Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1988, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1988, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 1988. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldis- menntuðu fólki og aðstoðarfólki í 50% og 100% stöður. Uppl. í síma 36385. Fóstrur/starfsfólk óskast allan daginn, einnig vantar afleysingu 12 klst. á viku. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 19619. Háseta og matsvein vantar á 26 tonna •bát sem rær með net frá Ólafsvík, mjög góð aðstaða í landi. Uppl. í síma 985-25487 og 95-1592. Landsmiðjan hf. óskar eftir að ráða plötusmiði, rafsuðumenn og menn vana járniðnaði. Uppl. gefur yfirverk- stjóri í síma 20680. Matreiðslumenn. Matreiðslumaður óskast. Uþpl. á skrifstofunni næstu daga. Veitingahúsið Gaflinn, Dals- hrauni 13, Hafnarfirði. Ræstingastarf við þrif á iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði tvisvar í viku, mið- vikud. og föstud., ca 4 tíma í senn. Laun 12 þús. á mán. Uppl. í síma 10485. Starfsfólk óskast til snyrtingar í salt- fiskvinnslu í Reykjavík. Einnig vantar starfskraft til að skera af þorskanetum. Uppl. í síma 21290. Vantar duglegan og hressan starfskraft í steikingar, aðeins vanarmanneskjur koma til greina, góð laun í boði. Uppl. á Bleika pardusnum í síma 19280. Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 680397. Kreditkortaþjónusta. Vélstjóra og háseta vantar á 280 tonna rækjubát frá Norðurlandi sem frystir aflann um borð. Uppl. í síma 95-1390, hs. 95-1761. Óska eftir duglegu fólki í snyrtingu og pökkun í fiskverkun í Kópavogi, góð laun, frítt fæði. Uppl. í síma 43696 milli kl. 19 og 21. Óskum eftir starfsfólki til pökkunar á kexi í verksmiðju okkar. Kexverk- smiðjan Frón, Skúlagötu 28, Reykja- vík. Óskum eftir að ráða starfsfólk í fisk- vinnu í Reykjavík. góð vinnuaðstaða og góð laun fyrir gott fólk. Uppl. í síma 673710. Óskum eftir að ráða matreiðslumenn og framreiðslumenn, einnig nema í matreiðslu og framreiðslu. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-7680., Annan stýrimann vantar á 350 lesta netabát frá Grindavík, þarf að hafa réttindi. Uppl. í síma 92-68090. Aukavinna - aukavinna. Starfsfólk ósk- ast til þjónustustarfa strax 6-8 kvöld í mánuði. Uppl. í síma 672020 í dag. Bóistrari eða maður vanur bólstrun óskast til starfa nú þegar. Stálhús- gögn, Skúlagötu 61, sími 12987. Fámennt sveitaheimili býður vist og nokkra vinnu fyrir einn eða fleiri. Uppl. í síma 41663 eftir kl. 19. Kópavogur. Piltur eða stúlka óskast til verslunarstarfa. Uppl. ekki gefnar í síma. Borgarbúðin, Hófgerði 30. Starfskraftur óskast til landbúnaðar- starfa, aðallega við hross. Uppl. í síma 95-7171 eftir kl. 21. Vantar járniðnaðarmenn í vinnu strax. Vélsniiðja Einars Guðbrandssonar, sími 672488. Verkamenn óskast að byggingu hjóna- garða við Suðurgötu. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Óskum eftir samhentum smiðum i mótauppslátt og önnur verk. Uppl. í síma 16235 eða 33209. Er ekki einhver barngóð og reglusöm manneskja sem vill taka að sér heim- ili á Suðurnesjum í óákveðinn tíma? Þarf að geta byrjað strax. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-7706. Matsvein vantar á 50 tonna togbát strax. Uppl. í símum 99-3194 á daginn og 99-3890 á kvöldin. ■ Atviima óskast Bráðvantar aukavinnu á kvöldin og um helgar, aldur 23 ára, bílpróf, allt kem- ur til greina. Sími frá kl. 8-17 688976 og 34481 á kvöldin. Eiríkur. Óska eftir atvinnu, helst í Kópavogi eða nágrenni, frá 13-17. Uppl. í heimasíma 46692 til kl. 15. ■ Bamagæsla Ég er að byrja sem dagmamma, vil helst taka böm á aldrinum 3-5 ára. Nánari uppl. í síma 76845. Barngóö manneskja óskast til að ann- ast heimili í Þingholtunum. Á heimil- inu eru tvö böm, 3 og 5 ára, vinnutími frá kl. 8-16, getur haft með sér bam. Sími 12564 næstu kvöld. Dagmamma i félagi dagmæöra, stað- sett í námunda við Hlemmtorg, getur bætt við sig bömum frá 8-13. Uppl. í síma 25201 fyrir hádegi og á kvöldin. Unglingur á aldrinum 12-13 ára óskast til að gæta barns á 3ja ári 1-2 klst. á daginn, þarf að vera úr Hlíðunum eða Norðurmýri. Uppl. í síma 23704. ■ Tapað fundið Grátt seðlaveski tapaðist í Hafnarfirði sl. sunnudag, í veskinu eru öll skil- ríki, Visakort og ávísanahefti. Skilvís finnahdi vinsamlegast hringi í síma 51344 eða skili því á löreglustöðina í Hafnarfirði. Ýmislegt Sársaukalaus hárrækt með leysimeð- ferð, 890 kr. tíminn. .Heilsulínan, Laugav. 