Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1988, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1988, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 1988. Sviðsljós Gisli meö einn golþorskinn. DV-mynd Bæring Golþorskurí GrundarBrði Bæiing Cedlsson, DV, Grundarfirði: Hann er stór þessi þorskur sem hann Gísli, starfsmaöur Hraöfrysti- húss Grundaríjarðar, heldur á. í síðasta túr fengu þeir á togaranum Krossanesi, Grundarfírði, tíu tonn í einu hali, nær allt var þorskur, og ílestir í stærðarflokknum eins og þessi á myndinni að ofan - golþorsk- ar. Krossanesið var fjóra sólarhringa í túrnum og fékk 100 tonn. Skipstjóri í túrnum var Hafsteinn Garðarsson. Andrew prins bregður á leik í stór- versluninni Bullocks í Los Angeles og er konu hans, Söru Ferguson, greinilega skemmt. Símamynd Reuter Gera lukku Andrew prins og Sara Ferguson hafa vakiö mikla athygli hvarvetna þar sem þau hafa komið í Kaliforníu í Bandaríkjunum en þau eru í tíu daga opinberri heimsókn þar. Sara þykir hafa sérlega líflega framkomu og Andrew hefur líka sýnt takta sem landsmönnum falla vel í geð. Þau hjónakornin hafa komið víða við í Kaliforníu, sótt messu, heiðrað bresk átthagafélög með nærveru sinni og opnað breskar sýningar þar. ItlM leikkona Leikkonan Kathleen Turner lauk fyrir skömmu að leika i nýrri kvik- mynd sem heitir „Julia and Julia“ og geta aðdáendur hennar fagnað. Hún er tiltölulega ný stjarna á hvíta tjaldinu en samt sem áður í hópi þeirra eftirsóttari. Kathleen hefur leikið í myndum eins og „Romancing The Stone“, „Jewel of the Nile“, „Body Heat“ og „Peggy Sue got married“. Þess vegna segist leikar- inn, sem leikur á móti henni, írinn Gabriel Byrne, vera fullkomlega á- nægður meö að falla í skuggann af þessari dáðu stjörnu í myndinni „Julia and Julia“. Aöalleikararnir i myndinni „Julia and Julia" eru Gabriel Byrne og Kathleen Turner. Símamynd Reuter Oröinn vinsæE á nýjan leik Bítillinn frægi, George Harrison, er ekki dauður úr öllum æðum. Hér tekur hann við verðlaunum á 38. tónlistarhátíðinni i San Remo á Ítalíu. Símamynd Reuter Bítillinn Geprge Harrison var í San Remo á Ítalíu fyrir skömmu þar sem hann tók við sérstökum hljómlistarverðlaunum. Hann var þarna á 38undu hljómlistarhátíð borgarinnar og þáði verðlaunin fyrir plötu sína „Cloud Nine“. George Harrison virðist vera að ná sér á strik á ný í hljómlistar- heiminum en hann hafði lítið látið á sér kræla síðustu árin. Harrison hafði að mestu einbeitt sér að kvik- myndafyrirtæki sínu, en hann hefur framleitt margar athyglis- verðar myndir. Hann þykir einnig vera slyngur fjármálamaður og hefur efnast mjög á ýmsum fjár- festingum. George var nokkuð virkur tón- listarmaður eftir að Bítlarnir slitu samstarfinu en hætti að mestu að gefa út plötur þegar fór að ganga illa. Hann gaf út nokkrar athyglis- verðar plötur eins og „All things must pass“ og „33'/)“, en margar plötur hans þóttu algerlega mis- heppnaðar. Platan „Dark Horse“ þótti þar einna verst. Því kom nokkuð á óvart þegar George gaf út „Cloud Nine“ hversu góð hún var og hefur hún náð miklum vin- sældum. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Selásblettur, Víðivellir, þingl. eig. truðmundur Guðmundsson, föstud. 4. mars ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Lögmenn Hamraborg 12. B0RGARFÓGETAEMBÆTT1Ð í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Baldursgata 14, 3. hæð og ris, þingl. eig. Helga Þorsteinsdóttir, föstud. 4. mars ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður Sigurjónsson hdl. og Tbllstjórinn í Reykjavík. Barmahlíð 35, hluti, þingl. eig. Margrét Thorsteinsson, föstud. 4. mars ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru bæjarfógetinn í Olaísfirði og Út- vegsbanki Islands hf. Bergstaðastræti 9B, jarðhæð, þingl. eig. Elfa Jónsdóttir, föstud. 4. mars ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki Islands og Friðjón Öm Friðjónsson hdl. Bleikjukvísl 4, þingl. eig. Dagný Ól- afsdóttir og Kristinn Knstinss., föstud. 