Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Qupperneq 2
18
FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988.
Veitingahús vikunnar:
Askur
— Suðurlandsbraut 4
Ef þú vilt út
að borða
VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI
Abracadabra
Laugavegi 116, sfmi 10312.
A. Hansen
Vesturgötu 4, Hf., simi 651693.
Alex
Laugavegi 126, sfmi 24631.
Arnarhóll
Hverfisgötu 8-10, sfmi 18833.
Askur
Suðurlandsbraut 4, simi 38550
Bangkok
Slðumúla 3-5, sfmi 35708.
Bíókjallarin
Lækjargötu 2, sfmar 621625, 11340
Broadway
Alfabakka 8, sfmi 77500.
Café Hressó
Austurstræti 18, sfmi 15292.
Duus hús
v/Fischersund, sfmi 14446.
El Sombrero
Laugavegi 73, sími 23433.
Eldvagninn
Laugavegi 73, sfmi 622631.
Evrópa
Borgartúni 32, sfmi 35355.
Fjaran
Strandgötu 55, sími 651890.
Fógetinn, indverska
veitingastofan Taj Mahal
Aðalstræti 10, sími 16323.
Gaukur á Stöng
Tryggvagötu 22, simi 11556.
ölver
v/Álfheima, sími 686220.
Gullni haninn
Laugavegi 178, sími 34780.
Hallargarðurinn
Húsi verslunarinnar, simi 30400.
Hard Rock Café
Kringlunni, sfmi 689888.
Haukur í horni
Hagamel 67, sími 26070.
Holiday Inn
Teigur og Lundur
Sigtúni 38, sími 688960.
Hornið
Hafnarstræti 15, sfmi 13340.
Hótel Borg
Pósthússtræti 11, sími 11440.
Hótel Esja/Esjuberg
Suðurlandsbraut 2, sfmi 82200.
Hótel Holt
Bergstaðastræti 37, simi 25700.
Hótel ísland
v/Armúla, sími 687111.
Hótel Lind
Rauðarárstíg 18, sími 623350.
Hótel Loftleiöir
Reykjavfkurflugvelli, sfmi 22322.
Hótel Óðinsvé (Brauðbær)
v/Óðinstorg, sími 25224.
HóteJ Saga
Grillið, s. 25033,
Súlnasalur, s. 20221.
Hrafninn
Skipholti 37, sími 685670.
Ítalía
Laugavegi 11, simi 24630.
Kaffivagninn
Grandagarði, slmi 15932.
Kínahofió
Nýbýlavegi 20, sfmi 45022.
Kína-Húsið
Lækjargötu 8, sfmi 11014.
Lamb og fiskur
Nýbýlavegi 26, slmi 46080.
Lækjarbrekka
Bankastræti 2, sími 14430.
Mandaríninn
Tryggvagötu 26, sfmi 23950.
Myllan, kaffihús
Kringlunni, sími 689040.
Naustið
Vesturgötu 6-8, sími 1 7759.
Ópera
Lækjargötu 2, sími 29499.
Peking
Hverfisgötu 56, sfmi 12770
Sjanghæ
Laugavegi 28, sfmi 16513.
Sælkerinn
Austurstræti 22, sfmi 11633.
Torfan
Amtmannsstfg 1, sími 13303.
Veitingahúsið 22
Laugavegi 22, sfmi 13628.
Viö sjávarsíðuna
Hamarshúsinu v/Tryggvagötu,
sfmi 15520.
Við Tjörnina
Templarasundi 3, sfmi 18666.
Þórscafé
Brautarholti 20, sfmi 23333.
Þrír Frakkar
Baldursgötu 14, sfmi 23939.
ölkeldan
Laugavegi 22, simi 621036.
AKUREYRI:
Bautinn
Hafnarstræti 92, sími 21818.
Fiðlarinn
Skipagötu 14, sfmi 21216.
