Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Page 5
20
FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988.
Guðsþjónustur í Reykjavíkur-
prófastsdæmi sunnudag 10.
apríl 1988
Árbæjarprestakall. Bamasamkoma í
Árbæjarkirkju surmudag kl. 10.30 árdeg-
is. Fermingarguðsþjónusta í Árbæjar-
kirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal.
Altarisgönguathöfn fyrir fermingarbörn
og vandamenn þeirra þriðjudaginn 12.
apríl kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
Áskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Ferming og altarisganga kl. 14. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtskirkja. Fermingarguðsþjón-
usta kl. 13.30. Organisti Daniel Jónasson.
Sr. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja. Bamasamkoma kl. 11.00
í Bústöðum. (Ath. breyttan stað.) Elín
Anna Antonsdóttir og Guðrún Ebba Ól-
afsdóttir. Fermingarguðsþjónustur kl.
10.30 og 13.30. Organisti Jónas Þórir.
Kvenfélagsfundur mánudagskvöld.
Bræðrafélagsfundur mánudagskvöld.
Gestur frá lögreglunni ræðir lif og störf
lögreglumanna. Altarisganga þriðju-
dagskvöld kl. 20.30. Æskulýðsfundur
þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldraðra
miðvikudagseftirmiðdag. Sr. Ólafur
Skúlason.
Digranesprestakail. Fermingarguðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30.
Bamasamkoma í safnaðarheimilinu við
Bjamhólastíg kl. 11. Sr. Þorbergur Krist-
jánsson.
Dómkirkjan. Laugardagur: Bamasam-
koma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hall-
grímsson. Sunnudagur: Messa kl. 11.
Orgelleikur í 20 mín. á undan messu.
Dómkórinn syngur. Sr. Hjalti Guð-
mundsson.
Elliheimiiið Grund. Guðsþjónusta kl. 10.
Sr. Gylfl Jónsson.
Fella- og Hólakirkja. Ferming og altaris-
ganga kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartar-
son. Ferming og aitarisganga kl. 14.
Prestur sr. Guðmundur Karl Agústsson.
Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir.
Mánudagur: Fundur í æskulýðsfélaginu
kl. 20.30. Miðvikudagur: Guðsþjónusta
með altarisgöngu kl. 20. Sóknarprestur.
Grensáskirkja. Messa með altarisgöngu
kl. 11. (Ath. breyttan tíma.) Einsöngvari
Steinarr Magnússon. Organisti Árni Ar-
inbjamarson. Sr. Guðmundur Örn
Ragnarsson.
Haligrimskirkja. Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson.
Messa kl. 14. Ferming og altarisganga.
Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Fimmtudagur: Opið hús fyrir aldr-
aöa kl. 14.30. Landspítali kl. 10. Ragnar
Fjaiar Lámsson.
Háteigskirkja. Morgunmessakl. 10. Am-
grímur Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl.
11. Messa - ferming kl. 14. Organisti Ort-
hulf Pmnner. Prestamir.
Hjallaprestakall í Kópavogi. Barnasam-
koma kl. 11 í messuheimilinu, Digranes-
skóla. Barnakór Hjallaskóla kemur i
heimsókn og syngur undir stjórn Önnu
Ólafsdóttur. Almenn guðsþjónusta kl.
14.00 í messuheimilinu. Sr. Davíð Bald-
ursson prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt sóknarpesti. Kirkjukórar Eski-
ijarðar og Reyðarfjarðar syngja ásamt
kirkjukór Hjallasóknar. Sóknarfólk er
hvatt til þátttöku. Orgelleikari og kór-
stjóri er Friðrik V. Stefánsson. Sr. Kristj-
án Einar Þorvarðarson.
DV-mynd GVA
Unnið að uppsetningu á verkum Gerðar Helgadóttur i Gallerí Nýhöfn.
Gallerí Nýhöfn:
í minningu Gerðar
Gerður Helgadóttir listakona
hefði orðið sextug á þessu ári hefði
hún lifað. I tilefni þess stendur
Usta- og menningarmálaráð Kópa-
vogs fyrir sýningu á verkum
Gerðar í Gallerí Nýhöfn, Hafnar-
stræti 18.
