Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988. 43 Skák Jón L. Arnason abcde fgh Þessi staöa kom upp í þriðju ein- vígisskák Jusupovs og Ehlvests í St. John á dögunum. Ehlvest hafði svart og átti leik. Hann á síst lakari stöðu að því er viröist en var í tímahraki og lék illa af sér: stöðumynd 40. - Hd7?? 41. e6! Við sjáum að nú eru báðir hrókar svarts í uppnámi! Ehlvest neyddist til þess að fórna á g2 en við það tapaði hann biskupi og skákinni skömmu síðar. Bridge Hallur Símonarson í úrslitaleiknum í bikarkeppninni á dögunum lét spil nr.52 ekki niikið yfir sér. 3 tíglar spilaðir á sýningartöflu, einn niður, en 4 tiglar, tveir niður, á hinu borð- inu. í spilinu leynist falleg vinningsleiö í 3 tíglum. Vestur spilaði út-fitlum spaða. ♦ D9 VD872 ♦ 853 + ÁKG5 ♦ K63 ♦ G93 ♦ K2 + D10983 N V A S ♦ ÁG1052 ♦ K654 ♦ 1076 + 2 ♦ 874 VÁIO ♦ ÁDG98 + 764 Austur átti slagina á tíuna. Spilaði tigli. Suðrn- svínaði, vestur drap og spilaði tígli áfram. Suður gat unnið spilið með þvi að drepa á ás og spila spaða. Getur þá trompað spaða. Það er önnur saga. Enn er vinningsleið til, sem gaman hefði verið að finna á sýningartöflu. Suður á 3ja slag á tígul og spilar spaða. Austur drepur á ás til að spila trompi. Suður drepur og spilar enn spaöa. Vestur inni á kóng spil- ar laufi. Drepið á kóng og staðan er: ♦ -- VD87 ♦ -- + ÁG5 ♦ -- f G93 ♦ -- + D98 N V A ♦ G5 *K654 ♦ -- + -- ♦ -- VÁ10 ♦ Á9 • + 76 Hjartadrottning, kóngur og ás. Kast; þröngin þar með færð yfir á vestur. Á tígulás getur vestur kastaö hjarta en má ekkert spil missa á tígulníuna. Krossgáta T~ T~ T r~ r 8 9 ) o 1 " )i /3 )? J * )k> )? 18 18 1 10 Lárétt: 1 árstíð, 5 áköf, 7 fyrirhöfnin, 10 karlmannsnafn, 11 farfa, 12 ána, 14 tímabils, 15 ófús, 17 sker, 20 hagn- aöur. Lóðrétt: 1 kallar, 2 umboðssvæði, 3 merkið, 4 sköpun, 5 pípan, 8 samtals, 9 band, 13 verma, 14 kærleikur, 16 lækningagyöja, 18 þegar, 19 kyrrð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stygg, 6 SK, 8 víl, 9 eyja, 19 ekur, 11 sal, 12 læ, 14 risti, 16 troll, 18 ný, 20 iðka, 22 áar, 23 vistir. Lóðrétt: 1 svelti, 2 tík, 3 ylur, 4 geril, 5 gys, 6 sjatnar, 7 kali, 13 ærði, 15 slái, 17 oks, 19 ýra, 21 at. ©1986 King Fealures Syndicaie. Inc World nghis reserved I $ l / i— L /\ I lA*<l Ég skal segja þér þetta um skilnað. Það er lítið auöveldara heldur en morð. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 12. til 18. febr. 1988 er í Breiðholtsapóteki í Mjóddinni og Apó- teki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknip- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfelisapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka d^ga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingár og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í sima 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarljörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartínú Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeiid eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. . Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls héimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 12. febrúar Tekið prjón á Bergstaðastræti 70, uppi. Spakmæli Ef vér eigum að geta fagnað hver öðrum á himnum verðum vér að geta liðið hver ann- an ájörðunni. 0. Richard Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustimdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi7: Saf- nið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30-16.30. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn fslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiuungar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stiömuspá © Spáin gildir fyrir laugardaginn 13. febrúar. Spáin gildir fyrir ? Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú er venjulega bjartsýnismaður þannig að þú mátt ekki ofmeta þær hugmyndir sem þú færð. Gættu þín á öllum kostnaöi. Það er skynsamlegt aö fá álit annarra á hugmynd- um þínum áður en þú hrindir þeim í framkvæmd. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Peningamálin ber mikið á góma og sérstaklega þar sem þarf að taka þátt í kostnaði með öðrum. Gakktu vel frá málum fyrirfram því annars þarftu að borga meira heldur en þér.ber. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl): Þú ert duglegur að vanda og getur leyft þér hæfilegan metnað. Mundu að njóta lífsins. Þaö eru líMeg fundahöld um miðjan dag. Happatölur eru 7,19 og 33. Nautið (20. april-20. maí): Röng ályktun, ef til vfll um álit einhvers, gæti komið sér Ula. Ástandið lagast þó þegar á daginn Uður. í kvöld ber- ast þér nýjar fréttir. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Dagurinn verður ekkert sérstaklega viðhurðaríkur, þó gæti eitthvað farið að gerast þegar kvölda tekur. Það má búast við að kynslóðabfiið fræga láti á sér kræla. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Vandamál annarra gætu breytt áætlunum þínum án þess að það hafi veruleg áhrif. Kvöldið er góður timi tU þess að skipuleggja framtiðina. Þú ættir að huga að feröalögum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Sköpunargleði þín nýtur sin að fuUu. Ef ekkert annað tef- ur ættirðu að nota tímann til úrbóta heima fyrir og njóta Ustrænna hæfileUta þinna. Vertu ekki hræddur við nýjung- ar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu nákvæmur og hugaðu að öUum smáatriðum. Þau geta skipt miklu máli í þvi sem varðar framtiðina. Ekki má vera neinn misskilningur um tíma og staðsetningu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er óráðlegt að búast við of miklu í félagslífmu. Fólk fagnar frumkvæði og nýjum hugmyndum en það lendir á þér að fylgja þeim eftir. Þér gengur best ef þú fylgir sann- færingu þinni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ýmsir möguleikar eru í stöðunni en þaö væri viturlegt að stækka vinahópinn og halda sig í hringiðunni. Ástamálin virðast standa vel. Happatölur þínar eru 10, 24 og 25. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarfhast umbunar annarra og svo er að sjá að þú treyst- ir um of á aðra. Búast má við að þú þurfir að breyta áætlunum þínum þegar liða tekur á daginn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Árangurinn næst ekki nema með mikilli vinnu. Sam- keppni kann að reynast þér erfið. Það er rétt að nota kvöldiö til aö hvílast og slappa af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.