Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Page 31
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988. 47 Föstudaqur 12. februar Sjónvaxp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 51. þáttur. Sögumaður Örn Arnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Kaja og trúðurinn. (Kaja og Klovn- en). Þýðandi og sögumaður Nanna Gunnarsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 19.30 Staupasteinn. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. ' Helgason. 20.55 Annir og appelsínur. Að þessu sinni eru það nemendur Fjölbrautaskólans I Garðabæ sem sýna hvað I þeim býr. Unisjónarmaður Eiríkur Guðmunds- son. 21.25 Mannaveiðar. (Der Fahnder.) Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.25 í skotmáli. (The Next.Man.) Banda- rfsk bíómynd frá 1976. Atriði i mynd- inni eru ekki talin viö hæfi ungra barna. 23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.35Glatt á hjalla. Stand Upand Cheer. 17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlist- arþáttur með viðtölum við hljómlistar- fólk og ýmsum uppákomum. 18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin barna- og unglingamynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. IBS. 19.1919.19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 'Ðjartasta vonin. The New States- man. Yorkshire Television 1987. 21.00 Kærleikshjal. Smooth Talk. 22.30 Skemmdarverk. Blechschaden. Að- alhluverk: Klaus Scwarzkopf og Götz George. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. NDR/Studio Hamburg. 00.20 Hættuspil. Rollover 02.15 Dagskrárlok. Utvaxp rás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miödegissagan: „Á ferð um Kýpur" eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. Maria Sigurðardóttir les. (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.15 Upplýsingaþjóöfélagið - Annmark- ar og ávinningur. Fimmti og lokaþáttur. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Baldvin Píff. Fram- haldssagan „Baldvin Píff" eftir Wolf- gang Ecke I þýðingu . Þorsteins Thorarensen. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fré'.tir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Nicolai, Zeller, Suppé og Strauss. a. „Kátu konurnar frá Windsor", forleikur eftir Otto Nic- olai. Fflharmoníusveitin I Vín leikur, Willi Boskovsky stjórnar. b. Þættir úr „Fuglasalanum" eftir Carl Zeller. Erika Köth, Renate Holm, Rudolf Schock og fleiri syngja með Gunther Arndt kórnum og Sinfóníuhljómsveit Berlln- ar; Frank Fox stjórnar. c. „Skáld og bóndi", forleikur eftir Franz von Suppé. Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leikur; Paul Paray stjórnar. 18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál, umsjón Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einars- son kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Fögur er hlíðin. Sverr- ir Kristjánsson sagnfræðingur flytur hugleiðingu (Áður útvarpað 1972). b. Karlakór Reykjavíkur syngur norræn lög. Sigurður Þórðarson stjórnar. c. Ljóð og saga. Kvæði ort út af islensk- um fornritum. Fyrsti þáttur: Stephan G. kveöur um landnámsmanninn Ön- und tréfót. Gils Guðmundsson tók saman. Lesari Baldvin Halldórsson. d. Garðar Cortes syngur Islensk lög. Krystyna Cortes leikur á pianó. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 11. sálm. 22.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.10 Andvaka. Þáttur I umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp rás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein fiytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlust- endaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra". Sími hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina: Steinunn Sigurðar- dóttir flytur föstudagshugrenningar. