Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Qupperneq 32
FRÉTT/ASKOTIP Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notaö I DV, greiöast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Hjarta- og iungnaþeginn: Hann má fara _ útísjoppu „Halldóri líður vel og batinn heldur áfram. Hann er nú laus við allar slöngur og er farinn að gera æfingar í rúminu auk þess sem hann er far- inn að hafa fótavist," sagði Halldór Sigurðsson, faðir HaUdórs Halldórs- sonar hjarta- og lungnaþega, í samtah við DV. Nú er liðin rúm vika frá þvi grætt var nýtt hjarta og lungu í Halldór og hefur bati hans verið með ólíkindum og líkaminn enn sem komið er ekki sýnt nein höfnunareinkenni. „Það var dregið úr verkjalyfjagjöf í fyrradag og Halldór finnur aðeins taka í skurðinn en það háir honum ekki neitt. Hjúkrunarkonan sagði ■“J-Halldóri í gær að hann gæti farið að rölta út í sjoppu sem er beint á móti spítalanum þegar veðrið væri gott. Það er því örugglega stutt í að hann geti farið að heimsækja okkur í íbúð- ina sem við erum með hérna rétt hjá sjúkrahúsinu," sagði Halldór Sig- urðsson. -ATA Stjóm VR: Heimilar að taka tilboði Lion Air Stjórnir Verslunarmannafélags Reykjavíkur og Bandalags starfs- manna ríkis og bæja samþykktu í gær að veita starfsmönnum sínum heimild til að undirskrifa samninga við Lion Air, byggða á þeim tilboðum sem þeir hafa fengið. Akveðið var að reyna til þrautar aö ná samkomulagi við íslensku flugfélögin áður en gengið væri til samninga við þau er- lendu. VR og BSRB hafa unnið saman aö skipulagningu ferða fyrir félags- menn sína og nokkur önnur laun- þegasamtök hafa sýnt áhuga á að fá "••’að starfa með þeim aö þessum mál- um. Tímamörk á tilboði Lion Air feng- ust ekki uppgefin en heimildir DV segjá að fresturinn sé stuttur og að verkalýðsfélögin séu knúin til að taka ákvörðun um málið mjög fljót- lega,- -EG ^QtÐ ' LAST’ÓC) ÞRDSTUR 68-50-60 VANIR MENN LOKI Væntanlega hefur þó eng- inn tekið veð í kuldanum? Strönd á barmi gjaldþrots vegna flskdauðans: Landsbankmn á v©ð í dauða fískinum Útibú Landsbanka fslands á og mikils hluta af 20-25 tonnum af an tug milijóna. ur, sem afurðalánadeild bankans Akranesi veitti afurðalán til Fisk- sláturfiski. Stjórnarfundur verður Samkvæmt veðbókum hefur beitir gagnvart lánum til fiskeldis, eldisfélagsins Strandar að Saurbæ haldinn nú um helgina og má bú- Framkvæmdasjóöur íslands tryggt er sú upphæð á bilinu 5-6 milljónir á Hvalfjarðarströnd og tók veð í ast við því að boðað veröi til veð í mannvirkjum félagsins, tækj- króna. I samtali við DV sagðist Már fiskstofhinumaera nú er aö drepast hluthafafundar fljótlega. Ijóst er um og búnaöi til fiskeldis fyrir Hallgr-ímsson hjá afurðadeild í kvíum félagsins. Reykvísk endur- aö Strönd mun ekki standast þetta lánum að andvirði um 7 milljónir Landsbankans ekkert finna um trygging, tryggingafélag Strandar, áfall nema til komi nýtt fjármagn króna. Byggðasjóður hefur sömu- þetta lán í sínum bókum. neitaði aö tryggja þennan fisk gegn í fyrirtækið eöa lánardrottnar þess leiöis tryggt sér veö fyrir 250 „Við munum bíða og sjá til,“ sjávarkulda. Landsbankinn veitti veiti fyrirtækinu sérstaka fyrir- þúsund króna láni. Fasteignamat sagði Guðmundur Viihjálmsson lánið þó sú starfsregla gildi hjá öll- greiöslu. í ljósi atburða í Hvalfiröi eigna félagsms er hins vegar ekki útibússfjóri aðspurður um við- um bönkum að afurðalán séu ekki nú verður aö teljast ófýsilegt aö nema 500 þúsund krónur. brögð bankans viö fiskdauðanum í veitt nema vottorð frá tryggingafé- leggja fiármagn í fiskeldi þar. Guömundur Vilþjálrasson, úti- Hvalfirði. „Viö höfum aðrar trygg- lagi séu fullnægjandi. Stefán Teitssön, fiármálastjóri bússfjóri Landsbankans á Akra- ingaf fýrir þessum lánum án þess Allt viröist nú benda til þess að Strandar, vildi ekkert gefa upp um nesi, vildi ekki gefa upp hversu að ég vilji skýra frá þeim opin- Strönd verði fyrir stórfelldu tjóni skuldir félagsins í samtali við DV. mikiö bankinn heföi veitt Strönd í berlega. Síðan fá þeir einhvern fisk vegna dauða 80 þúsund laxaseiöa Þó má ljóst vera að þær eru á ann- afuröalán. Sé miöað við þær regl- út úr þessu.