Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Qupperneq 24
40 FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988. Smáauglýsingar ■ Tilsölu Núna er tilvalið að kaupa húsgögn. Sófasett, skrifborð, borðstofusett, speglar, stólar, borð o.s.frv., allt sem getur prýtt heimili þitt. Verið velkom- in. Nýja bólsturgerðin, Garðshomi v. Fossvogskirkjugarð. S. 16541. ■ Verslun WENZ vor- og sumaflistinn 1988 er kominn. Pantið í síma 96-21345. Wenz-umboðið, box 781,602 Akureyri. - Sími 27022 Þverholti 11 Patrick inniskórnir komnir aftur. Stærðir 35-46. Verð kr. 675. Póstsendum. Sport, Laugavegi 62, sími 13508. Vörubíll til sölu. Man 26-280 vömbif- reið til sölu, árg. ’78, 3ja drifa bíll, selst á grind en sturtur geta fylgt, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 78598 eða 94-8242 á kvöldin. Ford Econoline '86 og ’87, 15 manna, til sölu, vel útbúnir bílar. Hægt að láta 6,9 1 dísilvél með. Uppl. í síma 45477. Otto Versand pöntunarlistinn er kom- inn. Aldrei meira úrval, á 1068 bls. Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og Helgalandi 3, símar 666375 og 33249. Verslunin Felf box 4333, 124 Rvík. ■ Bátar Dodge Ramcharger Royal SE, árg. ’85, 8 cyl., sjálfsk., ekinn 15 þús., skipti, góð kjör, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. á Bílasölunni Skeifunni, sími 84848 og 35035. Hin trábæru Sonic inbord-outbord drif til sölu, mjög gott verð. Eins árs ábyrgð. Landsþjónusta bátsins, Þver- brekku 8, Kóp., sími 43472. ■ Bílar til sölu Subaru E 10 4x4 ’86, sóllúga, ekinn 18 þús. km, aldrei notaður sem sendi- ferðabíll, selst á skuldabréfi eða með. góðum staðgreiðsluafsl. Sími 39253 eftir kl. 18. 1 r JjllFWSlí Februar- heftið komið út i r *i f Ttmarit f>TÍr alla ÍHmiI Þeir borga sig radarvararnir frá Hitt. Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu og fáðu senda bæklinga, sendum í póst- kröfu. Uppl. í síma 656298, símsvari e.kl. 19. Hitt hf. Fréttir Heildariöggjöf um auglýsingar Viðskiptaráðherra ætlar að skipa nefnd sem á að setja heildarlöggjöf um auglýsingar. Þetta kom fram í svari viðskiptaráðherra, Jóns Sig- urðssonar, við fyrirspum Stein- gríms J. Sigfússonar um undirbúning löggjafar um auglýs- ingar. Steingrímur sagði að nauðsyn- legt væri að tryggja neytandanum vemd fyrir því auglýsingamagni sem nú streymdi yfir fólk. Sagði hann að auglýsingamarkaðurinn velti nú 3-4 milljörðum kr. á árs- grundvelli. Ráðherra sagði að í nefndinni kæmu til með að verða fimm full- trúar, frá neytendum, auglýsend- um, auglýsingagerðarmönnum, fjölmiðlum og almenningi. Nefndin á að koma með tillögur um heildar- löggjöf varðandi þennan markað með sérstöku tilliti til neytenda- og bamavemdar. -SMJ Fannst hugmyndin faránleg „Mér fannst það upphaflega aiveg fáranleg hugmynd þegar mér var boðið að taka þátt í keppninni um herra ísland. En þegar ég hafði pælt í þessu í nokkum tíma leist mér vel á hugmyndina og langaði til að prófa. Ég er kominn með svo- lítinn fiðring en maður hefur víst látið hafa sig út í annað eins. Ann- ars finnst mér fegurðarsamkeppni karla eiga fullan rétt á sér á þessum jafnréttistímum. En það eru nátt- úrlega alltaf einhverjir sem hneykslast alveg eins og það em alltaf einhverjir sem fetta fingur út í fegurðarsamkeppni kvenna. Kvenfólkið er jákvæðara gagnvart þessari keppni en karlmennirnir jákvæðari í garð fegurðarsam- keppni kvenna. Viðhorfin fara líklega eftir eftir áhugamálum kynjanna," segir Hlynur Jónsson, tvítugur Eyfirðingur, sem keppa mun um titilinn herra ísland á Akureyri á laugardagskvöld. Hlynur er 184 sm á hæð og 73 kg. Hann er fæddur á Akureyri en al- inn upp á bænum Brúnum í Eyjafirði, rétt fyrir utan