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning I viðum skilningi viðfangs- efni dægurmálaútvarpsins i siðasta þætti vikunnar í umsjá Ævars Kjartans- sonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar klukkan 2.00, 4.00, 5.00, 6.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00. 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp á Rás 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.30-19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Bylgjan FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Föstu- dagsstemningin heldur áfram og eykst. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og sið- degisbylgjan. Föstudagsstemningin nær hámarki. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vik siödegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn- ar. Hallgrímur lítur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gíslason, nátthrafn Bylgj- unnar, sér okkur fyrir hressilegri helgartónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Kristján Jónsson. Leikin tónlist fyrir þá sem fara mjög seint i háttinn og hina sem fara mjög snemma á fætur. Stjaxnan FM 102£ 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufrétt!r(fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús- Útvarp-sjónvarp son meö tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmið- degi. 18.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910). 18.00 islenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102 og 104 I eina klukkustund. Umsjón ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónl istin flutt af meisturum. 20.00 Jón Axel Ólafsson. Jón er_ kominn I helgarskap og kyndir upp fyrir kvöld- ið. 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. Einn af yngri þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með góða tónlist fyrir hressa hlustendur. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. JUfaFM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 22.00 K-lykillinn. Tónlistarþáttur með kveðjum og óskalögum og lestri orða úr Bibliunni. Stjórnendur Ágúst Magnússon og Kristján Magnús Ara- son. 24.00 Dagskárlok. Utvaxp Rót FM 106£ 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30Dagskrá Esperantosambandsins. E. 13.30 Náttúrutræöi. E. 14.30 Samtökin 78. E. 15.00 Við og umhverfið. E. 15.30 Kvennaútvarpiö. E. 16.30 Úr opnunardagskrá Útvarps Rótar. E. 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa borist um. Léttur blandaður þátt- ur. 19.00 Tónafljót. Ýmis tónlist i umsjá tón- listarhóps Utvarps Rótar. 19.30 Barnatimi. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Nýitiminn. Umsjón Bahá’itrúarfélag- ið á íslandi. 21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig á mælendaskrá og tala um hvað sem er í u.þ.b. 10 min. hver. 22.30 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og opinn slmi. 23.00 Rótardraugar. 23.45 Næturglymskratti. Umsjón Guð- mundur R. Guðmundsson. Ljósvakínn FM 95,7 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós- vakans. Auk. tónlistar og frétta á heila timanum kynnir Bergljót dagskrá Al- þingis þá daga sem þingfundir eru haldnir. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Útxás FM 88,6 18.00-20.00 Leikur að tónum. Viðar Haldórsson, Ragnar Þórisson, Davið Þór Jónsson og Teitur Atlason. Músík. Útvaxp Haftiarfíördur FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Hafnarfjörður i helgarbyrjun. 17.30 Sjávarpistill. Sigurður Pétur með sölutölur af fiskmarkaði. