Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Síða 23
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988.
39
■ Atvinna í boði
Óskum aö ráöa ungan og duglegan
mann, hálfan daginn, til sníðastarfa.
Vinnutími eftir samkomulagi milli kl.
8 og 17. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7271.
Dyngjuborg. Á Ólátagarði sem er deild
3ja-6 ára bama er nú laus staða yfir-
fóstru. Komdu í heimsókn eða hafðu
samb. við Ásdísi í síma 31135.
Fóstrur, ath. Okkur vantar fóstru sem
allra fyrst á skóladagheimilið Haga-
kot. Uppl. gefur Steinunn í síma 29270
og 27683.
Herbergisþernur. Hótel Borg óskar eft-
ir að ráða herbergisþemur til starfa
sem fyrst, framtíðarstarf. Uppl. gefnar
í síma 11440 eða á staðnum.
Okkur vantar fólk í ýmsar stööur fyrir
viðskiptarvini okkar. Ath., margar
lausar stöður. Vinnuafl, ráðningar-
þjónusta, s. 43422 eða á kvöldin 73014.
Starfsfólk óskast til starfa við samloku-
gerð frá kl. 8-14, laugardaga og
sunnudaga. Uppl. í síma 25122 fyrir
kl. 14.
Vantar þig vinnu á oliuborpöllum eða á
erlendri grund? Við erum með allar
uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S.
680397. Kreditkortaþjónusta.
Afgreiöslustarf. Starfskraftur óskast í
matvömverslun okkar, vinnutími 9-
13. Neskjör, Ægisíðu 123, sími 19292.
Atvinna, vesturbær. Starfskraftur ósk-
ast við fatahreinsun. Fatahreinsunin
Hraði, Ægisíðu 115.
Nýi Garöur, Selási. Óskum að ráða
starfsfólk til afgreiðslustarfa. Uppl.
gefur Erla í síma 673100.
Ráðskona óskast á fámennt heimili í
Reykjavík. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7398
Starfsfólk óskast á skóladagheimilið
Heiðafgerði 38, í hlutastörf. Uppl. í
síma 33805.
Starfsfólk óskast í salt- og harðfisk-
verkun Kaupfélags Önfirðinga. Uppl.
í síma 94-7708 og 94-7709.
Vanan háseta vantar á netabát frá
Grindavík. Uppl. í símum 92-68035 og
92-68330.
Vantar handprjónafólk. Góð laun fyrir’
góða vinnu. Umsóknir sendist DV,
merkt „Prjón“.
Háseta vantar á 40 tonna netabát sem
gerður er út frá Suðumesjum. Uppl.
í síma 92-14163 og 985-20759.
■ Atvinna óskast
Viö erum hér 2 ungar og ábyggilegar
stúlkur sem bráðvantar vel launaða
vinnu frá og með 14. mars, erum með
góða starfsreynslu í verslun. Uppl. i
síma 611771, Hlíf, og 40278, Kolla, eft-
ir kl. 20 föstud. og allan laugardaginn.
Matreiöslumeistari. Vanur maður með
góða starfsreynslu óskar eftir vel
launaðri ábyrgðarstöðu í Reykjavík
eða nágrenni. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7410.
Vantar þig góðan starfskraft, við höf-
um fjöldann allan af fólki á skrá með
ýmsa menntun og starfsreynslu.
Vinnuafl ráðningarþjónusta. Sími
43422 og 73014 á kvöldin.
Kona, vön smurbrauösdama og vön
öðrum eldhússtörfum, óskar eftir
vinnu hálfan daginn, eftir hádegi.
Uppl. í síma 26945.
Strákur á 17. ári er að leita að heils-
dagsvinnu, gjaman í kjörbúð eða
sölutumi en allt kemur til greina.
Uppl. í síma 686729. Kjartan.
17 ára stúlka óskar eftir vinnu sem
fyrst, vön afgreiðslu. Uppl. í síma
43887.