Gerður fæddist 11. apríl 1928 í
Neskaupstað. Foreldrar hennar
voru Helgi Pálsson tónskáld og Sig-
ríður Erlendsdóttir. Geröur stund-
aði nám í Handíða- og myndlista-
skólanum en hélt ung til Flórens
og dvaldi við störf erlendis upp frá
því, hjó lengst af í París en síöustu
æviárin í Hollandi. Hún lést úr
krabbameini langt um aldur fram
á vordögum 1975 - aðeins 47 ára
að aldri.
Aðalsteinn Ingólfsson listfræð-
ingur og Sigurður Örlygsson
listmálari hafa vahð verkin á sýn-
inguna úr dánargjöf til Kópavogs-
kaupstaðar. Á sýninguna völdu
þeir eingöngu verk frá árunum
1951-1953 en á því tímabili var
Gerður að kryfja til mergjar hinn
svokallaða strang-flatarstU (geo-
metríska abstraction). Á sýning-
unni eru 14 járnskúlptúrar og á
milli 20 og 30 formyndir.
Gerður var einn af brautryðjend-
um á sviði abstrakt skúlptúrs og
mósaíkgerðar. Verk hennar er víða
að finna í opinberum byggingum
hér á landi. Meðal þeirra er mósa-
íkveggmyndin sem prýöir vegg
Tollvörugeymslunnar viö
Kársnesprestakall. Bamasamkoma í
safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis.
Ferming og altarisganga í Kópavogs-
kirkju kl. 14. Sr. Ámi Pálsson.
Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands
biskups. Óskastund bamanna kl. 11.
Söngur - sögur - myndir. Þórhallur
Heimisson og Jón Stefánsson sjá um
stundina. Fermingarguðsþjónusta kl.
13.30. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjóns-
son. Organisti Jón Stefánsson. Sóknar-
nefndin.
Laugarnesprestakall. Laugardagur:
Guðsþjónusta í Hátúni lOb, 9. hæð, kl. 11.
Sunnudagur: Messa kl. 10.30. Ferming og
altarisganga. Bamaguðsþjónustan verð-
ur kl. 11.00 í Laugarnesskólanum.
Mánudagur: Æskulýðsstarf kl. 18.00.
Kvenfélagsfundur kl. 20.00. Sóknarprest-
ur.
Neskirkja. Laugardagur: Æskuiýðs-
fundur fyrir 11-12 ára kl. 13. Samveru-
stund aldraðra kl. 15. Skoðunarferð í
Listasafn íslands. Lagt af stað frá kirkj-
unni kl. 15.00. Sunnudagur: Bamasam-
koma kl. 11. Munið kirkjubílinn.
Fermingarmessa kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson.
Guömundur Óskar Ólafsson. Þriðjudag-
ur og fimmtudagur: Opið hús fyrir
aldraða kl. 13-17. Miðvikudagur: Fyrir-
bænamessa ki. 18.20. Guömundur Óskar
Ólafsson.
Seljakirkja. Fermingarguðsþjónusta ki.
10.30 og W. 14. Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja. Bamaguðsþjón-
usta laugardag kl. 11. (Ath. breyttan
tima.) Eirný og Solveig Lára. Sunnudag-
ur: Ferming kl. 10.30 og 13.30. Mánudag-
ur: Æskulýðsfundur kl. 20.30. Þriðjudag-
ur: Opiö hús fyrir 10-12 ára kl. 17.30.
Sóknarprestur.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Bama- Og fjöl-
skyldusamkoma kl. 11. Fermingarmessa
kl. 14. Einar Eyjólfsson.
Hafnarfjarðarkirkja. Fermingarmessur
kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason.
1 '
Leikhús
Linderman Band í Broadway
Veitingahúsið Broadway hefur fengið dönsku hljómsveitina Linderman Band hingaö
tii lands og mun hún skemmta gestum staðarins á fostudags- og laugardagskvöldið.