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok. Febrúar- heftið komið út MEÐAL EFNIS? Hvaða vikudag fæddistþú? Veður Norðanátt, víðast kaldi, snjókoma eða éljagangur norðanlands og á Vestfjörðum en léttskýjað á Suður- landi. Frost 3-10 stig. Vaxandi austan- og norðaustanátt í nótt, stormur og snjókoma suðaustan- lands í fyrramálið. ísland kl. 6 i morgun: Akureyri snjóél -11 Egilsstaðír skýjað -10 Galtarviti snjóél -6 Hjarðames skafrenn- ingur -2 Kefla vikurfiugvöllur skýjað -5 Kirkjubæjarklausturheiöskíri -6 Raufarhöfn snjóél -7 Reykjavik skýjaö -4 Sauðárkrókur snjókoma -7 Vestmarmaeyjar heiðskírt -A Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 1 Helsinki þokumóða 1 Kaupmannahöfn skýjað 2 Osló hálfskýjað -4 Stokkhólmur skýjað 3 Þórshöfn snjókoma 1 Algarve léttskýjað 10 Amsterdam alskýjað 1 Barcelona heiðskírt 10 Berlin léttskýjað -1 Chicago skýjað -12 Frankfurt rigning 3 Glasgow snjóél 1 Hamborg léttskýjaö 0 London léttskýjaö -1 LosAngeles heiðskirt 20 Lúxemborg rign/súld 2 Madrid heiðskírt 6 Mallorca léttskýjaö 14 . Montreal skafrenn- ingur -12 New York snjókoma 1 Orlando skýjað 14 París rigning 3 Vin þokumóða 0 Gengið Gengisskráning nr. 29-12. febrúar 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 37,240 37,360 36.890 Pund 65,393 65,604 65,710 Kan.dollar 29,463 29,558 28.875 Dönsk kr. 5,7279 5,7464 5,7752 Norsk kr. 5,7660 5,7846 5.8099 Sænsk kr. 6,1478 6,1676 6.1504 Fi. mark 9,0388 9,0680 9.0997 Fra.franki 6.4952 6,5161 6,5681 Belg. franki 1,0491 1.0525 1,0593 Sviss. franki 26.7298 26.8150 27,2050 Holl. gyllini 19.6516 19.6146 19,7109 Vþ.mark 21,9569 22,0277 22,1415 It. lira 0,02977 0.02986 0.03004 Aust.sch. 3,1242 3,1342 3.1491 Port. escudo 0.2680 0.2689 0.2706 Spá. peseti 0,3248 0,3259 0.3265 Jap.yen 0,28863 0,28755 0,29020 Irskt pund 58.406 58.594 58.830 SDR 50.4416 50.6041 50,6031 ECU 45.3229 45.4690 45,7344 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja • 11. febrúar seldust alls 90,9 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur 18.6 41.46 37,00 43,50 Ýsa 3,1 43,97 36,00 48,00 Ufsi 56,2 21,96 15.00 24.00 Kadi 3.9 21.09 18,00 23.00 Annað 9,1 10.88 16.88 16.88 i dag verður selt úr dagróðrarbátum. Fiskmarkaður Vestmannaeyja 11. febrúar seldust alls 57.8 tonn Þorskur 3,1 37,15 35.50 39,00 Karfi 0.6 26.31 26.00 26,40 Ufsi 51,9 23,21 22.00 25,50 Keila 0.9 15,00 15.00 15,00 Langa 1.0 23.00 23,00 23.00 I dag verður selt úr Heimaey, Drifu, ófeigi III. og Suðu- rey. Stöð 2 kl. 22.30: Skemmd- arverk Ýmislegt dularfullt á ferðinni Svartur bíll þýtur í gegnum nótt- ina. í honum er par á heimleið eftir ánægjulega helgi. SkyndOega birt- ist hjólreiðamaður í ljósgeisla bílsins en of seint. Skerandi hemla- hljóð rýfur kyrrð næturinnar, dynkur og maðurinn liggur í blóði sínu á götunni. Ofsahræðsla grípur parið, hvað er til ráða? Ökumaður- inn stigur bensínið í botn og þau hverfa út í nóttina. Á þessa lund er upphaf myndar- innar Skemmdarverk, eftirleikur- inn varð ekki auðveldur og margar spurningar vakna í hugum áhorf- andans. Rás 1 kl. 22.20: Passíusálmar Nú á fóstimni stendur yfir lestur Passíusálma Hallgríms Pétursson- ar. Passíusálmar hafa verið lesnir á hveiju ári í Ríkisútvarpinu frá þvi árið 1944. Fyrstur til að lesa þá var Sigurbjöm Einarsson biskup. Ýms- ir kunnir menn hafa lesiö sálmana Stöð 2 kl. 21.00: Föstudagsmyndin á fullt erindi til allra á heimiiinu. Hún fjallar um æsku og ástir, dagdrauma og þrár þess erfiða tímabils sem gelgju- skeiöið getur verið. í myndinni segir frá þrem unglingsstúlkum sem eiga þaö sameiginlegt að bíða fullorðinsáranna með óþreyju. Þær halda að lífið verði dans á rósum. Ein þeirra vaknar upp við vondan draum þegar hún þarf óvænt að segja skilið við tmghngsárin og ta- kast á við vandamál hinna full- orðnu. í bakgrunni myndarinnar er spiluö lífleg tónlist sem unghng- amir ættu öðmm fremur aö kunna Kærleikshjal - mynd sem á erindi að meta. til allra aldurshópa. í áranna rás, framan af einkum kirkjunnar menn en í seinni tíö hefur verið algengt að leikmenn séu fengnir til þess. Aö þessu sinni er það Heimir Steinsson, sóknarprestur á Þing- völlum, sem les Passíusálmana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.