17 ára strákur óskar eftir kvöld- og/eða
helgarvinnu. Flest kemur til greina.
Uppl. í síma 50882 eftir kl. 18.
21 árs stúlka óskar eftir vinnu hálfan
daginn f.h., ýmislegt kemur til greina.
Uppl. í síma 72164. Sigurbjörg.
25 ára gamall maöur óskar eftir vinnu,
allt kemur til greina. Uppl. í síma
681028.
Aukavinna. Óska eftir vel launaðri
aukavinnu, er 27 ára, vanur prent-
vinnu. Uppl. í síma 23673 um helgina.
23 ára stúlka óskar eftir vinnu, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 71712.
M Bamagæsla
Eins áre stelpa. Óska eftir unglingi,
13-14 ára, nálægt Víðimel, til að passa
frá kl. ca 17-18; Uppl. í síma 19263.
Seljahverfi/Fifusel. Óska eftir barngóð-
um unglingi fyrir 2 stelpur, 3ja mán.
og 5 ára, verður að vera vanur ung-
bömum, 1 'h tíma á kvöldin frá mánud.
til fimmud. S. 78254 e.kl. 18.
Óska eftir góöri ömmu til að sjá um
heimili og 10 ára dreng á meðan for-
eldrar vinna úti. Uppl. í símá 76186.
Get tekið börn i gæsiu, er í Hlíðunum.
Uppl. í síma 28948.
■ Einkamál
Ertu einmana? Nýi listinn er kominn
út, nú em 3 þúsund einstaklingar á
skrá, þar af 700 íslendingar. Fáðu þér
lista eða láttu skrá þig og einmana-
leikinn er úr sögunni. Trúnaður.
Kreditkortaþjónusta. Sími 680397.
■ Skemmtanir
Diskótekiö Dollý! Fjölbreytt, blönduð
tónlist f/alla aldurshópa í einkasam-
kvæmið, árshátíðina og þorrablótið.
Leikir, ljúf dinnertónlist, „ljósa-
show“ ef óskað er. Endalausir mögu-
leikar eftir þínum óskum. Ath. okkar
ódýra föstudagsverð. 10. starfsár.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
Hljómsveitin Ó.M. og Garöar auglýsa:
Leikum alla músík fyrir árshátíðir og
þorrablót. Uppl. gefur Garðar, 37526,
Ólafur, 31483 og Lárus, 71944.
M Hremgemingar
ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa- og húsgagnahreins-
un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun,
þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig
bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði.
hreingerninga og sótthreinsunar.
Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón-
usta. Hreingemingaþjónusta Guð-
bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-,
kvöld-, helgarþjónusta.
Allt til hreingerninga. Dag-, kvöld- og
helgarþjónusta. Hreingerriingar -
teppahreinsun. Tilboðsverð á teppa-
hreinsun m/kostnaði, 2.500, upp að 30
fin. Önnumst almennar hreingeming-
ar á íbúðum, stigagöngum, fyrirtækj-
um og stofnunum. Fmgjald,
tímavinna, föst verðtilboð. Gerið
verðsamanburð. Sími 78257.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ö'r-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Nýjungli! Tökum að okkur hreinsun á
sorpgeymslum, tunnum og gámum,
sótthreinsandi efni, F517, lágþrýsti/
háþrýstiþvottur, vönduð vinna. Uppl.
frá 10—17 virka daga í síma 10447.
Hreinrjerningar. Tökum að okkur allar
hreingemingar, teppahreinsun og
bónun. GV hreingemingar. Símar
687087 og 687913.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingemingar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaöstoð 1988. Aðstoðum ein-
staklinga við framtöl og uppgjör.
Erum viðskiptafræðingar, vanir
skattaframtölum, veitum ráðgjöf
vegna staðgreiðslu skatta, sækjum um
frest og sjáum um skattakærur ef með
þarf. Sérstök þjónusta við kaup-
endur og seljendur fasteigna. Góð
þjónusta. Pantið tíma í símum 45426
og 73977 kl. 15-23 alla daga og fáið
uppl. um þau gögn sem með þarf.