Akur- eyrarbæ. Faðir hans er Jón Ólafur Sigfússon, prentari og formaður hestamannafélagsins Léttis á Ak- ureyri; en móðir hans Brynja Þorsteinsdóttir húsihóðir. „Ég vinn á veitingastaðnum Upp- anum á Akureyri sem pitsugerðar- maður. Áður var ég sjómaður í nokkra mánuði en nú er ég farinn að velta fyrir mér að læra að verða kokkur. Annars er framtíðin nokk- Hlynur Jónsson er tvítugur Eyfirð- ingur sem ætlar að keppa um titilinn herra ísland á laugardags- kvöld. uð óráðin fyrir utan það að ég er ákveðinn í að fara í skóla næsta haust. Það kæmi allt eins vel ‘til greina að klára verslunarpróf í Verkmenntaskólanum á Akureyri en þar hef ég þegar lokið einum vetri.“ - En hver eru áhugamál þín? „Ég hlusta mikið á tónhst og þá helst þungarokk. White Snake er súhljómsveit sem ég held mest upp á. Ég les einnig mikið og svo hef ég verið að sprikla svolítið í innan- hússfótbolta með félögum mínum í Eyjafirðinum hjá ungmennafélag- inu á staðnum sem heitir Árroðinn. Borðtennis er einnig eitt af áhuga- málunum og reyni ég að komast til að spila þegar ég get.“ -JBj Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram i dómsal embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi á neðangreindum tíma: Skeljabrekka 4, þingl. eigandi Blikk- ver hf., mánud. 15. febrúar ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Póstgíróstof- an, Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Sigríður Thorlacius hdl., Sigurmar Albertsson hdl., Gjaldskil sf., Þórunn Guðmundsdóttir hdl., Othar Öm Pet- ersen hrl., Brunabótafélag íslands, Eggert B. Ólafsson hdl., Andri Áma- son hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Sæbólsbraut 31, þingl. eigandi Amar G. Pálsson, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em Garðar Garðarsson hrl., skattheimta ríkis- sjóðs í Kópavogi, Skúli J. Pálmason hrl., Tryggingastofhun ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands. Smiðjuvegur 20, hluti, þingl. eigandi Þórarinn Þórarinsson, mánud. 15. fe- brúar ’88 kl. 10.25. Uppboðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs og Iðn- lánasjóður. Glaðheimar/Funaholt 6, talinn eig. Jóhannes Viggósson o.fl., mánud. 15. febrúar ’88 kl. 11.10. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Lundarbrekka 8, kjallari t.v., þingl. eigandi Stefán Pétur Þorbergsson, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson lirli Hrauntunga 95, þingl. eigandi Baldvin Erlingsson, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 11.20. Uppboðsbeiðendur em Gunnar Jónsson lögfr., Sigurmar Albertsson hdl., Jón Egilsson lögfr. og Skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Fannborg 5, 5. hæð f.m., mánud. 15. febrúar ’88 kl. 11.25. Uppboðsbeiðend- ur em Innheimtustofhun sveitarfé- laga, Veðdeild Límdsbanka íslands, Útvegsbanki íslands, Bæjarsjóður Kópavogs og Tiyggingastofhun ríkis- ins. Kópavogsbraut 11, rishæð, þingl. eig. Birgir Guðmundsson og Hrönn Pét- ursdóttir, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, á neðangreindum tíma: Álfhólsvegur 81, þingl. eigandi Unnur Daníelsdóttir, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Valgarður Sigurðsson hdl., Brunabótafélag Is- lands, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Hlégerði 7, þingl. eig. Ólafur Garðar Þórðarson, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Samband almennra lífeyrissjóða. Hafharbraut 1, þingl. eigandi Þor- steinn Svanur Jónsson, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 10.20. Uppboðsbeiðend- ur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Jón Ingólfsson hdl., Tryggvi Guðmunds- son hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Melgerði 20, hluti, þingl. eigandi Hannibal Helgason, mánud. 