Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1988, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 1988. rklNNISBLAÐ Muna efti^ að fá mer eintak af r TIL HJÁLPAR GÍRÓNÚMERIÐ 62 10 • 05 KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK © 62 10 05 OG 62 35 50 jHHHHIHHHHHHHHHHHHHHIHHfrL ÁSKRIFENDA ÞJÓNUSTA KVARTANIR ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA, EF BLAÐIÐ BERST EKKI. Við höfum nú opið lengur: Virka daga kl 9-20. Laugardaga kl. 9-14. SfMINN ER 27022: AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 i ^HIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIHMHIMIIIIIIIII>r LífsstíII Hvað kostar sumarbústaður? Nú fer hver að verða síðastur fyrir sumarið m -7f FLATARMÁL GÓLFS 43 .5 m2 FLATAfíMAL SVEFNLOFTS 18^2 Veröiö fyrir byggingarstigin fjögur fer hér á eftir: Hússtærð 31,5mJ 37,5mJ 43,5m2 1. stig 937.000 1.026.000 1.153.000 2. stig 1.130.000 1.223.000 1.374.000 3. stig 1.241.000 1.397.000 1.558.000 Myndarlegur sumarbústaður með svefnlofti. Trésmiðjan Smiður framleiðir þessi hús og kosta þau fullbúin 1.688.000 kr. 4. stig 1.392.000 1.515.000 1.688.000 á gólfi aö neðan og efni í verönd og handrið. Útveggjaeiningar eru klæddar aö utan með bandsagaöri timburklæðningu meö tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum og opnan- legum fögum og útihurðum. I þak eru samsettar sperrur, panill og einangr- un í loft, þakpappi, þakjám, kjöljám, Vítt og breitt var fjallaö um dvöl í sumarbústöðum og þörf almennings til aö eyöa frítima sínum utan þétt- býhs í blaðinu í síöustu viku. Sumarbústaöadvöl íslendinga eykst ár frá ári hvort heldur það er í eigin bústööum, á vegum félagasamtaka eða á annan hátt. v Nú fer hver aö veröa síðastur til þess aö panta sér sumarhús ef við- komandi ætlar að dvelja í því yfir sumartímanh í ár. Alltaf tekur nokkra mánuði írá staðfestingu pöntunar að fá bústaöinn afhentan. Hér á eftir verður leitast við að gefa lesendum einhverja hugmynd um hversu mikið það kostar að ráðast í kaup á eigin sumarhúsi. Þar sem markaður fyrir sumarbústaði stækk- ar jafnt og þörf er erfitt að gera tæmandi könnun á verði. Við vonum þó aö eftirfarandi verðhugmyndir veröi einhverjum til gagns og bend- um á að um fleiri söluaðila er að ræða. Ætlunin er eingöngu aö sýna fram á nokkra möguleika í þessu sambandi og gefa verðhugmyndir. 19-60 fermetra hús Hjá trésmiðjunni Smið, sem er í húsi JL.' Völundar að Stórhöföa í Reykjavík, er boðið upp á teikningar af 19m--60m- sumarhúsum. Þar er boðið upp á land undir sumarhús að Reynivöllum á Rangárvöllum, rétt austan viö Hellu. Verðið fyrir lóðina er 300.000 kr. fyrir hektarann. Af- hendingartími er um 2-3 mánuðir. Framleiðandi talar um að mikið sé lagt í hús þessi. Þau séu með verönd og skyggni, skrautfræsingum og mikilli einangrun. Húsin seljast á mismunandi byggingarstigi, sem öll miðast við verksmiðjudyrj þ.e:a.s. þegar uppsetning og flutningur er eftir: 1. stig. Húsiö fullbúið að utan með frágengnu þaki og gólfi, fullbúin ver- önd meö handriði, útveggir einangr- aðir og rakavörn komin. 2. stig. Útveggir panilklæddir, milli- veggir uppsettir meö einangrun og klæöningu og svefnloft fullbúið. 3. stig. Eldhúsinnréttingar, fataskáp- ur, innihurðir og stigi uppkomin. 4. stig. Sturtubotn, baðvaskur, sal- erni og vaskur í eldhús ásamt tengdum blöndunartækjum. Smiðshús gera einnig tilboð í smíði annars konar sumarhúsa en fyrir- tækiö hefur á sínum snærum. Kaupanda er því gert kleift að láta smíða fyrir sig að einhveiju leyti eft- ir eigin óskum. S.G. á Selfossi Einingahús hf. á Selfossi útvega lóðir í Þjóðólfshaga í Holtahreppi í Rangárvallasýslu. 8000 m- lóð kostar þar 240 þúsund kr. Þessi aðih útvegar einnig beitarlönd á sama svæði og kosta þau 300.000 kr. fyrir 5 hektara lands. Við undirritun lóðarsamnings greiðist 30% af verði en eftirstöðvar eru lánaðar á skuldabréfi í 12 mán- uði. Byggingarstig S.G. einingahúsa eru þijú: Fyrsta stigi fylgir gólf, dregar undir húsið, gólfbitar, tjörutex til lokunar rennur og vindskeiðar. Allur saumur og festingar tíl þessara verka fylgir með. Á öðru stigi bætist við einangrun í gólf og útveggi, plötuklæðning á gólf, panfil á útveggi, mfihveggjagrindur og panill á mfiliveggi. Á þriðja stigi koma svo innihurðir, eldhúsinnrétting og rúmstæði. Saumur og festingar eru innifaldar fyrir hvem verkþátt fyrir sig. Það verður aldrei meira úrval af furu- og basthúsgögnum en í vor Sólstólar Garðhúsgögn Basthúsgögn Tjöld, 1-5 manna Bakpokar Svefnpokar Grillvörur og fleira... Líttu inn og gerðu verðsamanburð. eg\ag er</ • Eyjagötu 7, Örfirisey, Reykjavik - simi 621780 IW

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.