FRAMT ALSÞ J ONU STAN.
Framtöl - bókhald. Önnumst framtöl
einstaklinga, bókhald og skattskil fyr-
irtækja og einstaklinga í atvinnu-
rekstri. Tölvuvinnsla. Stemma hf.,
Halldór Magnússon, Hamraborg 1,
Kópavogi, sími 43644.
Kreditkortaþjónusta. Getum bætt við
okkur einstaklingum og smærri fyrir-
tækjum. Sækjum um frest og kærum
ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr, s.
667213 mánud.-föstud, kl. 9-13 og 20-
22. Laugard. og sunnud. kl. 11-18.
Tek aö mér gerð skattframtala fyrir
einstaklinga og aðila með atvinnu-
rekstur. Sæki um frest. Kærur inni-
faldar. Uppl. í síma 680207. Stefán S.
Guðjónsson viðskiptafræðingur.
Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð-
gjöf. Fagvinna. Betri þjónusta allt
árið. Hagbót sf. (Sig. S. Wiium), símar
687088 og 77166.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Framtalsaöstoð. Skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her-
mansson viðskiptafræðingur, Lauga-
vegi 178, 2. hæð, sími 686268.
Skattaþjónusta. Sigfinnur Sigurðsson
hagfræðingur, lögg. skjalaþ. og dóm-
túlkur, þýska, Ssifamýri 55, s. 686326,
skrifstofa Austurströnd 3, s. 622352.
Veiti tramtalsaöstoö. Svavar H. Jó-
hannsson, Bókhald og umsýsla,
Hverfisgöta 76, sími 11345.
M Þjónusta____________________
Veislumiöstöö Árbæjar, Háhæ 31, sími
82491. Allar veislur. Kalt borð: kjúkl-
ingar, hamborgarlæri, roast-beef,
skinkurúllur, hangikjöt, lambasteik
eða buff með eggi. Kaldur lax (flakað-
ur og fylltur), 3 teg. síld (rúgbrauð og
smjör), 4 teg. salat (hrásalat, græn-
metiss., rækjus., ávaxtas.). Verð kr.
1240.
Pottréttir, stroganoff, kjúklingar
(karríréttur) með hrísgijónum, hrá-
salati og snittubrauði + smjöri. Verð
kr. 775.
Smóauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
MS. örkin, þýðingar/ritvinnsla. Tek
að mér þýðingar úr Norðurlandamál-
um og ensku. Vönduð vinnubrögð.
Vinsamlegast hafið samb. við auglþj.
DV í s. 27022. H-7412.
Pípulagnir, viögeröaþjónusta. Lag-
færum og skiptum um hreinlætistæki.
Gerum við leka frá röralögnum í
veggjum og gólfum. Kreditkortaþjón-
usta. Sími 12578.
Dúka- og flísalagnir. Tek að mér dúka-
og flísalagnir, geri föst tilboð. Háfið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7325.
Flísalagnir og steypusögun. Sögum fyr-
ir dyrum, gluggum, stigaopum og
lögnum, bæði í vegg og gólf. Uppl. í
síma 78599.
Húsbyggjendur, verktakar! Getum bætt
við okkur trésmíðaverkefnum. Tilboð
ef óskað er. Útverk sf., sími 985-27044
og í síma 666838 og 79013 eftir kl. 17.
Kjarnaborun. Tek að mér að gera loft-
ræstigöt og göt fyrir pípulögn og
gluggagötum o.fl. Úppl. í síma 78099
og 18058 e.kl. 17.
Sandblásum stórt og smátt. Sérstök
aðferð sem teygir ekki þunnt efni, t.d.
boddíjárn. Stáltak hf., Skipholti 25,
sími 28933.
Getum bætt viö okkur verkefnum: flísa-
lagnir, múrverk og málning. Símar
79651 og 667063.__________________
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum innanhúss, ýmislegt kemur
til greina. Uppl. í síma 45219 á kvöldin.
