Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1988, Side 38
38
MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 1988.
Miðvikudagur 2. mars
SJÓNVARPIÐ
17.50 Rilmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn. Umsjón Arný Jó-
hannsdóttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Umsjón Jón Ólafsson.
Samsetning: Jón Egill Bergþórsson.
19.30 Bleiki pardusinn. (The Pink Pant-
her). Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein út-
sending úr sjónvarpssal. Umsjónar-
maður Hermann Gunnarsson. Stjórn
útsendingar: Björn Emilsson.
21.45 Af heitu hjarta. (Cuore) - Fyrsti
þáttur - Þýðandi Þuríður Magnús-
dóttir.
22.45 Útvarpstréttir i dagskrárlok.
16.40 í upphafi skal endirinn skoða. Gift
of Life. Aðalhlutverk: Susan Dey, Paul
LeMat, Cassie Yates og Priscilla Point-
er. Leikstjóri: Jerry London. Þýðandi:
Alfreð S. Böðvarsson. CBS 1982. Sýn-
ingartími 90 mín.
18.15 Feldur. Teiknimynd með íslensku
tali. Þýðandi: Ástráður Haraldsson.
Leikraddir: Arnar Jónsson, Guðmund-
ur Ólafsson, Saga Jónsdóttir, Sólveig
Pálsdóttir o.fl.
18.45 Af bæ í borg - Perfect Strangers.
Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Lorim-
ar.
19.19 19.19.
20.30 Undirheimar Miami. Miami Vice.
Þýðandi: Björn Baldursson. MCA.
21.20 Plánetan jörð - umhverfisvernd.
Earthfile. Þulur: Baldvin Halldórsson.
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. WTN
1987.
21.50 Óvænt endalok. Tales of the Unex-
pected. Þýðandi: Gunnar Þorsteins-
son. Anglia.
22.20 Shaka Zulu. Lokaþáttur. Þýðandi:
Pálmi Jóhannesson. Harmony Gold
1985. Bönnuð börnum.
23.15 Hefndin. Act of Vengeance. Aðal-
hlutverk: Charles Bronson og Ellen
Burstyn. Leikstjóri: John MacKenzie.
Framleiðandi: Jack Clements. Þýð-
andi: Ástráður Haraldsson. Lorimar
1986. Sýningartími 90 min. Bönnuð
börnum.
00.50 Dagskrárlok.
DAq 1
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Hvunndagsmenning.
Umsjón. Anna Margrét Sigurðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Á ferö um Kýpur“
eftir Olive Murray Chapman. Kjartan
Ragnars þýddi. María Sigurðardóttir
lýkur lestrinum (18).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05Harmónikuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Þrælahald. Um-
sjón Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Saint-Saens og
' Bruch.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Byggjast framfarir á sér-
fræðingaráðum. Fimmta erindi Harðar
Bergmann um nýjan framfaraskilning.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn - Menning i útlöndum.
Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir.
20.00 George Crumb og tónlist hans - sið-
ar hluti. Þáttur í umsjá Snorra Sigfúsar
Birgissonar.
20.40 Isienskir tónmenntaþættir. Dr. Hall-
grímur Helgason flytur 25. erindi sitt.
21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur i um-
sjá Sigurðar H. Einarssonar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir
Steinsson les 26. sálm.
22.30 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu
hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson.
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður
Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag
kl. 14.05.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
■«* Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
i FM 90,1
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl.
12. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu
um dægurmál. Simi hlustendaþjón-
ustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin. Lýst leikjum í bikar-
keppninni I handknattleik. Umsjón:
Jón Óskar Sólnes.
22.07 Af fingrum fram. Skúli Helgason.
23.00 Staldrað við. Að þessu sinni verður
staldrað við í Kópavogi, rakin saga
staðarins og leikin óskalög bæjarbúa.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir klukkan 2.00, 4.00, 5.00, 6.00, 7.00,
7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvaxp
á Rás 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Sjónvarp kl. 20.40:
Krúttmagadans
hjá
Hemma Gunn
Vinsældir þáttanna hans
Hemma Gunn, Á tali hjá Hemma
Gunn, virðast ekki fara dvínandi.