Linderman Band leikur alhliða danstónlist, ailt frá gömlum standördum til nýjustu
dægurflugnarma í popp- og rokkheiminum. Kántrítónhstin skipar einnig veglegan
sess í dagskrá hennar. Söngkona hljómsveitarinnar, Anita Andersen, er talin ein af
betri dægurlagasöngkonum frænda okkar, Dana.
Brúðuleikhús á sunnudögum
Sögusvuntan er að sýna Smjörbitasögu á
Fríkirkjuvegi 11 á sunnudögum. Næsta
sýning verður sunnudaginn 10. apríl kl.
15. Miðasala frá kl. 13-15. Tekið á móti
pöntunum í síma Æskulýðsráðs Reykja-
víkur 622215 frá ki. 13-14.30 á sunnudög-
um.
Leikfélag Reykjavíkur
Síldin er komin, söngleikur eftir Iðunni
og Kristínu Steinsdætur. Sýningar í
kvöld og annað kvöld kl. 20 í Leikskemmu
LR v/Meistaravelli.
Þar sem Djöfiaeyjan rís. Sýning á
sunnudagskvöld kl. 20 í Leikskemmu
LR v/Meistarvelli. Sýningum fer
fækkandi.
Dagur vonar, allra síðasta sýning á
sunnudagskvöld kl. 20.
Þjóðlefkhúsið
Söngleikurinn Vesalingarnir verður
sýndur í kvöld og laugardagskvöld.
Hugarburður eftir Sam Shepard verður
sýnt á sunnudagskvöld.
Bílaverkstæði Badda verður sýnt á Litla
sviðinu, Lindargötu 7, á sunnudagskvöld.
íslenska Óperan
Don Giovanni eftir Mozart. Sýning
á fóstudags- og laugardagskvöld kl. 20.
Leikfélag Hafnarfjarðar
Emil í Kattholti. Sýningar á laugardag
og sunnudag kl. 14.
Tryggvagötu, einnig eru verk eftir
hana í Samvinnubankanum í
Reykjavík og Menntaskólanum í
Hamrahlíð. Drjúgur hluti af ævi-
verki Geröar eru steindir kirkju-
gluggar sem er að finna víða í
Þýskalandi og einnig í sex íslensk-
um kirkjum: Kópavogskirkju,
Skálholtskirkju, Neskirkju, Saur-
bæjarkirkju, Kapellu Elliheimilis-
ins Grundar og Ólafsvíkurkirkju.
Sýningin verður opnuð kl. 14.00
á morgun. Við opnunarathöfnina
mun Elín Pálmadóttir blaðamaður
lesa kafla úr bók sinni, Gerður -
ævisaga myndhöggvara.
Sýningunni lýkur 24 apríl. Hún
er opin virka daga frá kl. 12-18 en
um helgar frá kl. 14-18.
Leikfélag Akureyrar
Síðustu sýningar á leikritinu Horft af
brúnni eftir Arthur Miller verða á fóstu-
dags- og laugardagskvöld kl. 20.30.
Áhugaleikhúsið Hugleikur
frumsýnir á laugardagskvöldið Sjónleik-
inn. Sjónleikur þessi er nýr sakamála-
sjónleikur með söngvum og, saklausu
ívafi. Næstu sýningar verða þriðjudag 12.
apríl og fóstudag 15. apríl. Sýnt verður á
Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. Miðasala
og upplýsingar á Galdraloftinu í síma
24650.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Dagsferðir: sunnudaginn 10. apríl
kl. 10.30, skíðagönguferð frá Stifiisdal
yfir Kjöl að Fossá.
Ekið verður að Stíflisdal og gengið þaðan
yfir Kjöl og komið niður hjá Fossá í Hval-
firði. Verð kr. 1.000.
Kl. 13 Vindáshlíð - Seljadalur - Fossá.
Ekið að Vindáshlíð í Kjós og gengið þaðan
um Seljadal að Fossá. Þægileg gönguleið.