Húsamálarar geta bætt viö sig verkefn-
um, gerum föst tilboð samdægurs ef
óskað er. Uppl. í síma 33217._____
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Málarameistari getur bætt við sig
vinnu. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17
á kvöldin og um helgar,_________
Pípulagnir, viðgerðir, breytingar, ný-
lagnir, löggiltir pípulagningameistar-
ar. Uppl. í síma 641366 og 11335.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata ’86.
Grímur Bjarndal, s. 79024,
BMW 518 Special ’88.
_________V .... .................—
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Galant EXE ’87.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, s.76722,
Ford Sierra, bflas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Eggert Garöarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að
aka bíl á skjótan og ömggan hátt.
Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig.
Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903.
M Garðyrkja
Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti
tíminn til að panta kúamýkju og tijá-
klippingar. Ennfremur sjávarsand til
mosaeyðingar. Sanngjamt verð,
greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
Nýbýlavegi 24, Kóp., sími 40364,
611536, 994388.
Athugiö! Trjáklippingar. Trjáklipping-
ar, húsdýraáburður og almenn
umhirða. Hjörtur Hauksson skrúð-
garðyrkjumeistari, símar 621404 og
12203.
Trjáklipplngar - húsdýraáburöur. Tök-
um að okkur trjáklippingar og
áburðardreifingu ásamt allri almennri
garðyrkjuvinnu S. 622243 og 11679.
Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjum.
■ VerkEæri
Parketslfpingarvél til sölu á hagstæðu
verði. Uppl. i síma 54407 e.kl. 18 og
næstu daga.
■ Tíl sölu
Sumarlistlnn, yfir 1000 síður, réttu
merkin í fatnaði, búsáhöld, gjafavör-
ur, íþróttavörur, leikföng o.fl. o.fl.
Verð 190 án bgj. B Magnússon, Hóls-
hrauni 2, Hf. Sími 52866
Viö smiöum stigana. Stigamaðurinn,
Sandgerði, sími 92-37631 og 92-37779.
Bamavagnar, rúm, baðborð, kerrur,
leikgrindur, stólar, göngugrindur,
burðarrúm, bilstólar, hlið fyrir stigaop
o.fl. Gott verð. Pantanir óskast sóttar.
Heildsala, smásala. Dvergasteinn,
Skipholti 9, H. hæð, sími 22420.
Dúnmjúku, sænsku sængurnar, verð
3300 og 3900, barna- og unglingastærö-
ir, verö frá 1350 kr.-2900 kr., póstsend-
um. Skotlö hf„ Klapparstíg 30, s. 622088.
Fyrir öskudaginn og grímuböllin.
Sjóliða-, indíána-, Tfjúkrunar-, Super-
man-, Zorro-, sjóræningja-, galdra- og
fiakkarabúningar, sverð, skildir,
brynjur, bogar, hárkollur, skallar,
flaðrir, nef, hattar og byssur.
Stórlækkað verð. Póstsendum
samdægurs. Leikfangahúsið,
Skólavörðustig 10, sími 14806.
62 • 10•05
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN
ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVlK
S 62 10 05 OG 62 35 50
Aheit
TIL HJÁLPAR
GfRÓNÚMERIÐ
Laust embætti
Staða prófessors í islensku og íslenskum fræðum við
Kennaraháskóla Islands er laus til umsóknar. Megin-
verkefni væntanlegs prófessors eru kennsla og
rannsóknir á sviði íslensks nútímamáls og hagnýtrar
málfræði. Auk viðurkennds háskólaprófs í grein sinni
skal hann hafa próf í uppeldis- og kennslufræðum
ásamt þekkingu á og reynslu af íslenskukennslu.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt frá 1. ágúst 1988.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni ræki-
lega skýrslu um vísindastöf þau er þeir hafa unnið,
ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf.
Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu,
Hvérfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. mars nk.
8. febrúar 1988
Menntamálaráöuneytiö