Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1988, Side 17
MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 1988.
17
dv Lesendur
NÚ KR.
ENGIR TVEIR POKAR EINS
\ / Hi^ ÍSLENSKAR GETRAUNIR
V III I þróttamiöstööinni v/Sigtún ■ 104 Reykjavik ■ island • Sími 84590
GETRAUNAVINNINGAR!
26. LEIKVIKA 27. FEBRÚAR 1988
VINNINGSRÖÐ 11 2-1 22-2XX-1 22
1. VINNINGUR: 12 RÉTTIR, KR. 3.524.410
237884 (11/11).+
2. VINNINGUR, 11 RÉTTIR, KR. 38.048
42358 43880 95183 127084 T01460+
42598+ 46340' 97659 227428+ * = 2/11
Kærufrestur er til mánudagsins 21.03.88 kl. 12.00 á hádegi.
PÓSTSENDUM
J^annprbaberðluntn
€rla Snorrabraut 44, sími 14290
LUKKUPOKAR
VERDMÆTI KR. 3.000,-
Einstæðar mæður
og „skattfríðindin“
H.G. skrifar:
Núna hefur fjármálaráðherra, J.
B.H., tilkynnt einstaeðum mæðrum
hvað hann sé þeim góður. Hann
ictli að frfa þær við að þurfa að
greiða skatt af meðlögunum! Að
vonum verða einstæðar mæður al-
veg himinlifandi. En sá góði maður
er nú ekkert að „gefa“ þessa pen-
inga því hann hugsar bara eins og
Steingrímur Hermannsson eftir
klandrið með grjónagrauthm; viö
látum bara pabbana borga. - Og
þar með fauk næst síðasta opinbera
viöurkenningm um foreldratign
forræðislausra feðra.
Þannig eru blessuð gæðin. Böm-
in, sem málið snýst um, standa
alveg í sömu sporum, móðirin hef-
ur örlítiö meira peningavald, en
faðirinn að sama skapi minna.
Bömin fá ekki krónu. Eför gamla
kerfinu ætti faöirinn að borga 920
kr. í skatt af hveiju meðlagi en
þess í stað verða þaö 1.840 kr.
Einhverjum þætti þetta ekki mik-
ið. en ef þessi upphæð er margfól-
duð með íjórum er þetta bara
töluvert, eða kr. 7.360. Persónulega
myndi ég miklu fremur vfija sjá
þessa peninga fijá mæörunum en í
ríkiskassanum.
Þá er komið að því að ég geri ör-
litla grein fyrir mínum málum. Ég
á fjögur böm úr tveimur mls-
heppnuðum hjónaböndum og er
því greiðandi aö fjórum meðlögum,
samtalskr. 20.900 á mánuði, og með
þessari skattheimtu eru þetta orðn-
ar 28.260 kr. á mánuði. Ef við berum
svo saman laun verkamanna hjá
Eimskip, sem eru 32.000 kr. í dag-
vinnu, sem því miður era nokkuð
algeng laun, sér hver maður aö
þaraa er vcrið að innheimta hjá
mér rétt tæp mánaðarlaun.
Málilutningur Félags einstæðra
foreldra hefur oftast verið einhliða
og á þá leið, að allir meðlagsgreið-
endur hafi það svo gott, þar sem
meðlögin séu svo lág, og einhvem
veginn hefur þeim tekist aö kjafta
sig inn á alþingismenn og ráðherra,
þannig að alltaf skal reynt að bæta
hag mæðra með aukinni innheimtu
frá feðranum. Og núna eigum við
að fara aö borga skattana fyrir þær
líka.
Ef heldur fram sem horfir verður
það næst að við eigum að gefa þeim
þriggja vikna frí og borga fyrir þær
til sólarlanda svo að þær geti end-
umærst til nýrra stórátaka og'
finna nýja leið til að ná dýpra í
vasa okkar.
Það er einnig önnur hlið á þessu.
máli sem alltof sjaldan kemur fram
og þaö er þegar meðlagsgreiðandi
finnur verðuga, heiðarlega konu,
giftir sig og eignast Qölskyldu. Þá
eru allar svona ráöstafanir lirein
ögrun viö þá fjölskyldu. En það er
eins og öllum sé sama um þá hlið
málsins. Sú kona, sem við þessar
aðstæöur býr, virðist ekkert hafa
um máliö að segja, hún verður að
lifa og sætta sig við ofsóknir Félags
einstæðra foreldra og ríkisvalds-
ins.
Ég get ekki annað en borið virð-
ingu fyrir þessum konum sem
standa með mönnum sínum í gegn-
um þykkt og þunnt til að komast
út úr þeim þrengingum. Ég tala nú
ekki um er launaumslagið kemur
tómt og búið er að innhemta mcð-
lögin og skattana. Félag einstæðra
foreldra hefur fengið til liðs við sig
Félagsvísindadeild Háskólans til að
sýna fram á stöðu sína til aö byggja
málflutning sinn á og hampar þess-
um niðurstöðum hvar sem er og
framan í hvera sem er, hefur meira
að segja látið birta niöurstöðurnar
í fjölmiðlum til að afla sér samúöar
almennings. Þær lugu kannski
engu, en þær þögðu aftur á móti
yfir hluta sannleikans, þ.e.a.s.
hversu stór hópur það er sem er á
vonarvöl og hvaö margar þeirra
hefðu það bara ágætt! En það er
mál að linni ofsóknum þessara
kvenna og sendisveina þeirra.