Fyrir skömmu opnaði Askur nýtt
veitingahús í eigin húsnæði að Suö-
urlandsbraut 4. Alls rúmar hinn
nýi veitingastaður 96 manns í sæti,
en einnig er hægt að fá leigðan sér-
sal fyrir minni hópa sem tekur 16
manns í sæti.
Nýja húsnæðið er bjart og
skemmtilegt. Til aö draga úr stærð
staðarins er hluti matsalarins
hækkaður upp og lokaður af með
hálfvegg.
Askur er millifínn íjölskyldust-
aður og til að leggja áherslu á það
er bamahom þar sem krakkamir
geta dundað sér.
Þjónað er til borðs á staðnum en
gestir sækja sér sjálfir af salat-
barnum sem staðsettur er á miðju
gólfi. Boðið er upp á léttvín með
mat og kaffidrykki á eftir.
Matseðillinn er fjölbreyttur og
mikið úrval af alls kyns steikum.
Verðlagið er í lægri kantinum til,
að mynda er hægt að kaupa súpu
og salat fyrir 410 krónur. Innifaíið
í verði aúra rétta, nema smárétta
og hamborgara, er súpa og aðgang-
ur að salatbar. Odýrasti kjötréttur-
inn sem boðið er upp á er 1/4 úr
Askkjúklingi með sveppasósu á 435
krónur en sá dýrasti sem boðið er
upp á er Turnbauti Beamaise á
krónur 1290.
Ódýrasti smárétturinn er sam-
loka með skinku og osti á 190
krónur en dýrasti smárétturinn er
innbakaðar rækjur með ristuðu
brauði og camembertsósu á 490
krónur. Eftirréttir kosta frá 220
krónum og upp í 390 krónur.
Leyninúmer staðarins er svo svo-
kölluð Carvery steik sem boðið er
upp á sunnudögum. Gestir geta
vaÚð á milli nautahryggs, grísas-
teikur og lambalæris. Matsveinar
skera kjötið niður eftir óskum við-
skiptavinanna, sem allir fá
ómældan skammt eða eins og hver
og einn getur í sig látið. Carvery
steikin kostar 900 krónur og innifa-
lið í veröinu er súpa og áðgangur
að saltbamum.
H 100
Hafnarstræti 100, sími 25500.
Hótel KEA
Hafnarstræti 87-89, simi 22200.
Laxdalshús
Aðalstræti 11, sími 26680.
Restaurant Laut/Hótel Akureyri
Hafnarstræti 98, sfmi 22525.
Sjallinn
Geislagötu 14, simi 22970.
Smiðjan
Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
VESTMANNAEYJAR:
Muninn
Vestmannabraut 28, simi 1422
Skansinn/Gestgjafinn
Heiðarvegi 1, sími 2577.
Skútinn
Kirkjuvegi 21, sími 1420.
KEFLAVÍK:
Glaumberg/Sjávargull
Vesturbraut 17, slmi 14040.
Glóöin
Hafnargötu 62, slmi 14777.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran
Bárugötu, slmi 2020.
SUÐURLAND:
Gjáin
Austurvegi 2, Selfossi, sími 2555.
Hótel Örk, Nóagrill
Breiðumörk 1, Hverag., s. 4700.
Inghóll
Austurvegi 46, Self., simi 1356.
Skíðaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, slmi 99-4414.
VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS
American Style
Skipholti 70, sími 686838.
Askur
Suðurlandsbraut 14, sími 81344.
Árberg
Armúla 21, sími 686022.
Blásteinn
Hraunbæ 102, s 67 33 11.
Bigga-bar - pizza
Tryggvagötu 18, sími 28060.
Bleiki pardusinn
Gnoðarvogi 44, sími 32005
Hringbraut 119, sími 19280, Brautar-
holti 4, sfmi 623670, Hamraborg 14,
simi 41024.
Brauðstofan Gleymmérei
Nóatúni 17, sími 15355.
Eldsmiðjan
Bragagötu 38 A, slmi 14248.
Gafl-inn
Dalshrauni 13, sími 34424.
Hér-inn
Laugavegi 72, sími 19144.
