Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1988, Qupperneq 9
MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 1988.
9
Utlönd
Sautján förust
Sautján raanns fórust í gær þegar
lítil farþegaflugvél fórst nálægt Jó-
hannesarborg í Suður-Afríku.
Vélin var brasilisk aö gerö, í eigu
flugfélags Bophuthatswana,
heimalands eins af ættbálkum þel-
dökkra í Suöur-Afríku.
Meðal þeirra sem fórust voru
tveir Vestur-Þjóðverjar og tveir
Austurríkismenn en ekki var í
morgun vitað hvaöan aðrir i vél-
inni voru.
Að sögn sjónarvotta varð sprenging í vélinni þegar hún var í aðflugi
að Jan Smuts flugvellinum við Jóhannesarborg. Brotnaði véhn í tvennt
og hrapaði niður á kóka kóla verksmiðju í iðnaðarbænum Germiston, sem
er útborg Jóhannesarborgar.
Ekkert er enn vitað um orsakir sprengingarinnar.
Ódýrtflug
Breski miljónerinn Richard
Branson hefur nú, að sögn blaösins
Financial Times, fengið heimild
fyrir: flugfélag sitt, Virgin Atlantic
Airways, til þess að heija áætlunar-
flug á leiðinni milli Gatwick flug-
vallar í London og flugvallanna í
Los Angeles og New York í Banda-
rikjunum.
Hyggst Branson bjóða upp á mjög
ódýr fargjöld á þessum leiðum inn-
an tiöar en búist er við að hann
hefji flugrekstur á leiðunum ein-
hvem tíma á komandi sumri.
Búist er við að fargjöld Virgin Atlantic verði nálægt tvö hundruð pund-
um til Los Angeles, það er að segja á annatímum, en allt að helmingi
ódýrari aðra tíma.
Flugfélagiö heldur þegar uppi þjónustu til tveggja staða í Bandaríkjun-
um, það er Newark flugvallar í New Jersey og Miami á Flórída.
Enn órói í Sovét
Héraðadeilur i Sovétríkjunum valda nú stjórnvöldum í Moskvu miklum
áhyggjum og hafa þau þurft að fyrirskipa harðar aðgerðir til þess að
stöðva átök og óeiröir bæði í borginni Sumgait, svo og í Nagorno-Kara-
bakh. Útgöngubann hefur verið sett á þar sem átökin hafa verið hörðust
og hermenn hafa staöiö vörð á götum úti til að gæta þess að útgöngu-
banni væri hlitt.
Embættismenn hafa staðfest að einhverjir hafl fallið í átökunum, en
ekki hefur verið skýrt frá því hversu mikið mannfall hafi orðið.
Bráðabirgðastjómin vandí
Sprengt í Dacca
Panama á
svartan lista
Lausir úr prísundinni
Samningaviðræður Afgana og
Pakistana, sem hefjast eiga að nýju
í Genf i dag, stranda enn á spurn-
ingunni um það hverjir eigi að hafa
yfirumsjón með brottflutningi sov-
éskra hermanna frá Afganistan,
svo og hvort og hvemig eigi að sjá
til þess að afganskir flóttamenn,
sem eru í Pakistan, snúi til síns
heima. Alls munu um fimm millj-
ónir flóttamarina frá Afganistan
dvelja í öðrum löndum nú, þar af
um þrjár milljónir í Pakistan.
Pakistanar vilja að sett verði
bráðabirgðastjórn í Afganistan um
leið og Sovétmenn hverfa þaöan á
brott. Segja þeir aö án slíkrar
stjómar sé enginn möguleiki á því
að flóttamennirnir snúi aftur heim.
Hundmð sprengja sprungu í
Dacca og öðram borgum Bangla-
desh í morgun, viö upphaf þrjátíu
og sex klukkustunda allsherjar-
verkfalls sem boöað hefur verið til
þess aö trufla þingkosningar i
landinu.
Samtök tuttugu og eins stjórnar-
andstöðuflokks, sem æfla að
himdsa kosningarnar, efndu til
verkfallsins sem hófst klukkan sex
í morgun að staðartima.
Kosningarnar eiga að fara fram á
morgun.
Noriega hershöfðingi er enn fastur
í sessi í Panama þrátt fyrir að verk-
falhð, sem efnt var til gegn honum,
hafi breiðst út. í gær bættust banka-
starfsmenn í hóp þeirra sem lagt
höfðu niður vinnu.
Kyrrt var í höfuðborginni í gær-
kvöldi en óeirðir bratust þar út um
miðjan daginn þegar byssumenn í
borgaralegum klæðum reyndu að
komast inn í skrifstofur óháðrar út-
varpsstöðvar. Þegar reiður mann-
fiöldi safnaðist saman fyrir utan
skrifstofumar og byrjaði að kasta
grjóti á byssumennina kom óeirða-
lögregla á staðinn. Lögreglan beindi
táragasi að mannfiöldanum og skaut
viðvörunarskotum upp í loftið.