15. febrú- ar ’38 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs og Skatt> heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Kjarrhólmi 18, 1. hæð A, talinn eig- andi Ingibergur Bjamason, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 10.25. Uppboðs- beiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Stórihjalli 23, þingl. eigandi Karl L. Magnússon, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Reynir Karls- son hdl. og Ágúst Fjeldsted hrl. Ástún 14, íbúð 2-3, þingl. eigandi Freyja Þorgeirsdóttir, mánud. 15. fe- brúar ’88 kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs, Bruna- bótafélag íslands, Brynjólfur Kjart- ansson hrl., VeðdeUd Landsbanka íslands, Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl. og Sveinn Skúlason hdl. Reynihvammur 24, jarðhæð, þingl. eigandi Anna Kristín Einarsdóttir, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 10.40. Upp- boðsbeiðandi er Tiyggingastofnun ríkisiiís. Álfhólsvegur 63, 1. hæð, þingl. eig. Þorsteinn Brynjólfsson o.fl., mánud. 15. febrúar ’88 kl. 10.45. Úppboðs- beiðendur em Guðjón Steingrímsson hrl. og Sigríður Thorlacius hdl. Hamraborg 16, 1. hæð E, þingl. eig- andi Sesselja Jónsdóttir, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Engihjalh 17,1. hæð E, þingl. eigandi Hrafn E. Jónsson, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 10.501 Uppboðsbeiðandi er Veð- deUd Landsbanka íslands. Borgarholtsbraut 13-A, þingl. eigandi Ásta Karlsdóttir, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 10.55. Uppboðsbeiðendur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Ammundur Backman hrl., Trygg- ingastofiiun ríkisins, Tómas Þorvalds- son hdl., HaUgrímur B. Geirsson hdl., Ólafur Axélsson hrl., Bæjarsjóður Kópavogs, Ásgeir Thoroddsen hdl., Jóhannes L.L. Helgason hrl. og Reyn- ir Karlsson hdl. Engihjalli 17,1. hæð B, talinn eigandi ÞorkeU Guðmundsson, mánud. 15. fe- brúar ’88 kl. 10.55. Uppboðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs og Veð- deild Landsbanka íslands. Álíhólsvegur 24, þingl. eigandi Sigur- jón Bjömsson, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Stein- grímur Eiríksson hdl. Ástún 4, hluti, þingl. eig. Vilhjálmur Þ. VUhjálmsson o.fl., mánud. 15. febrú- ar ’88 kl. 11.05. Uppþoðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs og VeðdeUd Landsbanka íslands. Bræðratunga 7, kjallari, þingl. eigandi Borgar Þór Guðjónsson, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 11.10. Uppboðsbeiðandi er skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Þverbrekka 2, 8. hæð t.h., talinn eig- andi Karl Hjartarson, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 11.20. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Þverbrekka 6, íbúð 02-01, þingl. eig- andi Helga Kemp, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Iðn- lánasjóður. Kópavogsbraut 49, efri hæð, þingl. eigandi Baldvin Eggertsson, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 11.35. Úppboðs- beiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs og skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Víðihvammur 3, þingl. eigandi Krist- ján Ingimundarson, mánud. 15. febrú- ar ’88 kl. 11.40. Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður og Sigurmar Alberts- son hdl. Lundarbrekka 2, íbúð 03.03, þingl. eig- andi Magnús Bjamason og fleiri, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 11.50. Upp- boðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs og Veðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn í Kópavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.