92, s. 11275. P.S. varist heilsu- spillandi, sársaukafulla okurgeisla. Einkamál Ertu einmana? Nýi listinn er kominn út, nú em 3 þúsund einstaklingar á skrá, þar af 700 íslendingar. Fáðu þér lista eða láttu skrá þig og einmana- leikinn er úr sögunni. Trúnaður. Kreditkortaþjónusta. Sími 680397. Aðeins ný nöln isl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Spákonur Spái í 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Uppl. í síma 13732. Stella. M Skemmtanir Diskótekið Dollý! Fjölbreytt, blönduð tónlist f/alla aldurshópa í einkasam- kvæmið, á árshátíðina og þorrablótið. Leikir, Ijúf dinnertónlist, „ljósa- show“ ef óskað er. Endalausir mögu- leikar eftir þínum óskum. Ath. okkar lága (föstudags-) verð. 10. starfsár. Diskótekið Dollý, sími 46666._ Diskótekið Taktur. Danstónlist fyrir alla hópa og öll tilefni. Stjórnun og kynningar í höndum Kristins Ric- hardssonar. Taktur fyrir alla. S. 43542. ■ Hreingemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- oghelgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Nýjung!!! Tökum að okkur hreinsun á sorpgeymslum, tunnum og gámum, sótthreinsandi efni, F517, lágþrýsti/ háþrýstiþvottur, vönduð vinna. Uppl. frá 10-17 virka daga í síma 10447. Salon a Paris er hársnyrtistofa i hjarta borgarinnar á Lækjartorgi. Vönduð og góð þjónusta, unnið eingöngu með úrvals efnum, verið velkomin. Leitið uppl. í síma 17840. Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetningar og gluggaísetningar. Uppl. í símum 611051 og 621962. Flísa- og dúkalagnir. Tek að mér flísa- og dúkalagnir. Vönduð vinna, geri föst tilboð ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7697. Sandblásum stórt og smátt. Sérstök aðferð sem teygir ekki þunnt efni, t.d. boddíjám. Stáltak hf., Skipholti 25, sími 28933. Tveir trésmiðir óska eftir að taka að sér minni verkefni, kvöld- og helgar- vinna, gott verð. Uppl. í símum 76490 og 72931 á kvöldin. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. ■ Framtalsaöstoö Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Framtalsaðstoð 1988.Tökum að okkur uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu- bílstj., iðnaðarmenn o.s.frv. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga. FRAM- TALSÞJÓNUSTAN. Múrverk. Tökum að okkur múrverk. Getum byrjað strax. Uppl. í síma 21754. Pipulagnir, viðgerðir, breytingar, ný- lagnir, löggiltir pípulagningameistar- ar. Uppl. í síma 641366 og 11335. ■ Ökukennsla Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. ■ Þjónusta Grímur Bjarndal, s. 79024, BMW 518 special ’88. Húseigendur - húsbyggjendur. Hús- gagna- og byggingameistari geta bætt við sig verkefnum. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, svo sem mótaupp- slátt, glerísetningar, glugga- og hurðasmíði, innréttingar, klæðningar, milliveggi óg annað sem tilheyrir byggingunni, önnumst einnig raflögn, pípulögn, múrverk, vönduð vinna, vanir fagmenn. Sími 79923. Geymið auglýsinguna. Sverrir Björnsson, s. 72940, Galant EXE ’87. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl, 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Sólbekkir - Borðplötur. Nýjung á ís- landi, beygjum harðplast að ósk kaupandans. Umboðsmaður á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Fanntófell hf. 93-51150, kvöld og helgar 93-51209 og 93-51125. Kenni á Rocky Turbo '88. Lipur og þægileg kennslubifreið í vetrarakstur- inn. Vinnus. 985-20042, heimas. 25569 og 666442. Gylfi Guðjónsson og Hreinn Bjömsson ökukennarar. Gylti K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Hs. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX, ökuskóli og öll próf- gögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Garðyrkja Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar. Ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjamt verð, greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kóp., sími 40364, 611536, 99-4388. Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök- um að okkur trjáklippingar og áburðardreifingu ásamt allri almennri garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 11679. Alfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum. Almenn garðvinna. Útvegum húsdýra- áburð, s.s. kúamykju og hrossatað, einnig útvegum við mold. Uppl. í síma 75287, 78557, 76697 og 16359. Trjáklippingar,vetrarúðun, húsdýraá- burður. Sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Verkfæri Járn, blikk og tré - ný og notuð tæki. Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18, lau. 10-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp. Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445. Tilsölu Barnavagnar, rúm, baðborð, kerrur, leikgrindur, stólar, göngugrindur, burðarrúm, bílstólar, hlið fyrir stigaop o.fl. Gott verð. Pantanir óskast sóttar. Heildsala, smásala. Dvergasteinn, Skipholti 9, II. hæð, sími 22420. BÍLA MARKADUR ...á fullri ferd Á bílamarkaði DV á laugardögum, auglýsa fjöldi bflasala og bflaumboða fjölbreytt úrval bfla af öllum gerðum og I öllum verðflokkum. AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ! Auglýsingar I bflakálf þurfa að berast f sfðasta lagi fyrir kl. 17:00 fimmtudaga. Smáauglýsingar f helgar- blaö þurfa að berast fyrir kl. 17:00 föstudaga. Slminn er 27022 BLAÐAUKI ALLA LAUGARDAGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.