Hjá Kim
Ármúla 34, simi 31381.
Höfðakaffi
Vagnhöfða 11, simi 696075.
Ingólfsbrunnur
Aðalstræti 9, sími 1 3620.
Kabarett
Austurstræti 4, sími 1 0292.
Kentucky Fried Chicken
Hjallahrauni 15, simi 50828.
Konditori Sveins bakara
Álfabakka, sími 71818.
Kútter Haraldur
Hlemmtorgi, simi 19505.
Lauga-ás
Laugarásvegi 1, sfmi 31620.
Madonna
Rauðarárstíg 27-29, sími 621 988
Marinós pizza
Njálsgötu 26, sími 22610.
Matargatið
Dalshrauni 11, sími 651577.
Matstofa NLFÍ
Laugavegi 26, sími 28410.
Múlakaffi
v/Hallarmúla, simi 37737.
Norræna húsið
Hringbraut, sími 21522.
Næturgrillið
heimsendingarþj., sími 25200.
Pizzahúsið
Grensásvegi 10, simi 39933.
Pítan
Skipholti 50 C, simi 688150.
Pítuhúsiö
Iðnbúð 8, sími 641290.
Potturinn og pannan
Brautarholti 22, sími 11690.
Selbitinn
Eiðistorgi 13-15, sími 611070.
Smáréttir
Lækjargötu 2, sími 1 3480.
Smiðjukaffi
Smiðjuvegi 14d, sfmi 72177.
Sprengisandur
Bústaðavegi 1 53, sími 33679.
Stjörnugrill
Stigahlíð 7, simi 38890.
Sundakaffi
Sundahöfn, sími 36320.
Svarta pannan
Hafnarstræti 17, sími 16480.
Tommahamborgarar
Grensásvegi -7, sími 84405
Laugavegi 26, sími 19912
Lækjartorgi, simi 1 2277
Reykjavikurvegi 68, slmi 54999
Uxinn
Alfheimum 74, sfmi 685660.
Úlfar og Ljón
Grensásvegi 7, sími 688311.
Veitingahöllin
Húsi verslunarinnar, sfmi 30400.
Vogakaffi
Smiðjuvegi 50, sfmi 38533.
Western Fried, Mosfellssveit
v/Vesturlandsveg, sími 667373.
Winny’s
Laugavegi 116, sími 25171.
AKUREYRI:
Crown Chicken
Skipagötu 12, sfmi 21464.
Vestmannaeyjar:
Bjössabar
Bárustíg 11, sími 2950
Keflavík:
Brekka
Tjarnargötu 31 a, sfmi 13977
Hinn nýi Askur að Suðurlandsbraut 4.
DV-mynd Brynjar Gauti.
Réttur helgarinnar:
Glóðarsteikt Entrecote
með cognacsmjöri
Einar Einarsson matreiðslumað-
ur á Aski býður upp á þennan
gimilega rétt. Rétturinn er ætlaður
fyrir íjóra og það sem til þarf er:
Nautasteikin
800 gr. nautafilet með fitu
Kartöflumar
4 stórar kartöflur
1 dl. rjómi
1 hvítlauksgeiri
salt og pipar
ostur
Cognacsmjörið
100 gr. smjör
1 msk. cognac
1 tsk. sinnep
1/2 tsk. HP sósa
1/2 tsk. kjötkraftur
Nautakjötiö er skorið í 200 gr.
sneiðar og kryddað eftir smekk og
steikt á glóð í 2 mín á hvorri hlið.
Kartöflumar era skornar í þunn-
ar sneiðar og raðað í lög í eldfast
mót. Á milli laga er sett salt, pipar
og saxaður hvítlaukur, rjómanum
helt yfir því næst er ostinum dreift
yfir. Bakað í 170 gráður í 20 mín.
Smjörið er þeytt upp og bragðefn-
unum blandað saman við. Spraut-
að á álpappír og kælt.
Einar Einarsson matreiðslumaöur á Aski. DV-mynd Brynjar Gauti