Þessir léttu fjölskylduþættir eru
í sjónvarpi kl. 20.40 á miðviku-
dagskvöldum.
í kvöld mun Hemmi fá marga
góða gesti til sín eins og hans er
von og vísa. Helst ber að nefna
drottningu íslenskrar dægurtón-
listar, Ellý Vilhjálms, sem hefur
aftur stigið fram í sviðsljósið eftir
naestum því tuttugu ára hvíld.
{þættinum í kvöld kemur einn-
ig fram fríður hópur fimm
akureyrskra kvenna en hópur
þessi hefur stofnað klúbb sem
nokkurs konar andsvar við hin-
um ýmsu karlrembuklúbbum. Á
þeirra snærum mun svo veröa
krúttmagadans en nánari útskýr-
ing á því fyrirbæri verður að bíöa
umfjöllunar Hemma sjálfs.
Hljómlist skipar að sjálfsögðu
stóran sess í þáttunum hans
Hemma Gunn. Fyrir utan Ellý
Vilhjálms fá áhorfendur að sjá
og heyra í Greifunum en þeir
munu flytja kveöjulag. Einnig
verður á boðstólum sígild músík,
flutt af Pétri Þorvaldssyni selló-
leikara og Moniku Abendroth
hörpuleikara.
-StB
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt
tónlist, gömlu lögin og vinsældalista-
popp í réttum hlutföllum. Saga dagsins
rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00
og 15.00.
15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síð-
degisbylgjan. Pétur Steinn leggur
áherslu á góða tónlist I lok vinnudags-
ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30.
Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja-
viksíðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn-
ar. Hallgrímur lítur á fréttir dagsins með
fólkinu sem kemur við sögu.
19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón-
list.
21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist
og spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
/ FM 102,2 J104
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp
fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem
erlendu, I takt við gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
af fingrum fram með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur-
flutt.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son með blöndu af tónlist, spjalli,
fréttum og fréttatengdum viðburðum.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104.
Öll uppáhaldslögin leikin í eina klukku-
stund.
20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist
leikin fram eftir kvöldi.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
7.00 Baldur Már Arngrímsson leikur Ijúfa
tónlist og flytur fréttir á heila tímanum.
16.00 Siðdegistónlist á Ljósvakanum. Frétt-
ir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt
tónlistardagskrá.
11.30 Barnatími. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Frá vímu til veruleika. E.
13.00 Fóstbræðrasaga. 6. E.
13.30 Opið. E.
14.00 Opið. E.
14.30 í hreinskilni sagt. E.
15.00 Hrinur. E.
16.30 Bókmenntir og listir. E.
17.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E.
18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstrisósíalist-
ar. Um allt milli himins og jarðar og
það sem efst er á baugi.
19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjón
tónlistarhóps.
19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur
um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Krist-
ín, Ásdis og Heimir. Blandað efni, m.a,
iþróttapistill.
20.30 Þyrnirós. Umsjón Samband ungra
jafnaðarmanna.
21.00 Borgaraflokkurinn.
22.00 Fóstbræðrasaga. 7. lestur.
22.30 Opið.Þessi þáttur er opinn til um-
sóknar.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ALFA
FM-102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes-
son.
22.00 í fyrirrúmi. Blönduð dagskrá. Umsjón
Ásgeir Ágústsson og Jón Trausti
Snorrason.
01.00 Dagskrárlok.
16.00 Myndlistarsýning og fjölmiðlarabb.
FB.
18.00 Kvennó.
20.00 MH.
22.00 MS.
01.00 Dagskrárlok
16.00 Vinnustaðaheimsókn.
16.30 Hafnfirskur tónllstarþáttur
17.00 Fréttir.
18.10 Útvarpsklúbbur Flensborgar.