“ -gse Snjóflóðahætta vex Vaxandi hætta er nú á snjóflóði á Siglufirði. Hættuástandi var lýst yfir í gærkvöldi og var vakt í áhaldahúsi bæjarins í nótt. Mest hætta á flóði er innst í bænum þar sem snjóflóð hafa fallið margoft áöur. Á árinu 1974 féll þar flóð á tvö einbýlishús og fór í gegnum þau. Tvær fiölskyldur búa í húsum við hlið þessara tveggja og neðar í bænum er meiri byggð sem hugsanlega er í hættu. Hættuástandi var lýst yfir í gær þegar tók að sifióa á harðfenni í Strengsgili í Hafnarfialh. Síðan þá hefur snjóað jafnt og þétt og er nú kominn um 50 cm jafnfallinn snjór. „Þetta er lognfallinn snjór og ef hann hvessir er hætta á að hann safnist í dyngjur í fialhnu. Þá getur hann farið á fleygiferð því að það er allt frosið imdir honum,“ sagði starfsmaður bæjarins sem er á vakt í áhaldahúsinu í samtali við DV í morgun. Guðmundur Hafsteinsson veður- fræðingur sagði í samtali við DV að snjóa myndi á Siglufirði fram eftir degi. Á morgun kæmi síðan önnur lægð með mjög vaxandi norðaustan- átt og snjókomu. Sifióflóðahættan á Siglufirði fer því vaxandi í dag og á morgun. Á Seyðisfirði hafa menn einnig fylgst með snjóflóðahættu. Þar hefur ekki verið lýst yfir hættuástandi við núverandi aðstaeður. En samkvæmt upplýsingum Guðmundur Hafsteins- sonar fá Seyðfirðingar einnig lægð- ina í nótt til sín með vaxandi strekkingi og snjókomu. Bókhald heilsugæslustöðvar í Keflavík rannsakað: Ráðherra vill að gögn afhendist Tveir ungir menn slösuðust mikið þegar nýlegur fólksbíll fór út af við Engidal hjá Hafnarfirði. Þetta átti sér stað um klukkan hálftólf í gær- kvöldi. Fór billinn nokkrar veltur áður en hann hafnaði á hvolfi en hátt er þarna niður af veginum. Bíllinn, sem er skráður i Vestmannaeyjum, er gjörónýtur og þurfti að skera bílinn til að losa ökumanninn. Mun hann vera talinn mikið slasaður en farþeginn eitthvað minna. -SMJ/DV-mynd S Veðrið á morgun: Hvassviðri um land allt Á morgun verður hvöss norð- austanátt um mestaht landið, sums staðar líklega stormur. Snjókoma verður á Norðaustur- og Austur- landi og éljagangur á Norðurlandi vestanverðu og Vestfiörðum en úrkomulítiö á Suður- og Vestur- landi. Heldur dregur úr frosti í bili. Siglufljörður: Guðmundur Bjarnason hehbrigð- is- og tryggingaráðherra hefur sent fimm læknum við Hehsugæslustöð- ina í Keflavík bréf. í bréfinu kemur ráðherra þeim thmælum á framfæri að læknamir leggi fram gögn th rannsóknar á bókhaldi Hehsugæslu- stöðvarinnar. Læknamir hafa áður neitað að leggja fram dagbækur svo að hægt sé að bera þær saman við reikninga sem borist hafa Tryggingastofnun ríkisins. Samkvæmt heimhdum DV er gmnur um misferh ástæða þess að gagnanna er óskað. Hahdór V. Sigurðsson ríkisendurskoðandi sagði að það þyrfti ekki að vera mis- ferh í öllum þeim tilfellum þar sem gagna er óskað vegna endurskoðun- ar á reikningum. Hahdór sagði að auðvitað væri það svo að það væri helst skoðað sem þætti athugunar- vert. Hehsugæslustöðin í Keflavík er sú fiórða sem ástæða hefur þótt til aö rannsaka ítarlega nú að undanfórnu. Rannsóknarlögregla ríkisins hefur nú til rannsóknar mál tveggja heilsu- gæslulækna, á Hehu og í Ólafsvík. Fógetaréttur i Reykjavík vísaði frá fyrir skömmu kröfu Ríkisendurskoð- unar um að læknum á Hehsugæslu- stöðinni í Árbæjarhverfi í Reykjavík yrði gert að leggja fram sjúkradag- bók, vegna fyrirhugaðrar rannsókn- ar. -sme -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.