Palma, sem gegnt hefur embætti
forseta eftir að Delvalle var settur af
í síðustu viku í kjölfar tilraunar til
að reka Noriega, kynnti Panama-
þingi í gær stefnu sína. Hann ásakaði
Bandaríkjamenn fyrir að reka efna-
hagslegém áróður gegn Panama.
Kvað Paliria stjóm sína myndu reyna
að auka samskiptin við þriðja héim-
inn.
Yfirvöld í Washington, sem í fyrra
hættu allri efnahags- og hernaðarað-
stoð við Panama, settu í gær Panama
formlega á Usta yfir þær þjóðir sem
sagðar eru hafa bragðist í alþjóðlegri
samvinnu gegn eiturlyfium. Banda-
fluttir til austurhluta borgarinnar
þar sem þeir munu halda fund með
fréttamönnum í dag.
Talsmenn Sameinuðu þjóðanna
neitaði ’í gærkvöldi að svara spurn-
ingum fréttamanna um samtökin
sem rændu Skandínövunum tveim-
ur. Einngi neitaði hann að skýra frá
með hvaða hætti þeim hafði verið
sleppt eða hver hefði flutt þá á milli
borgarhluta.
Fyrr í mánuðinum sögðu t'alsmenn
Sameinuðu þjóðanna að mennirnir
væru í haldi hjá einstaklingum hlið-
hollum Arafat, leiðtoga Frelsissam-
taka Palestínumanna. Palestínskir
embættismenn neituðu allri aðild að
mannráninu.
Áður óþekkt samtök lýstu yfir
ábyrgði' á ráninu og sökuðu Skand-
ínavana um njósnir fyrir erlent ríki
og að þeir yrðu aðeins látnir lausir
ef sakleysi þeirra sannaðist. í til-
kynningu til alþjóðlegrar fréttastofu
í gær sögðu samtökin að Stening og
Jörgensen hefðu verið látnir lausir
þar sem þeir hefðu reynst saklausir.
Mynd af félögunum fylgdi tilkynn-
ingunni.
Stjórnarandstæðingar í Panama fyrir framan bifreið sem þeir kveiktu í er
til óeirða kom i höfuðborg landsins i gær. Simamynd Reuter
rískir embættismenn sögðu að
ástæðan til þess að Panama væri sett
á listann, þar sem Afganistan, íran
og Sýrland eru fyrir, væri sú að
Bandaríkjamenn vildu benda á
meint hlutverk Noriega í ólöglegri
eiturlyfiaverslun.
Búist er við að Skandínavamir
tveir, sem látnir vora lausir eftir að
hafa verið í haldi í tuttugu og sex
daga í suðurhluta Líbanon, haldi
heimleiðis í dag. Svíinn Jan Stening
og Norðmaðurinn William Jörgens-
en, báðir starfsmenn Sameinuðu
þjóðanna, voru látnir lausir skammt
frá skrifstofum samtakanna í vestur-
hluta Beirúts í gær. Þeir voru strax
Mynd af starfsmönnum Sameinuðu þjóðanna sem látnir voru lausir i gær-
kvöldi. Myndin barst alþjóðlegri fréttastofu i gærdag ásamt fréttatilkynningu
frá mannræningjunum. Símamynd Reuter
Stefha Israels á
fundi Norðurlandaráðs
TTI m nv r_g.Z~ fáði sagði í viðtah viö Berlingske öryggismál."
nagasan, _______ Tidende í gær um þessa ráðagerð Ánker Jörgensen hefur nýverið
Á næsta fundi Norðurlandaráðs, Jörgensens: „Þetta er ekki rétti heimsóttherteknusvæðinoghefur
sem haldinn verður í Osló í næstu vettvangurinn til að taka upp utan- gagnrýnt harðlega ástandiö í flótta-
viku, mun Anker Jörgensen, fyrr- ríkismál eins og hernám Vestur- mannabúðunum. í viðtali við
um forsætisráðherra Danmerkur, bakkans. Noröurlandaráðið er til Berhngske Tidende sagði Jörgens-
mætaoghefiaumræðurumstjórn- þess að Norðurlönd geti ráðfært sig en meðal annars í gær: „Noröur-
málastefnu ísraela á hemumdu hvert við annaö um málefni sem landaráð er ekki fært um að taka
svæðunum. viðkoma Norðurlöndum. Menn pólitískar ákvarðanir í utanríkis-
Fulltrúi danska íhaldsflokksins, hafa og orðið sammála um að úti- málum en ég vh fá umræður í gang
Hagen Hagensen, í Norðurlanda- loka umræður um utanríkismál og um ísrael og ástandið þar.“