Ekki eru allir þingmenn og ráð-
herrar sömu tækifærissinnarnir og
Steingrímur og Jón Baldvin og
langar mig til aö þakka Alexander
Stefánssyni, fyrrv. félagsmálaráð-
herra, fýrir kjark hans og þor við
að útbúa viðauka við lög um drátt-
arvexti á meölagsskuldir. Það þarf
sterkan mann til að standa á móti
þessari meðlagsglöðu samkundu.
Ég man að þá þorðu ekki einu sinni
meðlimir félagsmálanefndanna aö
lyfia litla fingri af ótta.
SAUÐÁRKRÓKUR
Nýr umboðsmaður frá 1.0.88,
Anna Kristjánsdóttir, Hólavegi 17, sími 95-5971
Óspektir og spellvirki ungmenna:
Ólátafjorður?
G.S.V. skrifar:
Sem gamall Hafnfirðingur get ég
ekki látið hjá líða að rita nokkrar lín-
ur um óspektir ungmenna hér í
bænum. Það virðist nú orðinn árviss
atburður að ólæti brjótast út á þrett-
ándakvöld. Lengi hefur maður leitt
þetta hjá sér þar sem ég hef ekki
komist í persónuleg kynni við skrfl-
inn fyrr en síðasta þrettándakvöld.
Þá þurfti ég aö bregða mér burt úr
bænum og kom ekki tfl baka fyrr en
snemma næsta morgun. Þegar ég ók
heim að húsinu blasti við mér sjón
sem ég mun seint gleyma. Öskutunn-
an lá útflött í framgarðinum og
ruslinu hafði verið tvístrað í allar
áttir. Kótelettubeinum haföi verið
dreift í grenitrén og mjólkurfemur,
baunadósir og tóm smjörílát, ásamt
öðrum tómum matarílátum, sem
pakkað haföi veriö í fyrrverandi
öskutunnu okkar, lágu ýmist um-
hverfis húsið eða uppi á því.
Matarleifamar sjálfar höfðu hins
vegar fengið það hlutverk að prýða
glugga húss míns til samræmis við
garðinn. Kartöflum, roði og rauðkáli
hafði verið haganlega smurt á
gluggana. Ég ætla ekki að lýsa þeim
aðferðum sem ég beitti við hrein-
geminguna, það yrði of langt mál.
Ég vil lýsa yfir hryggð minni vegna
framferðis ungs fólks. Hins vegar
áfellist ég ekki ungmennin heldur
foreldra þeirra. Hafnfirskir foreldrar
geta varla verið verri en aðrir íslend-
ingar, hvað sem öllum bröndurum
líöur. En þeir mættu hugsa meira
um bömin sín í stað þess aö láta þau
vaöa um bæinn rótandi í sorpi og
vinnandi spellvirki á eigum annarra.
Ég vona svo sannarlega' aö bót veröi
ráöin á svo að framvegis geti maður
sagt kinnroðalaust frá hafnfirsku
sinni.
38
peru bekkir
OPIÐFRÁKL.
10-10 VIRKA DAGA.
10-19 LAUGARDAGA.
13-19 SUNNUDAGA.
SOLBADSSTOFA
NÚATÚNI 17.
SiMI 21116
PANTIÐ
TÍMA
27 kæliviftur.
Ík
Bókamarkaðurinn er
nokkuð árviss atburð-
ur. í ár eru hátt á
fimmta þúsund bóka-
titlar á markaðnum og
kennir þar ýmissa
grasa enda koma
þúsundir manna ár-
lega á markaðinn.
í Lífsstil á morgun er
sagt í máli og mynd-
um frá bókamarkaðn-
um og því sem þar er
að gerast.
UHimflliL, . .
Fyrir þremur árum var í tísku
jjB að ganga í heimasaumuðum fatnaði. Uppselt var á öll saumanámskeið og biðlistar langir. í dag virðist áhuginn á saumaskap hafa dvínað og eru ástæðurnar
I — V ' \ margvíslegar. DV leit inn á tvö sauma- námskeið og verður fjallað
„.... wv-:gí 411 q 14'Æoz Ji .
nánar um þessi efni í Lífsstíl á morgun.
Nýverið hætti Feröa-
skrifstofan Útsýn við
fyrirhugaða ferð til
Suður-Afríku vegna
bréfs sem utanrikis-
ráðherra ritaði ferða-
skrifstofum.
Það vekur hins vegar
furðu að á sama tíma
eru íslenskar mat-
vöruverslanir fullar af
ávöxtum frá Suður-
Afriku. Neytendasíðan
kannaði málið og
verður sagt frá þvi í
Lifsstíl á morgun.