Verð kr. 800. Brottfór frá Umferðarmið-
stöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl.
Frítt fyrir böm í fylgd fuilorðinna. ATH.
Helgarferð í Tindfjöll 21.-24. apríl.
Gengið á skíðum og farnar gönguferðir.
Útivistarferðir
Fjallahringurinn 1. ferð:
Sunnudagur 10. april kl. 13.
Keilir, 378 m.y.s. (F-l). Nú hefst ný
ferðasyrpa Útivistar þar sem gengið
verður á 10 fjöll í fjailahringnum við
Faxaflóa. Fyrsta gangan er á Keili. Verið
með frá byrjun. Létt og skemmtileg fjall-
ganga. Verð kr. 800, frítt f. börn m.
fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu.
Einnig hægt að mæta í rútuna á leiðinni,
t.d. við Sjóminjasafnið. Næstu helgar-
ferðir: 1. Skaftafell-Öræfi (snjóbílaferð á
Vatnajökul) og skiðagönguferð á Öræfa-
jökul 21. apríl, 4 dagar. Uppl. á skrifst.,
Grófmni 1, sími 14606. Sjáumst.
TiUcyimiiigar
Opið hús hjá MÍR
Nk. laugardag, 9. apríl, verður opið hús
í félagsheimih MÍR, Menningartengsla
íslands og Ráðstjómarríkjanna, Vatns-
stíg 10. Dagskráin hefst kl. 15 með þvi aö
Júrí Sedov, hinn snjalli knattspymu-
þjálfari Víkings, spjaliar um íþróttamál
Norræna húsið:
Pastelmyndir
og teikningar
Björg Þorsteinsdóttir opnar sýningu á verk-
um sínum í Norræna húsinu á morgun kl. 14.
Á sýningunni eru á milli 40 og 50 málverk,
pastelmyndir og teikningar. Þetta er 12. einka-
sýning Bjargar.
Björg Þorsteinsdóttir stundaði myndlist-
arnám í Reykjavík, Stuttgart og París og hefur
unnið jöfnum höndum við grafík og málverk.
Sýningin er opin milli kl. 14 og 22 daglega.
Björg Þorsteinsdóttir.
Norræna húsið:
Norrænbókbandslist
Norræna bókbandskeppnin 1987 er bak-
grunnurinn aö sýningunni í bókasafni
Norræna hússins 9.-10. apríl 1988.
Þetta er í ellefta skipti sem þessi keppni fer
fram á Norðurlöndunum en í fyrsta skipti sem
íslendingar taka þátt í henni. Bækurnar hafa
verið til sýnis í höfuöborgum Norðurland-
anna að undanförnu og er Reykjavík síöasti
áfangastaðurinn.
Samhliða þessari norrænu sýningu fer fram
sýning í anddyri Norræna hússins á íslensk-
um bókum sem bókaútgefendur hafa sjálflr
valið til sýningar með tilliti til úthts og hönn-
unar, sérstaklega bókbandsins.
1 Sovétríkjunum, einkum knattspymuna
þar, og möguleika sovéskra knattspymu-
manna í keppni á alþjóðavettvangi á
þessu ári. Vafalaust mim hann einnig
víkja að þjálfarastörfum sínum hér á
landi. Eftir kaffihlé verður skýrt frá þvi
sem framundan er í féiagsstarfi MÍR á
næstunni, m.a. ferðamálum félagsins, t.d.
fyrirhugaöri hópferð MÍR til Sovétríkj-
anna næsta srnnar og möguleikum á
þátttöku í henni. Opið hús hjá MÍR á
laugardag er opið öllum áhugamönnum.
Ljóð Einars Ben í
Norræna húsinu
Sunnudaginn 10. apríl kl. 16 verða lesin
valin ljóð Einars Benediktssonar í sér-
stakri dagskrá í Norræna húsinu. Það em
leikaramir Amar Jónsson, Hallmar Sig-
urðsson, María Sigurðardóttir og Krist-
ján Franklín Magnús sem lesa ljóðin.