4. mars ’88 kl. 15.15. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurður G. Guðjónsson hdl., Ámi Pálsson hdl., Gunnar Sól- nes hrl. og Þórður Gunnarsson hrl. Eskihlíð 16, 1. hæð t.v., þingl. eig. Elín Ólafsdóttir, föstud. 4. mars ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Hákon Ámason hrl. Faxaból 3a við Vatnsveituveg, talinn eig. ólaíur Benediktsson, föstud. 4. mars ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Tómas Þorvaldsson hdl. Fljótasel 12, þingl. eig. Gunnar Gunnarsson, föstud. 4. mars ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Borgarsjóður Reykjavíkur. Gyðufell 6, 4. hæð t.h., þingl. eig. Kristín Alexandersdóttir, föstud. 4. mars ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Háberg 6, þingl. eig. Egill Stefánsson, föstud. 4. mars ’88 kl. 11.45. Uppboðs- beiðendur em Iðnaðarbanki Islands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hjaltabakki 28, 3. hæð f.m., þingl. eig. Haukur HÖlm og Helga S. Helga- dóttir, föstud. 4. mars ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofii- un ríkisins. Hraunbær 136, 3. hæð, talinn eig. Sigþór Guðmundsson, föstud. 4. mars ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Reynir Karlsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigurður G. Guðjóns- son hdl. Hveríisgata 105, 2. hæð, hluti D, tal- inn eig. Hár og snyrting, föstud. 4. mars ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Laugavegur 8, hluti E 3. hæð, þingl. eig. Guðmundur Axelsson, föstud. 4. mars ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Jón Magnússon hdl., Garðar Garðarsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 61-3, íbúð merkt 4-lG, þingl. eig. Gunnar B. Gunnarsson, föstud. 4. mars ’88 kl. 10.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykja- vík. Lágmúli 7, 7. hæð, þingl. eig. Amar- flug hf., föstud. 4. mars ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafs- son hrl. Lyngháls 9, þingl. eig. Persía hf., föstud. 4. mars ’88 kl. 14.00, Lyngháls 9, talinn eig. Filmur og prent hf., föstud. 4. mars ’88 kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur em Sigurður G. Guðjóns- son hdl., Tóihas Þorvaldsson hdl., Skúh J. Pálmason hrl. og Útvegs- banki íslands hf. Markarvegur 16, 2. hæð 1, þingl. eig. Sigfus Öm Ámason, föstud. 4. mars ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl. Seilugrandi 2, íbúð merkt 01-01, þingl. eig. Guðrún Flosadóttir, föstud. 4. mars ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Brynjólfur Kjartansson hrl. Sjafiiargata 4, kjallari, þingl. eig. Una Kjartansdóttir, föstud. 4. mars ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Iðnað- arbanki íslands hf., Tryggingastofii- un ríkisins og Ólafur Gústafsson hrl. Spóahólar 20, 3. hæð merkt A, þingl. eig. Guðjón. Garðarsson, föstud. 4. mars ’88 íd. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki Islands, Gjald- heimtan f Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Stíflusel 9, 3. hæð, þingl. eig. María G. Finnsdóttir, föstud. 4. mars ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Andri Amason hdl., Landsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka íslands. Þingás 3, þingl. eig. Sigríður Ás- mundsdóttir, föstud. 4. mars ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Reynir Karlsson hdl. BORGARFÓGEfAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Fálkagata 20, aðalhús, þingl. eig. Ólafur Vignir Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 4. mars ’88 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegsbanki íslands hf. og Eggert B. Ólafeson hdl. Kvisthagi 27, neðri hæð, þingl. eig. Kristján Sigmundsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 4. mars ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hdL Skildinganes 4, þingl. eig. Eyjólfur Magnússon, fer fram á eigninni sjálfri, föstud. 4. mars ’88 kl. 16.30. Úppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.