka-
hlutir, einnig til sölu 2ja sleða kerrur.
Uppl. í síma 43350.
■ Hjól______________________
Óska eftir Hondu CB 750 í hvaða
ástandi sem er í varahluti eða vara-
hluti í sama. Uppl. í síma 651025 e.kl.
19.
Kawasaki Mojave fjórhjól til sölu, ekið
ca 30-40 tíma, mjög vel með farið,
fæst fyrir 120 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 673517 eða 666842.
Kawasaki enduro hjól. Til sölu Kawa-
saki KDX 420 ’81, nýupptekin vél.
Uppl. í síma 43452.
Til sölu vel með farið Suzuki Dakar
’87, einnig lítið skemmd Lada Lux ’84.
Uppl. í síma 38130 eftir kl. 18.
Fjórhjól. Suzuki 4x4 til sölu. Uppl. í
síma %-23625 eftir kl. 19.
Suzuki fjórhjól 4x4 til sölu, ekið ca 600
km. Uppl. í síma 994527 eða 985-25203.
■ Vagnar_________________________
Fólksbílakerra til sölu,
2,50x1,10x0,80, hentar undir vélsleða,
er með loki. Uppl. í síma 71318.
Smiða dráttarbeisli fyrir flestar teg-
undir bíla. Pantið tímanlega í síma
44%5. '
Varadekksfestingar á Camp-let tjald-
vagna, sendum í póstkröfu. Víkur-
vagnar hf., sími 99-7134.
Eigum á lager kerrur aftan í fjórhjól.
J.R.J. hf., sími 95-6119.
■ Til bygginga
Notað mótatimur óskast, 1x6. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7407.
■ Byssur____________________
Veiðihúsið - verðlækkun. f tilefni eig-
endaskipta, sem urðu á Veiðihúsinu
1. nóv. sl., hafa Dan Arms verksmiðj-
umar boðið okkur verulegan afslátt á
næstu haglaskotasendingum, t.d. 36
gr. á kr. 380, fyrir 25 stk. pakka. Leir-
dúfur nýkomnar, kr. 5 stk. Landsins
mesta úrval af byssum. Sendum um
allt land. Verslið við fagmann.
Veiðihúsið, Nótatúni 17, sfmi 84085.
Remington 788. 243. cal. með kíki til
sölu. eða í skiptum fyrir 308 cal. riffil,
einnig vantar 22 cal. riffil. Uppl. í síma
92-14639.
Þrjár veiðibyssur til sölu: Voere cal.
243, með sjónauka, Bmo cal. 22, með
sjónauka, og Mossberg pumpa ca. 12.
Uppl. í síma 73351.
• Flug______________________
1/5 hluti TF/IFR (C/182 Skylane) til sölu,
full Y.F.R., einnig lóran-C. Flugvélin
er í toppstandi. Mótorskiptum nýlega
lokið. Uppl. í síma 83008 eftir kl. 19 í,
kvöld og næstu kvöld.
Óskum eftir góðri Cessnu 152. Nánari
uppl. gefur Hermann í síma 92-11083
eftir kl. 16.
■ Sumarbústaðir
Allar teikningar, bæði til samþykktar
fyrir sveitarfélög og vinnuteikningar.
Nýir bæklingar ’88. Teiknivangur,
Súðarvogi 4, sfmi 681317.
■ Fyrir veiðimenn
Silungsveiði. Til leigu er stangveiði
Reyðarvatni í Borgarfirði. Uppl. gefur
Jón í s. 93-51417. Tilboðum sé skilað
fyrir febrúarlok og sendist Veiðifélagi
Reyðarvatns, Lundi, 311 Borgamesi.
■ Fasteignir___________________
4 herb. íbúð með bílskúr til sölu í efra
Breiðholti, lítið áhvílandi, gæti verið
laus mjög fljótlega, verð 4,5 milljónir.
Uppl. í síma 74007 og 83939.
Höfuðborgarsvæðið. Húsnæði óskast í
skiptum fyrir tvær íbúðir í Keflavík.
Uppl. í síma 92-14430.
Til sölu á Hvolsvelli, einbýlishús. Skipti
koma til greina á íbúð á Reykjavíkur-
svæðinu. Uppl. í síma 667466.
■ Fyiirtseki
Óska eftir að gerast meðeigandi í fyrir-
tæki, æskilegt að vinna fylgi, hef
fjármagn. Tilboð sendist DV, merkt
„Fyrirtæki 74%“.
Söluturn á góöum stað í Breiðholti til
sölu, mánaðarvelta ca 1,5 milljón.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7391._______________
Litil, glæsileg sólbaðsstofa við mikla
umferðaræð til sölu. Áhugasamir hafi
samb. við auglþj. DV í síma 27022.
H-7378.
Söluturn til sölu, verð kr. 850.000 sem
má greiðast með víxlum eða skulda-
bréfi. Laus nú þegar. Uppl. í síma
675305 eftir kl. 17 í dag og næstu daga.
■ Bátar
Sómi 800 til sölu, tilbúinn til veiða
með línu, spil og fleira. Uppl. í síma
93-71170.
Þjónustmuglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11______________________________pv
■ Pípulagnir-hxeinsanir
Skólphreinsun
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baökerum og niöur-
follum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson,
sími 43879.
985-27760.
Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 - Bílasími 985-27260.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nola ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bilasimi 985-22155