Allir em velkomnir á þennan lestur ijóða
Einars Ben en aðgangseyrir er kr. 500.
Kaffistofan er opin fyrir og eftir ljóðalest-
urinn.
Félagsmiöstöð Geðhjálpar
að Veltusundi 3b er opin á fimmtudögum
kl. 20-22.30 og laugardögum og sunnu-
dögum kl. 14-18. Einnig hefur Geðhjálp -
opna skrifstofu alla virka daga kl. 10-14
þar sem seld em minningarkort félagsins
og veittar upplýsingar um starfsemina.
Síminn er 25990.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun, laugardag-
inn 9. apríl. Lagt af stað frá Digranesvegi
12 kl. 10. Verið með í bæjarröltinu og sjá-
iö undur náttúra þegar vorgróðurinn
lifnar. Samvera, súrefni og hreyfing í
skemmtilegum félagsskap. Nýlagað
molakaffi.
Sænsk bókakynning í
Norræna húsinu
Næstkomandi laugardag, 9. apríl, kl. 16
verður haldið áfram að kynna bókaút-
gáfu ársins 1987 á Norðurlöndum í
Norræna húsinu og að þessu sinni eru
sænskar bækur á dagskrá. Að vanda
er boðið rithöfundi frá viðkomandi
landi og gestur frá Svíðþjóð verður að
þessu sinni Stig Larsson. Hann les upp
úr bókum sinum en sænski sendikenn-
arinn, Hákan Jansson, kynnir helstu
verk sem komu út í Svíþjóð árið 1987.
Aðgangur er öllum heimill.
FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988.
29
Píanótónleik-
ar í Garðabæ
Tónleikar verða í safnaðarheim-
ilinu Kirkjuhvoli á vegum Tónhst-
arskóla Garðabæjar á morgun.
Jóhanna Vigdís Arnardóttir leik-
ur á píanó verk eftir Bach, Beetho-
ven, Chopin, Prokofieff og
Rachmaninoff.
Jóhanna Vigdís hefur stundað
nám viö Tónhstarskóla Garðabæj-
ar frá unga aldri og hefur kennari
hennar verið Gísli Magnússon.
Tónleikamir, sem hefjast kl. 14.00,
eru jafnframt lokapróf Jóhönnu
Vigdísar við skólann.
Pólýfónkórinn.
Afmælistónleikar
Pólýfónkórsins
A morgun verða haidnir hátiðar-
tónleikar Pólýfónkórsins vegna 30
ára afmælis hans.
Efnisskráin verður óvenjufjöl-
breytt og spannar tórdistarsöguna
í 400 ár, frá Monteverdi th Carls
Orff. Kórinn skipa nú 130 söngvar-
ar en auk þess koma fram 6 íslensk-
ir einsöngvarar. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur fullskipuð og
styrkt í strengjadeildinni af nokkr- .
um hljóðfæraleikurum sem eru um
það bil að ljúka framhaldsnámi
erlendis eða starfa sem atvinnutón-
listarmenn.
Jóhanna Vigdis þreytir lokapróf á
laugardag.
Iistasafn íslands:
Breyttur
opnunartími
Listasafn íslands verður fram-
vegis opið daglega frá klukkan
11.00-17.00 nema mánudaga, þá er
safnið lokað.
Nú stendur yflr í Listasafninu
sýningin AldaspegiU og er boðið
upp á leiðsögn um sýninguna á
sunnudögum kl. 13.30.
Mynd mánaðarins er kynnt á
flmmtudögum kl. 13.30. Mynd
aprUmánaðar er íslandslag eftir
Svavar Guðnason, máluð 1944.
Elias sýnir nýleg olíumálverk I
Galleri Borg.
Gallerí Borg:
Elías
Halldórs-
son sýnir
Nú stendur yfir sýning á verkum
EUasar Halldórssonar í Gallerí
Borg, Pósthússtræti 9.