19.00 Dagskrálok.
ffijóöbylgjan
Ákurcyn
FM 101,8
12.00 Ókynnt tónlist. Fréttir kl. 12.00.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist og
óskalög. Fréttir kl. 15.00.
17.00 íslensk tónlist. Stjórnandi: Ómar
Pétursson. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlist.
20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Mar-
inósson með tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
Sjónvarpið hefur sýningar á itölsku þáttunum Af heitu hjarta í kvöld kl.
21.45 en þeir fjalla um æsku ítalskra unglinga á árunum fyrir stríð.
Sjónvaip kl. 21.45:
Af heitu hjarta
Miðvikudagskvöldið 2. mars sýn-
ir sjónvarpið fyrsta þáttinn af sex
í nýjum ítölskum framhalds-
myndaflokki sem hlotið hefur
nafnið Af heitu hjarta í íslenskri
þýðingu Þuríðar Magnúsdóttur.
Þættirnir eru gerðir eftir sögunni
Cuore (Hjartað) eftir Edmondo De
Amicis.
Saga De Amicis fjallar um ungan
mann, Enrico Bottini að nafni, sem
gengur í herinn. Þar hittir hann
þrjá gamla skólafélaga og saman
rifja þeir upp æskuminningar sínar
frá skólaárunum. Þættirnir fjalla
svo um æskuár Enricos og félaga,
vini þeirra, kennara og foreldra.
Enrico Bottini er leikinn af Jo-
hnny Dorelli en leikstjóri er Luigi
Comencini. -StB
Rás 1 kl. 19.35:
Gluggað í dagskrá Listahátíðar
Á rás 1 kl. 19.35 á miðvikudagskvöldið er þátturinn Glugginn - Meiming
í útlöndum í umsjón Önnu Margrétar Sigurðardóttur.
Anna Margrét mun fá til sín Rut Magnússon til að ræða um hvað verður
í boði erlendis frá á Listahátíð í sumar.
Meðal viðburða á Listahátíð má nefna sýningu á verkum myndlistar-
mannsins Marc Chagalls, sem var af rússnesku bergi brotinn. Chagall
starfaði þó að mestu í Frakklandi, þar sem hann lést árið 1985. Einnig
verður sýning á verkum þekkts bresks myndlistarmanns, David Hock-
ney, en sýning þessi verður haldin á vegum FÍM.
Anna Margrét mun einnig ræða við Bryndisi Víglundsdóttur um menn-
ingu í ísrael. Rætt verður vítt og breitt um menningarstrauma, menning-
arhefö ísraela og hvað er að gerast i menningarmálum þar þessa dagana.
-StB
I þættinum Óvænt endalok í kvöld stendur maður nokkur frammi fyrir
því að eiga á hættu að glata ástum unnustu sinnar og grípur því til
örþrifaráða.
JStöð 2 kl. 21.50 - Óvænt endalok:
Á barmi örvæntingar
Stöð 2 hefur sýnt þættina Óvænt
endalok, Tales of the Unexpected,
eins og þeir heita á frummálinu, á
miðvikudagskvöldum í vetur.
Þættir þessir eru byggðir á stuttum
sögum sem oft enda á æði misjafn-
an hátt.
Þátturinn í kvöld segir frá manni
nokkrum, Mearn að nafni, sem
heldur er bágstatt fyrir. Hann á
ekki bót fyrir rassinn á sér og að
auki er hætta á að hin fagra unn-
usta hans muni fljótlega yfirgefa
hann.
En Mearn deyr ekki ráðalaus.
Hann grípur til þess ráðs að selja
það eina verðmæta sem hann á,
hæfileikann til að þjálfa fólk í að
þróa minnisstöðvar heilans.
Hvort Mearn tekst aðkoma í veg
fyrir að unnustan leiti á önnur mið
skal látið ósagt hér en endalokin
eru vafalaust óvænt eins og búast
má við í þessum spennandi þáttum.
-StB