Elías B. Halldórsson er fæddur í
Borgarfírði eystra 2.12.1930. Hann
stundaði nám við Myndlista- og
handíðaskóla íslands 1955-1958 og
síðan framhaldsnám viö akademí-
una í Kaupmannahöfn. Elías hélt
sína fyrstu sýningu í Bogasalnum
1961. 'Síðan hefur hann haldið
margar einkasýningar um allt
land. Einnig hefur Ehas tekið þátt
í fjölda samsýninga hérlendis og
erlendis. Á sýningunni eru nýlegar
ohumyndir.
Sýningin er opin virka daga frá
kl. 10-18 og um helgar frá kl. 14-18.
Henni lýkur þann 19. apríl.
Tónlistarskólinn í Reykjavík:
Tónlistarskóhnn i Reykjavík
heldur einsöngvaraprófstónleika
í Norræna húsinu í kvöld kl.
20.30. Það er Marta G. Halldórs-
dóttir, sópran, sem kemur fram.
Hún flytur verk eftir Pál ísólfs-
son, Fauré, Wolf og Schubert.
Anna Guðný Guðmundsdóttir
leikur undir á píanó. Þessir tón-
leikar eru hluti af einsöngvara-
prófi Mörtu.
Húnvetningafélagið
í Reykjavík
Félagsvist laugardaginn 9. apríl í félags-
heimilinu, Skeifunni 17, og hefst kl. 14.
Sumarfagnaður félagsins verður laugar-
daginn 23. apríl í Domus Medica. Allir
velkomnir.
Stjórn Alþýðubandalagsins í
Kópavogi
verður með spilakvöld í Þinghóli, Hamra-
borg 11, 11. apríl kl. 20.30. GlæsUeg
verðlaun. Allir velkomnir.
Dans og leiksýning í MH
Dansfélag MH (Loddararnir) verða með
dans- og leiksýninguna Gullin mín í há-
tíðasai Menntaskólans við Hamrahlíð í
kvöid og á sunnudagskvöld kl. 21. Leik-
stjóri er Shirlieen Blake og tónlist samin
af Eyþóri Amalds.
Neskirkja -félagsstarf aldr-
aðra
Á morgun, laugardag, verður farið í skoð-
unarferð í Listasafn Islands. Lagt af stað
frá kirkjunni kl. 15.
Nauðungaruppboð
á eftirgreindum fasteignum
ferfram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 52, Eskifirði, 15. apríl
nk. á neðangreindum tíma:
Selás 13, Egilsstöðum, þingl. eig.
Benedikt Vilhjálmsson, kl. 10.30. Upp-
boðsbeiðandi er innheimta ríkissjóðs.
Bleiksárhlíð 37, Eskifirði, þingl. eig.
Þorsteinn Snorri Jónsson, kl. 10.40.
Uppboðsbeiðandi er innheimta ríkis-
sjóðs.
Háaleiti, Djúpavogi, þingl. eig. Eðvald
Smári Ragnarsson, kl. 10.50. Uppboðs-
beiðandi er innheimta ríkissjóðs.
Koltröð 10, Egilsstöðum, þingl. eig.
Þórhallur Hauksson, kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðendur em Gísli Baldur
Garðarsson hdl., Guðjón Albertsson
hdl. og Ingvar Bjömsson hdl.
Eskifjörður v. Dalbraut, Eskifirði,
þingl. eig. Hafsteinn Guðvarðsson, kl.
11.20. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson.
Fagrahlíð 21, Eskifirði, þingl. eig.
Bjami Hávarðsson og Fjóla Kristj-
ánsdóttir, kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er Iðnaðarbanki íslands hf.
Strandgata 14, Eskifirði, þingl. eig.
Benni og Svenni hf., kl. 11.40. Upp-
boðsbeiðandi er Iðnlánasjóður.
Strandgata 61, e.h., Eskifirði, þingl.
eig. Byggingarsjóður ríkisins, kl.
13.00. Uppboðsbeiðandi er Ámi Hall-
dórsson hrl.
Koltröð 24, Egilsstöðum, þingl. eig.
Þröstur Stefánsson, kl. 13.10. Upp-
boðsbeiðandi er Hákon H. Kristjóns-
son hdl.
Miðás 16, Egilsstöðum, þingl. eig.
Vakt sf., kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi
er Byggðastofnun.
Reynivellir 7, Egilsstöðum, þingl. eig.
Unnar H. Sigursteinsson, kl. 13.50.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldskil sf.
Sólvellir 4, Egilsstöðum, þingl. eig.
Þorkell Sigurbjömsson, kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er innheimta ríkis-
sjóðs.
Stekkjartröð 3, Egilsstöðum, þingl.
eig. Börkur Stefánsson, kl. 14.10. Upp-
boðsbeiðandi er Kristján Ólafsson hdl.
Tjamarbraut 17, e.h., Egilsstöðum,
þingl. eig. Guðrún Tryggvadóttir, kl.
14.20. Uppboðsbeiðandi er Byggða-
stofnun.
Heiðarvegur 15, Reyðarfirði, þingl.
eig. Markús Guðbrandsson, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendm- em Verslunar-
banki íslands hf., Landsbanki íslands
og Búnaðarbanki íslands.
Mánagata 29, Reyðarfirði, þingl. eig.
Guðjón Þórarinsson, kl. 14.40. Upp-
boðsbeiðandi er Ámi Halldórsson hrl.
Búðavegur 8, Fáskrúðsfirði, þingl. eig.
Birgir Kristmundsson, kl. 14.50. Upp-
boðsbeiðendur em Guðmundur
Ágústsson hdl., Róbert Ámi Hreiðars-
son hdl. og Ari ísberg hdl.
Búðavegur 36, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Bergur Hallgrímsson, kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er innheimta ríkis-
sjóðs.
Búðavegur 49, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Pólarsíld hf., kl. 15.10. Uppboðs-
beiðandi er Iðnlánasjóður.
Guðmundur Kristinn SUA04, þingl.
eig. Pólarsíld hf., kl. 15.20. Uppboðs-
beiðandi er innheimta ríkissjóðs.
Hafiiargata 32-36, Fáskrúðsfirði,
þingl. eig. Pólarsíld hf., kl. 15.30. Upp-
boðsbeiðandi er innheimta ríkissjóðs.
Hamarsgata 5, Fáskrúðsfirði, þingl.
_eig. Hjörtur Kristmundsson, kl. 15.40.
Uppboðsbeiðandi er Ámi Halldórsson
hrl.
Hamarsgata 15, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Sigurður Stefánsson, kl. 15.50.
Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl.
Hlíðargata 2, Fáskrúðsfirði, þingl. eig.
Rúnar Þ. Hallsson, kl. 16.00. Uppboðs-
beiðendur em Lúðvík Kaaber hdl. og
Ævar Guðmundsson hdl.
Skólavegur 72a, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Verkalýðs- og sjómannafél. Fá-
skrúðsfjarðar, kl. 16.10. Uppboðsbeið-
andi er Guðjón Armann Jónsson hdl.
Sævarendi 2, Stöðvarfirði, þingl. eig.
Hraðfiystihús Stöðvarfjarðar hf., kl.
16.30. Uppboðsbeiðandi er innheimta
ríkissjóðs.
Sæberg 13, Breiðdalsvík, þingl. eig.
Guðmundur Björgúlfsson, kl. 16.40.
Uppboðsbeiðandi er innheimta ríkis-
sjóðs.
Selnes 19, Breiðdalsvík, þingl. eig.
Hraðfiystihús Breiðdælinga hf., kl.
16.50. Úppboðsbeiðandi er Fiskimála-
sjóður.
Veiðarfærageymsla á Djúpavogi,
þingl. eig. Guðrún Álfh. Akadóttir,
kl. 17.00. Uppboðsbeiðandi erByggða-
stofnun.
Geithellar II, Geithellnahreppi, þingl.
eig. Ásvaldur Sigurðsson, kl. 17.10.
Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki
Islands.
Þvottá, Geithellnahreppi, þingl. eig.
Kristinn Guðmundsson o.fl., kl. 17.20.
Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki
íslands.
Slétta, Reyðarfjarðarhreppi, þingl. eig.
Sigurður Baldursson o.fl., kl. 17.30.
Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki
Islands.
Fjarðarbraut 44, Stöðvarfirði, þingl.
eig. Setan lif., tal. eig. Gerður Björg-
mundsdóttir, kl. 17.40. Uppboðsbeið-
endur em Verslunarbanki Islands hf.
og Ólafur Gústafsson hrl.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum
fer fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 52, Eskifirði, 15. apríl
nk. á neðangreindum tíma:
Sólvellir 16a, Egilsstöðum, þingl. eig.
Birgir Vilhjálmsson, kl. 9.30. Upp-
boðsbeiðendur em Ami Halldórsson
hrl., Veðdeild Landsbanka íslands,
Byggingarsjóður ríkisins, Róbert Ámi
Hreiðarsson hdl. og Brunabótafélag
íslands.
Kvikmyndir
Kvikmyndasýning um Zhúkov
íMÍR
Kvikmyndasýning verður í bíósal MÍR,
Vatnsstíg 10, nk. sunnudag, 10. apríl, kl.
16. Sýnd verður kvlkmyndin Zhúkov
marskálkur, sem fjallar eins og nafnið
bendir til um hinn fræga sovéska hers-
höfðingja í síðari heimsstyrjöldinni. Með
myndinni em skýringartextar á ensku.
Aðgangur að kvikmyndasýningum MÍR
er ókeypis og öllum heimill meðan hús-
rúm leyiir.
Tónleikar
Tónleikar á Akureyri og Húsa-
vík
Tónleikar verða í sal Tónlistarskólans á
Akureyri laugardaginn 9. apríl kl. 17 og
á Húsavík í Húsavíkurkirkju sunnudag-
inn 10. apríl kl. 17.
Sigurður Bragason baritonsöngvari og
Úlrik Ólason píanóleikari flytja fjöl-
breytta efnisskrá, m.a. ísl. lög og ítalskar
ópemaríur.
Sýningar
Árbæjarsafn
Árbæjarsafn er opið eftir samkomulagi.
Sími 84412.
Ásgrímssafn
Bergstaðastræti 74
Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16.
Galleri Borg
Austurstræti 10
Graflkdeiid Gallerí Borgar. Þar em til
sölu og sýnis myndir hinna ýmsu ís-
lensku graflklistamanna.
Urval
HITTIR
NAGLANN
Á HAUSINN
Steinholtsvegur 2, Eskifirði, þingl. eig.
Bjami Björgvinsson, kl. 9.40. Upp-
boðsbeiðendur em Ami Halldórsson
hrl. og Byggingarsjóður ríkisins.
Laufás 3, Egilsstöðum, þingl. eig.
Kjartan Ingvarsson, kl. 10.10. Upp-
boðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson
hdl., Hallgrímur Geirsson hrl., Hró-
bjartur Jónatansson hdl., Kristján
Stefánsson hdl., Sigríður Thorlacius
hdl. og Sigurður I. Halldórsson hdl.
Lyngás 3-5, Egilsstöðum, þingl. eig.
Gunnar og Kjartan sf., kl. 10.20. Upp-
boðsbeiðendur era Biynjólfur Kjart-
ansson hrl., Iðnlánasjóður og
Steingrímur Þormóðsson hdl.
Bjarkarhlíð 5, Egilsstöðum, þingl. eig.
Sigurður Magnússon, kl. 11.10. Upp-
boðsbeiðendur em Búnaðarbanki
íslands, Iðnaðarbanki Jslands hf. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Miðás 2, Egilsstöðum, þingl. eig. Borg-
þór Gunnarsson, kl. 13.40. Uppboðs-
beiðandi er Amar G. Hinriksson hdl.
Skólavegur 58, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. db. Ragnars Jónssonar, kí. 17.50.
Uppboðsbeiðendur em Skúli Pálsson
hrl. og Grétar Haraldsson hrl.
Bæjarfógetinn á Eskifirði.
Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu.